Alþýðublaðið - 19.01.1980, Síða 8

Alþýðublaðið - 19.01.1980, Síða 8
STYTTINGUR Styrkir Vísinda- sjóðs 1980 Styrkir Visindasjóðs árið 1980 hafa verið auglýstir lausir til umsóknar og er umsóknar- frestur til 1. mars. Sjóðurinn skiptist i tvær deildir: Raunvis- indadeild og Hugvisindadeild. Raunvisindadeild annast styrkveitingar á sviði náttúru- vísinda, þar með taldar eðlis- fræði og kjarnorkuvisindi, efna- fræði, jarðeðlisfræði, dýrafræði, grasafræði, erföafræði, búvis- indi, fiskifræði, verkfræöi og tæknifræði. Hugvisindadeild annast styrkveitingar á sviði sagn- fræði, bókmenntafræði, málvis- inda, félagsfræði, lögfræði, hag- fræði, heimspeki, guðfræði, sjálfræði og uppeldisfræði. Hlutverk Visindasjóðs er að efla íslenskar visindarannsókn- ir og i þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og visinda- stofnanir vegna tiltekinna r ann sóknar verkef na. 2. Kandidata til visindalegs sérnáms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknum sérfræöilegum rannsóknum til þess að koma til greina með styrkveitingu. 3. Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaöi við starfsemi er sjóðurinn styrkir. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá deildar- riturum, i skrifstofu Háskóla Islands og hjá sendiráðum Islands erlendis. Umsóknir skal senda deildarriturum. Engar frekari uppsagnir hjá Flugleidum Vegna forsiöufréttar f Þjóö- viljanum og sem lesin var i Morgunpósti útvarps umað uppsagnarbréf til alls starfs- fólks Flugleiða hafi verið skrifuð og biði útsendingar er eftirfarandi: „Frétt” þessi er algjör uppspuni frárótum. Engar upp- sagnir starfsfólks hér á landi umfram þær sem tilkynntar voru fyriráramót.eruá döfinni. Er raunar vandséð hverju þessí fréttaflutningur Þjóð- viljans á að þjóna. Með þökk fyrir birtingu. Kynningardeild Flugleiða, ReykjavikurflugveUi. Einkunnagjafir Svabbi bauð Denna og Hvata heim I dag tU aö skoða einkunna- bókina sina. Hvaða einkunn Svabbi fær skiptir ekki höfuð- máli, einkunnagjöfin er byggö á svokallaðri „Normal-dreifingu”, sem er nýjasta tiska frá útlönd- um, og þykir sérlega góö aöferð til að fela menntunarskort nem- anda. Aðferðin felst i þvi að gefa eink- unnir i bókstöfum, og ræður hver fyrir sig, hvað hver bókstafur táknar. T.d., ef Svabbi fær eink- unnaseriuna Ó-M-ö-G-U-- L-E-G-T, þá túlkar hann þaö sem ágætiseinkun. Hvernig hinir strákarnir túlka það byggist á þvi hvort þeir vilja vera vinir Svabba eöa ekki. Það hafa staöiö nokkur átök milli andstæðra fylkinga i skólan- um upp á siðkastið, og nokkrar siðustu annir hafa verið gefin Ut fjögur skólablöö. Þjóöviljinn heldur með Svabba, Timinn með Denna, Alþýðublaöið meö Hvata og svo er einn strákur til, Geiri, og Morgunblaðiö heldurmeð hon- um, (eða hvað?) Nokkrir götu- strákar, sem eru á móti öllum, gefa svo Ut Dagblaöið, en það skiptir engu . máli. ,,Pólitískir táningar” Morgunblaðiö ákaflega sárt út I hina strákana, þvi þeir voru annarshugar þegar Geiri lalaöi við þá siðast. Þessvegna fá þeir vonda pressu á þeim bæ. Sbr. fastan dálk blaðsins i gær, Stak- steina: ,,...að Svavar Gestson hafi með sannri ánægju tekiö að 85 milljónir tonna af matvælum eydi- a ari hverju í 3.heiminum Að mati FAO (Matvæla og landbUnaðarstofnunar SÞ), þjást um 450 miiljónir manns af vannæringu. Það fólk býr allt I þriðja heiminum, og þetta er þriðjungur Ibúa hans. Flest landa þriðja heimsins hafa reynt að auka matvælá- framleiðslu sina, fæst þeirra hafa reynt aö minnka þá rýrnun sem ætiö veröur á slikum vörum. Enginn veit hversu stór hluti matvælaframleiðslu heimsins tapast á ári hverju, vegna skemmda af skordýrum, og við geymslu, en menn geta sér þess til að milli 20 og 40% heildarframleiðslu eyðileggist þannig. Ef tekst að draga úr þessu tapi, svo einhverju nemi, mun það hjálpa mikið upp á sakirnar i þriðja heiminum. Það má s já, ef tekið er dæmi úr kornframleiðs lu þessara landa, en kornmatur er megin- uppistaða i fæöu fólks I þriðja heiminum. 85 millj. tonna rýrnun 1 þriðja heiminum var korn- uppskera árið 1977 um 700 millj- ónir tonna. Talið er að árið 1985 muni framleiðsla hafa náð um 850 milljónum tonna. Talið er að um 10% kornframleiöslunnar tapist nú vegna rýrnunar. Ef þessi tapprósenta breytist ekki, munu um 85 milljónir tonna eyðileggjast á ári hverju um árið 1985. Aðildarlönd að FAO hafa samþykkt sérstaka áætlun, um baráttu gegn þessari rýrnun, og mun FAO sjá um að áætlunin verði framkvæmd. Markmiöið með þessari áætlun er aö hjálpa vanþróuðu löndunum að minnka þessa rýrnun um helming fyrir 1985. Sérstakur sjóöur hefur verið settur á laggirnar til að fjármagna þessa áætlun og er áætlað aö til þurfi um 20 millj- ónir dollara. Vonast er til aö af vöxtum sjóðsins megi fá um ti'u milljónir dollara á ári til að pyða I verkefnið. 1 árslok 1978 höfðu safnast 15 milljónir 740 milljónir manna i þriðja heiminum þjást af næringarskorti. dollara I sjóðinn, eftir ýmsum leiðum. Reynt hefur verið að nýta þetta f jármagn sem hraðast og best. 1 árslok 1978 höfðu borist beiðnir um aðstoð frá 50 löndum. Stór hluti þessara beiðna haföi komið frá minnst þróuðu löndunum, sem FAO ber að veita forgang, meö aöstoð. Yfir tuttugu verkefni' höfðu verið sett af stað, með fjár- mögnun upp á 4 milljónir dollara, við árslok 1978. Unniö er að þessum verkefnum i öllum heimshlutum, en flest eru verk- efnin i gangi i Afriku. Astand I fæöumálum i þeim heimshluta er sérlega alvarlegt, þrátt fyrir góðar uppskerur I flestum löndum þar, árið 1978. A siðasta áratug dróst Afrfka aftur úr öörum vanþróuöum lands- svæðum, hvað varðar fram- leiðslu á matvælum. Fram- leiösluaukning þar -hefur ekki við fólksfjölgun. Þegar mat- vælaframleiðsla Afriku minnk- aði, jókst innflutningur á mat- vælum, þannig að um miöjan áratuginn hafði matvælainn- flutningur þrefaldast frá þvi tiu árum áður. Matarsparnaðar herferð Eitt markmiö FAO er að koma af stað i hverju landi matarsparnaðarherferö. Reynt er að fá viökomandi stjórnvöld tíl að takast slikar herferðir á hendúr. Best væri aö slikar her- ferðir væru skipulagðar af nefndum, sem hefðu meölimi úr öllum stéttum þjóðfélagsins, bæöi embættismenn og fulltrUa einkaaðila, þvi matvæli eyði- leggjast allsstaöar i hinni löngu keöju milli bóndans og neytand- ans. Mest er rýrnunin liklega i Framhald á bls. 6 Á ratsjánni VIMASTE HATA INFLATIONENI sér að gegna forse.taembættl i EFTA, þótt Alþýðubandalagið hafi á sfnum tima barist gegn þátttöku islands I þeim samtök- um. Menn eru greinilega tilbúnir til alls, tilað svala metnaöi sinum innan Aiþýðubandalagsins.” Sú vantrú, sem þarna kemur fram, á hiö góða i mannseðlinu, erdæmigerö.fyrirandlegt ástand ungmenna á þessu þroskaskeiöi, en þeir eru kallaðir „pólitiskir táningar” á fræðimáli. „Metnaö- ur” Alþýöubandalagsins i þessu máh, er greinilega fólginn I þvi að vilja vera meö öðrum strákum, en Geira. Hugsjón eða skynsemi Þvi er hinsvegar ekki að leyna, að strákarnir á Þjóöviljanum, sem halda með Svabba, gjalda þess að hafa haft þýska kennara, sem eru hvorki talandi né skrif- andi á eigin tungumáli, hvað þá islensku. Þessir þýsku „Idealist- ar” fela siðan óskýra hugsun sina, i ólesandi texta. Þjóövilja- menn hafa þó smitast af engil- saxneskum „pragmatisma”, viö þaðaö umgangast hina strákana, og þetta smit gerir það að verk- um, að þeir þjást af þvi, sem er kailaö „pólitiskur geðklofi” á fræðimáli, en hann leiðir af þvi að reyna aö sætta hið ósættanlega. Þetta má sjá af eftirfarandi til- vitnun i leiðara Þjóðviljans i gær: „Hér er um að ræða vanda sem er sameiginiegur ölium vinstri- hreyfingum i Evrópu: aö finna skynsamiegt jafnvægi milli lausna á dægurverkefnum og rót- tækra hugsjóna.” Þetta mun ætið reynast Þjóð- viljamönnum ómögulegt, þvi það er ekki til „skynsamlegt jafn- vægi”,milli þess skynsamlega og óskynsamlega. „Ábyrg” stjórnmálastefna Þó Morgunblaðs- og Þjóövilja- menn hafi greinilega beðiö tjón á sálu sinni i þessum átökum innan skólans, verður ekki sagt, að Timamenn þjáist af neinum kvill-j um á sálu sinni. Baráttan milli( skynsemi og hugsjóna hefur aldrei komið upp i sálu þeirra. Þaðer álitflestra, aö menn taki| þátt i pólitik, vegna þess aö þeir hafi ákveöna sannfæringu um,l hvernig þjóðmálum sé best skip^ aö. Þetta á ekki við um TIma-| menn, sbr. eftirfarandi tilvitnun : leiðara þeirra frá I gær: „Abyrgi^ stjórnmálamenn hijóta að sama skapi aö Ieggja fleiri ágreiningsl mál til hliðar, en einbeita séif þeim mun frekar að þeim sjónar| miðum sem sameina sem allra flesta.”!!! Þaö er merkileg hugmyndl þeirra Timamanna, að ef mennl eru ekki sammála, þá skuli ekk-| ert gert. Ef ekki ersamkomulag : félagsmálum, skulu þau lögð till hliðar, ef ekki er samkomulag um| aðgerðir i landbúnaðarmálum,| skulu þau lögð til hliöar, og þar fram eftir götunum. Þetta er ný I aðferð til að leysaskoðanaágrein J ing: við litum bara framhjá hon-j um. Þetta er kallaö „ábyrg’j stjórnmálastefna. Lyf gegn verðbólgu Aður en ég slæ botninn i þessal grein mina um félagslif i skólan-f um, má ég til að minnast á greinl sem ég las i blaði úr öðrum skólaj blaðið heitir „Lo tidningen”, ogl er eitt af skólablööunum i sænskaf skólanum. Á forsiðu þessum dag-| inn (sem birt er mynd af hér viðl hliðina) er gefin upp lækningirl við verðbólguvandanum. „VIÐ VERDUM AÐ HATáJ VERÐBÓLGUNA” Vandinn leystur. —Þagall alþýou n Fu'iT' Laugardagur 19. janúar KÚLTÚRKORN Tónleikar Þriðju Háskólatónleikar vetrarins veröa haldnir laugar- daginn 19. janúar 1980 kl. 17 I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Aðgangur er öllum heimill og kostar 1500 krónur. Að þessu sinni syngur AgUsta Agústsdóttir við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Agústa Agústsdóttir hefur á und- anförnum árum haldiö fjölda tón- leika viös vegar um landið? og Jónas Ingimundarson er löngu vel þekktur fyrir planóleik sinn. A tónleikunum veður frum- fluttur nýsaminn lagaflokkur eftir Atla Heimi Sveinsson sem hann nefnir Smásöguna. A efnisskránni eru sönglög eftir Skúla Halldórsson, Jón Þórarinsson, Þórarin Guðmundsson og Franz Schubert Ein frægasta leikkona Finna í heimsókn 1 næstu viku kemur hingað til lands ein frægasta leikkona, May Pihlgren og les upp I Þjóðleikhúsinu og Norræna hUs- inu. May Pihlgren er finnlandssænsk og hefur starfaö viö sænska leikhUsið 1 Helsingfors siðan 1924,. Arið 1948 þegar i'slenskir leikarar fóru til Helsingfors og sýndu Gullna hliðiö var Pihlgren einmitt meðal þeirra sem tóku á mót Islenska listafólkinu. HUn var þá almennt talin fremsta leik- kona sænskumælandi Finna oger enn. Hún er ekki lengur fastráðin viðleikhúsið fyriraldurssakir, en leikur enn mikið bæði I Sænska leikhúsinu og i Utvarpi og sjrtvarpi. Meðal frægra hlutverka May Pihlgren á leiksviði eru: Sén Te I Góöu sálinni i Sesúan ef tír Bertolt Brecht, Nóra i A Touch of the Poet eftir Eugene o’Neil, Arkadina i Máfinum og Masja I Þrem systrum eftir Anton Tsjekhov, Alice i Play Strindberg, Martirio I HUs Bernörðu Alba eftír Lorca, Miss Gilchrist I GIsl eftir Bredan Behan, Gina Ekdal I Villiöndinni eftir Ibsen, Nastja i Náttbólinu eftir Gorki o.fl.og hún er i hópi þeirra örfáu leikkvenna, sem hafa leikið i Ófeliu f Hamlet i Krónborgarkastala. tslenskum sjónvarpsáhorfendum mun hún vera kunn úr aðalhlutverkinu i Márta Larsson 60 ára eftir Bengt Ahlfors, sem mikla athygli vakti fyrir nokkrum árum. 1 fyrra lék hUn i finnska Utvarpinu annað aðalhlutverkið i Gullbrúðkaupi eftir Jökul Jakobsson og i leikstjórn Sveins Einarssonar. May Pihlgren er rómaöur ljóðatUlkari og hér mun hUn lesa ljóö eftir Finnlandssænsk skáld. HUn les i tvígang i Norræna HUsinu, en i Þjóðleikhúsinu hefur hún upplestarkvöld á litla sviðinu fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.30. BOLABAS Jósep Staiin skipti sér ekk- ert af st jór nar my ndunar- viðræðum á sinni tið. Hann lét aðra um það. Sjálfur var hann bara aðalritari flokksins. Lúö- vik lætur sér nægja að vera bara starfsmaður þingflokks-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.