Alþýðublaðið - 19.01.1980, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.01.1980, Qupperneq 6
6 Laugardagur 19. janúar 1980. FAO_______________________8 geymslu, en mikiö tapast lika viö Urvinnslu, flutning og dreif- ingu. Besta aöferöinfyrirnefndina i hverju landi er liklega aö byrja á þvi aö grannskoöa þaö kerfi sem uppskeran gengur i gegnum eftir uppskeru. Þetta verður aö gera til þess aö ákvaröa nákvæmlega hver þaö er sem fer meö f æöuna, á hinum ýmsu stigum úrvinnslunnar. Þessi könnun ætti siöan aö ákvaröa hvar i kerfinu mestu afföllin verða. Um leiö ætti aö gera skrá yfir geymslurými, framleiöslugetu og flutnings- getu, ogum leiö aö gera Uttekt á þvi hversu veler farið meö hrá- efnið. Aö lokum yröi gerö skrá yfir áætlaöar og raunverulegar aögeröir til þess aö koma i veg fyrir rýrnun, og um hversu mikla utanaökomandi hjálp þyrfti. Beinar aðgerðir samhliða 1 reynd biöja flestar rikis- stjórnir um aö aögerðir til aö koma i veg fyrir rýrnun, veröi hafnar jafnhliöa könnuninni. Gott dæmi um slikt, var Liberla. A vegum FAO var sett þar af staöáætlun þeirrar geröar sem hérhefur veriö lýst. Rikisstjórn Liberiu fór þess á leit viö FAO aö jafnhliöa yröu hafnar beinar aðgeröir gegn helsta meinvætti hrisgrjónauppskerunnar, rott- unni.FAO hóf þegar aðgeröir til að minnka rýrnun vegna þessa meindýrs, aöallega meö þvi aö koma á betri geymslutækni og úrvinnslutækni. Samhliöa þessu var unniö aö könnuninni sem var lýst aö ofan, og beindist hún einnig að rýrnun á öörum mat- jurtum sem mikiö er framleitt af i Líberlu og annarsstaöar i Af riku. Grundvallarhugmyndin á bak viö þessa aöstoö FAO er að sýna hvernig hægt er aö gera þetta, siöan eru þaö rlkisstjórnir i hverju landi sem halda áfram með aögeröir. 1 Malasiu er til dæmis i gangi verkefni á vegum FAO, sem hefur þann tilgang aö sýna hvernig hægt er aö hreinsa, þurrka flokka og geyma hris- grjón meðsem minnstri rýrnun. Annar tilgangur meö þessu verkefni er aö sýna hvernig málum er best fyrir komiö i dreifingu, til þessaö koma I veg fyrir rýrnun I þeim hlekk keöj- unnar. Annaö dæmi er verkefni i Honduras. Meginverkefniö þar er aö kenna innfæddum aö byggja siltí til korngeymslu. Mikil áhersla er lögð á aö þjálfa innfædda i' tæknilegum atriöum viö byggingu, viöhald og rekstur slikra si'lóa. í þessu felst auö- vitaö kennsla i aöferðum viö aö hafa hemil á skordýrum og sveppum, sem annars skemma kornforöann. Konur mun njóta aðgerðanna mest Þaö er skoöun FAO aö sá hópur sem helst mun njóta þess- ara framfara, veröi konur i dreifbýli þriöja heimsins. I mörgum vanþróuöum löndum vinna konur um 60% af allri. vinnu á ökrunum. Þær vinna ekki aöeins á ökrunum, heldur lika öll heimilisstörf, og bera og ala upp börnin. Eitt erfiðasta verk sem konurnar vinna er aö maia maisinn með handafli, vegna þess að ómerkilegasta vélknúin kvörn er of dýr fýrir þær. Þetta vandamál er hægt að leysa meö því aö byggja litlar vélknúnar kvarnir i hverju þorpi, sem hægt er aö fá afnot af, fyrir vægt gjald. Þaö aö minnka afföll á mat- vælum, I keöjunni milli fram- leiöanda og neytanda þýöir ekki aöeins, aö meiri matur er til skiptanna,þaö þýöirlika aö lifs- staðall fólks hækkar og afkoma þjóöarbúanna batnar. Betri geymsluaöstaöa og úrvinnslu- aöstaöa auka gæöi framleiösl- unnar ekki siöur en magn hennar. 1 mörgum tilfellum þýöir þetta aö fólk fær meiri næringu. Hvort sem fram- leiöslaner seld, innanlands eöa utan, þýöir þetta hærri tekur fyrir bændur, og heilbrigöari þjóöarbúskap. Þrautseigja Verkefni sem þessi standa venjulega i tvö ár. Mikilvægt atriöi er þaö þaö á ööru ári verkefnisins, er rikisstjórn- unum veitt ráögjöf, um hvernig best er aö halda á málum i framhaldi af verkefninu. 1 mörgum tilfellum biöja rikis- stjórnirnar FAO um hjálp viö aö koma á framfæri erlendis, aðstoöarbeiönum, til þess aö halda áfram viö verkefnin, eftir aö FAO hefur lokið sinum hluta. Maöurinn verður aö vera jafn þrautseigur viö aö verja matvæli sin, og rottur og skor- dýr eru viö aö stela þeim. (Þýttúr fréttabréfiFAO) Ó.B.G. Heilsuverndarstöð Reykjavlkur óskar aö ráda Hjúkrunarfrædinga við Heimahjúkrun Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri i síma 22400 Heilbrigðisráð Reykjavlkur Félag Járn- iðnadarmanna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 22. janúar 1980 kl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kjaramál 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna erlend fréttasyrpa Afleiðing orkukreppu: Bensínverð lækkar Fátt hefur valdiö stjórnmálamönnum og hagfræöingum á vestur- löndum jafnmiklum höfuðverk og verö og framboö á oliu siöustu ár. Siðustu ár hefur rikt vandræða ástand á mörkuðum, vegna reglu- legra veröhækkana i oliu, fyrir tilstilli OPCE rikjanna. Þessar hækkanir hafa verið reglan siðan 1973, og sjaldan hafa hækkanirnar oröið jafn ört og siöasta ár. Það þarf varla að taka fram, að fyrirsjáan- legar eru frekari hækkanir. Hagfræöingar, stjórnmálamenn og almenningur hefur brugðist harkalega viö, vegna þeirrar hættu sem talið er aö stafi af þessum hækkunum, fyrir afkomu iönvæddu þjóöanna. Tölur, sem nýlega voru gefnar út á vegum EBE, sýna þó, að raunveröá eldsneyti hefur ekki hækkaö kerfisbundiö i EBE löndunum. 1 sumum þeirra hefur raunverö reyndar lækkað, miðaö viö verö á fyrri hluta áratugarins. Að visu hefur veriö semiökumaöurinn borgar við dæluna hækkaö, en tölurnar sýna að verðhækkanirnar hafa, i sumum tilfellum ekki haft viö veröbólgunni. Þetta þýöir þaö, aö sumir borga nú minna fyrir bensin en þeir geröu áöur en orkukreppan hófst. Þessu er svo fariö i Bretlandi, Hollandi og Luxemborg t.d. Ef miöað er viö verö áriö 1970, og þvi gefiö gildið 100, þá er verð i Bretlandi nú 86.2 og 92.9 i Hollandi. 1 Danmörku og Irlandi hefur verö lika lækkaö, 99.8 og 99.3. A sama tima hafa hækkanir oröiö mestar I Frakklandi og á Italiu, þar sem verðið hefur hækkaö i 114. 1 Þýskalandi er veröið nú 102 og i Belgiu 105. Sænskir jafnaðarmenn álykta: Leita skal annarra orkugjafa Sænskir jafnaöarmenn hafa komist aö þeirri niöurstööu, á fundi framkvæmdastjórnar flokksins, aö kjarnorkuver skuli ekki verða fleiri þar í landi en 12. Sex þessara vera eru nú I notkun og bygging sex I viöbót er ráögerö. Þessi ver á aö nota þar til þau er úr sér gengin, eftir 25 ár, og timann á aö nota til þess aö þróa aöra valkosti I orkuframleiöslu. Þá var enn fremur ályktaö aö tekin skyldi upp ný stefna i orkusparnaöi, og að rafmagnshitun húsa skyldi bönnuö. Einnig var ályktaö aö öll meiriháttar orkuver skyldu vera i eigu rikisins. Aður höföu ihaldsmenn komist aö þeirri niöurstööu aö öll kjarnorku- verin skyldu tekin i notkun án ákvöröunar framtiöarskipulags orku- mála. Frjálslyndir hafa hinsvegar lagt áherslu á aö ekki skuli byggja fleiri kjarnorkuver en þau 12 sem áöur var minnst á. Miöflokkurinn og Kommúnistar vilja hinsvegar aö þau kjarnorkuver sem nú eru i notkun, skuli taka úr notkun á næstu tiu árum, og engin byggö i staðinn. Sænskar rannsóknir: Konur ekki eins sterkar og karlar Samkvæmt athugun, sem var gerö nýlega I SvfþjóÖ, er afgerandi munur á Ilkamlegum kröftum og þreki milli karlmanna og kven- manna, jafnvei þótt gert hafi veriö ráö fyrir mismun f þyngd og hæö. Þetta er niöurstaöa rannsókna sem Per-Olof Astrand prófessor hefur gert. I könnuninni kom fram aö mesta upptaka súrefnis var 2.90 litrar á mlnútu, hjá konum, en 4.54 litrar á minútu hjá körlum. Þegar tekiö er meö i reikninginn minni þyngd og likamshæö kvenna, kemur i ljós aö súrefnisupptaka kvenna er 79% miðað viö karla. Þaö skal taka fram, aö þrátt fyrir þetta, var næst hæsta gildi súrefnisupptöku i tilraununum mælt hjá konu. Mælingar á styrkleika handleggsvööva leiddu i ljós, aö styrkleiki kvenna I þvi tilfelli var á milli 51% og 65% af meöalstyrkleik karla. Þessar rannsóknir staöfesta aö taka verður þennan mun meö I reikn- inginn, þegar rætt er um ýmsar tegundir vinnu t.d. byggingarvinnu, hernaö , og sjúkraliða. Einnig veröur aö benda á aö atvinna sem hingaö til hefur veriö mest stunduð af kvenfólki, þar sem krafist er mikilla átaka, t.d. hjúkrun, ætti aö vinnast af körlum. Stytting vinnutímans: Kínalífelexír edur ei? Ráöamenn EBE eru ekki hrifnir af þeirri hugmynd aö stytta vinnu- vikuna niöur f 35 stundir, en Vinnumálastofnun Þýskalands hefur látið í ijós þá skoöun aö þaö gæti leyst atvinnuleysisvandamál þaö sem hrjáir Þýskaland og viröist ætla aö halda áfram aö gera þaö. Ráöamenn i EBE hafa bent á þaö aö þaö er langt i frá algild regla I Evrópu, aö vinnuvikan sé 40 stundir. 1 Þýskalandiervinnuvikan 42.1 stund, I Bretlandi og Irlandi er hún jafnvel lengri, meöan Danir vinna 33 stundir á viku. Verkalýösleiðtogar hafa gagnrýnt það sem þeir túlka sem tilhneig- ingu til aö reka mannskap og lengja vinnutimann. Þaö er ekki undar- legt, þegar haft er I huga, aö innan EBE eru sex milljónir atvinnu- lausra. Ráöamenn innan EBE hafa ekki aftekiö aö stytta vinnuvikuna, en telja aö þaö geti aldrei oröiö nema liöur i baráttunni gegn atvinnu- leysi. Gera veröur átak I endurþjálfun atvinnulausra, auka hreyfanleika milli atvinnugreina og gera mönnum mögulegt aö vinna aðeins hálfan daginn. Sérlega veröur aö taka tillit til þarfa kvenna, eldri verka- manna, unglinga og fatlaöra. Einnig er mælt meö þvi aö yfirvinna veröi minnkuö. Rannsóknir Vinnumálastofnunarinnar I Þýskalandi eru ekki á sama máli. Þeir spá aö jafnvel þótt hagvöxtur veröi stööugur um 3 1/2%, muni atvinnuleysi meir en tvöfaldast fram aö 1985. En ef vinnutlmi væri styttur um 2% á ári, væri hægt aö þurka út þetta atvinnuleysi. Þá er einnig bent á aö ef vinnutimi heföi ekki nú þegar veriö styttur stööugt siöustu fimm ár, væri nú tala atvinnulausra i Þýskalandi hálfri milljón hærri en hún er . Verkalýösleiötogar og forsvarsmenn EBE hafa ekki hist I Brussel f meir en ár.Krafa verkalýöshreyfingarinnar um 35 tima vinnuviku á 1 sinn þátt I þvl. Þegar fundur veröur haldinn er heldur liklegra aö 40 tima vinnuvika veröi á dagskrá, en sú 35 tima. A íslandi er meöal vinnutlmi á viku 50, 3 stundir. „Rógurirm” um Flugleidir: Garðar Sigurðsson svarar athuga- semd Sveins Sæmundssonar 1 Ratsjá á baksiðu Alþýöu- blaðsins s.l. fimmtudag fjallar undirritaður um þá gagnrýni sem stjórn Flugleiöa hefur á undangengnum vikum orðið fyrir. Með hliðsjón af þessari gagnrýni er sú skoðun sett fram, að það hljóti að vera öll- um aðilum fyrir bestu aö opin- ber rannsókn fari fram. Fyrir hönd kynningardeildar Flugleiöa gerir Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi athugasemd við Ratsjána. Sveinn er of skynsamur maöur til að halda þvi fram aö hér sé um einhver „rógskrif” að ræöa. Þvi síður er Sveini stætt á aö nefna skrif min „Gróu-Leitis- orðalag”, enda var einungis veriö aö vitna til gagnrýni sem þegar hefur verið sett fram af kunnugum mönnum. Eftir það sem á undan er gengið, á almenningur bágt með aö lita á rekstur Flugleiöa sem einhverja liknarstarfsemi. Þótt almenningsálitið sé oft á tiöum samviskulaust, á ég bágt meö að trúa þvi aö það séu nú sam- antekin ráö manna aö ljúga öllu illu uppá stjórn eins ákveöins fyrirtækis i þjóöfélaginu. Þá vil ég benda Sveini á að þaöeru ekki einhverjir illviljaö- ir sósialistarút i bæ semskyndi- lega fá þá ilugu I koilinn aö ljúga þvi til aö stjórn Flugleiöa standi i einhverju óeðlilegu ráöabruggi. Þessi „rógburöur” kemur fyrst og siöast frá sjálfu starfsfólkinu, sem ætti öörum fremur aö vera inni þessum málum. Og séu menn búnir að gleyma þvi, þá er rétt aö minna á að sjálfur Alfreö Eliasson aö- stoöarforstjóri vakti máls á þvi i sumar, aö um undarleg persónuleg tengsl væri aö ræöa milli fórstjórans og Seaboard- manna. Aö visu dró Alfreö þetta til baka á broslegan hátt og samþykkti traustsyfirlýsingu á forstjórann, eins og gert er I skátahreyfingunni. Þótt Olafur Ragnar Gimsson sé sameignarsinni, á ég bágt meö aö trúa þvi aö hann sé jafn imyndunarveikur maöur og kynningardeild Flugleiöa vill vera ;., láta. Hann væri trauöla aö krefjast opinberrar rannsóknar ef hann byggist viö aö niðurstööur hennar yröu hon- um til háðungar! Eöa halda for- ráðamenn Flugleiöa aö ólafi hafi dreymt þetta, sem hann leggur til grundvallar þingsályktunartillögu sinni? Það er mat mitt aö ef stjórn Flugleiöa gerir ekkert annaö I málinu en „aö visa á bug” allri gagnrýni, muni þaö kynda mjög undir „rógburöinum”. Slikt hlýtur aö rýra enn meira álit manna á fyrirtækinu, og gera það tortryggilegra en nú er. Þvi hygg ég aö viö Sveinn Sæmundsson séum sammála um aö opinber rannsókn sé far- sælasta leiöin til aö hreinsa all- an áburð af Flugleiöaforyst- unni. Garöar Sverrisson iSKIPAUTGtRB RIKISINS Ms. Esja fer frá Reykjavfk fimmtu- daginn 24. þ.m. austur um land i hringferö og tekur vör- ur á eftirtaidar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörö, I Djúpavog, Breiödals vik, Stöövarfjörö, Fáskrúösfjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstaö, Mjóafjörö, Seyöis- fjörö, Borgarfjörö eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. — Vörumóttaka alla virka daga til 23. þ.m.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.