Alþýðublaðið - 19.01.1980, Síða 5

Alþýðublaðið - 19.01.1980, Síða 5
5 Laugardagur 19. janúar 1980. Leiðir til jöfnunar hitakostnaðar baö liggur alveg ljóst fyrir, aö ef ekki væri um stööuga og góöa atvinnu aö ræöa á þeim svæöum sem verst hafa oröiö úti væru nú þegar hafnir stórfelldir búferla- flutningar hér innanlands. Þaö getur varla veriö réttlátt og þaö er ekki hagkvæmt, aö hrekja fólk úr heimabyggöum sinum vegna oliuhækkunar erlendis. Þjóöar- búiö veröur aö tryggja, aö þessi þjóöfélagslegi mismunur sé leiö- réttur. Nefndin leggur á þaö höf- uöáherzlu. Orörétt segir i nefnd- arálitinu: „Leggja þarf höfuö- áherzlu á aö veita landsmönnum öllum aögang aö innlendum orku- gjöfum, en meöan þaö er ekki hægt .þarf aö létta þeim byrö- arnar, sem búa viö hinn óbæri- lega oli'uhitunarkostnaö.” Nefndin bendir á eftirfarandi leiöir til jöfnunar upphitunar- kostnaöar: 1. Hrööun á nýtingu innlendra orkugjafa. 2. Orkusparandi aögeröir. 3. Greiösla oliustyrks. Nefndin leggur til, aö geröar veröi breytingar á fyrirkomulagi úthlutunar oliustyrks. Hún telur tvo kosti koma til greina í þessu sambandi. 1 fyrsta lagi aö miöaö veröi viö lltrafjölda á hvern upphitaöan rúmmetra húsnæöis þegar oliustyrkur er reiknaöur út. Þetta telur nefndin aö ætti aö vera auövelt I framkvæmd þar sem upplýsingar um stærö ibúöa megi auöveldlega fá úr skrá Fasteignamats rikisins. 1 ööru lagi bendir nefndin á, aö fara megi þá leiö, aö hækka olíustyrk til fámennari heimila, en draga úr honum aö sama skapi til fjöl- mennra heimila þannig að upphæö oliustyrks veröi sem næst þriöjungur af hitunarkostnaöi. Um fjármögnun er þetta aö segja. Nefndin leggur þaö til, aö núverandi veröjöfnunargjald veröi fellt niður og þess f staö lagöur á almennur orkuskattur á alla orkusölu i landinu, þar meö taliö orkusölu til stóriöju og orku- notkunar til hitunar húsa. Orku- skatturinn veröi ákveöinn lkróna á kwst miöaö viö verölag i sept. 1979 og lagöur á endanlegan not- anda orkunnar. Þá segir um orkuskattinn: „Nefndin leggur til aö tekjum af orkuskatti veröi ráöstafaö — til veröjöfnunar á raforku — til veröjöfnunar á eldsneyti — til veröjöfnunar á upphitunar- kostnaöi — til Orkusjóðs v/framkvæmda i orkumálum — til Orkustofnunar v/rannsökna á nýtingu innlendra orkugjafa og leiöum til aö draga úr oliu- innfiutningi. Auk þess leggur nefndin til aö I fyrstu veröi hluta af wkuskatti varið til aö fjármagna orkusparn- aðarlán Húsnæðismálastofnunar- innar.” Þaö er ljóst, eins og fram kemur hjá nefndinni, aö veröi ekkert aö gert mjög fljótlega, muni þetta ástand óhjákvæmi- lega leiöa til byggöaröskunar. Þetta er þvi mál málanna hjá þvi fólki, sem býr viö þessar aöstæö- ur. Krafan hlýtur aö vera, aö forystumenn þjóöarinnar leysi þetta vandamál strax. Þaö er jafn mikiö í húfi fyrir almenning sem gerir útfjölskyldu og þásem gera út fiskiskipin, eöa hvaö? —HMA Að skilja kjarn- ann frá hisminu Frc. tii laga um nýja hús- næöismálalöggjöf, sem féiags- málaráðherra lagöi fram i byr jun þings hefur veriö mikiö i sviösljósinu i sölum Alþingis þessa vikuna. Þetta viöamikla frv. felur i sér veigamikiö skref og mark- ar raunar timamót^sf aö lögum verður-, i húsnæöismálum landsmanna. Um langt árabil hefur þaö veriö eitt af aðal- baráttumálum verkalýðs- hreyfingarinnar aö ná fram verulegum úrbótum i hús- næöismálum, og þá sérstak- lega aukningu ibúöarhúsnæöis á félagslegum grundvelli, þ:e. verkamannabústaöi og leigu- ibúöa sveitarfélaga fyrir efna- litiö fólk. N^skipan hús- næðismálalána Staðreynd er aö veruleg aukning á félagslegum ibúöum og rýmkun lánakjara til ibúöa- bygginga er eitt brýnasta fé- lagslega umbótamáliö sem nauösynlegt er aö viötæk sam- staöa náist um, — þvi eins og verðlagsþróunin hefur veriö hér á landi undanfarin ár, — þá er þaö ekki á færi fjölskyldu meö lágar eöa miölungstekjur aö koma yfir sig eigin húsnæöi, — nema stórátak veröi gert i félagslegri ibúöarbyggingu og lengingu lánakjara og hagstæö- ara lánafyrirkomulag komi til, — til að gera m.a. ungu fólki sem er aö hefja búskap kleift aö koma yfir sig þaki. — Þvi hljóta allir að fagna framkomnu frv. um þetta mál, — og krefjast þess af stjórnmálamönnum, aö ná samstööu um þetta mál, þannig að það veröi aö lögum á yfirstandandi þingi. — Frumvarp félagsmálaráö- herra er mjög itarlegt og tekur m.a. til verulegrar aukningar félagslegra.' ibúöarbygginga s.s. ibúöir i verkamannabú- stöðum i sveitarfélögum lands- ins, sem ætlaðar eru til endur- sölu handa láglaunafólki og leiguibúöir byggðar af sveitar- félögum.sem ætlaðar eru til út- leigu á hóflegum kjörum. Einnig er um að ræða veru- lega rýmkun á lánakjörum til kaupa á eldra húsnæöi, — lán til útrýmingar heilsuspillandi hús- næöis og til endurbóta á eldra húsnæði. Einnig er um að ræða nýja lánaflokka eins og lán til orkusparandi breytinga á hús- næði og sérstök lán til einstak- linga meö sérþarfir og ber sér- staklega að fagna þessum nýju lánaflokkum, sem mjög knýj- andi hefur veriö aö veita lán til. Aðlögunartími að 80% lánamarkinu Meö þessu frv. er eins og kunnugt er stefnt aö þvi aö 80% lán til húsbyggjenda náist i áföngum á 10 árum, og verður að lita á þaö sem raunhæft markmiö i húsnæöismálum með tilliti til uppbyggingar þessa lánakerfis. Þetta viöamikla frv. var til fyrstu umræöu i Efri deild nú i vikunni — og hefur þar fengiö itarlega umfjöllun en tveir dagar i Efri deild hafa farið i fyrstu umræöu málsins. Veröur aö segjast aö eftir þessa fyrstu umræöu — þá er vart tilefni til aö ætla aö sam- staöa náist um frv. i þeirri mynd sem félagsmálaráö- herra hefur lagt þaö fram, ef marka má undirtektir sumra þingmanna i deildinni. Ýmsar athugasemdir sem komiö hafa fram eru þess eðlis aö efa litiö má fella þær aö frumvarpinu án röskunar á þeirri meginundirstööu sem þaö er byggt á, en þeir þing- menn sem gagnrýnt hafa frum- varpiö varöandi fjármögnun og 10 ára aölögunartimann aö 80% markinu, veröa aö huga aö uppbyggingu lánakerfisins, sem á aö standa undir sér, aö aölögunartimanum loknum, en óraunhæft er að ætla að sú um- bylting á lánakerfinu sem frv. felur i sér komist á i einni svip- an og án undangenginnar aðlög- unar. Lánskjör elli- og örorkulif- eyrisþega Eitt atriöi vil ég benda á sem ég tel aö þurfi sérstakar athug- unar viö varöandi þetta frv. en það eru lánakjör elli-, örorku- lifeyrisþega og einstæöra for- eldra. Lánakjör til þessara hópa tel ég aö þurfi aö bæta til muna, — og gera þau þannig úr garðiaö þessum hópum sé fært aö nýta sér þau án óbærilegrar greiöslubyröi, en frv. þar aö lútandi lagöi ég fram i Neöri deild og var þaö til umræöu á Alþingi nú i vikunni, — og tel ég aö hægt væri um vik aö fella þaö aö frv. félagsmálaráöherra, án röskunar á heildarmynd frum- varpsins, þannig aö greiöslu- byröi þessara hópa yröi mun léttari, ef vilji löggjafans væri fyrir hendi. Opinberar byggingar og hreyfilamaðir Annaðfélagslegtmál, sem til umræöu var i Sameinuöu þingi vakti óneitanlega athygli mina þessa vikuna, — en þaö er þingsályktunartillaga þess efn- is aö gerð verði úttekt og kostn- aöaráætlun um nauðsynlegar endurbætur á opinberu hús- næði til aö auövelda hreyfi- hömluðum aðgang aðkomast i og um byggingar. A það bæði við um nýbygg- ingar og nauðsynlegar breyt- ingar á eldra húsnæði, en al- kunna er aö oftast hefur gleymst aö taka tillit til hreyfi- hamlaös fólks til að auövelda þeim aðgang m.a. að opinber- um byggingum. Ýmsir ann- markar á húsnæði og umhverfi hefur alitof lengi veriö hreyfi- hömluöum f jötur um fót, og þvi er löngu oröiö timabært að skipuiagt átak veröi gert i þessu máli. 1 sameinuöu þingi sáu aðeins örfáir þingmanna ástæöu eða höfðu tima til að sitja undir umræðum um þetta mál, sem þó skiptir verulega máli fyrir svo stóran hóp þjóöarinnar, sem hreyfihaml- aðir eru. — En greinilega höfðu þessir fáu þingmenn sem hlýddu á umræðurnar gaman, þegar flutningsmaður þáltill. sá ástæöu til aö þakka okkur þremur kvenþingmönnum sem tóku til máls viö umræöuna fyrir undirtektir við máliö, — og orðaöi það svo — „aö sér væri þaö mikil ánægja aö þessi tegund þingmanna heföi lýst stuðningi við málið”. — Viö skulum vona að þessi tegund deyi ekki út á Alþingi, — og eitthvaö verði gert til að fjöiga henni. Adskiljasaudina fráhöfrunum Athygli og áhugi þingmanna var þeim mun meiri, þegar tii umræöu var ráðning umboðs- fulltrúa dómsmálaráöuneytis- ins, en þá voru flestir eöa allir þingmenn i salnum, — og ekki færri en rúmlega fjóröungur þingmanna I sameinuöu þingi sáu ástæöu til aö taka þá til máls. — Aukaatr iöin viröas t oft skipta ótrúlega miklu máli á löggjafarsamkundunni og at- hyglin beinist æöi oft aö hism- inu frekar en kjarnanum. Fyrirfram innheimta opinberra gjalda Ekkert ætti aö vera þvi að vanbúnaöi nú, aö riki og sveit- arfélög fái sinn skammt af tekjum landsmanna um næstu mánaðarmót, — þvi i vikunni var afgreitt frumvarp um greiöslu opinberra gjaida fyrri hluta ársins 1980, þá ber að gjalda rikissjóöi 65% i fyrir- framgreiöslu og vegna útvars allt aö 70% af útsvari fyrra árs. Athyglisvert var, — sem fram kom i þeirri umræöu hvaö sektargjöldin, þ.e. dráttar- vextirnir, eru orönir stór þátt- ur i sjóöum þess opinbera. Eru dráttarvextirnir oröin svo drjúg tekjulind aö i fjár- hagsáætiun Reykjavikurborg- ar fyrir áriö 1980 er gert ráð fyrir 1.9 milljarö i tekjur vegna dráttarvaxta, — og þvi fyrir- fram reiknaö meö aö stórum hluta borgaranna sé um megn aö standa skil á opinberum gjöldum á réttum tima. Reykja- vikurborg gerir sem sagt árlega ráö fyrir vanskilum og reiknar árlega meö þvi fé tíl opinberra þarfa. Af þessu má ráöa, — aö þaö áraði vist ekki vel fyrir borg- arsjóði, ef Reykvikingar gætu staöiðskilá sinu útsvari á rétt- um gjalddaga — og geröu borg- arsjóöi þann grikk aö greiöa sin gjöld i tæka tiö, þannig aö hann yröi af dráttarvöxtunum. Forsvarsmenn borgarsjóös þurfa samt vart aö óttast þaö i bráð, ef heldur sem horfir, — eins grátt og veröbólgan leikur mörgheimilin i landinu. Reikna má með aö stór hluti þessara dráttarvaxta sé frá fjölskyld- um sem hreinlega er um megn að standa i skilum á réttum gjalddögum, en engum er hlift og er það umhugsunarefni aö vanmáttur margra fjölskyldna til að greiöa sihækkandi opin- ber gjöld, séu svo stór þáttur og árlega ráö fyrir geröur tekjupóstur i fjárhagsáætlun Reykjavikurbor gar. Mengunarvarnir Tvö mál voru svo tekin fyrir á siöasta starfsdegi þingsins i vikunni, — annarsvegar þáltill. um mengunarvarnir i fiski- mjölsverksmiöjum og hinsveg- ar þáltill. um kannanir á tekju- skiptingu og launakjörum. — Tillaga um mengunarvarnir i fiskimjölsverksm. er ekki ný af nálinni, — þvi á undanförnum þingum hafa verió fluttar til- lögur um úrbætur i þessu efni, — enda orðið mjög brýnt og aö- kallandi aö leysa þaö mál og hafa oftsinnis komiö fram há- værar kröfur frá ibúum ýmissa byggðarlaga um úr- bætur i mengunarmálum fiski- mjölsverksm. ekki sizt þar sem mengunar gætir i veruleg- um mæli — Um mál þetta urðu töluverðar umræöur og hlaut þaö góðar viötökur þingmanna. Könnun á tekjuskiptingu og launakjörum Tillagan um kannanir á tekjuskiptingu og launakjörum kom einnig til umræöu, og var umræöu frestaö eftir aö fyrsti flutningsmaöur haföi fylgt henni úr hlaöi. — Um er aö ræöa yfirgripsmikla tillögu sem miðar aö þvi aö láta fram- kvæma nákvæmar kannanir á launakjörum og tekjuskiptingu i þjóöfélaginu, sem mættu veröa grunnur aö sanngjarn- ari tekjuskiptingu og hag- kvæmara launafyrirkomulagi. — Kannanir skulu sérstaklega miöast viö aö gera grein fyrir hvort vissir hópar hafi ekki öðlast þá hlutdeild bætts þjóö- arhags, — sem almennt geti talist réttmæt, og skulu þannig unnar aö á grundvelli þeirra megi ákveða hvaöa aöferöum hægtsé aö beita til aö auka laun og tekjur þeirra einstaklinga eöa ho'pa sem verst eru settir i þjóöfélaginu. Kannanirnar sem ráö er fyrir gert i þáltill. eru marg- þættar eöa i 15 liðum og taka til flestra þeirra þátta sem deilur standa iöuiega um i öllum kjarasamningum, en erfitt hef- ur reynst aö meta af sanngirni og þekkingu, þvi hingaö til hefur skort upplýsingar og þekkingu á ýmsu er launamál og kjaraatriöi varöar, til aö af megi draga raunhæfar álykt- anir og gera sanngjarnar úr- bætur. Slikar kannanir sem þáltill. gerir ráð fyrir hafa að ein-, hverju leyti verið framkvæmd- ar en i oflitlu og sundurlausum mæli til að á þeim megi byggja, enán nauðsynlegrar þekkingar á hinum ýmsu þáttum kjara- mála veröa allar ákvarðanir i kjaramálum og tekjuskiptingu i þjóðfélaginu hadnahófskenndar og kannski ekki siður óréttlát- ar, — þar sem raunsætt mat liggur oft ekki til grundvallar ákvaröanatöku i þeim málum, — heldur miklu fremur að ýmsar óréttmætar kröfugerðir Jóhanna Siguröuradóttir séu kniinar fram i skjóli aö- stööu og sérhagsmuna án rétt- mæts og hlutlauss mats á gildi og eðli vinnunnar. — Viö s likar aðstæður bera þeir iðulega skarðan hlut frá borði sem sist skyldu, — þeir sem skila mest- um aröi i þjóöarbúiö meö vinnu sinni við undirstööufram- leiöslugreinarnar i þjóöfélag- inu. Samræmt launakerfi Þróun launa- og kjaramála undanfarna mánuði og ár hlýtur aö sýna okkur að hvorki aðilar vinnumarkaðarins eöa stjórnvöld hafa gengiö rétta braut i þessum málum —órétt- lát tekjuskipting auk óhag- kvæmrar og úreltra uppbygg- ingar kjarakerfa og ósamræm- ingar i öllu iaunakerfinu hiýtur að bera þess glöggt vitni. Þvi hlýtur aö verða aö br jóta i blað — og gera heildar uppstokkun á öllu launakerfinu i landinu. A grundvelli þeirra upplýsinga og kannana sem þáltill. gerir ráö fyrir væri hægt i samráöi viö aöila vinnu- markaörins aö samræma -og einfalda hinn mikla frumskóg kjaraákvæöa og launataxta er nú gilda i landinu. — Slikan ara- grúa launataxta hlýtur aö telj- ast hagkvæmt aö einfalda og samræma, þvi aö slikt flókiö og margþætt kjarakerfi er kostn- aðarsamt, torveldar — tefur og skapar ýmsa erfiöleika i allri samningsgerö — auk þess sem slikt fyrirkomulag eykur likur á misrétti og óréttlæti i tekju- skiptingu i þjóðfélaginu. Umræðum um þessa þáltill. var frestaö, — en það ber að vona aö þessi þáltill. fái góöar undirtektir á Alþingi, svo aö fyrir liggi skýr viljayfirlýsing Alþingis til aö ná fram réttlæti og sanngirni i tekjuskiptingu i þjóöfélaginu, þannig aö hægt sé að byggja upp heilbrigöa og skynsama efnahags- og kjara- málastefnu i þjóöfélaginu. Þó mörg þeirra mála sem til umræöu voru á Alþingi i þess- ari viku séu gagnmerk, — þá biður þó þjóöin eftir aö þeir sextiu þjóökjörnu fulltrúar Framhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.