Alþýðublaðið - 19.03.1980, Page 2
2
Miðvikudagur 19. mars 1980
FJÁRLÖG 1
kjósi, aö taka ekki nákvæmar en svo til
oröa, i fjárlagaræöu sinni, aö skattar
veröi svona svipaöir og þeir voru í
fyrra.
3. Skattbyrðin eykst
— launin lækka
Skattbyröin hefur hækkaö þetta
mikiö eins og ég gat um, en þrátt fyrir
þaö hefur veriö jafnvægi I launamál-
um, grunnkaupshækkanir nánast ekki
veriö neinar, en samt hefur veröbólg-
an aukist meira en nokkru sinni fyrr.
Alþýöuflokkurinn hefur margsinnis
bent á, aö þaö séu ekki launin sem
ráöa mestu um þaö hvernig veröbólg-
an þróast, heldur fyrst og fremst rikis-
fjámálin, aöhaldsleysiö, skipulags-
leysiö og stjórnleysiö á sviöi rikisfjár-
málanna, sem hafa hér magnaö elda
veröbólgunnar. En þegar þetta fjár-
lagafrumvarp Tómasar Arnasonar,
sem rætt var um hér áöan, var tilbdiö i
siöustu vinstri stjórn haustiö 1979 kom
i ljós, aö um þaö var engin samstaöa
meö stjórnarflokkunum. Alþyöu-
bandalagiö gat ekki stutt frumvarp
Tómasar Arnasonar á siöastliönu
hausti vegna þess, m.a., aö þaö vildi
langtum hærri Utgjöld til ýmissa mála.
Þetta kom mjög greinilga i ljós á
haustdögum, þegar hæstvirtur þáver-
andi iönaöarráöherra boöaöi blaöa-
menn á sinn fund, til aö skýra þeim frá
hvaö þáverandi fjármálaráöherra
heföi stoliö miklu frá iönaöarmálunum
eins og komist var aö oröi i blööum á
þeim tima.
Alþýöuflokkurinn gat ekki stutt
þetta frumvarp vegna þess, aö þar
skorti allt aöhald og frumvarpiö geröi
ráö fyrir skattahækkunum þegar
Alþfl. vildi stuöla aö skattalækkun.
Ráöherrar Alþfl. létu bóka i rikis-
stjórninni aö þeir væru andvigir þvf aö
niöurstööutölur fjárlagafrumvarps
færu yfir 323 milljaröa, þar sem allt,
sem þar fram yfir færi væri bein
skattahækkun á almenning. En nU er
auövitaö rétt aö hafa þaö i huga aö
oliuveröhækkunin, sem oröiö hefur,
hefur skapaö hér kjararýrnun eins og
annars staöar og þaö er þess vegna nU
aö bera I bakkafullan lækinn þegar
rikisstjórnin klykkir á, meö hækkuö-
um sköttum, I staö þess, aö reyna aö
gera þær byröar sem viö komumst
ekki hjá þvl aö taka á okkur vegna at-
buröa og þróunar erlendis léttari. En
þá er hnykkt á hér meö þvi aö gera al-
menningi erfiöara fyrir.
Skatthækkanir framundan
Minnihlutastjórn Alþýöuflokksins
lagöi hér fram, á sinum tlma, fjár-
lagafrumvarp eins og henni bar auö-
vitaö tvimálalaus skylda til. Þaö er
sjálfsagt og rétt aö geta þess aö þar
var ekki um aö ræöa verulegar breyt-
ingar frá fyrra fjárlagafrumvarpi
enda til þess hvorki timi né ráörUm.
Hins vegar skyldu menn minnast þess,
þegar um þetta er rætt, aö þaö frum-
varp geröi ráö fyrir lækkun tekju-
skatts, sem nam 7,5 milljaröi og sU
breyting sem þar var aö stefnt miöaöi
aö þvi, aö afnema tekjuskatt af al-
mennum launatekjum í tveimur
áföngum. Ég gat um þaö hér áöan, aö
þaö er kannski vegna þessa ákvæöis I
fjárlagafrumvarpi fjármálaráöherra
Alþýöubandalagsins, sem hann haföi
þau orö um hér áöan, aö þaö heföi ekki
komiötil álita aö byggja neitt á þvi'viö
gerö þessa frv. En þessar hugmyndir
um lækkun tekjuskatts hafa enga náö
hlotiö fyrir augum þeirra, sem nU
stjórna landinu. Þvert á móti er nU
stefnt i hina áttina til skattahækkana.
Alþýðubandalag —
sparnaður og samdráttur
Þaö fjárlagafrumvarp, sem hér er
til umræöu nU byggist auövitaö aö
verulegu leyti, eins og þegar hefur
komiö fram, á frumvarpi Tómasar
Arnasonar, frumvaröi sem þeir Al-
þýöubandalagsmenn voru andvigir á
sinum tima. En nU hefur veriö bætt viö
þaö, væntanlega aö þeirra skapi. Þá
töldu Alþýöubandalagsmenn allan
sparnaö og samdrátt vera af hinu
vonda og hér er þvi haldiö áfram sömu
vitleysunni og stefnir allt I sömu ófær-
una sem áöur var. Þaö er greinilegt aö
þaö er enginn vilji fyrir hendi hjá þeim
tveimur og svo sem 1/5 Ur flokki, sem
nú stjórnar þessu landi, þaö er enginn
vilji fy rir þvi aö breyta um vinnubrögö
setja sér ytri mörk ákveöa hverjar
tekjurnar eigi aö vera og afnema
margumtalaöa sjálfvirkni, a.m.k. aö
hluta.
Þaö kann vel aö vera, aö sjálfvirkn-
ina og mörkuöu tekjustofnana sé ekki
hægt aö afnema aö öllu leyti, þaö má
vel vera. En þaö er þó athyglisveröast
viö þetta fjárlagafrv., sem nú er til
umræöu aö eftir allar þær deilur sem
um þau mál hafa staöiö þá hefur Al-
þýöubandalagiö nú brotiö eina af sín-
um meginreglum um þaö, aö ekki
skuli mótuö launamálastefna samfara
fjárlagagerö. Alþýöubandalagiö virö-
istnú hafafallist á, aö slik stefna þurfi
aö vera fyrir hendi eins og kemur fram
i þssu frumvarpi og er þaö út af fyrir
sig nokkurt framfaraspor. En hvaöa
stefna er þaö þá, sem boöuö er I þessu
frv.? Þaö segir á bls. 169 I frumvarp-
inu:
6. ófullburða frumvarp, fætt
eftir langan meðgöngutima.
„Fjárlagafrumvarpiö er fellt aö
ákveönum forsendum um þróun launa,
verölags og gengis frá árinu 1979 til
ársloka 1980”, sfean segir áfram orö-
rétt: „Samkvæmt þessm hækka laun
aö meöaltali um 42% og innlent verö-
lag aö meöaltali um 46.5% milli ár-
anna 1979—1980, m.ö.o. laun rýrna,
kjaraskeröing veröur, sem þessu bili
nemur 4.5%. En þaö vantar margt I
þetta frumvarp. Þaöerófullburöa fætt
eftir langa meögöngu. í fyrsta lagi
vantar þá 5—6 milljaröa, sem ætlunin
er aö innheimta sem sértakan orku-
skatt. Hér er fariö inn á nýja braut í
fjárlagagerö. Nú segja fjárlögin
aöeins hálfa sögu eöa illa þaö um rikis-
búskapinn. Tillagiö um aö greiöa olíu-
styrk tO jöfnunar á hitakostnaöi var
tekiö út Ur fjárlagafrumvarpinu og því
fé var ráöstaf aö tU annars. Nú eru tek-
in upp þau vinnubrögö, aö taka upp
ákveöna liöi, sem I sjálfu sér er ákaf-
lega erfitt aö standa gegn, enda er hér
i þessu tilviki um griöarleg réttlætis-
mál aö ræöa, en þegar þetta: er tekiö
úttír fjárlögum, þá vaknar hins vegar
sú spurning, hvert stefnir I þessum
efnum? Er þetta upphaf þess, aö I
sivaxandi mæli veröi fariö aö taka ein-
staka málaflokka, einstaka þætti tít tír
fjárlögunum og láta þingiö taka af-
stööu tU þeirra hvers fyrir sig. Veröa
sjúkrahúsmálin tekin næst út meö
þiessum hætti? Veröa skólamálin
siöamtekinút og þannig mætti áfram
telja. En auövitaö stefnir þetta I þá átt
aö gera fjárlagafrumvarpiö aö æ
marklausara plaggi eftir þvl sem
fleira er þar tekiö út.”
Eiöur Guönason fdr siöan nokkrum
oröum um félagslegar aögeröir rikis-
stjórnarinnar til aö auövelda kjara-
samninga og gagnrýndi auk þess vax-
andi títgjöld vegna rangrar landbún-
aöarstefnu.
Viöbrögö andstæöinga stjórnarinnar
voru öll á sömu bókina lærö, allir
gagnrýndu frumvarpiö harölega. Þeg-
ar skattareikningar rikisstjórnarinnar
birtast almenningi I landinu mun fara
á sama veg. Almenningur mun, fyrr
en siöar, fordæma þessa rikisstjórn
fyrir aö láta allt reka á reiöanum.
Fyrir aö spyrna ekki viö gótum og tak-
astá viö þann margbrotna vanda, sem
hann á viö aö strlöa. Takist flokksfor-
ystu Alþýöubandalagsins ekki aö
teyma verkalýösforystuna, á félags-
legum gylliboöum, til þess aö mega I
friöi, stórskeröa kjör launþega meö tít-
þenslustefnu og aöhaldsleysi I ræikis-
fjármálum, þá má btíast viö stórátök-
um á vinnumarkaöinum. Kröfugerö-
arsirkus og sjónarspil Alþýöubanda-
lagsins er aö hruni komiö. Launþegar
fara aö hætta aö taka slagoröaglamur-
yröin alvarlega.
Innlent:
Adalfundur Ferdafélags
íslands
53. aöalfundur Feröafélags Islands var haldinn 4. marz s.l. á Hótel
Borg.
Forseti félagsins Davlö Olafsson, setti fundinn og bauö fundarmenn
velkomna og minntist þeirra Rtínars Más Jóhannssonar kennara, sem
lést af slysförum á s.l. hausti, en hann var einn af fararstjórum Feröa-
félagsins og Þorgeirs Inga Jóelssonar, sem lést 23. febr. sl. Þorgeir var
um áraraöir einn af fararstjórum félagsins og lét sér mjög annt um hag
þess, var hann m.a. afar ötull viö aö afla nýrra félaga. Fyrir velvild og
hlýhug til Feröafélagsins haföi Þorgeir veriö geröur aö kjörfélaga á
sjötugsafmæli hans þ. 11. des. s.l. og átti aö afhenda honum sklrteini
þar aö lútandi á aöalfundinum. Fundarmenn risu tír sætum I viröingar-
skyni viö hina látnu.
Fundarstjóri var kosinn Hákon Bjarnason fyrrverandi skógræktar-
stjóri og fundarritari frú Þórunn Þóröardóttir.
Forsetinn flutti skýrslu ársins 1979, þar kom fram aö byggö voru 2 ný
sæluhús á árinu og sett niöur viö Alftavatn á Syöri-Fjallabaksleiö, er
annaö 20 manna hús og er liöur I htísakeöjum á gönguleiöinni Land-
mannalaugar — Þórsmörk. Hitt er 38 manna hús meö viöbyggingu, þvl
húsi er ætlaö aö taka viö þeim, sem á bflum feröast. Ennfremur var
byggt hús og flutt I Þórsmörk og er notaö þar sem verzlunar og
geymsluhús, og bætir þaö m jög úr aöalstööinni I Þórsmörk.
AUs voru farnar 233 feröir meö 7508 farþega og er þaö 10% aukning
frá fyrra ári á farþega fjölda, en 3 feröum færra. Lengd feröanna var
frá nokkrum klukkustundum til 12 daga. Gerö var tilraun til aö örfa
fólk til gönguferöa meö þvi aö hafa sérstakan „GONGUDAG” á dag-
skránni, 10. júni var valinn, sem slikur áróöursdagur, þá er vor I lofti
og gróöur farinn aö taka viö sér, og mestar llkur á góöu veöri. Göngu-
leiöin var valin þannig aö væri á allra færi aö ganga hana. Gengiö var
frá Kolviöarhóli viö Hellisskarö, Innstadal, niöur Sleggjubeinsskarö og
aftur aö Kolviöarhóli. Var leiöin merkt meö stikum ef eitthvaö brygöi
út af meö skyggniö, enda varö sú raunin á, skömmu eftir aö þeir fyrstu
lögöu af staö fór aö rigna og hélst þaö allan daginn, þétta rigning,
strekkingsvindur og afar lélegt skyggni. Þrátt fyrir þaö tóku 217
manns þátt I göngudeginum og má þaö kallast mjög gott. A þessu ári
eöa nánar tiltekiö 15. júnl veröur aftur „GONGUDAGUR” F.í. og
veröur gengin sama leiö og siöast, og er þaö von okkar aö veöurguö-
irnir veröi okkur hliöhollari I ár en I fyrra.
A aöalfundinum voru þrlr félagar heiöraöir. Frú Margrét Arnadóttir
var gerö aö kjörfélaga, en þeir Lárus Ottesen, forstj. og Páll Jónsson,
bókavöröur voru geröir aö heiöursfélögum. Lárus sat I stjórn Feröa-
félagsins 1 40 ár eöa lengur en nokkur annar og var framkvæmdastjóri
félagsins 112 ár. Páll sat I stjórn I 30 ár, ritstjóri Arbókar hefur hann
veriö frá 1968, i ljósmyndanefnd og ritnefnd miklu lengur. Forseti
Feröafélagsins þakkaöi þessu velgeröar fólki fyrir störf þess I þágu
félagsins.
Framkvæmdastjóri félagsins, Þórunn Lárusdóttir las upp endur-
skoöaöa reikninga félagsins og kom þar fram aö afkoman er allsæmi-
leg.
Þá fór fram stjórnarkjör. Úr stjórninni áttu aö ganga Sveinn Jakobs-
son, varaforseti félagsins og Kristinn Zophaniasson, Tómas Einarsson
og Þórunn Þóröardóttir, meöstjórnendur. Gáfu þau öll kost á sér
áfram, ekki höföu komiö nein önnur framboöog voru'þauþví sjálfkjörin.
Endurskoöendur voru endurkjörnir en þeir eru Gunnar Zoega og Jón
Snæbjörnsson, löggiltir endurskoöendur og til vara Oskar Bjartmarz.
I fundarlok var sýnd kvikmynd, sem fengin var aö láni hjá Norska
Feröafélaginu og sýndi hún hvernig klæöast skal I vetrarferöum.
Fundarsókn var sæmileg eöa um 90 manns.
Vfðishúsið 1
ætluö afnot af hæöinni. Hvorugt
gólfiö er reiknaö fyrir lager
þungrar vöru, svo sem bóka.”
Þá kemur I ljós I skýrslunni,
aö leki er alvarlegt vandamál:
„Mikill leki viröist vera á
þaki. Skv. upplýsingum húseig-
anda stendur til aö endurbyggja
þakiö, þannig aö þaö veröi full-
komlega vatnsþétt og vel ein-
angraö. Tryggilega þyrfti aö
ganga frá ábyrgö húseiganda
um þakfráganginn, t.d. aö
tryggt sé aö útfellingar úr
núverandi þakeinangrun stööv-
ist aö fullu, aö einangrun sé
nægileg, k-gildi 0,5 eöa minna og
aö rakaþétting veröi ekki I ein-
angrun eftir aö þakiö hefur
veriö endurbyggt.”
1 skýrslunni kemur fram, aö
gluggar i húsinu eru illa farnir,
en i seinni skýrslunni kemur
siöan fram, aö setja veröur nýja
glugga I húsiö, 192 stykki, þvi
jafnvel þó þeir væru I góöu
standi, eru alltof fáir þeirra
opnanlegir til þess aö for-
svaranlegt sé aö nota þá i skrif-
stofuhúsnæöi.
Um stiga I húsinu, og öryggis-
mál, segir siöan:
„Tveir stigar eru nú i húsinu,
er liggja upp á 4. og 5. hæö. Stutt
er á milli stigahúsanna (7-9 m)
og nýtast þvi stigar illa sem
öryggi i brunatilfelli. Annar
stigi hússins liggur aö austurút-
vegg og er gluggi á þvi stigahlsi.
Neöst I þessu stigahúsi er staö-
sett hávær loftpressa. Aöalstigi
hússins er þar sem álmur
byggingarinnar mætast, en þó
nær stigahúsiö ekki aö útvegg
og nýtur þvi ekki dagsbirtu,
nema frá þakglugga.”
Um múrhúöun segir þetta:
„Einangrun á 5. hæö: Plast-
einangrun 5 cm þykk, nema á
vesturgafli og i gluggalausum
súlnabilum, þar er Welitein-
angrun. Múrhúöað er á alla ein-
angrun á þessari hæö, en múr-
húöun er mjög þunn, um 1 cm á
þykkt og þynnri, t.d. á Welit--
einangrun, þar er þykkt
múrhúöunar niöur 1 0,6 cm.
Ekki er múrhúðunarnet á
veggjum. Múhúöunin er gróf og
ójöfn, kantar skakkir og
skemmdir. A nokkrum stööum
er múrhúöun dottin af. Welit-
einangrunina þarf aö fjarlægja
(ca 70 ferm) og einangra aö
nýju. Veröi ekki gert viö aöra
útveggi, þá er engu hægt aö
festa á veggi. Múrhúöunin hefur
mjög litið þol fyrir eldi, of þunn
og án nets, og búast má viö
auknum sprungum, þegar ofnar
koma á útveggi. Til greina
kæmi, aö hlaöa 5-7 cm þykkum
hraunhelluveggjum innan viö
einangrun.
Einangrun 4. hæöar: A út-
veggjum I suöurenda (3 súlna-
bil) er einfaldur pappi og
timbui klæðning aö innan. Rifa
þarf þetta I burtu og einangra aö
nýju. Aörir hlutar 4. hæöar
viröast vera meö Welit-ein-
angrun. Múrhúöaö er á ein-
angrun og er vlrnet I múr-
húöuninni, Þykkt múrhúöunar
er ekki mikil, en þó meiri, en á
5. hæö. Til greina kemur, aö
nota þessa einangrun óbreytta,
þó aö Welit-einangrun sé ekki
æskileg.”
Þá kemur i ljós, aö gólf eru
mjög óslétt og ekki öll vélsllpuö.
Taliö er aö mikilla lagfæringa
veröi þörf á þeim. Mesti hæöar-
munur á gólfi á 5. hæö reyndist
vera 7 centímetrar.
Þá kemur einnig I ljós, aö inn-
rétting á skrifstofuhúsnæöi
veröur mjög erfiö, þvi súlur
liggja samsíða útveggjum um
6,5 metra frá þeim. Því veröur
aö eyöa miklu plássi i ganga, til
þess aö innrétta húsnæöiö sem
skrifstofuhúsnæöi.
Allar hitalagnir i húsinu eru
mjög óhentugar fyrir skrifstofu-
húsnæði, um þaö segir I skýrsl-
unni:
„Telja má fullvlst aö svotil
ekkert veröi eftir af núverandi
lögnum og ofnum, þegar búiö
væri aö gera nauösynlegar
breytingar á hitalögnum.”
Raflagnir eru ekki nýtanlegar
eins og ; þær eru samkvæmt
skýrslunni, en I seinni skýrslu
verkfræöingsins kemur i ljós, aö
hann vanmat þaö verk sem
þurfti til þess aö breyta raf-
lögnum.
Um hreinlætisaöstööu segir i
skýrslunni: „Hreinlætisaöstaöa
sú, sem er I húsinu er svo litil-
fjörleg, aö telja má, aö hrein-
lætisaöstaöa sé ekki fyrir
hendi....”
Aö lokum gefur svo verk-
fræöingurinn almenna umsögn
um húsnæöiö:
„Húsiö hentar ekki vel sem
skrifstofubygging. öll
byggingin ber meö sér aö
hún er fyrst og fremst
hugsuö sem verkstæöishús,
svo sem staösetning súlna og
ekki hefur veriö hugsaö um
aö ná hornskekkju af innan-
húss. Allur frágangur er
óvandaöur, svo sem ein-
angrun, múrhúöun, gluggar,
hitalögn, hreinlætisaöstaöa,
stigahús o.s.frv. Utanhúss er
ýmislegt aö, svo sem stór-
gallaö þak, útfellingar úr
einangrun og sprungur meö-
fram gluggum. Aökoma
slæm, nema aö inngangur sé
færöur til og nýtt stigabús
byggt. Bflastæöi ónóg.”
Þaö sem aö ofan er haft úr
skýrslum orörétt kemur úr
skýrslu verkfræöingsins As-
geirs Markússonar, eins og sagt
er aö ofan, og vitnaö hefur veriö
eingöngu i fyrri skýrslu hans,
frá þvi I febrúar 1977.
Aö lokum giskar verk-
fræöingur á hvaö þaö kostar, aö
lagfæra þá galla sem hann hefur
taliö upp, á 4. og 5. hæö. Hann
kemst aö þeirri niöurstööu aö
þaö muni kosta 100 milljón
krónur.
1 skýrslu, sem hann semur I
júní sama ár, tekur hann meö I
reikninginn aö 2. og 3. hæö húss-
ins veröi einnig teknar I notkun.
(Hann tekur þá fram, aö allt
sem sagt er um 4. og 5. hæö I
fyrri skýrslunni gildi lika fyrir
3. hæð.) Niöurstööu kostnaöar-
tölur veröa þá 380 milljónir
króna! (Aö visu kom i ljós aö
partur þeirrar upphæöar stafaöi
af þvi aö kostnaöur viö aö
endurnýja raflagnir haföi veriö
vanmetinn I fyrri skýrslunni.)
I seinni skýrslunni kemur i
ljós, aö mat verkfræöingsins á
húsinu er þaö, aö það sé 135
milljón króna virði, en kostn-
aöur viö endurbyggingu 380
milljónir. Þaö gerir heildar-
kostnaöinn 1977 515 milljónir
króna.
Alþýöublaöið mun siöar fara
nánar út I kostnaöinn viö Viöis-
hússævintýriö, en lesendur
veröa aö hafa þaö i huga, aö
allar tölur, sem nefndar hafa
verið I þessari grein, eru
miöaöar viö verölag 1977.
Menn ættu svo aö velta þvi
fyrir sér, hvort þeir vildu borga
þessar upphæðir fyrir byggingu,
sem hefur fengiö jafn slæma
einkunn hjá verkfræðingi.
Ó.B.G.