Alþýðublaðið - 12.04.1980, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 12.04.1980, Qupperneq 6
6 Laugardagur 12. apríl 1980 textilþrykk, batik, isaumur, rýavefnaöur, ofin skiilptúr og ýmis blönduö tækni. Fjöldi sjóöa og stofnana styrkir sýninguna, þar ð meöal menntamálaráöuneyti allra Noröurlandanna, — en stærsti styrkurinn kom frá Norræna menningarsjóönum, 200.000. — d.kr. eöa rúmar 14 milljónir isl. kr. Kjarvalsstaöir hýsa sýning- una og greiöa fyrir henni á ýmsan hátt, enundirbúning allan og upp- setningu hafa annast þær As- geröur Búadótir, Asrún Kristjánsdóttir, Guörún Gunn- arsdóttir, Ragnar Róbertsdóttir og Þorbjörg Þóröardóttir. Sýningin veröur opnuö kl. 14:00 idag. Viö þaötækifæri flytur Árni Gunnarsson form. Menningar- málanefndar Noröurlandaráös ávarp og menntamálaráöherra, Ingvar Gislason opnar siöan sýn- inguna. Sýning ad Kjarvalsstöðum: NORRÆN VEFJARLIST Nordisk Textiltriennal 1979—80 Sýning NORRÆN VEFJAR- LIST II veröur opnuð aö Kjar- valsstöðum i dag, laugardag. Þetta er f annað sinn sem slik sýning er sett upp hér á landi, fyrri sýningin var einnig aö Kjar- valsstöðum fyrir þremur árum, I jsanúar og febrúar 1977. Sýningin er ávöxtur samstarfs vefara og textllhönnuöa á Norö- urlöndunum. Ariö 1974 kom sam- an vinnuhópur veflistarmanna i Danmörku tii þess að leggia drög aö umfangsmikilli sýningu sem gæfi hugmynd um það sem væri aö gerast í vefjarlist á Noröur- löndunum. Aöur höfðu veflistar- menn haldiö sjálfstæöar sýningar i heimalöndum sinum viö góöan orðstir, og einstaka vefarar tekiö þátt i samsýningum annarra myndiistarmanna, ennfremur höföu norrænir vefarar oft vakiö athygli á alþjóölegum vefjarlist- sýningum, — en nú skyldi meö sameiginlegu átaki vinna vefjar- listinni fastari sess i vitund fólks, sem sjálfstæö listgrein. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Eftir mikla undirbúningsvinnu var fyrsta Norræna vefjarlistsýn- ingin opnuö i Listasafninu í Ala- borg 1976, sem siöan fór um öll Noröurlönd og hlaut hvarvetna geysimikia aösókn og lofsamlega dóma gesta og gagnrýnenda. 1 upphafi var ákveöiö aö stefna aö þvi aö koma upp slikri sýningu 3ja hvert ár, þaðan nafniö text- iltriennal, — og var önnur sýning- in opnuö f Röhsska listiönaöar- safninu i Gautaborg i fyrra sum- ar. Þá var sá háttur hafður á aö skipuö var dómnefnd i hverju landi, sem valdi siöan verkin á sýninguna. 1 Islensku dómnefnd- inni voru Hrafnhildur Schram, Hörður AgUstsson og Magnús Pálsson. Alls bárust 29 Islensk verk og voru 8 af þeim valin til sýningar. Sýningin hefur nú fariö um öll Noröurlöndin, oe lVkur feröinni hér á Kjarvalsstööum. A sýningunni eru 93 listaverk eftir 87 listamennm 'rá öllum Noröur- löndunum, aö Færeyjum ekki undanskildum. Sýningin fyilir báöa sali Kjarvalsstaöa og alla ganga, og þar kennir margra grasa, þ.a.m. myndvefnaður, SOWETO (280x180 cm) eftir Kjell Mardon Gunnvaldsen HULDA SKALDKONA (145x100 cm) eftir Hildi Hákonardóttur. GÓÐA NÓTT (130x178 cm) eftir Mirja Tissari. Konur bestu ökumennirnir í ýmsum löndum Hinar ýmsu þjóöir Evrópu, hafa hver um sig sinar hefðbundnu aö- íeröir við að matreiða egg. Bretar steikja þaö og bera fram með beik- oni, Frakkar nota þau til aö búa tiloufflé og Italir búa til pasta all’uovo. Það vekur athygli, aö ekki aðeins matreiöa þjóöirnar eggin á núsmun- andi hátt, heldur endurspegia hænurnar þennan mun, og viröist, sem afkasta geta hæna i varpisé mjög mismunandieftir þjóölöndum. Italskarhænurstanda sig verst, framleiða aöeins 82 kiló af eggjum á ári, per hænu. meöan hollenskar og danskar hænur verpa tæplega hemingi meir. Þetta kemur á óvart, því ítalir eiga flestar hænur I Evrópu eöa um 82 milljónir stykkja. Danir eiga hinsvegar næst fæstar hænur I Evrópu, og þrátt fyrir mikla varpaukningu fer þeim fækkandi. Hollendingar hafa hinsvegar fjölgaö hænum sinum um 50%, enda gengur varpiö ákaflega vel hjá þeim. Irar eiga fæstar hænur i Evrópu og þeim ferfækkandi.enda varpiðlitiöhjá þeim. Heildar myndin sýnir aö hænum fer fækkandi meö ári hverju, meðan varp á hænu eykst, heldur hraöar en fækkunin. Viðræðunefnd íJanMayen deilunni Viöræöunefnd Islands vegna væntanlegra viöræöna Islendinga og Norömanna varöandi Jan Mayen i Reykjavik dagana 14. og 15. þ.m. hefur veriö skipuö og eiga þessir sæti i nefndinni: Olafur Jóhannesson, utanrlkis- ráöherra, formaöur. Steingrimur Hermannsson, s jáva rútvegsráöherra Matthias Bjarnason, alþingis- maöur Ölafur R. Grimsson, alþingis- maöur Sighvatur Björgvinsson, alþingis- maöur Hans G. Andersen, þjóöréttar- fræöingur PállAsg.Tryggvason, sendiherra Jón Arnalds, ráöuneytisstjóri Olafur Egiisson, sendifulltrúi, rit- ari Guömundur Eirfksson, deildar- stjóri Már Elisson, fiskimálastjóri Gunnar G. Schram, prófessor Jakob Jakobsson, fiskifræöingur Björn O. Þorfinnsson, fulltrúi sjó- manna Kristján Ragnarsson, fulltrúi út- vegsmanna Viöræðurnar munu hefjast á mánudagsmorgun og fara fram i Ráöherrabústaönum viö Tjarnar- götu. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumaraf- leysingar á Sjúkrahús Skagfirðinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri i sima 95-5270. MEINATÆKNAR: Meinatæknir óskast i sumarafleysingar á Sjúkrahús Skagfirðinga. Upplýsingar gefa meinatæknar i sima 95- 5270. Tækniteiknarar Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða tækniteiknara. Umsóknir með upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist: Rafmagnsveitum ríkisins Starfsmannadeild Laugavegi 118 105 Reykjavik Fyrir 28. april 1988. Kostnaðaruppgjör vegna kosningabaráttunnar Fyrir nokkru lauk uppgjöri vegna kosningabaráttu Alþýöu- flokksins i Reykjavik viö al- þingiskosningarnar dagana 2. og 3. desember s.l. Samkvæmt þvi hefur kosningabaráttan kostaö hann i útlögöu fé kr. 7.186.603,00 en tekjur kosninga- sjóösins uröu nokkru meiri eöa samtals kr. 7.917.133,00 Aúk þessa iögöu flokksmenn og aörir sjálfboöaliöar fram geysimikla sjálfboöavinnu, sem ekki voru greidd nein laun fyrir frekar en áöur. Kosningastjórar flokksins viö kosningarnar voru þau Bjarni P. Magnússon og Kristin Guömundsdóttir. Reiknings- uppgjör kosningasjóös er lagt hér meö og mun þaö vera fyrsta sinni sem stjórnmálaflokkur skýrir opinberlega frá tekjum sinum og gjöldum vegna kosn- ingabaráttu, sem að baki er. Mun Fulltrúaráð Alþýöuflokks- ins hafa sama hátt á framvegis og er þess að vænta, að þaö veröi öörum flokkum fordæmi. Eins og áöur segir nam út- lagöurkostnaöur kr. 7.186.603,00 en tekjuafgangi aö fjárhæö kr. 730.530,00hefur þegar veriö ráö- stafaö til greiöslu kosninga- skulda frá þingkosningunum 1978 og eru þær þó, þvl miöur, enn ekki allar greiddar. Helstu kostnaöarliöirnir eru launa- kostnaöur og launatengd gjöld 1.62 millj. kr., kosningafundur I Háskólabiói 1.3millj. kr., prent- un og útgáfustarfsemi 2,74 millj. kr., auglýsingar 0.47 millj. kr. og simi og burðargjöld 0.42 millj. króna. Tekjur kosningasjóösins uröu nokkru hærri en gjöldunum nam. Almenn framlög I sjóöinn námu rúmum 7.0 millj. króna, tekjuhluti fulltrúaráðsins i sam- eiginlegu happdrætti lands- flokksins nam u.þ.b. 717 þús. króna, eftirstöövar af prófkosn- ingasjóöi Benedikts Gröndal, er hann lét renna í almenna kosn- ingasjóðinn aö prófkjörinu loknu, námu um 108 þús. króna og vaxtatekjur námu um 72 þús. króna. Fjáröflun vegna kosninganna er lokið og ekki er betur vitaö en greiddar hafi verið allar þær skuldbindingar, sem stofnaö Rekstrarreikningur Gjöld: Launakostnaöur og launatengd gjöld Húsnæöi fyrir kosningaskrifstofu Kostnaöur vegna kosningafundar I Háskólabiói, o.fl. þvi tengt Auglýsingar Prentun og útgáfustarfsemi Ritföng og pappfr Sími og póstburöargjöld Aökeyptur akstur Vextir og bankakostnaöur Annar kostnaöur Tekjuafgangur Samtals var til vegna kosninganna i desembermánuöi s.l. Reikn- ingarnir verða sendir löggiltum endurskoöendum til athugunar, svo sem venja er til, og siöan lagöir fyrir aöalfund fulltrúa- ráösins á hausti komandi. Reikningsuppgjör kosningasjóðs vegna alþingiskosninganna 2. og 3. desember 1980. kr. 1.620.000,00 179.500,00 1.302.500,00 472.750,00 2.741.250,00 81.167,00 417.353,00 113.750,00 166.950,00 91.383,00 730.530,00 kr. 7.917.133,00 kr. 7.020.737,00 716.876,00 Tekjur: Framlög f kosningasjóö Netto-hlutdeild Fulltrúaráösins í landshappdrætti Alþýöuflokksins Eftirstöövar af prófkosningasjóöi Benedikts Gröndal, afhentar kosningasjóöi Fulltrúaráösins til ráöstöfunar 107.671,00 Vaxtatekjur 71.849,00 Samtals kr. 7.917.133,00 Staöfest rétt: Sfmon Gissurnarson (Gjaldkeri stjórnar) Asgeir Ágústsson (Gjaldkeri kosningasjóös) Sæmd fálkaordunni Forseti Islands sæmdi i gær eftirtalda islenska rikisborgara riddarakrossi hinnar islensku fálkaoröu: Séra Arelíus Nielsson, sóknar- prest, fyrir prests- og félags- málastörf. Frú Ásrúnu Þórhallsdóttur, fyrir félagsmálastörf. Baldvin Tryggvason, sparisjóös- stjóra, fyrir útgáfu- og félags- málastörf. Carl Billich, pianóleikara, fýrir tónlistarstörf. Guömund Guömundsson, fv. skipstjóra, ísafiröi, fyrir störf aö sjávarútvegsmálum. Guöna Guömundsson, rektor, fyrir störf aö skólamálum. Harald ólafsson, bankaritara, fyrir minjasöfnun og gjafir til opinberra safna. Frk. ólöfu Rikharösdóttur, fulltrúa fyrir störf aö félagsmál- um fatlaöra. Stefán Jónsson, forstjóra, Hafnarfiröi, fyrir bæjarstjórnar- störf. Sveinbjörn Amason, kaupmann, fyrir störf aö félagsmálum verslunarmanna. Val Arnþórsson, kaupfélags- stjóra, Akureyri, fyrir störf aö samvinnumálum. Þórö Jónsson, bónda aö Hvallátr- um, fyrir slysavarnar- og félags- málastörf.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.