Alþýðublaðið - 11.06.1980, Side 1

Alþýðublaðið - 11.06.1980, Side 1
alþýöu blaöió m Miðvikudagur 11. júnf 1980 — 87. tbl. 61. árg. Gegn Fram- sóknarmönnum þriggja flokka, sjá leidara bls. 3 Vid höfum Schmidt, þurfum ekki Strauss, sjá grein um þýsku kosningarnar bls. 3. Sprellifandi miðbær Nemendur Tónlistaskóla Akraness marséruðu um helgina leikandi norska ræla og dansa í sprelllifandi miðbæ við góðar undirtektir áheyrenda. Alls kyns uppákomur og spé hafa sett svip sinn á bæinn síðustu daga m.a. dansaði japaninn nakti í miðbænum og fleira hefur orðið til þess að gleðja augað. Það er mál svartsýnna manna, að sú veður- blíða, sem hefur fylgt Listahátíðinni kunni ekki góðri lukku að stýra. þetta muni hefna sín þegar líðurá sumarið. Þaðer ástæðulaust að hafa áhyggj- ur af slíku. Eftir að hafa verið búsettir hér í ellefu- hundruð ár, ætti islendingum að vera farið að lærast, að njóta góðvirðisins þegar það gefst, og hafa ekki óþarfar áhyggjur af því, hvort góðviðri hefnir sfn eða ekki. S.H. varar frystihúsin við að halda áfram framleiðslu: Uppsagnir starfs- fólks í undirbúningi Óseljanlegar birgðir hrannast upp heima og erlendis — Utanfarir seðlabankastjóra hamla gengisaðgerðum! i _........... Leifur Hannesson frkvstj. Miðfells: „Nýtingin vond en skipulagið afleitt” Um hugsanlega nýtingu taekjakosts Olíumalar h.f. Fyrirtækiö Oliumöl er nii á hausnum, eins og mönnum mun kunnugt. Enn hefur engin ákvöröun veriö tekin um framtfö fyrirtækisins af hálfu hins opinbera, sem er stærsti lánardrottinn fyrirtækisins Bæöi er, aö enduskoöendur, sem hafa veriö til þess settir aö rannsaka bókhald fyrirtækisins, hafa ekki treyst sér til þess aö segja til um hvort reikningar fyrir- tækinins fyrir slöasta ár séu rétt færöir, sem og aö ekki hefur enn veriö lokiö úttekt á rekstri fyrirtækisins, sem Seölabank- anum var faliö aö gera. Þaö er hinsvegar ljóst, aö þegar ekki er framleidd oliumöl hjá fyrirtækinu, er skortur á oliumöl i landinu. Fjölmörg bæjarfélög úti á landi, sem hafa áætlanir um lagningu vega meö oliumöl, hafa ekki til annarra aö leita meö hráefni en Ollu- malar hf. Þessvegna viröist sem hreyfing veröi aö komast á máliö, hvaö sem llöur endurskoöun og úttektum. Nú hafa borist tvö tilboö um leigu á tækjum Oliumalar hf. til stjórnar fyrir- tækisins. Verktakafyrirtækiö Miöfell hf. bauöst fyrir nokkru til aö taka eina af framleiöslustöövum fyrirtækisins til leigu I sumar, til þess aö tryggja aö hráefni fengist. Þá hefur Vegagerö rlkisins einnig látiö þaö frá sér heyra, aö sú stofnun vilji taka framleiöslustöövar Olíumalar á Framhald á bls. 2 Vesturlína tengd á hausti komandi: Árs seinkun Vesturlínu kostaði Orkubú Vestfjarða einn milljarð króna Fyrir stuttu var haldinn þriöji aöal- fundur Orkubús Vestfjaröa og geröist þaö merkilegast, aö uppiýsingar komu þar fram um aö Vesturlina yröi tengd þann fyrsta október næstkomandi. Þetta kemur fram i frétt i Vestfirzka Fréttablaöinu. Vestfirzka Fréttablaöiö hefur I tilefni aöalfimdarins viötal viö Ólaf Kristjánsson formann stjórnar Orkubús Vestfjaröa, en hann segir m.a. I viötalinu: — Þessi llna er sennilega eitt mesta mannvirki, sem unniö hefur veriö á ls- landi. Hún á aö geta þolaö sterkviöri og allt aö 12 cm Isingu, svo aö dæmi séu nefnd. Tilkoma hennar gjörbreytir allri fjárhagsstööu Orkubúsins. Vestfirskir sveitarstjórnarmenn geröu sér grein fyrir þvi frá upphafi, aö Orkubúiö mundi ekki hafa rekstrargrundvöll nema Vesturllna kæmi til. Sú árs seinkun sem varö á linu- lagningunni kostaöi Orkubúiö einn millj- arö króna og fjárhagsstaöa okkar hefur þvl veriö mun erfiöari en ella. Þá kemur einnig fram I nefndu viötali, aö niöurskuröur á fjárlögum til fram- kvæmda á vegum Orkubús Vestfjaröa mun hafa I för meö sér erfiöleika hjá fyrirtækinu eftir aö Vesturllnan hefur veriö tengd, umfram þaö sem annars heföi oröiö. Ólafur segir I viötalinu, aö fundurinn hafi veriö afar málefnalegur og telur þaö einstakt, aö sveitarstjórnarmenn geti komiö saman meö þessu móti, og kynnt sin viöhorf hver fyrir öörum og meö þvi Framhald á bls. 2 Um þessar mundir er liöinn rúmur einn mánuöur siöan fjárfestingar- og lánsfjár- áætiun fyrir áriö 1980 var lögö fram opin- berlega. Efni hennar, innihald og álykt- anir sem dregnar eru af fyrirfram gefn- um forsendum virkar I dag eins og farsi, eöa sorgarleikur, allt eftir þvi hvaö menn taka hlutina alvarlega. Þessu til staöfestingar getum viö gripiö niöur i kaflann um „Markmiö og þjóö- hagshorfur”, en þar segir m.a.: „Ctflutn- ingshorfur á komandi árum viröast fremur vænlegar ef vel tekst til um hag- nýtingu fiskistofna og eflingu orkufram- leiöslu”. Hér ganga menn út frá forsend- um framleiösluferilsins, án þess aö hafa I huga ástandiö á mörkuöum okkar er- lendis, og gefa sér aö viö getum framleitt og framleitt vörur, en gera alls ekki ráö fyrir aö framleiösla okkar er hluti af stærri heild, sem er ákvaröandi fyrir okkar framleiöslu. Ekkert bendirtil batnandi horfa. Hver segir t.d. aö efnahagsástandiö I Bandarikjunum, sem er okkar aöal- markaösland, muni fara batnandi á næst- unni? Hvaöa upplýsingar gefa til kynna aö viö getum komizt inn á aöra markaöii, ef markaöurinn I Bandarikjunum bregst? Hvernig stendur á þvi, aö I lánsf járáætlun kemur fram bjart sýni varöandi batnandi horfur á sama tlma og kreppueinkennin veröa stööugt greinilegri úti I hinum stóra heimi? Kreppueinkennanna er þegar fariö aö gæta hér á landi. Hvaö varðar okkur um framleiöslu sjávarafuröa ef fyrirsjáan- legt er aö þessar sömu afuröir seljast ekki? Nú þegar liggur fyrir aö samdráttur I sölu freöfiskafuröa á Bandarlkja- markaöi nemur 10—15 prósentum, miöaö viö söluverömæti á sama tima I fyrra. Þaö liggur fyrir, aö ástandiö muni versna þegar liöur á sumariö og auk þess berast nú upplýsingar um veröfall á sömu afurö- um, miöaö viö sama tima I fyrra, aö vlsu óverulegt I prósentum, en þetta veröfall gefur til kynna veruleg kreppueinkenni I helzta markaöslandi okkar. Veröbólga magnast stööugt I Banda- rlkjunum, vextir hækka þar og ráöstöf- unartekjur almennings minnka. Þetta hefur þau áhrif aö fólk fer ekki út til aö fá sér fisk aö boröa, a.m.k. hefur sala veit- ingahúsa dregist stórlega saman. Heild- salar veröa tregari viö þaö aö sitja uppi meö birgöir vegna hárra vaxta og al- mennt dregur úr fiskkaupum. Þetta eru staöreyndirnar, sem samtök freöfisk- framleiöenda standa frammi fyrir. Draumórar og staðreyndir Þetta er óneitanlega önnur mynd en maöur fær viö lestur mánaöargamallar lánsfjáráætlunar. 1 ljósi þessara staö- reynda veröur allt hjal um bjartari horfur draumórar einir. Þaö er óraunhæft mat á stööunni I þeim löndum sem viö verzlum viö. Auövitaö kemur olluveröhækkun og almenn kreppa einnig fram I viöskipta- löndum okkar. Samfara óvenjumikilli veiöi hér viö land fyrstu fjóra mánuöi ársins og minnk- andi sölu erlendis hefur skapast óvenju slæmt ástand hjá frystihúsunum hérna. Birgöir munu vera um 30.000 lestir I allt og ekki fyrirsjáanlegt aö þar á veröi veru- leg breyting. I þessu sambandi er rétt aö taka fram, aö SH hefur sent freðfisk- afurðir til útlanda til geymslu I helztu viö- skiptalöndum okkar. Þetta á viö um Bandarikin, Bretland og Þýzkaland. Þar er framleiöslan geymd fyrir reikning SH, óseljanleg, fyrir eigin reikning. Þaö er ljóst aö óvenjulegt ástand er aö skapast. I helztu viðskiptalöndum okkar fellur fisk- neyzlan aö sumrinu til bæöi vegna hita og sumarfrla, þannig aö óvarlegt þykir aö búast viö neinni breytingu næstu mánuöi. Þá er einnig rétt aö benda á, aö fari ástandiö I efnahagsmálum Bandarlkj- anna versnandi, blasir viö hrun á Banda- rikjamarkaöi. Framhald á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.