Alþýðublaðið - 12.04.1980, Page 8

Alþýðublaðið - 12.04.1980, Page 8
vikan sem var Alþýdusamband Vestfjarða hvetur til vinnustöðvunar 20. apríl Verkfall tsafjarðartogaranna virðist ekkert ætla að þokast i samkomulagsátt. Hafa fuiltrúar sjómanna kvartað yfir óbilgirni útgerðarmanna, og hafa ekki enn fengið neitt sem heitið getur gagntilboð viö þeim kröfum sem settar hafa verið fram. A þriöjudag sl. samþykkti stjórn Alþýðusambands Vest- fjaröa á fundi sínum, aö beina þeim tilmælum til stjórna þeirra félaga sem hafa verkfallsheimild, aö þau framfylgi henni og lýsi yfir vinnustöövun þann 20. april nk.. Einnig voru á fundinum sam- þykkt tilmæli til stjórna þeirra sjómannafélaga, sem ekki hafa enn aflaö sér verkfallsheimilda, aö þau geri þaö hiö fyrsta. Verkalýös- og sjómannafélag Bolungarvikur, hefur átt i óform- legum viöræöum viö forsvars- menn Einars Guöfinnssonar h.f., en Guöfinnur Einarsson forstjóri fyrirtækisins hefur sagt, aö þó viöræöurnar fari fram, breyti þaö engu um, aö þaö væri íitvegs- mannafélag Vestfjaröa, sem færi meö samningsréttinn endanlega. Ef ekkert breytist á næstunni, má sem sagt gera ráö fyrir þvi, aö verkfall veröi gert algert á Vestfjöröum þann 20. aprfl nk.. Alþýðubanda- lagið reynir að tala um fyrir bandarískum þingmönnum Um páskadagana dvöldust hér á landi bandariskir þingmenn, sem voru á leið til Noregs, að sitja þar fund aljóðaþingmannasam- Þaö var i byrjun heims- styrjaldarinnar siöari, aö Þjóö- viljinn var alþjóölegt blaö, og ekki gefiö fyrir þjóöernishyggju. Þá skiptu landamæri engu máli, heldur aöeins alþjóöleg barátta öreiganna. Þetta stafaöi af þvi, aö þeir Stalin og Hitler höföu gert með sér vináttu samning og lofað þvi aö ráöast ekki hvor á annan. Þaö var þá, að Þjóðviljinn, sem bandsins. A meðan á hinni stuttu dvöi þeirra stóð hér, héldu for- setar Alþingis þeim hádegis- verðarveislu, og sátu fulltrúar þingflokkanna einnig hófið. Undir boröum kvaddi Ölafur Ragnar Grimsson sér hljóös, og hélt tölu allnokkra um afstööu Alþýöubandalagsins til NATO og um varnarmál íslands almennt. Dreiföi hann sfðan meðal gest- anna, fjölrituöu ágripi af helstu röksemdum islenskra herstööva- andstæöinga fyrir málstaö sinum. Ólafur haföi ekki fyrr lokiö máli sinu, en Geir Hallgrimsson, for- maöur Sjálfstæöisflokksins stóö á fæturog átaldi ólaf fyrir aö velja sér þennan vetvang til ræðuhalda um þetta efni, sem væri íslenskt innanrikismál, og kæmi ekki bandariskum þingmönnum við. Hann lét i ljós þá skoöun, aö þetta tiltæki ólafs væri til litillar sæmdar Hann lagði áherslu á aö þaö væri mál Islendinga einna, hvað gera skyldi i herstööva- málinu og með atferli sinu væri Ólafur aö biöja um bandariska ihlutun um okkar öryggismál. 1 niöurlagi greinageröar Alþýöubandalagsins segir aö vonast sé til að hún veki áhuga meöal bandariskra þingmanna, „sem af alveg skiljanlegum ástæöum hafa taliö önnur utan- rikismál mikilvægari”. Lokaorö greinageröarinnar eru svo: „Sjálfstæöisbarátta Bandarikj- anna og hreyfing herstöðvaand- stæöinga á íslandi eru i eöli sinu náskyld tjáning á anda lýöræöis og sjálfstæöis þjóöarinnar”. Nýr íslands- meistari í skák krýndur Skákþing tslands 1980, það 66. I röðinni, var háð um páskana. Orslit urðu þau að sigurvegari og þar með tslandsmeistari varð Jó- hann Hjartarson, sautján ára gamall nemandi við Menntaskól- ann við Hamrahlið. Hitlers ekki lengur dýrkuö og Moskvulinan feimnismál. Þvi er nefnilega þannig variö, aö Þjóö- viljamenn eru ekki lengur alþjóö- legir, nú eru þeir orönir þjóö- ernissinnar. „Röm er sú taug” segir ein- hversstaöar i þýöingum Svein- bjarnar Egilssonar á Hómers- kviðum. Þaö hefur aldrei þótt ráðlegt aö reyna um of á taugar Ólafur Ragnar Grimsson, leiddi athygli bandarlskra þingmanna að hinum smærri utanrlkismál- um. Friörik ólafsson forseti FIDE, hefur I mörg horn að Ilta. Jóhann Hjartarson, nýbakaður tslandsmeistari I skák. Á RATSJÁNNI sjálfu sér vel skiljanlegt, þvi Þjóöviljamenn hafa löngum veif- að þvi tré aö Islendingar einir eigi aö ráða á landinu, (sem er ekki athugavert) og hafa ætiö reynt aö útmála Bandarikjamenn, sem hina raunverulegu stjórnendur Islands. Þjóöviljamenn taka sem dæmi um þaö hvernig veisluhöld eigi aö fara fram, þaö hvernig Lúövik „ÞJÓÐERNISREMBING- UR ER SÍÐASTA ATHVARF SKÚRKSINS” málgagn Sóslalistaflokksins, haföi i frammi hávær mótmæli, vegna hernáms Breta á Islandi. Þá var vináttan milli Stalins og Hitlers svo heit, aö Þjóövilja- menn sýndu samstööu sina viö Nasista i verki, meö þvi aö reyna aö stofna til ringulreiöar innan breska hersins, og ieggja þannig sitt litla lóö á vogarskálarnar. aö hlutur fasistanna vægi þyngst. Þá réöst Hitler á Stalin, og þá kom sú lina frá Moskvu, aö þaö væri allt i lagi aö slá á strengi þjóöernishyggjunnar. Þar sem þær skipanir hafa ekki enn veriö afturkallaöar, strjúka Þjóövilja- menn þá strengina enn. Þjóöviljamenn uröu Vilmundi Gylfasyni reiöir fyrir þaö aö hann rifjaði upp þessa kúvendingu þeirra i útvarpi á dögunum. Þaö er i sjálfu sér ekki nema eölilegt aöþeim sárni, strákunum, aö nú, tæpum fjörutiu árum seinna skuli þessi kapituli i sögu þeirra rifjaö- ur upp. Nú eru nöfn Stalins og manna, og Vilmundi heföi kannski veriö hoilt að minnast þess, þegar hann rifjaöi þetta upp, aö þessi taug til Moskvu, sem Þjóöviljamenn stæröu sig einusinniaf, ernú feimnismál, og þeim ekkivelvið, aötilvera henn- ar komist I hámæli. Þaö hefur reynst Þjóöviljamönnum happa- drýgra aö beita þjóöernishyggj- unni, þegar þeir eru á atkvæöa- veiöum. Þvi skal sambandiö viö Morsku fara lágt. Vitur maöur enskur sagöi eitt sinn: „Patrio-tism is the last re- fuge of the scoundrel.” sem út- leggst „Þjóöernisrembingur er siöasta athvarf skúrksins”. Þessi orð sannast á Þjóöviljamönnum. Þjóöviljamönnum sárnaöi siö- anstrax afturviö Vilmund, þegar hann gagnrýndi Ólaf Ragnar Grimsson fyrir þaö plagg, sem hann afhenti bandariskum þing- mönnum og I fólst beiöni til þeirra um aö þeir skiptu sér af islensk - um innanrikismálum. Þetta er I Jósepsson skemmti útlendingum eitt sinn: Hann er kunnari fyrir vinnu- semi en veislugleöi og var jafnan tregurtil þess aö efna til hanastéis á ráöherraárum sinum, Klippari var þó viöstaddur eitt sinn er tek- ist haföi aö fá Lúövik til þess aö efnatil boös fyrir GOútlendinga af mörgum þjóöernum. Ekki fengu þeir riómakökur og glundur fyrr en aö þeim haföi veriö sýnd áróöursmynd um málstaö Islend- inga i landhelgisstíiöinu viö Breta og kunnur fiskifræöingur haföi haldiö yfir þeim eldmessu um rányrkju útlendinga á fiski- stofnum. Vilmundur Gylfason tel- ur hinsvegar aö fé islenskra skattborgara sé betur variö meö þvi aö troöa bara I erlenda gesti vini og lambakéti heldur en aö láta þá skola þessu niöur meö kynningu á islenskum málstaö. Þarna bregöur viö öðrum tón, en þegar Lúðvik kom fram meö þá hugmynd, aö lausnin a offram- Strax viö upphaf mótsins tók Jóhann örugga forystu og eini raunverulegi keppinautur hans um efsta sætiö meginhluta móts- ins var Helgi ólafsson. Þaö var ekki fyrr en i' tiundu og næst siðustu umferö, aö þeir mættust svo, en þá sigraöi Jóhann og tryggði sér þar meö sigur á mótinu, svo hann þurfti ekki aö hafa áhyggjur af siðustu umferöinni. Jóhann hlaut 9 vinninga. I elfjfu skákum, tapaöi einni skák, geröi tvö jafntefli, en vann allar aörar. Helgi ölafsson varö i öðru sæti meö 7 1/2 vinning. I þriöja sæti uröu þeir Ingvar Ásmundsson, tslandsmeistari frá f fyrra, og Jóhannes G. Jónsson, jafnaldri Jóhanns, en þeir voru með 6 1/2 vinning hvor. Næstur þeim kom svo Asgeir Þ. Arnason meö 6 vinninga. Aörir voru með færri. Framkvæmda- ráð FIDE þingar í Reykjavík Ekki einasta var nýr tslands- meistari i skák krýndur nýlega, heldur geröist þaðeinnig tiðinda, að á fimmtudag hófst fundur Framkvæmdaráðs FIDE, undir stjórn Friðriks Ólafssonar, for- seta sambandsins. Nú nýlega leysti Islenska rikisstjórnin fjár- hagsvanda FIDE, meö fjárfram- lagi, sem lofað hafði verið, en orðið dráttur á efndum um. Meðal þeirra mála, sem fjallað veröur um á fundinum, veröur m.a. Heimsbikarkeppni FIDE, fjáröflunarleiðir sambaridsins, og nýtt svæðafyrirkomulag. Auk Friöriks ólafssonar, for- seta sambandsins, eiga 10 manns sæti i ráðinu, en þeir eru: vara- forsetarnir Belkadi frá Túnis, Camopmanes frá Filipseyjum, Jungwirht frá Austurriki og Prentice frá Kanada. Ineke Bakker, aöalritari sambandsins, frá Hollandi, sem og fjórir sér- kjörnir fulltrúar, þeir, Averbakh frá Sovétrikjunum, Hasan frá Indonesiu, Kinzel frá Vestur-, Þýskaiandi og Fernandez frá Kúbu. leiöslunni I landbúnaöinum, væri sú, aö fólk æti meira kindakjöt. En viöbrögö Þjóöviljamanna ráö- ast eflaust af þeirri sannfæringu þeirra aö Islendingar eigi aö ráöa fram úr vandamálum sinum án erlendrar aðstoðar. Annars er afstaöa Ólafs Ragn- ars tröllfyndin. Honum, er eins og öörum félögum hans, meinilla viö aö hugsa til þess, aö útlendingar seilist til áhrifa á Islandi. Hins- vegar segir hann i viötali viö Þjóöviljann: „Ég varö greinilega var við þaö i einkaviðræöum viö þingmenn- ina á eftir aö þeim fannst mjög gagnlegt aö fá upplýsingar um röksemdir herstöövaandsstæö- inga þvi aö málin heföu hingaö til verið túlkuö mjög einhliöa fyrir þeim. Einn öldungardeildarþing- maöurinn lét jafnvel i ljósi þá skoöun aö kannski værum viö sammála eftir alltsaman þvi hann teldi aö Bandarikjamenn ættu að fækka mjög herstöövum sinum erlendis. Ég tel þvi aö Alþýöubandalagið og herstöövaandsstæöingar eigi aö fyglja eftir þvi upphagskerfi sem nú hefur veriö stigiö i þvi aö kynna málstaö herstöðvaands- stæðinga ýtarlega fyrir banda- riskum þingmönntnn og öörum þeim ráöamönnum þar ilandisem taka ákvaröanir um herstööina i Keflavik.” Þaö er eins og bregöi fyrir undirtóna heimsvaldastefnu i þessum oröum. Slikir tónar hljóma falskt þegar þeir heyrast á tungu smáþjóöar. Engu aö siöur er þaö greinilegt .hvaö ólafur á viö, útlendingar mega ekki reyna aöhafa áhrif á islensk innanrikis- mál, en Ólafi Ragnari Grimssyni og félögum er heimilt aö hafa áhrif á bandarfsk innanrlkismál. Nú má Carter fara aö vara sig. — Þagall alþýðu- IH RT'JT'M Laugardagur 12. apríl 1980 KÚLTURKORN Dario Fo og Feydeau hverfa af fjölum Þjóðleikhússins Sýningum fer nú aö ljúka á uppfærslu Þjóöleikhússins á tveimur försum eftir ókrýnda skopleikjameistara aldarinnar, þá Georges Feydeau og Dario Fo sem báðir eru islenskum leikhús- gestum að góöu kunnir. VERT’ EKKI NAKIN A VAPPI heitir þátturinn eftir Feydeu og lýsir meinhæönislega raunum framagosans I pólitikinni sem engan veginn tekst aö sýna hinni barnslegu eiginkonu sinni fram á nauðsyn þess aö gæta fyllstu varkárni og siösemi á almanna- færi ef uppheföin á ekki að breytast i hneisu. Sigriöur Þorvaldsdóttir hefur hlotiö almennt lof fyrir túlkun slna á eiginkonunni i þessum farsa. Þátturinn eftir Dario Fo heitir BETRI ER ÞJÓFUR I HÓSI EN SNURÐA A ÞRÆÐI og greinir frá raunum innbrotsþjófs (Leikinn af Bessa Bjarnasyni), sem veröur uppvis aö innbroti I húsi betri borgara. Honum er þó ekki komið i laganna hendur, en hann lendir i miklu meiri háska fyrir þaö hve siöferöi betri borgaranna er orðiö bágboriö og snúiö svo ekki sé meira sagt. Háskinn gerist jafn- vel svo hrikalegur aö hjóna- bandssælu hans er alvarlega ógn- aö. Siöasta sýning veröur fimmtu- daginn 17. april. Færeysk kynn- ing í Norræna húsinu 1 tilefni norræna málaársins hefur Norræna félagiö beitt sér fyrir kynningu á granntungum okkar. Nú á iaugardag 12. þ.m. er efnt til kynningar á færeysku I Norræna húsinu kl. 16:00. Þar flytur Hjörtur Pálsson, dagskrár- stjóriávarp, en hann er starfandi formaöur islensku málaárs- nefndarinnar. Þá flytur Stefán Karlsson, handritafræöingur stutt erindi um færeyskt mál, Vésteinn óla- son, lektor fjallar um færeyska sagnadansa. Rubek Rubeksen, færeyskur háskólanemi talar um upphaf færeyskra nútlmabók- mennta. Þá veröur stiginn færeyskur dans. Allir eru velkomnir á þennan fund meöan húsrúm leyfir. Norræna húsiö efnir til sýning- ar á færeyskum bókum i bóka- safni sinu og veröur hún öllum opin. BOLABÁS „Þótt veröbólgan æöi áfram og laun verkamanna haldi lltiö I við verölagiö, þýðir ekki aö láta deigan slga I llfsbarátt- unni. Eitthvað á þessa leiö gæti hann veriö að hugsa þessi fulltrúi „verkalýðsins horska”, sem skáldið nefndi svo og hélt áfram I frægu kvæði: . sem dregur úr sjónum þúsund milljón þorska og það fer allt I sukk og óráð- slu”.” Myndtexti á forsiðu Tlmans á fimmtudag s.l. Eru Tfma- menn I stjórnarandstöðu?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.