Alþýðublaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 27. febrúar 1980 Togast á 1 ull frá Islandi. Kom þar fram aö breski markaöurinn væri vænleg- ur sölumarkaBur og var okkur bent á fyrirtækiö IMES i Bret- landi, sem gæti tekiB aB sér markaBskönnun á breska mark- aönum. Þá lögöu þeir fram rammatilboB um sölu á tækjum til steinullarframleiBslu og buöu aöstoB sina viö lausn ýmissa tæknivandamála, sérstaklega rafbræöslunnar. Seinna kom þó 1 ljós aB aöferö þeirra viö raf- bræöslu reyndist ekki hentug og var þá leitaB til Elkem Spiger- verket um aöstoB viö lausn þess þáttar. Nú lá fyrir, aB framundan væri ýmsar kostnaöarsamar at- huganir, og var þvi leitaB á náöir iönaöarráBuneytisins um fjár- hagslegan stuöning. Um svipaö leyti var geröur samstarfssamn- ingur viö IBntæknistofnun um áframhaldandi athuganir. Þar var m.a. samþykkt, aB meö alla vitneskju um máliö skuli fariö sem trúnaöarmál milli aöilanna. Þáttur iðnaðar- ráðuneytis Haustiö 1978 samþykkti iön- aöarráöuneytiö aö standa straum af kostnaöi viö bræösluprófanir og markaösathuganir, en ein- göngu gegn þvl skilyröi aö aörir aöilar, sem áhuga heföu á fram- leiösiu steinuliar, fengju aögang aö þeim upplýsingum á jafnrétt- isgrundveiii. Þóttu okkur þetta haröir kostir, þar sem viö höföum svo lengi unniö meö stofnunum ráöuneytisins aö málinu. Viö urö- um þó aö samþykkja þessa meö- ferö málsins, þar sem ekki voru aörar leiöir til aö fjármagna þessar rannsóknir. Þó var vitaö, aö aörir aöilar, sem stunduöu rannsóknir á hagnýtingu stein- efna, höföu fengiö a.m.k. 9,0 millj. kr. styrk úr opinberum sjóöum til sllkra verkefna. Samningur okkur viö IBntækni- stofnun var þar meB numinn úr gildi. A árinu 1979 ákveBur ráBu- neytiB aB láta vinna stofn- og rekstrarkostnaBaráætlanir fyrir steinullarverksmiBju á tslandi, og voru fyrirtækin Jungers Verk- stads AB og Elkem Spigerverket fengin til aB vinna stóran hluta af þeim áætlunum undir stjórn IBn- tæknistofnunar. Þessi fyrirtæki eru þau sömu og fyrirhugaB er, aB selji væntanlegu framleiBslu- fyrirtæki öll tæki og búnaB. TaliB var mikilvægt, aB máliB væri I höndum eins aBila, ekki slst vegna fyrirsjáanlegra samskipta viB erlenda kaupendur á steinull. Þessir erlendu aBilar eru þeir sömu og Jungers ætlaBi aB benda okkur á, en vegna stöBu málsins fóru þær upplýsingar til IBntækni- stofnunar. Vorum viB áminntir um aB skemma ekki fyrir málinu meB þvl aB hafa samband viB tækjaframleiBendur eBa hugsan- lega kaupendur steinullar erlend- is. Breytingá stefnu ráðuneytis Eftir stjórnarskiptin á árinu 1979 verBur óvænt breyting á stefnu ráBuneytisins. AkveBiB er aö taka máliB úr höndum IBn- tæknistofnunar og afhenda áB- urnefndar skýrslur öllum þeim sem áhuga kynnu aB hafa á mál- inu. Iöntæknistofnun afhenti þó ekki nöfn hugsanlegra erlendra kaupenda steinullar vegna lof- orös stofnunarinnar um trúnaB viB þessa aöila, þ.e. aö þeim yröi ekki blandaö I máliB, fyrr en ákvöröun um staösetningu verk- smiöjunnar lægi fyrir. Skömmu siöar lét Iöntæknistofnun þessar upplýsingar af hendi. 1 kjölfariö fór einn áhugaaöili utan til aö heimsækja þessa aBila ásamt fulltrúum IBntæknistofnunar og SeBlabanka Islands. Var okkur ekki heimiluö þátttaka I þeirri ferö. Þrátt fyrir stefnubreytingu ráöuneytisins ákvaö IBntækni- stofnun aö gefa út, á eigin kostn- aö, samantekt á þeim hlutaáætl- unum, sem fyrir lágu, og umsögn um steinullaráætlunina, og var sú skýrsla gefin út hinn 31. jan. sl. Niöurstööur skýrslunnar sýna aö hagkvæmt er aö reisa á tslandi steinullarverksmiöju sem fram- leiöi 14-15000 tonn af steinull á ári. Áhugi vaknar á Suðurlandi SauBárkróksbúar eru hins veg- ar ekki einir um hituna. Sunn- lendingar hafa mikinn áhuga á aö reisa steinullarverksmiöju á SuBurlandi. A árinu 1974 var stofnaö hlutafélag sem ber nafniö JarBefnaiBnaBur h.f. Stofnendur þessa félags eru öll sveitarfélög á SuBurlandi og margir eistakling- ar. Samkvæmt niöurstöBum at- hugana, sem geröar hafa veriö á SuBurlandi, þykir helzt koma til greina aö reisa steinullarverk- smiöju I Þorlákshöfn. Geröar hafa veriB áætlanir um stofn- og ■ rekstrarkostnaö á sama hátt og j Noröanmenn hafa gert og er I reiknaö meö 13.500 tonna árs- I framleiöslu. AætlaBur stofnkostn- j aBur er 8,4 milljaröar og fram- leiösluverömæti á ári taliö veröa 4 milljarBar. ForráBamenn fyrirtækisins telja staösetningu verksmiBjunn- ar I Þorlákshöfn mjög heppilega. Hefur veriö bent á, aö hráefniB sé viö bæjardyrnar, nema skelja- sandurinn, sem þurfti aö sækja til Faxaflóa, en NorBanmenn verBa sennilega aö sækja sinn skelja- sand til önundarfjaröar, eins og fram kemur annars staBar. Sunnlendingar hafa boöiö, aö láta aöstööugjöld verksmiöjunn- ar, ef af byggingu verBur, renna sem fastan tekjustofn til Iönþró- unarsjóBs Suöurlands, til eflingar iönaöar á SuBurlandi. Þetta boö er náttúrulega fyrst og fremst hugsaö til þess aö liöka fyrir ákvöröun um staösetningu, en kæmi auk þess aö sjálfsögöu til hjálpar fyrirtækjum þeim, sem kunna aö risa á SuBurlandi I framtlöinni. Hlutafélagiö JaröefnaiBnaöur h.f. hefur látiö gera skýrslu um nýtingarmöguleika jaröefna á Suöurlandi og þykir okkur rétt aö birta hana hér á sama hátt og greinargerö þeirra NorBanmanna birtist. Hér á eftir fer skýrslan: „A árinu 1977 var unniB aö frumathugun á nýtingarmögu- leikum vikurs, gjalls basalts og annarra jaröefna á SuBurlandi. Meö hliösjón af nauBsyn fjár- frekra viöbótarrannsókna var leitaB eftir þátttöku þýskra fyrir- tækja og fjárframlaga frá þýska rikinu. I júli 1978 var stofnaö Is- lenskt-þýskt rannsóknarfélag, JarBefnarannsóknir h.f. til þess aö ljúka rannsóknum þeim sem voru álitnar mest aökallandi. Þeim rannsóknum er nú lokiö og verBur skýrsla fullgerö um þær I lok þessa mánaöar. AB rannsókn- unum var unniö I góöu samstarfi viö innlenda aöila, ásamt fjórum þýskum rannsóknaraBilum sem unnu mjög vel aö málinu. Rann- sóknunum var einkum beint aö f jórum þáttum og eru helstu niBur stöBur eftirfarandi: Taliö er aBnýtilegur vikur sé aö minnsta kosti 300.0000.000 rúmm. á Mýrdalssandi vestan og noröan Hjörleifshöföa. Efniseiginleikar og gæöi vikursins uppfylla kröfur þýskra staöla um léttsteypu. í heild eru efniseiginleikar og gæöi Kötluvikursins góö og verulega betri en fyrirfram var búist viö. Rannsóknir sýndu aö kostnaöur viB vinnslu, útskipun, sem er tæknilega möguleg, og flutning vikursins er mjög hár og veröur þvi ekki I þaö ráöist aö flytja út Kötluvikur nema fyrir liggi samningar um efniskaup, sem geta staöiö undir kostnaöinum. Eru margir bjartsýnir á aB þaö muni veröa á komandi árum, sér- staklega ef ráöist veröur I hafnar- gerö viö Dyrhólaey. Námusvæöin viö Búrfell beggja megin Þjórsár voru athuguB sér- staklega. Stærö námanna er áætl- uö aö minnsta kosti 20-30.000.000 rúmmetra. Hekluvikur er I mikl- um mæli víBar en viB Búrfell m.a. Rangárvallaafrétti. Hekluvikur hefur sérstaka bindieiginleika og fullnægir öllum kröfum þýskra staöla um léttsteypu efni. Kemur til greina aö Hekluvikur veröi fluttur óunninn út frá Þorláks- höfn: ef nægilega hátt verö fæst fyrir hann, en eftirspurn eftir Hekluvikri er mikil og má þvl reikna meB aB verö á honum fari hækkandi. Megin áhersla verBur lögö á tækninýjungar og útflutn- ing iönaöarvikurs, framleiöslu byggingarsteina, húshluta og fleira úr vikri. Stuölaberg er notaöi I hafnar- byggingu og gerö sjóvarnargaröa I Hollandi. Markaöur er 50-80.000 tonn á ári af stuölabergskubbum af sérstakri gerö og stærB. SkoB- aöir voru 15 staöir á Suöurlandi þar sem stuölaberg er fyrir hendi. Einn þeirra I landi Kaldárholts, austan Þjórsár þykir sérstaklega liklegur og talinn hentugur til vinnslu. Eru llkur til aB þar megi vinna allt aö 1.000.000 tonna af stuölabergi. ÞaB verö sem Hol- lendingar bjóöa fyrir stuölaberg er enn of lágt. TaliB er aö þaö eigi eftir aö breytast, þar sem stuöla- bergsnámur I Vestur-Evrópu eru aö ganga til þurröar. Jafnframt er hugaö aö bræöslu basalts, steypu gólf- og veggfllsa o.fl. Athuganir Jaröefnarannsókna h.f. hafa beinst aB hugsanlegum markaöi erlendis fyrir hluta af framleiöslu steinullarverksmiöju á Suöurlandi. Steinullarfram- leiösla er margbreytileg.^'.'geng- ustu geröir eru upprúllaöar lengj- ur, hljóöeinangrunarplötur, eld- varnarmottur, þak- og veggein- angrun, samsettar mottur og rör- skálar, auk lausrar einangrunar og margháttaörar sérframleiöslu fyrir iBnfyrirtæki, sérstæö mann- virki og tæki. IBntæknistofnun Islands hefur gert áætlun og at- hugun á því hvort rekstur stein- ullarverksmiöju geti veriö arö- bær hér á landi. Jaröefnaiönaöur h.f. hefur um þriggja ára skeiö unniB markvisst aö athugun á byggingu og rekstri steinullar- verksmiöju á Suöurlandi og látiB gera áætlun um stofn og reksturs- kostnaö slfkrar verksmiöju I Þor- lákshöfn. Aö þeirri áætlunargerö unnu Svavar Jónatansson verk- fræöingur, Garöar Ingvarsson hagfræBingur og verkfræBingur frá Elkem Spigerverket I Noregi. NiBurstööur rekstraráætlunar eru jákvæBar og bendir þvl allt til þess, aö rekstur steinullarverk- smiBju I Þorlákshöfn veröi veru- lega arBbær. Reiknaö er meö aö 80 manns starfi viö framleiöslu, stjórnun og sölu framleiöslunnar. Raforku- þörf er um 35 millj. kwst. og ár- legt framleiösluverBmæti tæp- lega 4 milljaröar króna. InnanlandsmarkaBur fyrir steinull er áætlaöur 4.000 tonn á ári. Þarf þvl aB flytja út um 2/3: framleiöslunnar aö minnsta kosti fyrstu árin. Mikill áhugi er á SuBurlandi fyrir þvi aB verksmiöjan rlsi I Þorlákshöfn. Hafa Samtök sunn- lenskra sveitarfélaga (SASS) sýnt málinu mikinn áhuga. Laug- ardaginn 16. febrúar s.l. var sam- eiginlegur fundur hluthafa Jarö- efnaiönaöar h.f. og SASS aö Hvoli. Þar var steinullarverk- smiöjumáliö og nýting sunn- lenskra jaröefna á dagskrá. Var mikill áhugi á fundinum fyrir þvl aB hlutdeild sunnlendinga veröi mikil I fyrirhugaBri verksmiöju, meö þvf aö sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklingar eignuöust stóran hluta I væntanlegu hlutafélagi sem stofnaö veröur, til þess aö byggja verksmiöjuna og annast rekstur hennar.” Staðarákvörðun pólitísk vöruskipti? ÞaB viröist I fljótu bragöi vera sviöaBar forsendur fyrir bygg- ingu steinullarverksmiöju, hvort heldur er á Sauöárkróki eöa Þor- lákshöfn. Þaö veröur þvl erfitt fyrir núverandi iönaöarráöherra aö gera dæmiö upp. Þegar ákvöröun veröur tekin veröur aB taka tillit til margra þátta. Hagkvæmnissjónarmiö mega ekki ein ráBa feröinni. Hafa veröur I huga þaö sem Norömenn benda á, aö þaö getur varla talist eBlilegt, aö landsbyggöinni veröi úthlutaö lágl.aunaiönaöi framtíö- arinnar á sama tlma og öll stærri iönfyrirtæki landsins veröa staö- sett á Suö-vestur horninu. Þaö má til dæmis búast viö þvl, aB samgöngur til landsbyggöar- innar batni verulega eftir þvf sem iönfyrirtækjum þar fjölgar, en samgönguerfiöleikar eru ákaf- lega venjulegir á landsbyggöinni, án þess aB verulegt átak sé gert I þeim málum, nema vetrarkosn- ingar verBi haldnar eBa ef iön- aöarfyrirtæki risa I dreifbýli. IönaBarráöherra, Hjörleifur Guttormsson, er landsbyggöar- pólitikus og fjármálaráöherra, Ragnar Arnalds, kjördæmapóli- tikus þannig aö liklegt verBur aB telja aö sjónarmiö NorBanmanna varöandi staBarval steinullar- verksmiöju vegi þungt, syo fram- arlega sem hagkvæmni þeirrar verksmiöju er I námunda viB steinullar verksmiöju þeirra Sunnanmanna. Annars eru vegir stjórnmálanna órannsakanlegir og getur hugsast aö fram fari aö tjaldabaki skipti á verksmiBjum eöa virkjunum, eöa skuttogurum eöa einhverju allt öBru. Tfminn einn sker úr um þaö. HMA (p Tilkyrming Þeir sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði „Vöku” á Artúnshöfða, þurfa að í gera grein fyrir eignarheimild sinni ög i vitja þeirra fyrir 15. mars n.k. Hlutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann „Vöku” að Stórhöfða 3 og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 20. febrúar 1980 GATNAMALASTJÓRINN í REYKJAVÍK Hreinsunardeild ® ÚTBOЮ Tilboö óskast I eftirfarandi: a) Fyrir Hitaveitu Reykjavlkur, lögn FornhagaæBar. Til- boöin veröa opnuö miövikudaginn 19. mars kl. 11 f.h. b) Fyrir Reykjavlkurhöfn, bygging þjónustumiBstöövar á Ægisgaröi I Reykjavlk. TilboBin verBa opnuö miöviku- daginn 2. april 1980 kl. 11 f.h. c) Fyrir borgarverkfræBinginn I Reykjavlk, gatnagerö, lagningu holræsa og vatnslagna I hinum nýja miöbæ (NMB) I Kringlumýri I Reykjavlk, 2. áfangi. Tilboöin veröa opnuö fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 11 f.h. ÍJtboBsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 15 þús. kr. skilatryggingu fyrir hvert verk. Tilboöin veröa opnuö á sama staö samkvæmt ofan- skráöu. innkaupastofnun reykiavíkurborgar ____________Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi strax: Kaplaskjólsveg Túngötu Garðaistræti Upplýsingar í síma 81866 --EFTIR HELGI ww H R< (n bc L Hafnfirðingar verfafundurinn með ibúum austan sykjavíkurvegar er i kvöld kl. 20:30 oiðvikudaginn 27. febrúar )i Flens- irgarskóla. Bæjarstjóri. Sænska skáldið og sálfræðingurinn Tomas Tranströmer kynnir skáldskap sinn i Norræna húsinu miðvikudaginn 27. febr. kl. 20:30. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.