Alþýðublaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 19. marz 1980 — 43. tbl. 61. árg. „í skugga reynslunnar af Kröflu” Sjá leiðara bls. 3 Umræður um fjárlög fyrir 1980: FJARLOG STJORNAR- INNAR ÆVINTVRI LÍKUST • //Verðbólgan er óvinur góðra og jafnra lífskjara. Hún veldur hrikalegu misrétti milli manna og magnar upp það versta í atvinnumálum og f jármálum. Hún vinnur gegn jöfnun lífskjara, gerir þá fátæku fátækari, en þá ríku ríkari. Af þessum ástæðum, og raunar mörgum fleirum verður ríkisstjórnin og Alþingi, að snúast gegn verðbólgunni með öllum filtækum ráðum. Þess vegna er fjárlagafrumvarpið og væntanlegum fjárlögum beitt sém hagstjórnartæki í baráttunni gegn verðbólgunni". (Tómas Árnason í ræðu á Alþingi 1978, þegar hann mælti fyrir fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1979.) Er furfta þó þeir séu nifturlútir þessa dagana? ® „Frumvarpið gengur í grófum dráttum út frá hlið- stæðri skattlagningu og var á síðari hluta síðasta árs. Því miður er ekki sjáanlegt, að nokkurt svigrúm sétil skatta- lækkunar eins og nú er ástatt í f jármálum ríkisins og tillögur í þá átt virðast nokkuð úr lausu lofti gripnar.... Laun verða áfram verðtryggð, en meðan viðskiptakjör þjóðarinar fara heldur versnandi eins og nú er, aukast verðbætur á laun heidur minna en nemur verðlagsbreyt- ingum". (Ragnar Arnalds í ræðu á Alþingi 1980, þegar hann mælti fyrir fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1980.) Auftvitaft heffti verift hægt aft taka fyrir ummæli Ragnars Arnalds, þau sem hann lét falla fyrir myndun stjómarinnar, og stilia þeim vift hlift ummæla sem sami maftur, fulltrúi sama flokks, hefur látift falla undan- farift. Þaft heffti lika verift hægt aft stilla upp tvenns konar ummælum Tómasar Arnasonar til aft sýna tvf- skinnungsháttinn og tvöfeldnina. Til aft sýna tækifærisandlitift, sem snýr aft kjósendum via sjónvarpsskerm eöa fjölmiftla yfirleitt, og svo hitt andlitift, atkvæftasmölunarfésiö, fyrirgreiöslu- fésift eöa þaft fés, sem snýr aft hags- munaaftilum i landbúnafti. Saman- buröurinn veröur aUtaf jafn sorglegur efta skemmtilegur, allt eftir því hvort menn áUta stjórnmál farsa efta grafal- varlegt mái. Þvi miftur virftist meiri hluti þingmanna lita svo á sem aft þeir séu hluti af sirkuslifti efta einhvers konar sýningarsamtökum. Þessi staft- reynd er hryggileg. Ragnar Arnalds flutti ræftu á Alþingi 17. mars, vift fyrstu umræftu fjárlaga- frumvarps fyrir árift 1980. Ræfta fjár- málaráftherra er grundvölluft á mál- efnasamningi rikisstjórnarinnar og stefnuhennar i rikisfjármálum. Margt athyglisvert kemur fram 1 ræöunni og verfta henni gerft skil hér i blaöinu á næstu dögum. Þaft sem mesta athygli vekur, fer sú staftreynd, aft nokkrum þungvægum þáttum, sem flestir telja eftlUégt aft séu i fjárlögum, er sleppt. Þeir eru einfaldlega ekki meö inni f dæminu. Hér er átt vift greiftslur úr rikissjóöi til lækkunar hitakostnaftar á oliuhitunar- svæftunum. Hérerátt viö margs konar framlög tU ýmissa orkuframkvæmda. Hér er sleppt aft minnsast á stórmál, sem var til umræftu i þinginu fyrir ör- fáum dögum, en þaft er lánsfjárheim- ild til handa framleiösluráfti landbún- aftarins, aö upphæft 3000 milljónir króna. Hér er vart minnst á útgjöld vegna félagslegra framkvæmda, sem lofaft er i málefnasamningi rikis- stjórnarinnar og svona mætti lengi telja. Þótt fyllsta sanngirni sé vift höfft verftur aft taka undir þær raddir, sem heyrftust I umræftunum I fyrradag og sögftu aö fjárlagafrumvarp þetta væri ófullkomift,haldlitift pappirsgagn. 1. Hörð málefnaleg gagnrýni Einn þeirra, sem gagnrýndu frum- varpift harftlega^yar Eiftur Guftnason, þingmaftur Alþýöuflokksins, formaftur fjárveitingarnefndar. Hann fjallafti fyrst um fjárlagafrumvarp þaft sem Alþýftuflokkurinn lagfti fram á slnum tima. Hann undirstrikafti stefnu Al- þýftuflokksins i skattamálum og þenslu rikisbáknsins efta stefnuna varftandi sivaxandi rikisútgjöld. Eiftur minntist samstarfsins i vinstri stjórn- inni og benti á, aft Alþýftuflokkurinn heffti á slnum tima gert itrekaftar til- raunir til aft koma fram raunhæfum breytingum f stjórn efnahagsmála, en samstarfsflokkarnir, Framsóknar- flokkurinn og Alþýöubandalagiö heföu daufheyrst vift öllum tillögum Alþýöu- flokksins. Hann vék máli sinu næst aft Alþýftubandalaginu sérstaklega og sagöi eftirfarandi: 2. Frumburður fjármálaráðherra „Þaft er fróftlegt aft skofta þaft og velta þvi fyrir sér hver þróun skatta- mála hér hefur veriö i þessu landi, þegar Alþ.bandalagift hefur verift í stjórn og nú vil ég eindregift óska eftir þvl vift forsetann, aft hann mælist til þess vift hæstv. fjármálaráftherra, aft hann sái sér fært aö vera hér vift um- ræfturnar. Þegar verift er aö ræfta hans framburö á þessu svifti og sjálfsagt mesta mál, sem hann leggur hér fyrir, a.m.k. aft þvi er efnisþykktina varftar I sjálfu frumvarpinu. Ég gat þess aft þaft væri fróftlegt aft skofta hver þróun skattamála heffti verift hér á landi þegar Alþýftubanda- lagift flokkur hæstv. fjármálaráft- herra, hefur hér átt sæti í rikisstjórn. Ég minntist lika á 19 nýja skatta sem settir voru á sinum tlma til aft fram- kvæma bráftabirgftalausnir Alþýftu- bandalagsins. Ef litift er á skatta til rlkisins, sem hlutfallaf vergri þjóöarframleiftsíu, þá er þaft þannig áriö 1970, aö þeir voru 22.5%. 1971 var Alþýöubandalagiö komift hér i rikisstjórn, þá var þessi tala komin upp í 26.1%. 1977 var þessi tala enn 26.1%, en 1979 var þessi tala komin upp i 30%. Þarna er merkileg fylgni.Sömusöguer aft setja, ef litift er á töflur um álagfta skatta, sem pró- sentu af tekjum fyrra árs og einnig á- lagftra skatta, sem prósentu af tekjum greiftsluárs. 1970 voru álagftir skattar 17.1% af tekjum fyrra árs, en 1972 voru þeir 20.2%, 1978 var þessi tala 15.5%, en áætlun 1979 leggur til, aft þessi tala hafi þá verift um 19%. Nákvæmlega sama er uppi á teningnum, ef skoftaftar eru töflur um álagfta skatta, sem pró- sentur af tekjum greiftsluárs, þar er þó auövitaö um lægri prósentutölur aft ræfta, en 1970 var þessi tala 13.3%, en 1972er talan 15,4%, 1977 er talan 10,6% en 1979 var talan 13.4% og fer væntan- lega i 14% á þessu ári. Þarna er um al- gera fylgni aft ræfta. Þegar Alþýftu- bandalagift á stjórnaraftild, þá hækka skattar, hvernig sem á málift er litift og hvernig sem málift er reiknaft og auft- vitaö þegar Alþýðubandalagift fer nú i fyrsta skipti meft skattamál i rikis- stjórn og fjármál, þá vita þegnar þessa lands hverju þeir geta áttvon á f þessum efnum og raunarer þaft þegar farift aft koma i ljós, þótt réöherra Framhald á bls. 2 , Samanburðurinn verftur alltaf jafn £ sorglegur, efta skemmtilegur, allt eftir þvi hvort menn álita stjórnmála farsa efta grafalvarleg mál. Þvi miftur virft- ist meirihluti þingmanna llta svo á sem þeir séu hluti af sirkúslifti efta ein- hvers konar sýningarsamtökum. Þessi staftreynd er hryggileg. Einn þeirra sem gagnrýndu frum- 0 varpiö harftlega var Eiður Guðnason, - þingmaður Alþýftuflokksins, formaftur fjárveitingarnefndar. Hann fjallafti fyrst um fjárlagafrumvarp þaft, sem Alþýftuflokkurinn lagfti fram á sinum tima. Ráðherrar Aiþýðuflokksins létu þá ® bóka i rikisstjórninni, aft þeir væru ' andvigir þvi, að niðurstöftutölur fjár- lagafrum varpsins færu yfir 323 milljaröa þar sem allt, sem þarf fram yfir færi, væri bein skattahækkun á al- menning. Alþýðubandalagift virftist nú hafa fall- ist á, aft slik stefna þurfi aft vera fyrir hendi eins og kemur fram i þessu frumvarpi og er þaft út af fyrir sig nokkurt framfaraspor. En hvafta stefna er þaft þá sem boftuft er i þessu frumvarpi? „HÚSIÐ HENTAR EKKI VEL SEM SKRIFSTOFUBYGGING. ALLUR FRÁGANGUR ER Víðishúsid: ÓVANDAÐUR” 1 Alþýftublaftinu f gær var greint frá þvi, aft nú væri aftur að komast skriður á Viftishús- málift, en menntamálaráftu- neytift keypti hús trésmiðjunnar Vfftis Laugavegi 166, árið 1977 og hefur litift verift gert I málinu siftan. Þegar eftir aft húsift haffti verift keypt, risu miklar deilur um kaupin, þvl húsift þótti ekki vera sérlega eigulegt. Mennta- málaráftherra þá var Vilhjálm- ur Hjálmarsson. Siftan komu kosningar og eftir þær varft menntamálaráftherra Ragnar Arnalds, en I hans tift var þessu máli ekki hreyft, enda stjórnin skammlif. Nú er komin önnur stjórn og þá er aft vænta tiftinda. Alþýöublaftinu þykir rétt, aö rifja hér upp nokkrar staft- reyndir málsins og mun birta hér kafla úr skýrslum, sem As- geir Markússon verkfræftingur geröi um ástand hússins vift kaupin, en skýrslan var gerft á vegum Innkaupastofnunar rikisins og send þeim ráfta- mönnum, sem meft málift höfftu aft gera. Skýrslurnar sem vitnaft er i eru báöar eftir Asgeir, en I ann- arri, sem var gerö I febrúar 1977, fjallar hann afteins um 4 og 5 hæft hússins, en i þeirri seinni giskar hann á kostnaft vift endurbyggingu hússins miftaft vift aö fjórar hæftir þess verfti innréttaftar, sem skrifstofuhús- næfti. I fyrri skýrslunni, (um 4. og 5. hæft), segir m.a. um aökeyrslu aft húsinu: „Aftkeyrsla frá Laugavegi er yfir lóftina Laugaveg 164. Engin kvöft er á lóftinni Laugavegur 164 um umferftarrétt I gegn um lóftina. Rifa þarf timburskúr, sem er á svo til allri baklóftinni. Til stendur aft reisa einnar hæftar hús á allri baklóftinni og á bila- stæöi aft vera á þaki. Þar til þetta hús er byggt, þyrfti inn- gangur aft vera inn á 1. hæft, en eftir aft bakhúsiö væri byggt, Þá kemur einnig fram I skýrslunni, aö hornskekkja er á allri byggingunni. NA horniö er ca 92,5 gr. en SA hornift er um 87 gr. Þá segir einnig: „Horn- skekkja I herbergjum er mjög hvimleift og mikill galli viö frá- gang lofta, dúkalagna og sér- staklega, þegar setja skal skápa og aftrar innréttingar i horn her- bergja. Hornskekkjan veröur áberandi i herbergjum, þar eö skekkjan á 4 m löngum vegg er um efta yfir 20 cm.” Um burftarþol þessara tveggja hæfta segir: „Notþungi 5. hæöar er aöeins I samræmi vift fyrirskipaftan not- þunga á loft, þar sem á standa léttir veggir og afnot eru ibúftir efta skrifstofur. Notþungi 4. hæftar svarar til þess aö léttum vélum og léttum iftnaöi, væri Framhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.