Alþýðublaðið - 12.04.1980, Síða 5
Laugardagur 12. apríl 1980
5
n röng!
Lánleysi hennar er mikiö og
mun allur almenningur finna
rækilega fyrir skattasíqjunni
þegar liöa tekur á þetta ár, enda
hefur aldrei jafn skattaglöö
rlkisstjórn veriöviövöld hér á
landi.
Þaö voru þvf undirleitir „full-
trUar” verkalýöshreyfingarinn-
ar á þingi, sem greiddu sölu-
skattshækkuninniatkvæöi. Guö-
mundur J. Guömundsson for-
maöur Verkamannasambands-
ins átti ekki góða daga i neöri
deild á meðan máliö var afgreitt
þaöan. Sama var um Guörúnu
Helgadóttur 'BSRB . En þau létu
sig hafa þaö, aö rý-ra kjör laun-
þega i' landinu, og samþykktu
kjararýrnun, sem hægt heföi
verið aö komast hjá. 111 voru
þeirra verk. — Þó komst Guö-
mundur J. svo aö oröi, aö þessi
skattlagning heföi veriö óþörf
og aö hann myndi ekki styöja
rikisstjómina til frekari skatta-
hækkana. Viö skulum fylgjast
meö handauppréttingum hans á
næstunni.
Tilraun Alþýðu-
flokksins
Þingflokkur Alþýöuflokksins
geröi allt sem I hans valdi stóð
til aö stööva þessa söluskatts-
hækkun. Þegar ljóst var aö
rikisstjórnin hyggöist ana
áfram i blindni og dengja stöð-
ugtþyngri álögum á landsmenn
reyndi Alþýðuflokkurinn viö 3ju
umræöu aö fá samþykkta breyt-
ingartillögu þess efnis, aö þessi
söluskattshækkun gilti aöeins til
næstu áramóta, en ekki um ald-
ur og ævi. Sú breytingartillaga
var felld.
Alþýöuflolckur hefur lagt
fram ýmsar tillögur um jöfnun
húshitunarkostnaöar. Bragi
Sigurjónsson lagöi fram frum-
varp um jöfnunargjald orku-
Þingpóstur:
Árni
Gunnarsson
alþingismaður
skrifar:
kóstnaöar, þar var gert ráö
fyrir aö orkugiald yrði lagt á
alla orku, og kostnaöinum slöan
jafnað Ut. Én núverandi rikis-
stjórn vilji heldur grípa til
beinna skattahækkana.
Hverjir voru pindir?
Vitaö er aö mikiil ágreiningur
var i rlkisstjóminni um sölu-
skattshækkunina. Haröasti tals-
maöur hennar var forsætisráö-
herra og Alþýöubandalagsmenn
fylgdu fast á eftir. Framsóknar-
menn áttu erfitt meö aö kyngja
þessu, enda hagsmunir SIS, eins
og annarra fyrirtækja i húfi, En
þeir voru bara pindir, enda er
það. aöferö núverandi rikis-
stjornar i skattamálum. Bara
púia lýöinn.
— AG
Aöferöin viö stjórn efnahags-
málanna hefur i megindráttum
verið þessi: t fyrsta lagi hefur
veriö fylgt algerri undaniáts-
semi i fjárlagagerö. Óskalistar
útgjaldanna hafa veriö ákveönir
fyrst og siöan hefur skatt-
heimtan veriö ákveöin á eftir. t
ööru lagi hefurhún einkennst af
undanlátssemi I verölagningu
opinberrar þjónusu, þar sem
hagsmunir fólksins eru að engu
haföir en rikisforstjórarnir eiga
ævinlega greiöan aögang aö
ráöherrum og koma sinu fram.
Aðferöin hefur I þriöja lagi
verið fólgin I þvi aö hafa
neikvæða raunvexti allan
þennan tima og slfellt
neikvæöari þannig aö stolið
hefur verið af sparifé,
sparnaöur hefur stórlega
dregist saman, veröbólgu-
fjarfestingar hafa aukist og fé
hefur ekki verið fyrir hendi til
þess aö leggja I skynsamlegar
fjárfestingar eins og þurft heföi,
til þess aö auka framleiöni, til
þess aö auka afköst vinnandi
handa og bæta þannig lifskjörin
i landinu. Af þessum sökum
hafa lika lifskjörin sifellt veriö
að rýrna.
I fjóröa lagi hefur aöferöin
einkennst af meögjöf meö
offramleiöslu á landbúnaöar-
afurðum. Menn hafa verið
ginntir til þess bændur hafa
verið ginntir til þess með þvi
kerfi sem i gildi hefur verið, aö
slíta sér út viö aö framleiöa
vöru sem veröur aö skattleggja
þjóöina stórkostlega, til þess aö
geta selt ofan I útlendinga, að
mestu leyti.
I fimmta lagi hefur stefnan
einkennst af þvl, að sifellt hefur
veriö haldiö uppi stækkun
skipastólsins og skuldasöfnun
vegna þess, þrátt fyrir þaö aö
fiskistofnar umhverfis landiö
væru ofnýttir og þaö væri au-
gljós staöreynd aö viöbætur viö
skipastólinn bitnuðu á afkomu
sjómanna og útgeröar og þar
meö þjóöarbúsins i heild.
Margfaldar verð-
stöðvanir — vaxandi
óðaverðbólga!
t sjötta lagi hefur stjórnar-
stefnaneinkennst af tómlætium
framþróun I fiskvinnslu og
iðnaði.Þar hafa framfarir verið
allt of litlar og fjármagsnútveg-
anir I skynsamlegar umbætur
allt of rýrar. Þar hefur heldur
ekki átt sér staö sú skipulags-
breyting i framleiöslunni sem
nauösynleg er, ef viö ætlum aö
manndóm I sér til þess aö undir-
búa framkvæmdir sínar með
eölilegum og réttum hætti.
Meðan þessi stjórnarstefna
hefur verð I gildi þá hafa menn
hrakist frá einni bráöa-
birgöaaögerðinni til þeirrar
næstu, án þess aö nokkur
frambúðarlausn fengist. Sjálf-
sagt hafa einhverjir bundið
vonir við þaö að núverandi
rikisstjdrn mundi breyta af
þessari stefnu, losa sig úr far-
vegi vanans og undanláts-
seminnar. En það er ööru nær.
Aldrei hefur farvegur vanans
verið rikari heldur en einmitt
nú, aldrei hefur undanlátssemin
og aðhaldsleysið veriö meira en
einmitt nú. Þetta er ógæfulegt
fyrir islenzka þjóö”.
Kjartan vék siöan að
einstökum þáttum efnahags- og
atvinnumála, sem.hann taldi að
væru i ólestri og þörfnuðust
tafarlausra úrbóta. Hann gerði
skipulag fiskveiöa og fisk-
vinnslu aö umtalsefni og vék
sérstaklega i þvi sambandi aö
endurnýjun og viöhaldi fiski-
skipastólsins.
Kjartan lauk máli sinu meö
þessum oröum:”
Ég hef hér rakiö fáeina þætti,
sem nauösynlegt er aö taka á,
ef brjósta á út úr þeim vita-
hring, sém hér hefur veriö gild-
andi i heilan áratug. Þeim
vitahring, sem hefur skapaö
óbætanlega óvissu i þessu þjóö-
félagi, óbærilega óvissu hjá
þeim, sem fást við rekstur i
landinu, en ekki sist óbærilega
óvissu hjá öllum almenningi I
landinu. övissu launþegans
sjálfs um kaup sin og kjör.
Enginn getur viö þessar
aðstæður lagt skynsamleg
áform, hvorki i rekstri né I
heimilishaldi, ekkert varðandi
lifshlaup sitt.
Ríkisstjórnin hefur
aukið óvissuna, aukið
glundroðann
Þaö, sem er sorglegast I
sambandi við þau spor sem
núverandi rikisstjórn hefur
stigið, er, að hún hefur enn
aukiö á þessa óvissu. Hún hefur
enn aukið á spennuna i þjóö-
félaginu, hún hefur enn stigiö
skref til þess aö draga úr hag-
vextinum og auka veröbólguna
hér á landi. Hvert einasta spor
þessarar rikisstjórnar á undan-
förnum vikum hefur veriö
brennt af merki vanans og
undanlátsseminnar og er verra
en þaö versta sem viö höfum
sem rikisstjórn Geirs
Hailgrimssonar fór flatt á
sinum tima, og þaö var á þeim
slappleika sem viðleitni hennar
á fyrri hluta timabilsins til þess
að draga úr verðbólgunni rann
út i sandinn. Það fordæmi,
semsýnt er i fyrirliggjandi fjár-
málafrumvarpi og þvl sem
boðaö hefur veriö i' rikisfjár-
málum kippir stoöunum undan
aðhaldsaögeröum á öllum
öörum sviöum þjóöfélagsins. Sá
sem ekkert vill gera í aöhalds-
átt, hjá sjálfum sér, getur ekki
vænst þess af öörum. Hann
hefurekki rétt til að vænta þess
af öðrum.
Alþýðubandalagið
ihaldssamur flokkur
Sumir heföu kannski haldiö aö
Alþýðubandalagiö væri rót-
tækur flokkur. Flokkur sem
vildi kerfisbreytingar. Aldrei
hafa áhrif Alþýðubandalags i
rikisstjórn veriö eins mikil og
núna. Aldrei er eins fyrir þaö
brennt, aö breytingar séu
geröar á kerfinu, heldur
einungis magnaö upp það kerfi,
sem viö höfum og verstu þættir
þess gerðir ennþá verri. Þetta
er ihaldssamasta aðferð sem
hægt er að hugsa sér viö stjórn
rikisins. Ég held aö Alþýöu-
bandalagiö, hafi gleymt þvi
hvers konar flokkur það vildi
vera og þóttist vera. Og niöur-
talningarleiö Framsóknar, sem
þoöuö var af svo miklum fjálg-
leik, reynist upptalningarleið i
rikisfjármálum og 1 verðlags-
málum. En eftir sem áöur þá
ætlar Fram sóknarflokkur
sinum vana trúar, aö heimta
það af launþegum að þeir sýni
aöhaldssemi.
Þingmenn Sjálfstæöisflokks
hafa oft talað um þaöaðundan-
förnu aö þaö þyrfti aöhald og
sparnaö i rikisrekstrinum. En
eru ekki einhverjir þingmenn
Sjlalfstfl. i núverandi rlkis-
stjórn? öll þeirra áform i
þessum efnum, öll þeirra orö
um þetta efni eru fyrir bi. Þaö
liggur viö aö ég taki mér i munn
orökunningja mins, sem ég hitti
á götu i morgun þegar hann var
búinn aö hlusta á boðskap
seinustu daga, hann sagði:
„Hvern fjandann er rikisstjórn-
in eiginlega aö fara? Æ jú, ég
held aö hún sé aö fara meö allt
til fjandans.”
Ég verö að segja þaö eins og
er, aö ég hef áhyggjur af þvi
ástandisem rikir i þjóðfélaginu.
Þaö er óvissan, sem er verst.
Kjartan Jóhannsson við 3. umræðu um fjárlög:
Stefna ríkisstjórnarinnar
eykur verdbólguna og skapar
óvissu medal almennings
í stað þess að draga úr verðbólgu og auka almenna hagsæld er stefnt í þveröfuga átt!
Viö þriöju umræöu um fjár-
lagafrumvarp rlkisstjórnar-
innar héit Kjartan Jóhannsson
ræöu um f járlagafrumvarpiö
almennt og geröi auk þess
sérstaklega grein fyrir megin-
viöhorfum Alþýöuflokksins til
fjárlaga og gerö fjárlaga.
Kjartan gagnrýndi fjárlaga-
frumvarp stjórnarinnar harö-
lega og geröi nánari grein fyrir
breytingatillögum Alþýöu-
flokksins, sem allar voru
felldar.
I þessu sambandi gerði
Kjartan stutta grein fyrir til-
lögum flokksins varöandi jöfnun
upphitunarkostnaöar, hann
gerði grein fyrir tillögum
Alþýöuflokksins varöandi
aöhald i fjármálum ríkisins, og
hann geröi grein fyrir tillögum
Alþýöuflokksins til aö draga úr
niöurgreiöslum á vöruverði.
Kjartan geröi siöan aö
umtalsefni þaö efnahagskerfi,
sem viö Islendingar búum viö
og sagöi eftirfarandi:
Efnahagskerfi Fram-
sóknaráratugarjns.
Þaö er kannski ekki úr vegi á
þessari stundu þegar fjallað er
um efnahagsmál i viöum skiln-
ingi aö viö dokum aöeins viö og
litum á þaö efnahagskerfi, sem
við höfum búiö viö i áratug,
allan þennan áratug. Litum á
þaö efnahagskerfi, sem hefur
skilað okkur 40-60% veröbólgu
og erlendri skuldasöfnun i
meira mæli en nokkru sinni
fyrr. Það efnahagskerfi sem
hefur skilaö okkur óreiöu og
sukki i fjármálum, þar á meöal I
skattsvikum og fjármálaaf-
brotum i meira mæli en nokkru
sinni fyrr. Efnahagskerfi og
efnahagsstefnu, sem hefur haft
það i för meö sér, aö viö höfum á
þessum áratug dregist aftur úr
grannlöndum okkur I lifskjörum
um 15-25%. Þaö efnahagskerfi,
sem gilt hefur þennan
áratug.sem hefur boöiö upp á,
og býöur upp á, vaxandi land-
flótta.
bæta hér lffskjörin og ná veru-
legum hagvexti.
Enn hefur stjórnarstefnan á
þessum áratug einkennst af
margföldum verðstöövunum,
sem hafa i rauninni skilaö meiri
veröbólgu en nokkru sinni fyrr.
Er það ekki þversögn, aö þegar
margföld veröstöövun er I gildi
þá skuli veröhækkanir verða
meiri en nokkru sinni fyrr?
Gefur þetta ekki tilefni til þess
aö verömyndunarkerfiö sé
skoöaö frá grunni, gefur þetta
ekki tilefni til þess aö ætla aö
þær aöferöir, sem hafa veriö
notaöar um þaö, aö ákveöa
verölag I landinu áratugum
saman meö handauppréttingu
úti i bæ, þær dugi ekki?
Enn hefur stjórnarstefnan á
þessum áratug einkennst af
misheppnuöum opinberum
framkvæmdum, sem hafa orðið
sérstakur baggi á þjóöinni.
Flaustursframkvæmdir eins og
td. I Kröflu. Stórkostlegur baggi
á þjóöinni og vegna þess eins, aö
rikisvaldiö sjálft hefur ekki haft
áöur séö. Hrikalegast af öllu
þessu er þaö, aö á þeim sviöum
sem rikisstjórnin ætti aö sýna
fordæmiáþeimsviöum þar sem
hún hefur algjör yfirráö, eins og
i rikisfjármálum og peninga-
ráöum, þar er slappleikinn
mestur. En þaö var einmitt á
slappleika á þessum sviöum,
Þaö þarf þjóðarvakningu til
þess aðná sér upp úr veröbólgu-
farveginum. Þá gildir ekki
já—já stefnan viö öllum óska-
listum. Sú já—já stefna, sem
núverandi rlkisstjórn fylgir og
sendir siöan skattþegum reikn-
inginn fyrir. Þaö þarf auövitaö
kjark og forystu til aö brjótast
úr hringrás vanans og undan-
látsseminnar. Ekkert af þvi
hefur núverandi rikisstjórn. Og
það þarf breytt vinnubrögð viö
fjárlagagerö, þaö þarf breytt
vinnubrögö I allri efnahags-
stefnunni, i rikisfjármálunum
og i' atvinnuvegastefnu. Ekkert
af þessu sér merki um hjá núv.
rikisstj. Því segi ég þaö aö ég
hef áhyggjur af þvi hvernig
ástandiö er I okkar þjóöfélagi.
Aliar aögerðir, allar tillögur
núverandi rikisstjórnar stefna i
þveröfuga átt viö það sem
menn heföu trúaö aö væri mark-
miö þeirra sem vilja stjórna
landinu, sem setjast aö Lands-
stjórn. Þaö er stefna i þveröfuga
Framhald á bls. 2