Alþýðublaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 4
I STYTTINGI Norrænn byggingadagur r Stokkhólmi XIV. Norræ ni b ygg ingardagur- inn veröur haldinn i Stokkhólmi dagana 7.-9. mai n.k. Samhliða ráðstefnunni verður haldinn mikil alþjóðleg byggingavöru- og tækjasýning. Samstarf Noröurlanda á sviði byggingarmála hófst árið 1928 með stofnun samtakanna „Norrænn byggingardagur”, sem eru einu og jafnframt viðtækustu samtök á Noröurlöndum. Island hefur verið i samtökunum frá byrjun og eru þetta með elstu samtökum á sviði norrænnar samvinnu. Samstarf þetta bygg- ist m.a á þvi aö á þriggja ára fresti eru haldnar ráðstefnur um hina ýmsu mikilvægu þætti húsnæðis-og byggingarmála, þar sem menn frá öllum Noröurlönd- unum bera saman bækur sinar, kryfja vandamálin til mergjar og fjalla um framtiöina. A ráöstefn- unni I Stokkhölmi veröur fjallaö um efnið „ný tækni — betra umhverfi” og veröa fyrirlesarar frá tslandi þeir Geirharður Þorsteinsson, arkitekt. Sveinn K. Sveinsson, verkfræðingur, Dr. Óttar P. Halldórsson, prófessor og Dr. Þorsteinn Helgason dósent. Þessar ráðstefnur eru haldnar til skiptis á Norðurlönd- unum og verður 15. Norræni byggingardagurinn haldinn á Islandi 1983, en hann var haldinn i fyrsta skipti hér á landi 1968 og þótti takast mjög vel i alla staöi. Stjórn NBD á lslandi hefur ákveðið að efna til hópferöar á XIV. Norræna byggingardaginn og byggingavöru- og tækjasýn- inguna dagana 7.-9. mai n.k. Farið verður héðan 5. mai til Stokkhólms. Þátttaka tilkynnist til Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstig 1, s. 29266, fyrir 10. april n.k. Þar eru veittar allar frekari upplýsingar. 1 stjórn NBD á Islandi eru Höröur Bjarnason, fyrrv. húsa- meistari rikisins, formaður, Guðmundur Þór Pálsson, arki- tekt, ritari, ólafur Jensson, framkvæmdastjóri, gjaldkeri, Hjörtur Hjartarson, forstjóri og Óttar P. Halldórsson, prófessor. Sumarfagnadur Húnvetninga- félagsins Húnvetningafélagið I Reykja- vik heldur sinn árlega sumar- fagnaö i Domus Medica miöviku- dagskvöldið slöasta vetrardag 23. þ.m. kl. 8.30. Félagar eru hvattir til þess aö mæta stundvislega og hafa með sér gesti. Þorsteinn Sæmundsson skrifar mikinn i Morgunblaðið þessa dagana, og um hvaö svo sem greinar hans fjaila I upphafi máls, þá kemur hann ætið aö lok- um aö VL herferðinni og visu- korni, sem ungt ljóöskáld orti i þvi tilefni. Þá minnist hann einlægt, eins og I framhjáhlaupi á myndskreytingu, sem gerð var við visukornið. Það má skilja af skrifum Þor- steins, að hann er ekki ánægður með visukorniö og enn siöur með myndina. A myndinni eru aö- standendur VL sýndir meö hönd- ur fyrir hreöjum sér, enda gengur visukornið margnefnda út á þá nauðarvörn, sem þaö hefur veriö mönnum stundum. önnur skýring hefur veriö gefin á þvi, hvers, vegna nokkrir VL menn héldu höndunum fyrir framan magann á sér, hún er sú, að meö þvi hafi þeir viljað halda uppi Istrubelgn- um. Þeirri kenningu hafnar Þor- steinn reiöilega, enda ekki furöa, hann er maöur hár og grannur og ekki meö neinn Istrubelg. Nú kann það aö vefjast fyrir mönnum hvers vegna tveir full- orönir menn eru aö rlfast um jafn smávægilegt efni á jafn opinber- um vetvangi og Morgunblaðinu. Þagall veit ekki betur en aö ljós- myndarar blaðanna hafi I gegn um árin tekið aragrúa mynda af mönnum, sem hllfðu kynfærum sinum með lúkunum. Enginn Þjóðleikhúsid 30 ára alþýöu sem er kannski eðlilegt, þvl þeir höfða ekki svo mjög til okkar Þann 20. april 1950 tók Þjóðleikhúsiö til starfa, eftir langar fæöingarhríöir Nú á sunnudaginn var, var þrjátlu ára afmælis þess minnst með hátlðardagskrá, að viöstöddum starfsmönnum Þjóðleikhússins, fyrr og sfðar. Þar voru fluttar ræður, Þjóðleikhúsinu færðar gjafir og afmæliskveöjur, út- hlutað styrkjum úr Menningar- sjóöi og sjóöi Torbjörns Egners. Þá var stofnaður nýr sjóöur, List- danssjóður Þjóðleikhússins, en hann á aö efla Islenskan listdans. A fimmtudag veröur svo frum- sýnt leikritið „Smalastúlkan og útlagarnir”, eftir Sigurð Guðmundsson málara, en Þor- geir Þorgeirsson hefur búið það til flutnings. Sigurður hafði ekki lokiö leikritinu, þegar hann féll frá 1874. Þetta verður I fyrsta sinn, sem þetta stykki sést á fjölunum. Það viröist, sem það sé komin hefð á það, að sýna gömul islensk verk, þegar ÞjóöleikhúsiB á - merkisafmæli, og þá helst verk, sem ekki hafa sést áöur. Fyrir tiu árum, þegar leikhúsið átti 20 ára afmæli, var sýnt leikritiö „Möröur Valgarðsson” eftir Jó- hann Sigurjónsson, en þaö haföi þá beðiö þess I fimmtlu ár að verða sýnt á Islensku leiksviði. Frá stofnun hefur Þjóöleikhúsið veriö mikil lyftistöng fyrir menningarllfiö I landinu. 1 ræöu, sem Guðlaugur Rósinkranz hélt við opnun leikhússins 1950, sagði hann, að Þjóðleikhús ætti að vera þjóðskóli á sviði bókmennta og annarra lista, er við leiksvið væru tengd, en þó ekki svo, alvarleg og hálærð stofnun að spekingar einir gætu notið þess, sem þar færi fram. Nauðsyn væri að rata hinn gullna meðalveg, svo þar yröi boðið upp á eitthvaö viö hæfi hvers og eins. Þessa má sjá merki I verkefna- vali leikhússins á þeim tima, sem slöan er liöinn. Þar hafa verið færð upp verk allra gerða, harm- leikir, gamanleikir, barnaleikrit, óperettur, óperur og söngleikir af þeirri amerisku gerð, sem nefnd- ir eru „musicals”. Það má þvl vera undarlegur smekkur þess manns, sem ekki hefur fundiö sér eitthvað til skemmtunar á fjölum hússins öðru hverju þessi þrjátiu ár. Fyrsta sýning Þjóöleikhússins, var á Nýársnótt Indriöa Einars- sonar. Tveim dögum eftir opnun hússins var siðan frumsýning á tslandsklukkunni, eftir Halldór Laxness, en það hefur verið eitt vinsælasta verk, sem leikið hefur verið á Islandi, og ekki það siöasta verka Halldórs, sem flutt hefur veriö á fjölum Þjóöleik- hússins. Á RATSJÁNNI þessara manna hefur kvartað opinberlega yfir þessu. Þiö megiö spyrja lesendur góðir, við hverja A öðru leikári hússins, var siöan ráðist I það stórvirki, að setja upp óperuna Rigoletto, eftir Verdi. Það þótti sumum ráöist I of mikiö, þvl aðeins tveir af söngv- urunum höfðu áður sungiö I óperu. Þaö voru þau Stefán tslandi, sem söng hertogann, og Else Muhl, sem söng Gildu, en hún var eini útlendingurinn, sem söng I þeirri uppfærslu. Við sýninguna nutu aöstandendur góðs af reynslu Dr. Victor Urbancic, en hann hafði mikla reynslu að baki I þessum efnum, enda gagnmenntaður tónlistar- maður, með starfsreynslu á meginlandi Evrópu. Þetta var heldur ekki I slöasta sinn, sem hann reyndist Þjóðleikhúsinu betri en enginn. Þá hefur Þjóðleikhúsið fært upp fjöldann alian af barnaleikritum frá Litla Kláus og Stóra Kláus og siðar Kardemommubænum til Dýranna I Hálsaskógi og övita. Nokkrir harmleikja Shake- speares hafa veriö settir upp, sem og gamanleikir hans, þó ekki hafi enn borið á söguleikjum hans, er hér átt? Því skal Þagall svara undanbragöalaust. Það eru þeir vösku menn, sem hafa, fyrir Is- Islendinga. Það reyndist mikil lyftistöng fyrir islenska leikritun að Islend- ingar eignuðust þetta hús. Þar hafa verið frumflutt verk eftir Laxness, Jökul Jakobsson og Guðmund Steinsson, svo ein- hverjir séu nefndir. Þaö hefur ekki haft slðri áhrif á leikhúslif þjóöarinnar, að allan timann hefur verið starfandi annað leik- hús I borginni, sem hefur gefið mönnum tækifæri til þess að velja og hafna. Nú hefur bæst við eitt leikhús enn, Alþýðuleikhúsið, og fyrir unnendur Thallu er ekki nema eitt að segja við þvl: „Meir af svo góöu takk.” Það skiptir höfuömáli, að nóg og mikiö sé um að vera, svo smekkur leikhús- gesta fái að þroskast og þeir af æ meiri vandfýsi dæmt það sem I boði er. Nú er Þjóðleikhúsiö á besta aldri og við megum vænta þess, að það skili æ meiri árangri eftir þvl, sem kröfur gestanna aukast. lands hönd tapaö svo mörgum landsleikjum I knattspyrnu er- lendis sem innanlands. Þar eru engar teprur á ferðinni. Þeim er það fullljóst, að þegar allt er komið I óefni og dómara- djöfullinn hefur, af alkunnri hlut- drægni þeirrar stéttar, dæmt aukaspyrnu rétt fyrir utan vlta- teig. Þá er ekki um annaö að gera, en að standa saman allir sem einn I þéttum varnarvegg og verja viðkvæmustu staði llkam- ans eins og mögulegt er. Það er llka haft fyrir satt, meö- al atferlisfræðinga að það séu eðlileg viöbrögö, þegar menn eru óöruggir og finnst þeim á ein- hvern hátt hótaö, aö þeir verji þá staöi, sem sárastir eru viðkomu. En áður en við ljúkum þessu spjalli, þá er vert að lita á nokkr- ar tölfræðilegar staðreyndir I þessu máli. A ljósmynd þeirri, sem systir skáldsins lagði út af I teikningu sinni, má sjá, að fimm manns hafa lagt hendur sínar saman fyrir framan neöri part magans. Fjórir hafa sjáanlega ekki gert þaö, þó reyndar sjáist ekki nema I aðra hendina á tveim þeirra. Varla hafa þeir þurft að gera sem hinir, þvl þaö er viss sál- fræöileg vðrn I þvl að standa aö baki öðrum. Það þætti léleg frammistaða I fótbolta hinsvegar. -Þagall Miðvikudagur23.apríl 1980 KÚLTÚRKORN Háskólatón- leikar í Félagsstofnun Sjöttu Háskólatónleikar vetr- arins verða haldnir laugardaginn 26. aprll. 1980. Tónleikarnir verða haldnir I Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefjast kl. 17. Aögangur er öllum heimill. A þessum tónleikum leika hjón- in Ursula Ingólfsson-Fassbind og Ketill Ingólfsson fjórhent á pianó auk tónverka fyrir tvö planó. Til er talsverður fjöldi tónverka fyrir planó og tvo flytjendur en mörg þeirra eru planóútsetningar á tónverkum sem upphaflega voru samin fyrir önnur hljóöfæri. Verkin sem flutt verða á þessum tónleikum er hins vegar öll upphaflega samin fyrir planó þó að sum þeirra hafi slðar verið umrituð fyrir hljómsveitarflutn- ing. Aefnisskránni eru Mars I D-dúr og Fúga I e-moll eftir Franz Schubert,SónataiD-dúr ogFúga i c-moll eftir W.A. Mozart og Tilbrigöi í B-dúr um stef eftir Joseph Haydn eftir Johannes Brahms. Sumardagurirm fyrsti r Kópavogi Hátiðarhöld sumardagsins fyrsta iKópavogi verða með svip- uðu sniði og veriö hefur undan farin ár. Dagskrá: 10.00 Víðavangshlaup IK við Fagrahvamm (v/Gagnheiöi) 10.30 Skátaganga frá Vighóla- skóla til kirkju. 11.00 Skátamessa i Kópavogs- kirkju 13.30 Skrúðganga frá Ðigranes- skóla að Kópavogsskóla. Skóla- hljómsveit Kópavogs fer fyrir göngunni. Stjórnandi Björn Guðjónsson. 14.00 Dagskrá viö Kópavogs- skóla. 15.00 Hlutavelta I Kópavogsskóla Lionsklúbbur Kópavogs. 16.30 Knattspyrna á Vallar- gerðisvelli UBK-IK 6. flokkur, UBK-IK 5. flokkur. 19.30 Diskótek I Hamraborg 1 fyrir 10—12 ára. 20.30 sýnir Leikfélag Kópavogs Þorlák þreytta i Félagsheimil- inu. Hátiðahöldin i Kópavogi eru I umsjá Ungmennafélagsins BREIÐABLIKS. BOLABÁS Tjáning og heimskuhjal Þegar mönnum liggur mikið á hjarta ruglast þeir oft og tján- ingin verður óskýr. Parkin— son hefur skýrt afleiðingarnar skemmtilega. Hann segir: — Það to'marúm, sem myndast vegna mistaka itjáningu, mun fljótlega fyllast af rangtúlk- un, orðasveimi, heimskuhjali og eitri. Varnarveggur VL. til Ólafs Pálssonar tanurUáaurnj komn: hcgliga. kí attna fytiii vij kiMtnHÓitrns. on v*fi t>**t »•) uVa lil »:>kra iiunr.a hvo:*r KW V|J !»jr:. haó er •Ikunstfxra »n fri þurfi «S hv.oi: Kyúg Oiríir »«n -m liirtur tí< kuuiw aA t»n mr) v*pK. <* *i i*taa «ksp: murvii (ni þjóóK:*c4« ojt iwg :n*ni:i. *(• vi:*, iA tá. nóniaV.vr Vftri i Isndinu só ' x:'í rkk. •»;.(- **'»t fjnir tai biryjKÚiúlu uaum «r tylgt FuJ Miáte.a sicioiriM i mnonu.T, gtior *í * tntitit: porir *í U mtm >tt>:n o»in*r oinnig Pítt Mna í«*r. riö moítu Hv.'óun: rjr <rjiut fiokk. hi fftevri «fat z«i" m(r.» : «bi. ii. «. *J! (Mwr mis- nrri JArl á sJ) Uort* or þvi Af siiiiwwia: lida.V* kor.viur v«ft r* J-0 tJi loi* (vir/jí oJ' Irr.te Oitfí i »!> ’•«« groiiar.* xfvu:. <n þ& *ír«MkUtf* iasgxogir.d Rí tílafut *:xeir kV.vJÍAirv r.:<: n*n k*r.n «-k* úg *. *a Knr.u seí::r miíioi* Sa:io:»*i >y fnná rtnc'. «■>r* UtrilMUiir. Fyv« ir.it *n Mi-X-Mt* J«ar. iniwkunio* *A V kxíi 1«A*n ws t: ;:*A ::ó »ktifniv K! Óufor vili Alnfu: fcef'ir i :;n íonrxb c-u IrxJ :*ra» 'jinlsgi:'. U»or: þnU t-Maum a«KÍr tU •»>«. v*i« i* ’ ’ ’ v:-i JmO *r. »A víUr » M’acu!*** inKgacK kftoi:r ter, ewA r* tiltiuwri n:ic*' :::»kiy»oÍvj». VtMitMf «kk trter: «« vitn*A: til l/rirrtr fvrri. vn *f «i*Jiv»rj- ao> txUAvtr. fv*ru ófcuasuu- bik*) blvtir OUfui þá tiinri Ur jivi *vn rr komii) hriii *jf ríu*»t •* hí Wrt* *!)i uaiaa i rrfcilnrt > o»J pi. : «l>o I Jrj'«viij*som *. .ictrmbtr IttK ondit :ovikI */ *.k: tpJ»kJi Spjaiilól «r uika*» *í áJgrúoi: Viitfiru r* hr; ÍHsfí JaA *flif *fi hró*a luUkonuoni. m> '»nO: UttKdu’r. • *h t»:ra mofi »tóru ixtri > !>:ir*0íi: ott r>iu:i> J)M« ! greir.irUti. Oi*fur .ilv*J>* ilu KvlJurfiu tti Jio »ifc-urfi*xio Jwfii hxíi •• t! hxcn nátf:utci»jú ykkfcr v'«rir.f- ixaÁs ktftMCMmw uii> *riA hriói ttaJíraktift* ■ «-l9i>*ftetfiku. ofifm.oin orftoiWjix yffiA cj4"-'. Si:lv»i: n;»>ia. ór>mt: !»o-í>íi'k 6*mt íú *ki> *v>:*r. fra::.- v*ra ktvfn: i voð* iín *jt vö' llrr íVtoádtn *V» m*ó íýitt* hoað 0 jwoá Ín tQonla ati*r hraö *írtk* fcertaa. oótiar braiÍT. laadis þgJtJúoþtwj}. þrtXW tormafin <4 óll Ittia "tX kerloD ttr >* fn vcrt daa trtiut. £*?***«{<ri*m ílaajjiaa: TJ Jaoátí okkar vrntor nrwtritssi er vára 1 þvi atf kaiáa /asl a« peafiaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.