Alþýðublaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1980, Blaðsíða 4
I STYTTINGI Finnskar handídir Fimmtudaginn 20. mars flytur Ruth Henriksson frá Finnlandi fyrirlestur meft litskyggnum og tónlist I fyrirlestrarsal Norræna hússins og nefnir hann „Hant- vérkardag, ett sátt att áterupp- liva gammal bygdekultur”. Finnskar handiíir byggja á fornum alþýBuheföum en alþjóö- leg fjöldaframleiösla „ gert aö þeim haröa hriö. Undanfarin ár hefur mjög mikil vakning oröiö aö því er lýtur aö varöveislu þess- ara fornu heföa og endurlífgun þeirra og meöal annars eru haldnir „hantverkardagar” eöa handíöadagar viöa um Finnland, og hafa oröiö hvatar til aö taka upp aö nýju gamlar þjóölegar handiöir. Ruth Henriksson var lektor I vefjarlist viö Laguska mennta- skólann I Helsingfors. Hún hefur dvalist á íslandi áöur, sumariö 1973, er hún var hér i boöi Nor- ræna hússins og hélt þá fyirlestra fyrir almenning og námskeiö fyrir Islenska handavinnukenn- ara og mun hún aö þessu sinni einnig halda fyririestur fyrir handavinnukennarana. Fyrirlesturinn á fimmtudag hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. SHÍ ályktar um skipulagsmál A fundi Hagsmunanefndar Stúdentaráös Hásko’la Islands, er haldinn var mánudaginn 10. þ.m. var eftirfarandi ályktun sam- þykkt varöandi skipulagsmál á Háskólasvæöinu. Hagsmunanefnd S.H.l. átelur þau vinnubrögö sem veriö hafal skipulagsmálum á svæöi Háskól- ans á undanförnum árum. Ráöiö telur þau vinnubrögö röng er skipulagsnefnd svæöisins beitir og þá stefnu i skipulagsmálum ranga og úrelta sem ræöur rikjum hjá yfirvöldum Háskólans. Er hér átt viö, aöeinum aöila sé fengiö þaö verkefni aö skipu- leggja svæöiö svo aö segja án for- sendna. Eölilegra væri aö kanna áöur þarfir einstakra deilda og námsbrauta og meta aukna þörf þeirra á húsnæöi og aöstööu I framtiöinni. Einnig er þaö mun eölilegra, aö fleiri aöilar en arf- takar Alvars Aalto hafi mögu- leika á aö gera tillögur i þessu efni. Auk þessa veröur aö gagn- rýna þaö mjög, aö veriö sfe aö skipuleggja Háskólasvæöiö sem séreinangraö fyrirbæri og án tengsla viö nánasta umhverfi sitt. Vill Hagsmunanefnd benda á aö þetta hafi veriö ráöandi stefna i stúdentaráöi á undanförnum árum og hafi komiö fram þegar viö byggingu Hjónagaröa á sinum tima. Raöiö beinir þeim eindregnu tilmælum til skipulagsnefndar- innar, aö efna frekar til sam- keppni um skipulag svæöisins á Framhald á 3. siöu Nú er hafinn helsti skemmti- þáttur, sem Alþingi býöur lands- mönnum uppá á ári hverju. Aö visu er skemmtiþátturinn heldur seinni á feröinni en vanalega, vegna þess, aö óknyttastrákar á þingi ákváöu aö spyrja þjóöina álits, á miöjum vetri. Þetta var kallaö ábyrgöarleysi af ábyrgum borgaralegum stjórnmála- mönnum eins og Gunnari Thoroddsen og Ragnari Arnalds. bagall veröur aö segja eins og er, aö þeir höföu rétt fyrir sér. Þaö er stór hættulegt aö spyrja pupulinn álits, nema þaö sé tryggt aö hann hafi réttálit. Alltum þaö, hefur Ragnar Arnalds nú lagt fram fjárlaga- brandarann sinn og hann er meö þeim betri, sem lagöir hafa veriö fram siöustu árin. Ragnar byrjaöi á þvi aö hita upp, meö gömlum bröndurum, eins og „ekkert svigrúm til grunnkaups- hækkana” brandaranum. Samt hló alþjóö dátt og sló sér á lær. „It’s the way he tells them.” Siöan sýndi Ragnar i gær, aö hann hefur húmor fyrir Matema- tikk, þvi hann segir á þingi: „Meginatriöiö er aö rikissjóöur veröi rekinn meö greiösluafgangi Erfiðleikar pólitísks leikhúss í Þýskalandi Ein afleiöing hins erfiöa póli- tiska ástands iÞýskalandi slöiistu ár, er sii, aö aösókn aö pólitiskum leikhúsverkum hefur minnkaö mikiö. Þetta er aö gerast i fööur- landi Brechts og Piscarors. Einn helsti pólitiski leikritahöfundur Þýskalands I dag, Rolf Hochuth, hefur nýlega gefiö út nýtt leikrit, Juristen, (Lögfræöingar), en þaö verk er vægast sagt mjög póli- tlskt. „Lögfræöingar” er verk, sem fjallar um mjög þýskt fyrir- bæri og er viövörun til þýskra leikhúsa, aö yfirgefa ekki hina pólitlsku hefö f leikritun. Siöustu 10 ár hefur pólitiskt leikhús i Þýskalandi veriö i aftur- för. Leikritahöfundur sem vill vera pólitiskur ,á ekki aö láta timabundnar aöstæöur hafa áhrif á sig, heldur á hann aö fást viö grundvallar spurningar samtim- ans. Þaö hefur alltaf veriö mark- miö Hochuth og I þvi, slær hann hvergi af kröfum til sin eöa áhorf- enda. 1 nokkur ár hefur stjarna Hoch- uths fariö lágt á himni þýskra samtimabókmennta. Verk hans hafa veriö gagnrýnd fyrir þaö aö vera augljóslega byggö á trú á getu einstaklingsins. Mótbáran hefur ætiö veriö sú sama: aö ein- staklingurinn sé vanmáttugur og ósýnileg öfl ákveöi farveg sög- unnar. Fordæming! betta er þaö sama og aö for- dæma verk Hochuth sem má skoöa sem leikræna túlkun á sög- unni Hochuth er hinsvegar ekki á sama máli og þeir, sem finna aö verkum hans á þessum grund- velli. Hann er á móti ákveönum hliöum á nútfma samfélagi og sögu þess og um þessar hliöar fjallar hann i verkum sinum. Þaö viöfangsefni, sem hefur gert Hochuth aö mikilvægum penna I Þýskalandi I dag, er þaö aö hann fjallar um þýsk vandamál. Hann fæst viö eftirköst glæpa, þær varanlegu skemmdir sem þeir vinna mannkyninu. Þó er hann aldrei aöallega sagnfræöi- legur. Hann fæddist 1931 og til- heyrir eftirstriöskynslóö þýskra listamanna. Þó hann hafi ekki átt beinan þátt i styrjöldinni, er hann mjög upptekinn af henni og áhrif- um hennar á samtimann. I hinu nýja verki hans, „Lög- fræöingar” má finna áhrif af FH- binger málinu svokaUaöa. FU- binger er fyrrverandi forsætis- ráöherra Baden-Wurtemberg, sem neyddist til þess aö segja af sér embætti eftir uppljóstranir i blöö- um um fortiö sina. Hochuth átti sinn þátt i þvi máli, hann skrifaöi vikuritiö Die Zeit og réöst þar á Filbinger vegna dauöadóms, sem Filbinger kraföist, þegar hann var saksóknari á Hitlerstiman- um, en þaö geröist skömmu fyrir striöslok. Filbinger var haröur Nasisti, sem dró þýskan sjómann fyrir dóm, þegar þeir voru báöir I breskum fangabúöum eftir dauöa Hitlers. Hochuth hefur unniö aö þvi efni, sem hann birtir I „Lögfræöingar” i nærri 10 ár. Hann geröi kvik- mynd um FUbinger máliö áriö 1972, en leikritiö „Lögfræöingar” er ekki meöferö á Filbinger mál- inu, heldur einskonar skýringar- texti viö þaö. Auövitaö hafa viöburöir siöan 1972, hermdarverk, moröiö á Schleyer, berufsverbot, aukinn pólitiskur ágreiningur og þær endurminningar, sem FUbinger máliö vakti, haft mikU áhrif á efnismeöferö og dregiö þaö nær samtiöinni. Erwin Piscaror, en hans hug- myndir hafa haft mikil áhrif á Hochuth, sagöi eitt sinn, aö fréttamennskubragö og gagna- söfnun væru tvö grundvallar- atriöi nútima leikhúss. Persónur Hochuth eru byggöar á gögnum sem hann hefur komist yfir og leikritiö „Lögfræöingar” sýnir vel hversu sterk áhrif heimilda leikhússins eru á hann. Hochuth bendir á þaö berum oröum, aö á striösárunum felldu þýskir lögfræöingar 24000 dauöadóma og af þeim var 16000 fullnægt. A sama tima var aöeins einum dauöadóini fullnægt i Bandarikjunum. Hochuth nefnir nöfn lika, t.d. FrSnkel, sem felldi 34 dauöadóma og var nærri út- nefndur yfirríkissaksóknari i Vestur-Þýskalandi eftir striö. Hann nefnir einnig fleiri nöfn. Ráöherrann Heilmayer, sem er ein aöalpersónan I „Lögfræöing- ar”, er skapaöur vegna þessara dæma. Leikritiö hefst á þvi, aö ráö- herrann er aö koma i heimsdkn tU dóttur sinnar sem er i háskóla. Oryggisveröirnir koma fyrst tU aö ganga úr skugga um aö allt sé I lagi. Ráöherrann kemur og vill óska dóttur sinni til hamingju meö doktorsnafnbót sem nún er nýbúin aö vinna sér inn. Dóttirin og sambýlismaöur hennar eiga sér vin, Klaus aö nafni, sem óttast aö hann fái ekki aö vinna sem læknir, þvi hann tók þátt I mótmælaaögeröum vegna morötilraunarinnar á Rudi Dutche. Þau reyna aö fá ráöherr- ann til þess aö hjálpa. Þau fara aö ræöa málin, og samræöumar veröa sifellt reiöi- legri og draga sifellt betur fram ágreininginn mUli kynslóöanna. Læknirinn ungi hótar aö gera opinberar skýrslur sem sanna aö ráöherrann kvaö upp dauöadóma á striösárunum. Aölokum dregur hann þá hótun tU baka Hundingslegar ofsóknir á hendur róttæklingum. Ráöherrann, Heilmayer, er einn þeirra sem lögöu á ráöin um „berufsverbot” lögin, sem banna róttæklingum aö vinna hjá hinu opinbera. Hann ofsækir róttækni unga fólksins, meöan hann reynir aö fela sina eigin, hann er hund- ingi I þess orös fyllstu merkingu. Dóttirhanssegir viö hann: „Allir sem vita eitthvaö um sögu, geta séö, aö rikife er i höndum manna, sem eru hundingjar eins og þú: en aöþú skulir voga þér, aö krefjast tryggöar af unga fólkinu, þaö sýnir aö þú ert spilltari en maöur gæti Imyndaö sér!” Hochuth leggur fulltrúa ungu kynSlóöarinnar þessar ásakanir i munn, fulltrúa, sem ekki getur sætt sig viö þaö aö menn, sem áttu þátt i hörmungum striösár- anna, skuli nú stjórna Þýska- landi. Ef rikið veitir moröingjum völd, er þaö þar meö, aö gera hryöjuverk lögleg. Þetta er sagt i leikritinu, þegar spennan er i há- marki. Hochuth er ekki aö bera blak af hryöjuverkamönnum. En i atriö- um eins og þessum finnum viö fyrir hinni aö þvi er viröist óbæri- legu sekt, sem hefur hvilt á öllum kynslóðum siöan strföinu lauk og veldur enn átökum mUli kyn- slóöa. Sektin vekur hatur innan fjölskyldunnar og eyöileggur hana þvi þar eru eilif átök undir yfirboröinu. Atökin i leikritum Hochuth eru í; ætið mUli foreldra og barna, eng- inn getur ætlast til þess aö hann skrifi harmleik I griskum stil um sekt sem erfist gegnum margar kynslóöir, þó þýska leikritaskáld- iö Gerhart Hauptmann hafi tekiö þaö efni fyrir. Þetta'> þema má þó finna i leik- ritinu „Lögfræöingar” og undir- strikar þar þann ofsa sem spurn- ingum er varpað fram i leikritinu. 1 ofsanum brýtur hann margar leikreglur leikhússins og gerist sekur um smekkleysur i fram- Framhald á 3. siöu KÚLTÚRKORN Áskriftar- tónleikar Sinfónmnnar Næstu áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar íslands veröa I Háskólabiói n.k. fimmtudag, 20. mars og hefjast kl. 20.30. Verkefni á þessum tónleikum eru sem hér segir: Richard Strauss: Borgari sem aðalsmaöur, Mozart: Aria úr óp. „Rakes Progress” Páll Isólfsson, Úr ljóöaljööum.Strawinsky: Eld- fuglinn. Stjórnandi á þessum tónleikum er ameriski hljómsveitarstjórinn og fiöluleikarinn Paul Zukowsky. Hann fæddist í Brooklyn Heights, New York áriö 1943. Fjögurra ára gamall hóf hann nám I fiðluleik og átta ára kom hann I fyrsta sinn fram opinberlega með Sinfóniu- hljómsveitinni I New Haven. Hann var viö framhaldsnám I Juilliard-skólanum og hlaut þar meistaragráöu þegar hann var tvitugur, en þegar hann var saut- ján ára haföi hann þrisvar sinn- um haldiö tónleika I Carnegie Hall. 1 dag er Zukofsky talinn fremstur meöal þeirra fiöluleik- ara sem flytja samtimatónlist, hefur m.a. frumflutt fiölukon- serta eftir Penderecki, Earl Brown, Ian Hamilton og Charles Wuorinen, og fjölda annarra samtimaverka fyrir fiölu. Hann er mjög eftirsóttur sem einleik- ari, stjórnandi og kennari, sér- staklega viö flutning samtima- verka. Hann hefur haldiö nám- skeiö i fiöluleik viö Tónlistarskól- ann i Reykjavlk og náö þar frá- bærum árangri. Zukofsky hefur nýlega hafiö störf sem aöalstjórn- andi The Colonial Symphony Or- chestra i New Jersey. Vegna veikindaforfalla Ólafar K. Haröardóttur mun Sieglinde ’ Kahlmann syngja i hennar staö. Hún er fædd i Dresden i Þýska- landi en stundaöi söngnám viö Tónlistarháskólann i Stuttgart. Hún var um árabU fastráöin söngkona viö Rikisóperuna i Stuttgart, en siöar I Kassel, Vin og Munchen. Hún hefur sungiö viöaiIEvrópu, m.a. á hinum ár- legu tónlistarhátiöum i' Salzburg og Edinborg og auk þess mikið i útvarp og sjónvarp. Sieglinde fluttist til Islands árið 1977 og hef- ur hún sungiö hér heima á f jölda tónleika meö Sinfóniuhljómsveit Islands og á einsöngstónleikum, en einnig i Þjóöleikhúsinu m.a. I titilhlutverki i óperettunni, „Káta ekkjan” og gert upptökur fyrir bæöi útvarp og sjónvarp. Sieg- linde starfar sem kennari viö Söngskólann í Reykjavik. Atli Heimir Sveinsson tónskáld hefur útsett lög Páls Isólfssonar „tJr ljóöalóöum” fyrir hljóm- sveit, og heyrast þau nú I fyrsta skipti i hljómsveitarbúningi. BOLABÁS Þegar Eldjárn og Thorodd- sen böröust um Bessastaöa- stóiinn sótti sænskættuö kona um aö fá aö halda ættarnafni sinu. Umsókninni var hafnaö. Undir synjunina skrifuöu þeir Möller og Hafstein. Á RATSJÁNNI „Ekkert svigrúm til skattalækkana“ Getur orðið óhjákvæmilegt að leggja á viðbótarskatta ■9... .....v®.................. eonar »ar Ugt frwn hafa Wtt til I0,r, willjarða kró»« AtgjaldMBkn- tn*«r, nagði Itagnar Arnalds fjir máUntðherra I tjártacarwðu á Af- þJngl i g»r. I wrglnetnl tr frum varpið bygitt á fruwvarpl Túm»a«r. en fruwrarp Si«kv«U Ujórgviní son«r »»r by**t i kwmJnwteinu- skrt AlþýðBfiokkalns. Mrgitwtrló- Jö er, aaeði ráöherra. aö rlkissjwftur nrðt rekfun mrð grriðsiiMfgangi o» að H rr rtrfnt Halli 1979 Ráðhttrra ascftí rfkiwióð bafa »«■- *reiða 8J milijarð á þ«wu in «n ruórK ír ueki aft faurga skuUiina upp. V«ðh»kk«nnm v«í& aett ákveðin mðrk. Mtgði rUtbarrk. Cíídfr þ«B rinnig um búvöni NiÖurgreiðsLr þeírra verÓa ákveðlö kluifrtl aJ ótaóíuverö: og JSSJ. Þð vtrftur *6 undfeRttkninK fr«A til í, m«I slu, «ð afgrtiðn á rtrataklega hækktin- arheiðnir fyrirutkja '« alufnan*. Þeiu verð* air»t«af rtgUr, *agöi ríðherr*. mm ekkí verður auövcit «ö framfylKja. Um 24,4 milijarfta krftna þarf i níð'irfcrríiVijr |>ðv«ru. Þá er íx'i'ut «8 10% landfaúnaftarfram- Itiftslo (útflul.cÍKgnhætur) rwmí um M mUijetðnm krór.a Má og bdaat iúm rtgar naHtkao »m meðfthali. «p írá upphafi tíl lok» um 64%. t’ndir iralok m4 ætL hraöí vtrðbrtylinga hafi tvaxiu 6S-€0% verðbágu á ári. Kaúþt «r hækkuðo Htidar minna — v< ihrífa m*nandí viðaiípukj Viðskiptakjðr Jm vtröí newu 4-6% iakari *tn 19T9. miö*ð niiuvtrft, akriö í tákftar. T«$ni viöikiptakjöf hafiorMð tíl | »ft kaupmáttur kauptarta 4 fy árafjórðungi 19f«, »6 2-4% m «n 4 árameftaítaií Í9Í9, - Böaat n þvi vfft «5 htidúr dragí úr mt ney»lo á líðaudí ári 9.S mllljíirðum lukuri fiáftíærra tagðí að m tekjur rík.Mjóð* )9?f*i 2,8 miÚjarftar krðna. R«k< koma btfði þrí reyntt 9,5 œÍÍÍjð krðn« iakari tn »ft v»r *t«fnt. íjirlðgum. SkuMaauknln* ríki» við Seftiabanka naru Uepum 4 n ftrftum, aagöí hann, «mb tr mtiijðrðom rntfra tn fjiriöe m ráö fyrír Stftðubreyting við S« faanka h»fl r*yn»l lö miUjðr krftna lakari **i «2 v*r túftit 1 ff A star is born” og aö því er stefnt.” Ogísömu ræöu segir ráöherra, aö ekkert svigrúm (!) sé til skattalækkana og aö þaö geti oröiö óhjákvæmilegt aö leggja á aukaskatta. Eitthvaö er stefnan reikul, ef stefnt er aö greiöslu- afgangi, en möguleiki er aö þurfi aöleggja á aukaskatta! En Þing- heimur hló dátt. „A star is born.” Matthías A. Mathiesen, fyrrv. fjármálahúmoristi geröi sitt til þess aö lifga upp á húmorinn, meö þvi aö benda á aö verölag hafi fimmtánfaldast á árunum 1970 til 1980. Menn brostu breitt, og minntust gömlu góöu daganna, þegar Matthias var fjármála- húmoristi og geröi sitt besta til þess að ná þessari hækkun á einu kjörtfmabili. Hann hefur alltaf sett markiö hátt hann Matthlas. Siöan breyttist tónninn i umræðunum, og hiö græskulausa fjármálagaman hvarf. 1 staöinn greip um sig gálgahúmor. Matthlas geröi sér litiö fyrir og spuröi forsætisráöherra, Kaftein Gunnar, hversvegna Gunnar heföi ekki útvarpaö sinni stefnu-! ræðu innan tveggja vikna frá þingsetningu, eins og honum ber j skylda til.? Þótti þingheimi nú fara að anda j köldu um salina. Heyröust menn j hvlskra sin á milli hluti eins og: Eru blessuð atkvæöin ekki nógu ; taugatrekkt samt? og Vill ansk.l maöurinn hafa tveggja tima þögn j á dagskrá útvarpsins. Einni: tryggur Geirsmaöur lagöi til aöí ræöu forstætisráöherra yröi ekkij útvarpaö, heldur yröi spilaöj Largo Hándels i staöinn. Þaöí; væru jú alltaf spilaö þegar meiri-| háttar harmleikir eöa náttúru-l hamfarir og mannskaöar hafafi oröiö. Gunnar vék sér fimlega fram-j hjá þessu meö þvi aö spyrja hvortj óskalistinn væri ekki nóg og fyndinn fyrir Matthias. Hann er þaö allavega fyrir okkur blásaklaus atkvæöin. —Þagalli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.