Alþýðublaðið - 19.01.1980, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1980, Síða 1
• Eftir 6 vikna stjórnarmyndunarvidraedur leggur Alþýdubandalagid fram tillögur f efnahagsmálum: 22 MILLJARÐA ÚT- GJALDAAUKNING TIL NIÐURGREIÐSLNA OG FÉLAGSMÁLA • Mætt með aukinni skattheimtu fyrirtækja og einstaklinga og greiðslufresti á skuldum ríkissjóðs alþyöu- blaöiö H Laugardagur 19. janúar 1980 — 8. tbl. 61. árg. Kjaramálin: Klögumálin ganga á víxl milli ASÍ og VSÍ Klögumál og kvartanir hafa gengiö á vixl, milli AStogVSÍ, hvaö varöar samnings vilja. ASt hefur kvartaö undan þvf aö yfirlýsingar VSt séu þversagnakenndar, en VSt vill ekki kannast viö þaö. Hér fylgja á eftir yfirlýsingar þessara samtaka. Vegna ummæla framkvæmda- stjóra Alþýöusambands Islands i einu dagblaöanna 1 morgun, er lesin hafa veriö í ríkisútvarpinu vill VSÍ taka eftirfarandi fram: Framkvæmdastjóri ASl full- yrðir aö VSI hafi reynt aö tefja fyrir viöræöum um endurnýjun kjarasamninga. Þaö rétta I þvi máli er sú staöreynd, aö VSl mótaöi kröfur sinar um miöjan október 1979 og hefur veriö reiöubúiö til viöræöna siöan. ASI félögin hafa á hinn bóginn ekki komiö sér saman um kröfugerö og hafa i nokkra mánuöi staöiö i innbyröis átökum þar um og enn er kröfugerö þeirra ekki lokiö. Fullyröingar um tafir af hálfu VSl eru þvi algjörlegá út i hött. Þaö er Alþýöusambandiö, sem ekki hefur veriö i stakk búiö til aö hefja viöræöur og skyldi þvi var- ast aö kasta grjóti úr glerhúsi. VSl hefur lýst sig reiöubúiö til viöræöna á grundvelli þeirrar stefnumörkunar er fyrir liggur af þess hálfu. öllum má hins vegar vera ljóst aö vonlaust er aö hefja viöræöur á grundvelii Asmundur Stefánsson frkvstj. ASÍ. kröfugeröar ASl-félaganna þar sem hún er ekki nema aö hluta til komin fram i dagsljósiö. öllum dylgjum um mótsagna- kennda afstööu VSI i þessum efn- um er þvi visað á bug. Viðræöunefnd Alþýðusam- bands Islands kom saman til fundar á fimmtudag, til aö ræöa svar þaö viö kröfum ASI sem Vinnuveitendasamband íslands sendi frá sér i gær. Eftir fundinn i dag sendi viðræöunefndin frá sér meöfýlgjandi bréf, sem afhait var Vinnuveitendasambandinu nú siödegis. Reykjavik 16. janúar 198C Hr. Páll Sigurjónsson Vinnuveitendasamb. Islands, Garöastræti 41, 101 Rvik. Viöræöunefnd ASI fjallaöi á fundi sinum i dag um þá samþykkt framkvæmda- stjórnar VSI sem Vinnuveit- Framhald á bls. 2 Þorsteinn Páisson frkvstj. VSl S.l. fimmtudag lagöi Alþýöu- bandaiagið fram tillögur sinar I efnahagsmálum, á fundi meö fulltrúum Alþýöuflokks og Framsóknarfiokks. Þá voru liðnar sex vikur frá þvi aö sömu aðilar hófu stjórnarmyndunar- viöræöur undir forystu Stein- grfms Hermannssonar. Tillögurnar skiptast i tvennt: Fyrstu aögeröir og „þriggja ára áætlun um hjöðnum veröbólgu, eflingu atvinnuvega og jöfnun lifskjara”. Tillögurnar voru ekki afhent- ar sem trúnaöarmál. Formanni Sjálfstæöisflokksins var afhent eitt eintak og Morgunblaðiö I gær birtir meginhluta tillagn- anna. Þjóöviljinn hefur skýrt frá þvi, að siöar verði lagöar fram Itarlegri tillögur um at- vinnumál og félagsmál. Svavar Gestsson hefur boöaö annan viöræöufund þessara þriggja aöila i dag, laugardag kl. 14:00. A þeim fundi óskar hann eftir svörum viö þvi, hvort tillögur þessar geti skoöazt sem viöhlitandi grundvöllur frekari viðræöna. Aö ósk Framsóknar- og Alþýöuflokksmanna, hafa til- lögurnar þegar veriö sendar Þjóöhagsstofnun til umsagnar. Hugsanlegt er, aö umsögn Þjóö- hagsstofnunar geti legið fyrir á fundinum i dag. ALÞVÐUBLAÐK) birtir hér útdrátt úr þessum tillögum. Fyrstu ad= gerðir: Niðurgreiðslur og „félags- málapakki” Tillögurnar um fyrstu aögerö- ir minna i aöalatriöum á þær skam mtimaaögeröir, sem vinstri stjórnin framkvæmdi haustið 1978 viö upphaf ferils sins. Þungamiöja þeirra er meiri háttar millifærsla gegn- um rikissjóö og skattakerfi. Álls er um aö ræöa útgjaldaaukn- ingu rikissjóðs sem nemur 22 milijöröum króna. Þeim skal verja til aukinna niöurgreiösina á matvöru(7,5 milljaröar) og til nýs „félagsmálapakka” (6,0 milljaröar). Auk þess er gert ráö fyrir hækkun lifeyristrygg- inga og afnámi launaskatts (8,5 milljarðar) Til þess aö standa undir þess- um auknu útgjöldum, eru eftir- farandi ráöstafanir lagöar til: Nýir skattar á rekstrarveltu fyrirtækja miöaö viö áriö 1979, „Þóekki á sjávarútveg, fiskiön- aö, landbúnaö, útflutningsiönaö eöa samkeppnisiönaö”. Þessi veltuskattur á aö nema 0,5% og skila 4 miljöröum. Þvi næst á aö fresta endurgreiöslu skulda rflússjóös viö Seölabanka sem nemur 8,5 milljöröum. Lækkun rikisútgjalda, aöal- lega I formi lækkaöra vaxta- gjalda og nokkrum rekstrar- sparnaöi, á aö skila 4,5 milljörö- um. Þá er lagt til aö sérstakir skattar á „miklar eignir” og timabundinn skattur á hæstu tekjur ásamt meö bættri inn- heimtu söluskatts skili 3,5 milljöröum. Nýr skattur, 30%, á tekjuaf- gang banka og sparisjóöa, 1979 á að skila 1,5 milljöröum, Nýir skattar eru þvi áætlaöir á bilinu frá 5,5-9.0 milljaröar, á veltu fyrirtækja i sumum greinum, hátekjufólk, eignir og banka- hagnað. Loks er lagt til aö gefin veröi út verötryggö skuldabréf og spariskirteini, umfram þaö sem ætlaö er I fjárlagafrumvarpi, allt aö 5 milljaröar. Gengi og fiskverð Fiskverö i ársbyrjun 1980 verði lægra en siðasta verðbóta- hækkun launa 1. des. sl. sem svarar lækkun ollugjalds. I til- lögunum er sett fram það mark- mið, aö ná fram allt aö 7% framleiöniaukningu I útgerö og fiskvinnslu á árinu 1980. Nefnd á vegum rikisstjórnar og hags- munaaöila I útgerö og fisk- vinnslu á aö hafa yfirumsjón meö framkvæmd þessa fram- leiðniátaks. Þetta á aö tryggja aö útflutnings- og samkeppnis- atvinnuvegir geti tekiö á sig aukinn tilkostnaö, án þess aö þörf veröi fyrir gengisbreyting- ar. Ekki er nánari grein gerö fyrir fiskveiöistefnu á árinu 1980, sem þetta hlýtur aö byggj- Framhald á bls. 2 e Vaxtalækkun • Verkfallsréttur BSRB • Nýtt efnahagsráðuneyti • Loðin svör í kjara- og landbúnaðarmálum • Fasteignasala ríkisins • Öbreytt vfsitala • „Nefnd” til að auka framleiðni Stóriðja á Islandi: 12500 tonn af kísiljárni flutt ut í fyrra Hallarekstur uppá 1250 milljónir 1 vikunni var fulltrúum fjöl- miöla boöið, á vegum tslenska Járnbiendifélagsins, aökynna sér rekstur og framkvæmdir þær, sem félagiö stendur fyrir á Grundartanga. Þá var einnig haldinn biaöamannafudur meö framkvæmdastjóra fyrirtækisins, Jóni Sigurössyni og skýröi hanr einstök atriöi og framtiöarhorfur I rekstri fyrirtækisins. Rekstur Járnblendiverksmiöj- unnar hófst um mánaðarmótin april/mai 1979. 1 fyrstu var bræösluofninn ekki rekinn meö fullu álagi, en á miöju árinu var fullt álag á ofninum og hann rek- inn meö yfirálagi fram i septem- ber, en siðan hefur álagiö veriö minna vegna möguleika á vatns- leysi I orkuverum Landsvirkjun- ar viö Búrfell og Sigöldu. Hallarekstur A árinu voru framleidd um 16600 tonn af kisiljárni. Þaö er heldur minna en gert haföi veriö ráö fyrir, en ráögert var aö taka verksmiöjuna i notkun mánuöi fyrr þannig aö þeir Járnblendi- félagsmenn geta vel viö unaö. Þaö kom fram i máii fram- kvæmdastjórans, aö nýting ofns- ins heföi oröiö mun betri en menn heföu þoraö aö vona fyrirfram. Rekstrartimi ofnsins frá gang- setningu til áramóta varö 96.8% og álagshlutfall hefur veriö á sama tima 87.9%. Astæöurnar fyrir lægra álagshlutfalli og rekstrartima eru stutt stopp, smábilanir og orkuskeröing frá Landsvirkjun siöan I september 1979. 12500 tonn voru flutt út af kisil- járni, en þaö er i verömætum ca 3 milljaröar eöa 0.8% af útflutn- ingsverömætum þjóöarinnar á árinu. Klsiljárniö var einkum flutt út til Bretlands, Vestur- Þýskalands, Póllands og Noregs. 1 áætlunum um rekstur verksmiöjunnar var frá upphafi gert ráð fyrir nokkrum halla á rekstri fyrirtækisins i byrjun og var hallinn á síöasta ári talinn 1250 milljónir. 725 milljónir eru færöar til afskrifta og lager af kisiljárni færöur til tekna á fram- leiöslukostnaöarveröi. Mismunur framleiösluverös og væntanlegs söluverös er talinn vera 600 milljónir króna. 1 máli Jóns Sig- urössonar kom fram aö þetta væri betri afkoma en gert heföi veriö ráö fyrir i upphafi. Rekstur fyrirtækisins kvaö hafa gengiö vei að ööru leyti, t.d. kom fram, aö um alvarleg slys á mönnum heföi ekki veriö aö ræöa, einungis minni háttar meiösl, einkum til aö byrja meö. Eftir aö reykhreinsivirkiö fór i gang hefur rekstur þess gengiö mjög vel. Rekstrartimi þess er sagöur hafa veriö 99.95%. I fyrstu uröu smávægilegar truflanir I þessum þætti rekstursins, aöal- lega vegna smábilana, stillingar á tækjum og vegna rafmagns- truflana. Byggingaframkvæmdir Eins og kunnugt er, er gert ráö fyrir aö ofnar viö verksmiöjuna séu tveir. Byggingarfram- kvæmdir vegna seinni hluta hófust um áramót 1978/1979 og hefur miöab samkvæmt áætlun. Um slbustu áramót var ofnhús 2 komið undir þak og uppsetning sjálfs ofnsins hafin, auk þess sem stálgrind siuhúss nýja reyk- hreinsivirkis fyrir ofn 2 var kom- in upp. Þaö eru sænskir aðilar sem standa fyrir bygggingu stál- grindarmannvirkjanna, en fyrir- tækiö Istak h.f. sér um stein- steypuframkvæmdir. Fjárhags- áætlun fyrir ofn 2 gerir ráö fyrir 140 milljón norskra króna kostn- aði, að frátöldum vöxtum á bygg- ingartima. Heildarkostnaöur viö byggingu verksmiðjunnar er áælaöur 36 milljaröar Isl. kr. Rekstrarhorfur góðar Rekstrarhorfur fyrirtækisins 1980—1981 eru háöar ýmsum ó- vissum þáttum, svo sem gang- setningu ofns 2, aögang að raf- orku og markaösveröi. Markaðs- verö kisiljárns helst I hendur viö sveiflur sem veröa I stálfram- leiöslu heimsins. Aukning I stál- framleiðslu I heiminum undan- farin ár hefurnumiö um tveim prósentum og er liklegt aö svo veröi áfram þó aö veröi etv. óveruleg aukning eöa stöönun i Evrópu og Ameriku. Stórhækkaö raforkuverð erlendis hefur aö sögn Jóns Sigurbssonar bætt samkeppnisstöðu Islenska Járn- blendifélagsins, eöa mun gera þaö I framtíöinni. Hann taldi einnig liklegt aö auknar kröfur I umhverfismálum myndu etv. leiöatil þess, aö samkeppnisstaö- an batnaði enn frekar. I ljósi ofangreindra óvissuþátta hafa veriö gerðar áætlanir um rekksturinn 1980. Tapið á þessu ári er ráögert 2—3 milljarðar, en á árinu 1981 er gert ráö fyrir bættri afkomu fyrirtækisins. Gert er ráö fyrir aö fyrirtækiö veröi greiðslulega sjálfbjarga þrátt fyrir þá rekstrarafkomu, sem greint hefur veriö frá... Allar áætlanir um verksmiöju- reksturinn á Grundartanga miö- ast viö tvo ofna, en þaö á aö vera „Lifvænleg rekstrareining”. Þaö kom hins vegar fram I máli Jóns, aö styrkur og samkeppnisaöstaða fyrirtækisins yröi mun betri ef ofnarnir væru þrlr eöa fjórir. Þaö kom fram aö frumathuganir eru nú geröar á möguleikum um stækkun fyrirtækisins þannig að byggöur yröi einn ofn til viöbótar 1 beinu framhaldi af byggingu ofns 2. Þessar frumathuganir eru geröar af Landsvirkjun og Is- lenska Járnblendifélaginu. Þær forsendur sem áhrif hafa á ákvarðanir um þessi mál eru aö sögn Jóns raforka og raforku- verö, markaöshorfur erlendis og möguleikar á fjármögnunarfé. I dag vinna uþb. 140 starfsmenn viö rekstur Járnblendiverksmiðj- unnar á Grundartanga. Þegar ofn 2 er kominn I gagnið er gert ráö fyrir aö starfsmannafjöldi verði 180 manns, og ca. 240komi til þess aö verksmiðjan fari úti byggingu og rekstur þriöja ofnsins. —HMA

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.