Alþýðublaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 23. apríl 1980 1 Kjördæmisþing um skipulagsmái Þar sem fjallað verður m.a. um: JHúsnæðismáS - Umhverfismál - Atvinnumái - S¥lenningarmáE - Umferdarmál verður haldið i Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, Reykjavik, laugardaginn 3. mai nk. Þingið hefst kl. 10 að morgni og stendur til kl. 5 siðdegis. Rétt til setu á þinginu eiga allir aðalmenn og varamenn i Fulltrúaráði Alþýðuflokksins I Reykjavik og einnig hefur verið ákveðið að bjóða öll- um trúnaðarmönnum Alþýðuflokksins i borginni i siðustu kosningum setu á þinginu. Þingið er helgað borgarmálum, einkum þó skipulags- málum, sem og öðrum þeim málum, sem þeim eru tengd. Dagskrá og nöfn fyrirlesara verður nánar tilkynnt um siðar. Fulltrúaráðsmenn og trúnaðarmenn Alþýðuflokksins i Reykjavik eru hvattir til að fjölmenna á þingið. Stjórn Fulltrúaráds Alþýðuflokksins í Reykjavík Kotn Takmtirksð iinida KR-HAUKAR Úrslit í bikar- keppni HSÍ í Höllinni í KVÖLD KL.8 Orösending frá Sveini Jónssyni, formanni K.R. "Ég skora á alla K.R. inga að mæta í Höllina. Nú er mikið í húf i fyrir K.R. Sýnum og sönnum að K.R. andinn sé meira en orðin tóm. Mætum allir sem einn til að fylgja K.R. til sigurs" Þessi fyrirtœki hafa stutt okkur og þökkum við innilega • Skipafélagið Víkur • Ferðaskrifstofan Orval ® B.M. Vallá- steypustöð <*$ Blóm & Avextir ^Vélsmiðja Guðjóns Ólafssonar ^ Börkur hf, Hafnarfirði ^S.G. Hljómplötur ~ Harpa hf. ^Hótel Holt f Nesskip hf. T Flugleiöir * Karnabær hf. ^Garri hf, heildverslun ®Góa hf., Hafnarfirði * Endurskoðunarskrifstofa Svavars • Smjörlíki hf. • Pálssonar • Eimskipafélag Islands hf. • steinar hf. • Sindrastál hf. • ölgerðin Egill Skallagrímsson i i i i i i i i i i i i i i -L. : ræða, en það efuðust rlkis- stjórnarsinnarnir um!, — þá mætti telja það fullvist að aukin skattheimta myndi skila sér aftur i formi félagslegra umbóta og aukinnar samneyzlu. Flutningsmenn tillögunnar lögðu hins vegar áherzlu á að ástandið i kjaramálunum væri óþolandi orðið og þá sérstaklega hjá láglaunafólki. Það væri þvi brýntfyrir samtök þess, að taka sig saman og knýja á um að- gerðir þegar i stað, sem fælu i sér leiðre’ttingu á launum hinna lægst launuðu. Flutningsmenn lögðu sér- staka áherzlu á að sú leið sem fara mætti væri ieið skatta- lækkunar, þ.e. að skattar yrðu lækkaðir á láglaunafólki, en þetta mætti, merkilegt, nokk, nokkurri aiidstöðu innan sam- bandsstjórnarinnar. Alþýðubandalagsmennirnir i sambandsstjórninni vildu engan þátt eiga i þessari á'iyktun og vildu ekki taka þátt i breyting- um á ályktuninni, ef frá er tal- inn Guðmundur J. Guðmunds- son, en Guðmundur J. skar sig úr þarna, eins og oft áður, og gerði tilraun til málamiðlunar. Sú málamiðlun er ályktunin, sem sambandsstjórnin sendi frá sér. Ályktunin er svohljóðandi: „Sambandsstjórn Verka- mannasambands tslands telur, að til að tryggja forgangsrétt hinna lægst launuðu f núverandi samningaviðræðum, sé nauð- synlegt, að sambandið taki upp viðræður við önnur samtök lág- launafólks og kýs 3ja manna nefnd til að annast þær viðræð- ur. A sama tima og kjaraskerð- ingar dynja yfir af völdum verð- kröfur sem Innkaupastofnun Reykjavikurborgar gerði i upp- hafi. Þess vegna kemur það undarlega fyrir sjónir, hvilikt ofurkapp Alþýðubandalagsmenn hafa lagt á kaupin á Ikarus vögn- unum. Margt bendir þvi til þess aö flokkslegir hagsmunir hafi legið til grundvallar þeirri umræðu sem hleypt var af staö um Ikarus strætisvagnanna. Yfirbyggingar smiðaðar innanlands Rétt er aö benda á annaö I þessu sambandi. Volvo tilboðið, sem borgin hefur ákveðið aö taka , gerði ráð fyrir að byggt yrði yfir bilana hérlendis, en þaö mun veita 10-12 manns vinnu i tvö ár. Þetta hafa fylgismenn Ikarus vagnanna vanmetíö og um leið gertlitiö úr þeirri viðleitni að inn- lendir aðilar taki að sér verkefni ásviðiiönaðar. Það er broslegt að þetta skuli vera flokksmenn AÍ- þýðubandalagsins, sem þó flaggar islenzkri iönaðarstefu á háuðis-og tyllisögum. Þessi afstaða er þó alls ekki ný af nálinni. Þetta kom i ljós I tið vinstri stjórnarinnar þegar dreif- ingatimi skutogaranna stóð sem hæst. Kjartan Jóhannsson benti þá Noröfirðingum á að láta smiða togskip innanlands m.a. með skirskotun til eflingar innlends skipaiðnaöar. Hjörleifur Guttormsson, frá Neskaupstað, lagshækkana, er óhæfa að skerða kjörin frekar með skattaálögum eins og sam- þykktar hafa verið. Rikisstjórn- in getur ekki vænst aöhalds af öðrum aðilum þegar hún heimt- ar sifellt meira I sinn hlut. Þvert á móti ætti að vera hennar hlut- verk að vernda kjör launafólks og bæta kjör hinna lægst laun- uðu og eru skattalækkanir þar nærtækasta úrræðið. I aðgerðum til þess að vernda kjör láglaunafólks verði lögð megináherzla á félagslegar úr- bætur, raunhæfa baráttu gegn dýrtiðinni, en hún bitnar harð- ast á láglaunafólki, m.a. vegna skertrar verðbótavisitölu. Verkamannasamband Islands leggur áherzlu á að skattalækkanir frekar en krónu- töluhækkanir kaups, sem upp eru étnar jafnóðum af verðlags- og skattahækkunum, eru raun- hæfari kjarabætur til verka- fólks. Fáist ekki undirtektir rikisstjórnarinnar við að vernda og bæta kaupmátt láglauna- fólks, verða samtök þess að verja kjörin með öllum tiltæk- um ráðum. Það er þvi á ábyrgð rikisstjórnarinnar og atvinnu- rekenda, ef nú verður efnt til al- varlegra þjóðfélagsátaka.” Þetta var sú ályktun sem sambandsstjórnin sendi frá sér um stöðuna i kjaramálum og hvernig skuli brugðist við. Fyrir liggur, samkvæmt sam- þykkt fundarins, að VMSI, taki upp viðræður við önnur samtök láglaunafólks og var nefnd skip- uð i þessu skyni. Nefndarmenn eru: Guðmundur J. Guðmunds- son, Karl Steinar Guðnason og Hallgrimur Pétursson. —HMA 1 var þá iðnaðarráðherra, og sér- stakur merkisberi „inníends iðn aðar”. En viðskiptaráðherrann, Svavar Gestsson, fordæmdi frumkvæði Kjartans Jóhanns- sonar þáverandi sjávarútvegs- ráðherra opinberlega. Norð- firðingar fluttu inn notaðan tog- ara frá Frakklandi. Þessi afstaöa Alþýðubandalags- manna, þegar á reynir, er furðu- leg, sé hún skoðuö i ljósi stefnu- markmiða flokksins varöandi Is- lenzkan iðnað. Stefnan nú að flytja inn skip. Nú er svo sem sama uppá teningnum. Steingrimur nam úr gildi reglugerð Kjartans um skipakaup og hefur opnað út- gerðarfyrirtækjunum ótæmda af- skriftarmöguleika og tækifæri til að komast vel frá aukinni skatt- byrði. Alþýðubandalagsmenn hafa auðvitað ekkert við þetta að athuga, enda geta þeir skotið sér undan ábyrgð þar sem þeir fara ekki með sjávarútvegsmál i stjórn Gunnars Thoroddsens. Samband isl. iðnaöarmanna hefur sent út umsögn um þessa á- kvörðun Steingrims og er honum afar ósammála sem skiljanlegt er. Fyrirsjáanlegt er, að skipa- kaup erlendis frá muni aukast verulega á sama tima og inn- lendar stöðvar hafa takmörkuð verkefni. UAGNHILOUn BJAR.MADOTTIR HJORDIS STUHLAUGSDÖTTIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.