Alþýðublaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 12. júl( 1980. SÝSLUMAÐURINN 1 GULLBRINGUSÝSLU BÆJARFÓGETINN 1 KEFLAVÍK, GRINDAVÍK OG NJARÐVÍK SUÐURNESJAMENN 1 vörslum lögreglunnar að Hafnargötu 17, Keflavik,eru fjölmörg reiðhjól i óskilum. Eru hugsanlegir eigendur þeirra beðnir að gefa sig fram við lögregluna fyrir 20. þ.m., en eftir þann tima má búast við, að þau verði seld á uppboði. Bæjarfógetinn i Keflavik p Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar á geðdeild Deildarstjóri Hvitabandi. Staöa deildarstjóra á göngudeild Hvitabands. Umsóknar- frestur er til 15. ágúst. Staðan veitist frá 1. sept. Hjúkrunarfræöingur Arnarholti. Staða hjúkrunarfræöings við geödeild Borgarspltalans að Arnarholti. tbúð á staðnum ef óskaö er, annars feröir til og frá Reykjavik. Um er að ræða dagvaktir eöa næturvaktir. — Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarfræðingur á geðdeild. Staða hjúkrunarfræðings á geðdeild (A-2). Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérmenntun á sviði geö- hjúkrunar.eða reynslu á þvi sviði, þó er það ekki skilyrði. Allar upplýsingar varðandi stöður þessar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, simi 81200 (201 (207). Reykjavik, 10. júli 1980. jfe RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Lyflækningadeild (III-D) og á Hand- lækningadeild (IV-C), einnig á aðrar deildir spitalans i afleysingar og föst störf. FóSTRUR óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins frá 1. ágúst n.k. SJUKRALIÐAR óskast til starfa á gjör- gæsludeild spitalans nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 29000. GEÐDEILD LANDSPíTALANS H JCKRUN ARFRÆÐIN G AR óskast til starfa nú þegar i fullt starf eða hlutastarf, vaktir eða næturvaktir eingöngu. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spitala, simi 38160. KLEPPSSPÍTALINN HJUKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa nú þegar á ýmsar deildir spitalans i fullt starf eða i hlustastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 38960. Reykjavik, 13. júli 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Óðal feðranna 4 Mörg slik smádæmi mætti tina til sem gefa mynd af þvi hvernig samskiptum smábænda og samvinnuhreyfingar er háttað. Flest þessara dæma eru þekkt i umræöum manna um sam vinnuhreyfingu. Þannig hefur Hrafn tekið með margt það sem flestir vita. Spurningin sem eftir stendur er sú, hvort við verðum einhvers visari um samvinnuhreyfingu og kjör al- þýðufólks I sveitum eftir að hafa séð þessa mynd. Undirritaður svarar þeirri spurningu neit- andi. Myndin gerir ekki nákvæma grein fyrir þvi hvernig sam- skiptum þessara aöila er háttað. Við þaö veröur myndin yfir- boröskennd og það er eins og höfundi takist ekki að gefa heildstæða mynd af þessum raunveruleik. Með þvi t.d. að sýna ekki þegar bræðurnir Laus staða við Iðnskólann i Reykjavik: Laus er til umsóknar staða aöstoðarskólastjóra við Iðn- skóiann i Reykjavik. Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. júli næstkomandi. Menntamálaráðuneytið Matsveinn óskast strax til sumarafleysinga i Mötu- neyti hafnarhússins. Upplýsingar hjá Reykjavikurhöfn. Simi 28211. Maðurinn minn og faöir okkar Guðjón Jónsson, Höfn i Grindavík, lést i Landspitalanum aðfaranótt 9. júli. Fyrir hönd barna og annarra aðstandenda. Guðbjörg Pétursdóttir. % V———— I Laus staða Staða lektors I munn- og kjálkaskurölækningum i tann- læknadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Staðan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk fyrir 10. ágúst 1980. Menntamálaráðuneytið, 7. júli 1980. ÚTBOÐ Hitaveita Akureyrar auglýsir eftir til- boðum i byggingu kyndistöðvar. (Fullfrá- gengin húsbygging 2700 rúmm að stærð.) Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hita- veitu Akureyrar Hafnarstræti 88 b, Akur- eyri frá og með mánudeginum 14. júli gegn 100.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 28. júli næstkomandi kl. 11.00 f.h. i fundarsal bæjarráðs að Geislagötu 9, Akureyri. Hitaveita Akureyrar Sölustjóri Vaxandi iðnfyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða sölustjóra. Göð enskukunn- átta og einhver þekking á sjávarútvegi nauðsynleg, en um er að ræða sölu- mennsku á þvi sviði innanlands og erlend- is. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf eigi siðar en 1. september n.k. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins Akureyri, simi 96-21900. tBNAlMIBHLB SAMBANDSIHS AKUREYRI lögöu á ráöin um aö ná veiöi- réttindunum af ekkjunni, og skýra þannig hugsunarhátt burgeisanna I málinu þá afhjúp- ast tillitsleysi þeirra og fé- græðgi ekki nægilega vel. Auð- vitaö er ljóst aö fégræðgri og hagsmunatengsl þessara aöila eru stýrandi fyrir athafnir þeirra, en það hefði veriö gaman að fá að sjá þá leggja á ráðin, á sama hátt og okkur voru sýnd viðbrögð alþýðufólks- ins við tilraunum hins aðilans. Þá er ósvaraö þeirri spurn- ingu hvort höfundur myndar- innar telur að það ástand sem hann lýsir sé óbreytanlegt eöa ekki. Höfundur tekur ekki beina pólitiska afstöðu með alþýðu- fólkinu, nema, ef kalla mætti það pólitiska afstöðu að sýna fram á sóöaskap burgeisannna. Aö lokum þetta! Óöal feðr- anna vantar von. Von sem sýnir að ægivald, samvinnuhreyf- ingar megi brjóta á bak aftur. Von sem sýnir að alþýöu þessa lands verður ekki nauðgað hér um ókomna framtiö. Óðal feðranna hefur vakið mikið umtal, blaðaskrif og eru skoöanir manna skiptar um ágæti myndarinnar. 1 þvi liggur kannski styrkur myndarinnar, að vera gott upplegg. Sem gagn- rýnin mynd um samvinnuhreyf- ingar er hún yfirboröskennd og kemur ekkert það fram I henni, sem menn höfðu ekki veður af áöur. Þá mynd á ennþá eftir að gera. Ætli menn að gera úttekt á samvinnuhreyfingu, svo skiljanlegir veröi þeir þættir sem stjórna þvi bákni, verður aö skyggnast undir yfirborðiö og sýna starfssemi þeirra sam- taka i betri fókus. Vonandi verður þessi nýja iðngrein okkar Islendinga til þess að við getum lagt okkar skerf að mörkum til kvik- myndamenningarinnar. Þaö er hins vegar langt i land ennþá. Þessi nýja iöngrein á við sömu vandamál aö etja og aörar iðn- greinar, peningaleysi,. Vonandi þarf ekki útflutningsbætur til aö koma þeim á markaö erlendis. — HMA ^ 4 SKIPAÚTGt RO RIKISINS Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 15. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftir taldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörö og Bildudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, Isafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvik um tsafjörð), Akureyri, Siglufjörð og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 15. þ.m. og tekur vörur á Breiöafjarðarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 14. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 17. þ.m. vestur um land til Vopnafjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiðdals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúðs- fjörð, Reyöarfjörö, Eski- fjörð, Neskaupstaö, Mjóa- fjörð, Seyöisfjörð og Vopna- fjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 16. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 18. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð (Tálknafjörð og Bildu- dal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð (Flateyri, Súg- andafjörð og Bolungarvik um tsafjörð), Noröurfjörð, Siglufjörö, Ólafsfjörð, Hris- ey, Akureyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörð og Borgarf jörö-Eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.