Alþýðublaðið - 12.04.1980, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 12.04.1980, Qupperneq 7
Laugardagur 12. apríl 1980 7 I STYTTINGI Vélritari Útvegsbankinn 50 ára Þann 12. april 1930 tók Útvegs- banki Islands h.f. til starfa sam- kvæmtl. nr. 7 frá mars 1930. Arið 1957 var útvegsbankanum breytt úr hlutafélagsbanka I rikisbanka. Þann 12. april n.k. eru þannig 50 ár liðin frá stofnun Útbegsbank- ans. Raunverulega á stofnunin sér þá lengri sögu, þvi að sem kunnugter tók Útvegsbankinn við af Islandsbanka h.f. er tók til starfa i júni 1904 en sá banki var seðlabanki landsins um rúmlega tveggjaáratuga skeiö. Bankaráð og bankastjórn Útvegsbankans hafa ákveðið aö minnast þessara timamóta I sögu bankans á eftirfarandi hátt: t fyrsta lagi mun bankinn leggja fram fé til kaupa á orlofs- húsi fyrir starfsfólk bankans. t öðru lagi mun siðar á árinu koma út saga Útvegsbankans og tslandsbanka. Próf. ólafur Björnsson sér um handrit að þeirri útgáfu. I þriðja lagi hefur Pétur Pét- ursson útvarpsþulur tekið á seg- ulbönd viðtöl við þá starfsmenn tslandsbanka, sem enn eru á lifi og nokkra elstu fyrrverandi starfsmenn bankans. Síaukinni skattheimtu mótmælt Fundur i fulltrúaráöi Kaup- mannasamtaka tslands, haldinn 9. april 1980, mótmælir harölega siaukinni skattheimtu hins opin- bera, nú siðast meö hækkun sölu- skatts. Fundarmenn telja að hagræði i rikisbúskap sé brýnt, nú þegar sé gengiö á ystu nöf i skattheimtu. VÉLRITARI óskast til starfa i mennta- málaráðuneytinu. Umsóknir sendist fyrir | 20. april. Menntamálaráðuneytið, 8. apríl 1980. Auglýsing um ferðastyrk til rithöfundar í fjárlögum fyrir árið 1980 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs Islands, Skóla- vörðustig 12, fyrir 10. mai 1980. Umsókn skal fylgja greinargerð um, hvernig um- sækjandi hyggst verja styrknum. Reykjavik, 10. apríl 1980.Rithöfundasjóður tslands. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPí TALINN i HJUKRUNARFRÆÐINGUR óskast við ! gervinýra Landspitalans. Hlutastarf á dagvöktum virka daga. Upplýsingar gefur j hjúkrunarforstjóri I sima 29000. SKRIFSTOFA RÍKISSPITALANNA SKRIFSTOFUMAÐUR óskast nú þegar til starfa i launadeild. Um framtiðarstarf er að ræða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 17. april n.k. Upplýs- ingar gefur starfsmannastjóri I sima 29000. Reykjavík 13. april 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 miímhéHL Mánudag 14. april kl. 20:30.: „Om nyere norsk litteratur, með særlig henblikk pa kvinnelitteraturen.” Norski bókmennta- fræðingurinn JANNEKEN ÖVERLAND heldur fyrirlestur. Verið velkomin NORRÆNA HUSIO Byggung Reykjavík Aðalfundur að Hótel Esju, mánudaginn 14. j april n.k. kl. 20:30. i Gestir fundarins verða borgarráðsfulltrú- i arnir Albert Guðmundsson, Birgir ísleif- ' ur Gunnarsson, Björgvin Guðmundsson, ! Kristján Benediktsson, Sigurjón Péturs- son, forseti borgarstjórnar. Stjórnin. Frá Mýrarhúsaskóla Seltjarnarnesi Innritun þeirra nemenda er hefja nám I skólanum næstkomandi haust fer fram mánudaginn 14.4 og þriðjudaginn 15.4. kl. 09:00-12:00, báða dagana. Simi 17585. Skólastjórinn. Fundur Fundur verður haldinn miðvikudaginn 16.4 n.k. i Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Fundarefni: Hvað er að gerast i borgar- stjórn Reykjavikur? Framsögumenn: Björgvin Guðmundsson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir borgarfulltrúar j Alþýðuflokksfélags Reykjavlkur. Utvarp -sjónvarp LAUGARDAGUR 12. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga. 11.20 Börn hér og börn þar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Arni Stefáns- son, Guöjón Friöriksson og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur íslenska dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 15.40 islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag talar 15.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Or skólalffinu. 17.00 Tónlistarrabb: — XXI Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.50 Söngvar I léttum dúr. 18.45 veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Litil ferö um markaö Anna ölafsdóttir Björnsson heimsækir vinnumarkaöinn 21.15 A hljómþingi Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: ..Oddur frá Rósuhúsi” Nokkrar staðreyndir og hugleiöingar um séra Odd V. Gislason og lífsferil hans eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (2). 23.00 Danslög. 23.45 (Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. april 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar. a. Konsert i itölskum stil og Krómatisk fantasia og fúga eftir Bach, Karl Richter leikur á sembal. b. Konsert fyrir tvær fiölur og hljómsveit eftir Vivaldi. Walter Prystawski og Herbert Höver leika meö hdtiöarhljómsveitinni I Luzern: Rudolf Baum- gartner stj. c. Sinfónia nr. 1 í C-dúr eftir Weber. Sinfóniuhljómsveit Kölnar- útvarpsins leikur: Erich Kleiber stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa f Mælifellskirkju. Hljóör. 30. f.m. Prestur: Séra Agúst Sigurösson. Organleikari: Bjöm öiafs- son á Krithóli. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Hagnýt þjóöfræöi. Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. a. Pianókonsert nr. 1 i g-moll op. 25 eftir Mendclssohn. Rudolf Serkin leikur meö Columbluhljómsveitinni: Eugene Ormandy stj.b. Sinfónia nr. 40 i g-moll (K550) eftir Mozart. Enska kammersveitin leikur: Benjamin Britten stj. 15.00 Eilftiö um cllina. Dagskrá I umsjá Þóris S. Guöbergssonar. M.a. rætt viö Þór Halldórsson yfir- lækni. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Garöar i þéttbýli og sveit. Jón H. Björnsson skrúögaröaarkitekt flytur erindi á ári trésins. 16.45 Lög eftir Peter Kreuder. Margit Schramm, Rudolf Schock, Ursula Schirrmacher og Bruce Low syngja viö hljómsveitar- undirleik. 17.00MEinn sit ég yfir drykkju” Sigriöur Eyþórsdóttir og Gils Guömundsson lesa ljóö eftir Jóhann Sigurjónsson. (AÖur útv. fyrir tæpu ári). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Walter Ericson leikur finnska þjóö- dansa. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Sjá þar draumóra- manninn” Björn Th. Björnsson ræöir viö Magnús Þorsteinsson og Sigurö Grímsson um Einar Bene- diktsson skáld i Lundúnum áriö 1913 og i Reykjavik áriö 1916. (Viötölin hljóörituö 1964). 20.00 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur I útvarpssal: Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr kvikmyndinni „Rocky” eftirConti .b. „Accelerationen”, vals eftir Johann Strauss. c. „The Masterpiece” eftir Mouret og Parmers. d. „Hamborg- arsvita” eftir Woloshin og Parmers. e. „Star Wars Medley” eftir John Williams. f. ..Endurminn- ingar frá Covent Garden” eftir Johann Strauss. g. „Elektrophor”, polki eftir Johann Strauss. 20.40 Frá hernámi Isiands og styrjaldarárunum slöari. Kristján Jónsson loft- skeytamaöur flytur frásögu slna. 21.00 Þýskir pianóleikarar leika evrópska samtimatón- Hst.Þriöjiþáttur: Rúmensk tónlist. Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.40 „Vinir”, smásaga eftir Valdisi óskarsdóttur. Höf- undur les. 21.50 Einsöngur i útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngurlög eftir Karl O. Runólfsson og Hugo Wolf. Jónina Gisla- dóttir leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” Nokkrar hug- leiöingar um séra Odd V. Gislason og llfsferil hans eftir Gunnar Benedikts- son. Baldvin Halldórsson leikari les (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen flytur. 7.25 Morgun pósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. LandsmálablaÖa (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 TUkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúna öarmól. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 VeÖur- fregnir. TUkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. Einnig kynnir Friörik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miödegissagan: „Helj- arslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guö- björg Guömundsdóttir les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Fél- agar I Sinfóniuhljómsveit lslands leika „Hinztu kveöju” op. 53 eftir Jón Leifs: Björn Olafsson stj./Daniel Barenboim og Nýja fUharmoniusveitin i Lundúnum leika Pánókon- sert nr. 2 i B-dúr op 83. eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — sjötti þáttúr I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar GarÖarsson, ÞórhaUur Sigurösson, Flosi ólafsson, Siguröur Skúla- son, Knútur R. Magnússon, Randver Þorláksson og Kjartan Ragnarsson. Sögu- maöur: Pétur Sumarliöa- son. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.00 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Armann Héöinsson tal- ar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni GuÖmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. 22.40 Tækni og vfsindi. Jón Torfi Jónasson háskóla- kennari flytur erindi: Tölv- ur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin.Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 12. april 16.30 IþróttirUmsjónarmaÖur Bjarni FeUxson. 18.30 Lassie Ellefti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Listasafn skauta- drottningarinnar Heimiida- mynd um listasafniö á Hövikodden I Noregi, sem skautadrottningin fræga, Sonja Henie, og maður hennar, Niels Onstad, komu á fót. Þýöandi Jón Gunnars- son. 21.40 Hreyfingar Stutt mynd án oröa. 21.50 Hann Flint okkar (Our Man Flint) Bandarisk njósnamynd i gamansöm- um dúr, gerö áriö 1966. Aðalhlutverk James Co- bum, Lee J. Cobb og Gila Golan. Glæpasamtök hafa á prjónunum áform um aö beisla veðrið og beita þvi til aö ná heimsyfirráðum. Aö- eins einn maöur, Derek Flint, getur komiö I veg fyr- ir ætlun samtakanna. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 13. april 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Spjallaö viö gamalt fólk um æskuna. Fluttur veröur leikþátturinn „Hlyni kóngssonur” undir stjóm Þórunnar Siguröardóttur. Sigga og skessan, manneskjan og Binni eru á sinum staö. Umsjónarmaö- ur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé - 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tónstofan 21.00 1 Hertogastræti Tiundi þáttur. Efni niunda þáttar: Charles Tyrrell heldur mál- verkasýningu. Eini maöur- inn, sem kaupir mynd eftir hann, heitir Parker og býr á hóteli Lovisu. Tyrrell kemst aö því, aö Parker á skammt eftir ólifaö og hefur i hyggju aö njóta lifsins meöan kost- ur er, og starfsmenn og gestirhótelsins dekra nú viö hann á alla lund. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Tungutak svipbrigöanna Náttúrufræöingurinn Des- mond Morris hefur skrifaö metsölubók um mannlegt atferli, og í þessari mynd sýnir hann, hvemig handa- pat, grettur og geiflur koma tungutakinu til liðsinnis I samskiptum fólks. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 14. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbúa vaknar, þegar fiskimaöurinn James fær böggul frá Lundúnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasnilli G. Bernards Shaws og heimur hans. Irska leikritaskáldiö Bern- ard Shaw hugöist ungur geta sér frægö fyrir orö- snilld, og honum auönaöist aö leggja heiminn aö fótum sér. Hann var ihaldssamur og sérv'itur og kvaöst semja leikrit gagngert til þess aö fá menn á sitt mál. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskráriok

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.