Alþýðublaðið - 16.02.1980, Side 4
4
Laugardagur Í6.' febrúar 1980.
Skattamál á dagskrá:
Stefna Alþýduflokks-
ins í skattamálum
i Ijósi fyrirætlana nýrrar ríkisstjórnar hafa skattamál
aftur komizt á dagskrá. Almennt er talið, að ríkisstjórn
Gunnars Thoroddsen muni þurf a að grípa til stóraukinn-
ar skattheimtu ætli hún sér að standa við þau fyrirheit
sem hún hefur gefið kjósendum sínum.
Starfsstjórn Alþýðuflokksins lagði fram stuttu fyrir
afsögn sfna frumvarp til breytinga á lögum um tekju- og
eignaskatt. Helztu breytingar eru þær, að skattbyrðin
verður lækkuð á meirihluta fjölskyldna, skattfrelsis-
mörkin verði hækkuð og sköttum verði réttlátar dreift.
Þetta eru hornsteinarnir í stefnu Alþýðuflokksins í
skattamálum og fara hér á eftir athugasemdir og út-
skýringar við frumvarpið.
Meö frumvarpi þessu er lagt til
aö tekjuskattur af almennum
launatekjum meöalfjölskyldu,
eins og nánar er skilgreint hér á
eftir, veröi felldur niður I tveimur
áföngum á þessu og næsta ári.
Frumvarpiö gerir ráö fyrir þvf,
aö þetta veröi gert meö ákvöröun
skattstiga þannig, aö áriö 1980
verði tekjuskattur lækkaöur um
rúmlega 7 milljaröa kröna frá
áætlun I fjárlagafrumvarpi fyrr-
verandi rikisstjörnar og þeirri
lækkun veröi þannig hagaö, aö
hún komi þeim mest til gööa sem
lágar tekjur hafa svo og einstök-
um höpum, svo sem eins og ein-
stæöum foreldrum, sem eiga
erfiöum aöstæöum aö mæta, en
gildandi lög nr. 40 frá 1978 um
tekjuskatt og eignarskatt heföu
ella faliö i sér nokkrar skatta-
hækkanir hjá þeim.
Ætiunin er aö sföara skrefiö til
niöurfeiiingar tekjuskatts af ai-
mennum launatekjum meöalfjöi-
skyldu veröi svo stigiö á næsta ári
meö einfaldri breytingu á neösta
skattþrepinu i frumvarpi þessu.
Þegar frumvarp til laga um
tekjuskattog eignarskatt var lagt
fyrir Alþingi á árinu 1978 fylgdi
þvl frumvarp til laga um staö-
greiöslu opinberra gjalda. Sem
alkunna er náöi tekjuskattsfrum-
varpiö fram aö ganga og varö aö
lögum nr. 40/1978 en staögreiöslu-
frumvarpiö dagaöi uppi i meöför-
um þingsins. Skattstigar og aörir
þættir álagningarkerfis laga nr.
40/1978 voru engu að slöur sam-
þykktir óbreyttir frá frumvarp-
inu, en þeir voru sniðnir aö staö-
greiöslu opinberra gjalda. Af
þessum sökum og vegna verð-
bólguþróunar aö undanförnu er
óhjákvæmilegt aö endurskoöa
þetta álagningakerfi.
Innheimtur
tekjuskattur
minnkar um
7,2 milljarda
Meö frumvarpi til fjarlaga sem
fjármálaráöherra lagöi fram I
desember s.l. var gert ráö fyrir
aö innheimtur tekjuskattur á ár-
inu 1980 lækkaöi um 7.20 milljaröa
kr. frá áætlun fyrra fjárlaga-
frumvarps fyrir áriö 1980. Jafn-
framt var þvl lýst yfir aö ætlunin
væri aö beita þessari lækkun fyrst
og fremst til aö lækka skatta
þeirra einstaklinga sem lægstar
hafa tekjur.
Frumvarpi þessu er ætlaö aö ná
þessu marki en jafnframt aö vera
fyrri áfangi á þeirri leiö aö fella
niöur tekjuskatt til, rikissjóös á
alm. launatekjur. Þessi breyt-
ing svo og slðari áfangi tekur nær
einungis til upphæöa og hlutfalla I
álagingarkerfi laga nr. 40/1978 en
breytir aö litlu leyti grundvallar-
atriðum kerfisins. Þannig eru t.d.
áfram þrjú skatthlutföll I skatt-
stiga einstaklinga I frumvarpi
þessu. Afram er reiknaö meö nær
óbreyttum reglum um millifærslu
ónýtts persónuafsláttar milli
hjóna, svo og þvi, aö ónýttur per-
sónuafsláttur skuli nýtast til
greiöslu útsvars, og aö greiöa
beri hærri barnabætur meö börn-
um undir skólaskyldualdri en
meö öörum börnum. Einnig er
haldiö þeirri reglu aö veita ein-
stæöum foreldrum skattalétti I
formi hækkaöra barnabóta, en
fyrirkomulagi þessu er þó aö
nokkru breytt frá lögum nr.
40/1978, og hefur þessi breyting I
för með sér aukna Ivilnun til ein-
stæöra foreldra.
Skattstigi tekjuskatts einstak-
linga er sem hér segir samkvæmt
tillögum þessum:
Af fyrstu2,5 m. kr. tekjuskatts-
stofni greiöist 15% af næstu 3,5 m.
kr. tekjustofni 30%, en 50% af þvi
sem umfram er 6 m.kr. tekju-
stofn. Skattafsláttur frá reiknuö-
um skatti veröi 400 þús. kr. Sami
skattstigi og skattafsláttur gildir
fyrir einhleyping og fyrir hvort
hjóna.
Munurinn milli
hæsta og
lægsta skatt-
hlutfalls eykst
Munur miUi hæsta og lægsta
skatthlutfalls er hér meiri en lög
nr. 40/1978 gefa tilefni til. Raun-
ar einnig meiri en var viö álagn-
ingu tekjuskatts á árinu 1979 en
þetta er gert I því skyni aö nýta
þaö svigrúm sem fjárlagafrum-
varp gefur til skattlækkunar,
fyrst og fremst til hagsbóta þeim
tekjulægstu og um leið til eins
mikillar hækkunar skattfrelsis-
marka tekjuskatts til rlkisins og
mögulegt er. Jafnframt dregur
þessi breyting úr þeirri verulegu
aukningu á millifærslu ónýtts
persónuafsláttar upp I útsvar sem
ella heföi leitt af ákvæöum laga
nr. 40/1978. önnur afleiöing þessa
er sú, að meö þessu skapast auk-
inn hvati til ,aö hjón afli bæöi
tekna. Hafi t.d. annar maki tekjur
yfir 6m. kr. markinu en hinn eng-
ar þyfti samkvæmt þessum tillög-
um aö gjalda 50% af tekjum i
skatt hjá þvl hjóna, sem tekju-
auka heföi umfram fyrrnefndar
6m. kr., eneinungis 15% af fyrstu
tekjum þess sem áöur var tekju-
laus.
Barnabætur eru samkvæmt til-
lögum 140 þús. kr. meö fyrsta
barni en 215 þús. kr. meö hverju
barni umfram eitt. Barnabætur
meö börnum yngri en 7 ára skulu
vera 55 þús. kr. hærri. Einstæö
foreldri skulu ætlö njóta hæstu
barnabóta eöa 270 þús. kr. meö
hverju barni. Barnabætur þessar
eru um 10% hærri en beinn fram-
reikningur á tölum laga nr.
40/1978 gefur tilefni til. Breyting
er hér gerö á sérstökum barna-
bótum til einstæðra foreldra frá
ákvæöum laga nr. 40/1978, en þar
var mælt fyrir um aö barnabætur
Þegar f rumvarp til laga um tekjuskatt og eignaskatt var
lagt fyrir Alþingi á árinu 1978 fylgdi því frumvarp til
laga um staðgreiðslu opinberra gjalda. Sem alkunna er
náði tekjuskattsfrumvarpið fram að ganga og varð að
lögum, en staðgreiðslufrumvarpið dagaði uppi í meðför-
um þingsins
Samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofnunar námu meðaltekj-
ur heimiia kvæntra verkamanna nálægt6,7 m.kr. á árinu
1979, meðaltekjur iðnaðarmannaheimila 7,5 m. kr., en
meðaltekjur sjómannaheimila nálægt 9,0 m.kr. á sama
ári.
Lækkun tekjuskatts með framangreindum hætti á árinu
1981 myndi á verðgildi ársins 1980 kosta rikissjóð nær 10
milljarða kr. í álögðum skatti til viðbótar þvi tekjutapi
sem leiddi af samþykkt þessa frumvarps. Þannig
myndu báðir áfangar samanlagt kosta ríkissjóð um 18
milljarða kr. á ári í álögðum tekjuskatti.
meö börnum einstæöra foreldra
skyldu vera 40% hærri en barna-
bætur meö öörum börnum.
•Akvæöi laga nr. 40/1978 olli mik-
illi röskun á skattbyröi einstæöra
foreldra innbyröis, þótt skatt-
byröi hópsins 1 heild breyttist ekki
mjög mikið og þá heldur til lækk-
unar. Þaö fyrirkomulag, sem hér
er lagt til, (b-egur úr þessari rösk-
un.
Nidurfelling
tekjuskatts hjá
almennum
launþega-
fjölskyldum
Eins og áöur sagöi eru breyt-
ingartillögur þessa frumvarps
hugsaöar sem fyrri áfangi á
þeirri braut aö fella niöur tekju-
skatt til rlkisins hjá almennum
launþegafjölskyldum, en þaö
skref mætti stiga til fulls á árinu
1981.
Samkvæmt áætlun Þjóöhags-
stofnunar námu meðaltekjur
heimila kvæntra verkamanna ná-
lægt 6,7 m.kr. á árinu 1979, meö-
altekjur iðnaöarmanna heimila
7,5 m. kr. en meöaltekjur sjó-
manna heimila nálægt 9 m.kr. á
sama ári. Hér er gengiö út frá þvi
aö meöallaunþega fjölskyldan
hafi haft 7 m.kr. tekjur á árinu
1979 og aö tekjuöflunin skiptist
þannig milli hjónanna aö annaö
þeirra hafi aflaö 5 m.kr., en hitt 2
m.kr. Þessi tekjuskipting er laus-
lega áætluö. Þá er reiknað meö aö
þessi fjölskylda hafi fyrir tveimur
börnum aö sjá og sé annaö þeirra
á skólaskyldualdri. Sér gert ráö
fyrir aö fjölskylda þessi hafi haft
þaö lltil vaxtagjöld aö henni sé
hagstætt aö nota 10% lágmarks-
frádráttinn mundi samanlagður
tekjuskattur hjónanna aö viö-
bættu sjúkratryggingargjaldi
(samkvæmt frumvarpi sem ligg-
ur um þaö efni fyrir Alþingi) en
aö frádregnum barnabótum
nema samkvæmt tillögum þessa
frumvarps 176 þús. kr. á gjald-
a’rinu 1980. Annan áfanga um-
ræddrar skattalækkunar mætti
framkvæma með þeirri einu
breytingu á álagningarkerfi
þessa frumvarps aö hækka neösta
skattþrepiö úr 2,5 m. kr. upp I 3,5
m. kr. Þessi breyting mundi leiða
til aö ofangreind fjölskylda yröi
skattlaus til rlkissjóös. AB sjálf-
sögöu ber aö hafa þaö i huga aö
hér er um dæmi aö ræöa. Þannig
myndi t.d. fjölskylda sem heföi
hærri vaxtagreiöslur, fleiri börn á
framfæri eöa jafnari tekjuskipt-
ingu hjóna geta haft meiri tekjur
án skattgreiöslna til rikissjóðs en
sú fjölskylda sem tekin var sem
dæmi aö framan. A hinn bóginn
mætti nefna að barnlaus fjöl-
skylda, þar sem aöeins annaö
hjónanna aflaöi framangreindra
tekna yröi ekki skattlaus viö þessi
tekjumörk. Meö þessum slöari
áfanga yröi þannig aö þvl stefnt
aö dæmigerö meöallaunþegafjöl-
skylda veröi skattlaus til rlkis-
sjóös, enda þótt þar meö sé ekki
sagt aö allir almennirllaunþegai
veröi skattlausir. Þar á meðal er
ljóst aö einhleypingur meö fram-
angreindar tekjur mundi aö jafn-
aöi greiða allnokkurn skatt einnig
eftir siöari áfanga breytinganna.
Jafnframt er ljóst að I sliku kerfi
myndu fjölmargir almennir laun-
þegar ekki einungis vera skatt-
lausir til rlkissjóös, heldur fá
greiðslur úr rikissjóöi ýmist I
formi barnabóta eða tilgreiösluá
útsvari að hluta eða öllu leyti,
með ónýttum persónuafslætti.
Lækkun tekju-
skatts kostar
rlkissjóð
10 milljarða
Lækkun tekjuskatts meö fram-
angreindum hætti á árinu 1981
myndi á verðgildi ársins 1980
kosta ríkissjóð nær 10 miljarða
kr. 1 álögöum skatti til viöbótar
þvi tekjutapi sem leiddi af sam-
þykkt þessa frumvarps. Þannig
myndu báöir áfangarnir sam-
anlagt kosta rlkissjóö um 18
milljarða kr. á ári I álögðum
tekjuskatti.
Samanburður
við gildandi lög
Talnalegur samanburöur á þvi
álagningarkerfi, sem hér er gerö
tillaga um, viö þau skattalög sem
siöast var beitt við álagningu, er
torveldur, enda er álagningar-
grunnur laga nr. 40/1978 mjög
frábrugðinn þeim er áöur gilti.
Engu aö slöur hefur á vegum
fjármálaráöuneytisins veriö
reynt aö framkvæma slikan sam-
anburö. Tekiö var úrtak úr fram-
tölum ársins 1979, þ.e.a.s. fram-
tölum vegna tekna ársins 1978, og
var nánast 20. hvert framtal I þvi
úrtaki. Allar fjárhæöir I úrtaks-
framtölunum voru skráöar I
tölvutækt form. Þessar fjárhæöir
voru siöan hækkaöir um 45% en
þaö hlutfall er talið samsvara
meöalhækkun tekna framtelj-
enda milli áranna 1978 og 1979. Þá
var reynt aö áætla álgningar-
grunn þann sem lög nr. 40/1978
miöast viö, út frá þeim upplýsing-
um sem fram koma i framan-
greindum framtölum. Þessi áætl-
un getur aö sjálfsögöu ekki oröiö
nákvæm og veröur þvi aö taka
eftirfarandi samanburö meö
fyrirvara um nokkra skekkju af
þessum sökum. Sérstaklega er
rétt aö benda á aö þær breytingar
sem veröa á tekjuuppgjöri at-
vinnureksturs frá ákvæöum laga
nr. 68/1971 skapa veruleg vand-
kvæöi I þessum samanburöi varð-
andi þá einstaklinga er atvinnu-
rekstur stunda, og ekki hefur ver-
ið unnt aö taka nema aö litlu leyti
tillit til þessara breytinga viö
samanburö. Eftir aö grunnurinn
haföi þannig verið áætlaöur var
reiknaöur skattur fyrir alla fram-
teljendur I úrtakinu, annars veg-
ar eftir ákvæöum þeim sem giltu
viö álagningu skatta á árinu 1979
meö þeim breytingum sem leiddi
af 45% hækkun skattvisitölu, og
hins vegar eftir álagningarkerfi
laga nr. 40/1978 meö þeim breyt-
ingum sem felast i frumvarpi
þessu og miöað viö aö þau frum-