Alþýðublaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 23. apríl 1980 — 60. tbl.61. árg. FLOKKSST ARF Flokksstjórn Alþýðuf lokksins er boðuð til fundar mánudaginn 28. apríl í Iðnó uppi kl. 17.05. Fundarefni: STJÓRNMÁLAVIÐHORFIN. FORMAÐUR • Sambandsstjórn Verkamannasambandsins: Skattastef na ríkis- stjórnarinnar fordæmd AB-menn á öndverðum meiði við Guðmund J. A mánudaginn var haldinn fundur i sambandsstjórn Verka- mannasambands tslands. Þar voru samningamálin rædd. Samþykkrar voru sérkröfur sambandsins. Auk þess kom til harðra umræöna um ályktanir þær, sem Verkamanna- samsambandib sendi frá sér. A fundinum var borin upp ályktunartillaga frá þeim Jóni Helgasyni, formanni verkalýös- félagsins Einingar, Gunnari Má Kristóferssyni og Hallgrimi Péturssyni. Alyktunartillagan var borin upp i tveim hlutum og fara báðar tillögurnar hér á eftir í heild sinni:” — A sama tima og rikisstjórn- in bobar 4.5% kjaraskerbingu af völdum verblagshækkana, er óhæfa ab skerba kjörin frekar meb skattaiögum eins og þegar samþykktar og fyrirhugabar skattahækkanir gera ráb fyrir. Rikisstjórnin getur ekki vænzt abhalds af öbrum abiium þegar hún heimtar sifellt meira i sinn hlut. Nú er þvert á móti þörf á ab vernda kjör launafólks, eink- um hinna lægstlaunubu, og eru skattalækkanir þar nærtækasta úrræbib. — t abgerbum til þess ab vernda kjör láglaunafólks verbi lögb megináherzla á félagslegar umbætur, raunhæfa baráttu gegn dýrtibinni og skatta- lækkanir frekar en krónutölu- hækkanir kaups, sem upp eru étnar jafnóbum af verblags- og skattahækkunum. Fáist ekki undirtektir vib þessa stefnu af hálfu rikisstjórnarinnar, neyb- ast samtök láglaunafólks til þess ab verja kjör sln meb öbrum tiltækum rábum. Þvi er þab alfarib á ábyrgb ríkis- stjórnarinnar ef hún ef nir til al- varlegra þjóbfélagsátaka meb sinnuleysi og skattpiningu. — Verkamannasamband tslands samþykkir, ab taka upp vibræbur vib önnur samtök lág- launafólks um þessa stefnu- . mörkun og abgerbir til ab koma henni fram.” Tillagan ereins og áður sagði, borin upp af Jóni Helgasyni, Gunnari Má Kristóferssyni og Hallgrimi Péturssyni. Harðar umræður um ályktunina Eins og áður sagði urðu harð- ar umræður um þessa tillögu. Menn voru almennt sammála þvi að brýnt væri að hagsmunir hinna lægst launuðu yrðu látnir sitja I fyrirrúmi, en þegar kom til þess að samþykkja stefnu- markandi ályktun til að vinna Frumvarp Alþýduflokksmanna: Vaxfatekjur aldraðra og öryrkja skerði ekki tekj utryggi ngu Alþýðuflokksþingmenn hafa flutt frumvarp til laga þess efnis, ab vaxtatekjur af sparifé geti ekki skert tekjutryggingu hjá öldrubum og öryrkjum. Við umræðu um máliö sagði Kjartan Jóhannsson m.a. „Það er kunnara en frá þurfi aö segja að við afgreiöslu siðustu skattalaga var framtalsskylda tekna af sparifé aukin, án þess að um væri að ræða verulega breyt- ingu á eldri ákvæðum um skatt- frelsi þessa fjár. Nú er það svo að í gildandi lög- um verður helzt ráðið, aö vaxta- tekjur, einmitt af sparifé, geti skert tekjutryggingu hjá öldruð- um og öryrkjum. Ég trúi því ekki að það hafi ver- ið ætlun löggjafans að skerða tekjutryggingu fólks vegna hugs- anlegra tekná, sem það hefur haft að sparifé. Á undanförnum árum hefur sprifé ekki verið framtals- skylt og það hefur I raun og sann- leika ekki reynt á það ákvæði, hvort sparifé geti skert tekju- tryggingu. Rýrnun sparif jár nóg af völdum verðbólgu. Þaö frumvarp sem hér er flutt, er einmitt flutt til þess að taka af tvimæli i þessum efnum: Að þaö séekki vilji Alþingis, jafnvel þótt gamaltfólkhafi einhverjar tekjur af sparifé sinu, að það veröi til þess að skerða tekjutryggingu þess.Égheldað þetta sé sjálfsagt mál. En ég vil benda á i þessu sambandi, að eigi gamalt fólk eitthvert sparifé, þá er áreiðan- lega búið að rýra það hörmulega mikið að verögildi á undanförn- um árum, meö tilliti til þeirra neikvæðu vaxtastefnu, sem fylgt hefur verið I landinu. Þab væri þvl að bera I bakka- fullan lækinn að höggva tvisvar I sama knérunn: ab ætla sér fyrst að stela stórum hluta af raunverulegri eign aldrabra með neikvæðri vaxtastefnu I þessari gifurlegu verðbólgu og láta þab slðan skerba lfka tekjutryggingu aldrabra og ör- yrkja. eftir kom annað hljóð i strokk- inn. Alyktun ber með sér tvennt. Annars vegar að Verkamanna- samband Islands taki forystu i samráði við önnur samtök lág- launafólks, um að knýja ríkis- valdið til aðgerða, og vinnu- veitendur til samninga fljót- lega. Hins vegar er i ályktuninni hörð árás á sitjandi rikisstjórn fyrir aðgerðaleysi i málefnum laglaunafólks, og fyrir aukna skattpiningu og slælega frammistöðu i baráttunni gegn dýrtiðinni Þá er boðað að veröi hlutað- eigandi ekki við kröfum Verka- mannasambandsins þá neyðist sambandið til þess að gripa til aðgerða til að vernda kjör félagsmanna sinna. A fundinum kom það fram að Alþýðubandalagsmenn i sam- bandsstjórninni gátu ekki sætt sig við tillöguna og andmæltu henni harðlega. Höfuðrök- semdafærsla þessara aðila var sú, að Verkamannasambandið gæti ekki dregið sig út og farið af stað með samninga, sérstak- lega eftir að hafa samþykkt, að vera i samfloti með ASt, Þá voru rikisstjórnarsinnar Verka- Gubmundur J. Gubmunds- son, formabur VMSÍ, verbur nú ab taka undir gagnrýni á rikisstjórina vegna skatt- pfningar og sinnuleysis um kjör hinna lægstlaunubu. mannasambandsins ósammála þeirri gagnrýni, sem fram koma á rikisstjórn Gunnars Thoroddsens. Það álit kom fram á fundin- um, að þrátt fyrir auknar skattaálögur, ef um þær væri að Framhald á b!s. 2 Þribjudagur 22. april 1980 ÞJÓDVILJINN — VMSÍ beitir sér fyrir sameiginlegri baráttu: Forgangsréttur láglaunafólks Skaítalækkanir nærtækasta úrræðið Þjóbviljinn birti frétt um VMSt-fundinn en þar var samþykkt ab skattalækkanir væru nærtækasta úrræbib til hagsbóta fyrir láglauna- fólk. Iðnaður eða innflutningur? Strætisvagnakaup og flokkshagsmunir Strætisvagnakaup SVR hafa vakið nokkra umræðu á opinber- um vettvangi. Eins ogkunnugt er bárust nokkur tilboð og var það lægst, sem kom frá Ikarus fyrir- tækinu ungverska, en umboðsaö- ilar þess fyrirtækis hér á landi er fyrirtækið Samafl, sem kallað hefur verið flokksfyrirtæki Alþýðubandalagsins. öll umræða um Ikarus-strætis- vagnana hefur einkennzt af ásökunum i garð hinna ýmsu aðila, sem um máliö hafa fjallaö, að þeir gengju erinda annarra eða væru aö taka ákvarðanir fyrir aðra en almenning i borginni. Þeiraöilar, sem fóru tilUng- verjalands til athugunar á strætisvögnunum skiluöu skýrsl- um um ferðina og kom þar fram mat sendinefndarinnar á gæöum Ikarusvagnanna. Skýrsla sendinefndar Þeirsem til ferðarinnar völdust fyrir hönd Reykjavikurborgar voru Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri, ögmundur Einars- son forstöðumaður Vélamið- stöðvar Reykjavikurborgar og Jan Jansen verkstjóri hjá SVR, Þeir skiluðu skýrslu um málið eins og fyrr segir og kemur i skýrslunni fram samanburður á tæknilegum atriöum I tilboöi Ikarus og núverandi búnaði hjá SVR, en þaö eru Volvo-vagnar og M. Benz-vagnar. Þaö kemur fram aö endingar- timi véla Ikarus vagnanna er mun styttri en véla þeirra, sem SVR hefur reynslu af og eru af fyrrnefndum tegundum. Slöan er farið yfir tæknileg atriöi Ikarus vagnanna, og þau borin saman við eldri vagnakost SVR i smá- atriöum og er ljóst að Ikarus vagnarnir koma heldur verr út úr þeim samanburði. í niðurlagi skýrslunnar kemur fram álit þremenninganna á Ikarus vögnunum og er rétt aö telja upp nokkur atriði i þvi sam- bandi. — Fram kemur að tilboð Ikarus er ekki i samræmi við óskir SVR, en að verksmiðjurnar séu tilbún- ar til að verða við óskum SVR. Kostnaðarhlið þess máls er ókunn. Rekstrarkostnaður vagnanna er ekki ljós. Ekki hefur tekizt aö fá tölur um rekstrar- kostnaö eöa rekstrarreynslu yfir- leitt. Þá kemur fram að véla- búnaður vagnanna sé með þeim hætti, aö fullyröa megi, að við- geröarkostnaður yrði mun hærri en þekkist i dag. Þá segir orörétt i skýrslu þre- menninganna: Ikarus vagnarnir ófull- komnir miðað við vagna SVR. „ — Þá er það staðreynd að ýmis búnaður er á þessum bilum, sem var algengur á vögnum SVR á árunum 1960 — 1965, en hefur vikið fyrir fullkomnari útfærsl- um. Skal þar nefna t.d.: loft- hreinsari f. vél sfur og vantsskol- un á eldsneytiskerfi, vatnshreins- un og frostvarnarbúnaöur á bremsukerfinu, reimdrifnar stýris- og loftdælur. Þá hefur komiö fram hér að framan, að hjá strætisvögnum i Budapest eru vélarnar teknar til gagngerðrar yfirferðar eftir 150.000 km. notkun. Viljum viö benda á, að það er i samræmi við þá reynslu sem SVR hafði á vél- um, sem voru I vögnum fyrir 15 — 20 árum siðan. — Fram- og afturhlutar yfir- byggingar vagnanna eru úr heil- stönsuðum hlutum, en þetta eru þeir hlutir I vögnum SVR, sem er hvaö hættast við tjónum. Verði þessir hlutir fyrir skemmdum, þá veröur að rétta þessa hluti á staönum þvi þeir eru ekki um- skiptanlegir, sem þýöir lengri stöðvun vagns vegna viðgerðar. — Arið 1979 urðu 180 (165) tjón vegna ákeyrslna á vögnum SVR. Þar af voru 72 (62 á framhluta, 24(35) á afturhluta og 84(68) annars staöar á vögnunum. Tölur innan sviga eru fyrir árið 1978.” Svo framarlega sem skýrsla þremenninganna er samvizku- lega unnin, en ekkert hefur komið fram opinberlega sem gerir þvi skóna að svo sé ekki, þá er ljóst að Ikarus tilboðið uppfyllir ekki þær Framhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.