Alþýðublaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. júlí 1980.
3
(Jtgefandi: Alþýöuflokkur-
inn
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmáiaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Blaöamenn: Helgi Már
Arthursson, Ölafur Bjarni
Guönason.
Auglýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal
Auglýsingar: Elln Haröar-
dóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Slöumdla 11, Reykjavlk,
slmi 81866.
jókst ranglætiö slfellt af þeirri
einföldu ástæöu aö meö breytt-
um atvinnuháttum fjölgaöi fólki
hlutfallslega i þéttbýli. Kjör-
dæmabreytingin 1959 leiörétti
hluta af sllkri skekkju.
En siöan sil breyting var gerö
hefur ranglætiö fariö hraövax-
andi á nýjan leik. Ntl er svo
komiö aö misvægiö er oröiö svo
mikiö aö þar sem munurinn er
mestur er atkvæöisréttur fimm
sinnum meiri I einu kjördæmi
en ööru.
Stjórnarskrárnefndir hafa
veriö skipaöar aftur og aftur.
Arangur hefur enginn oröiö.
Þessi mál hafa veriö látin dank-
ast þar til nær hefur dregiö
kosningum. Þá hefur þvl slöan
veriö boriö viö aö ekki sé tlmi til
byggöarlag einhvers staöar á
landinu hefur fimmfalt fleiri
fulltrda til þess aö þrýsta á sln
mál heldur en annaö byggöar-
lag, miöaö viö Ibúafjölda, þá
leiöir sú skekkja til þess aö fjár-
magniö er I stórum stll flutt til,
án tillits til arösemi og hagsýni.
Sllk skekkja I kjördæmamál-
um hlýtur I vaxandi mæli aö
valda óhagkvæmri notkun al-
mannasjóöa, aröminni fjárfest-
ingu, minni hagsýni.
t raun er ekki hægt aö hafa
nemaeinn réttanmælikvaröa á,
þaö, hvernig atkvæöisrétti skuli
skipt. Sá mælikvaröi er aö sér-
hver einstaklingur I þjóöfélag-
inu,óháö eignum, skattgreiöslu,
bUsetu eöa öörum ytri kenni-
merkjum, hafi eitt og jafnt at-
jafnan rétt til þess aö hafa áhrif
á þaö, hvernig fjármunum Ur
almannasjóöum er variö. Og
þaö veröur ekki gert nema meö
þvi aö haga kjördæmaskipan
svo, aö atkvæöisréttur sé alls
staöar jafn.
NU er þaö auövitaö svo, aö um
margthefur fólk óllk sjónarmiö,
meöal annars vegna bUsetu.
Þaö er ofur eölilegt. Þarfir þess,
sem býr I strjálbýli, eru um
margt aörar en þarfir hins, sem
býr I þéttbýli. Þaö getur veriö
erfitt aö bera saman lifskjör I
strjálbýli og þéttbýli, enda for-
sendur um margt óllkar. Sá,
sem býr I þéttbýli býr I nám-
unda viö þjónustu hvers konar,
og hefur af þvl hag. Sá sem býr I
strjálbýli hefur hins vegar
Frelsiöerfólgiöi þvi aö Reyk-
vlkingurinn getur flutt á Strand-
ir og Langnesingurinn getur
flutt til Kópavogs, ef þeir svo
kjósa. 1 slfkum efnum veröa
menn ævinlega aö velja og
hafna. En þegar sllkt frelsi er
fyrir hendi, þá er engin ástæöa
til þess aö vera aö mismuna
byggöarlögum meö atkvæöis-
rétti.
Aöur en næstu kosningar til
Alþingis veröa haldnar, veröur
Alþingi aö hafa mótaö nýja
stefnu I kjördæmamálum. Allir
viöurkenna aö þaö veröur aö
leiörétta misvægiö milli ein-
stakra kjördæma. Vandinn er,
hvort slíkt eigi aö gera meö þvl
aö flytja þingmenn milli kjör-
Einn madur
eitt atkvædi
Þaö eru liönir rUmlega tveir
áratugir slöan kjördæmaskipan
var slöast breytt á Islandi.
Kjördæmabreytingin, sem gerö
var áriö 1959, var bæöi skyn-
samleg og réttmæt á sinum
tima. Þá var horfiö frá kerfi
einmenningskjördæma og tekiö
upp kerfi hlutfallskosninga I
átta stórum kjördæmum. A ár-
unum fyrir 1959, og raunar allt
frá þvl lýöræöislegir stjórnar-
hættir voru teknir upp á lslandi,
haföi óréttlætiö I kjördæmamál-
um veriö mikiö. Ennfremur
breytinga. Hætta er á, aö ef ekki
veröur þegar I staö fariö aö
sinna þessum málum, þá endur-
taki sá ferill sig aö þessi mál
komizt I eindaga, aö einfaldlega
ekkert gerist.
Þaö má leiöa aö þvi gild rök,
aö ranglát kjördæmaskipan er
einmitt ein veigamesta ástæöa
þeirrar efnahagslegu óstjórnar,
sem einkennt hefur stöasta ára-
tug. Þegar kosiö er til Alþingis,
þá er veriö aö kjósa fólkm.a. til
þess aö ráöstafa almannasjóö-
um. Þaö segir sig sjálft aö ef eitt
kvæöi. Þaö er jafn fráleitt nU aö
veita fólki aukinn atkvæöisrétt
vegna bUsetu, eins og þaö var
fráleitt á síöustu öld og raunar
vel fram á þessa öld, aö veita
fólki aukinn atkvæöisrétt eftir
efnum.
Fólk á aö eiga nákvæmlega
sama rétt til þess aö hafa áhrif á
stjórnskipunina, hvort sem þaö
býr I Grindavlk eöa á Kópa-
skeri, hvort sem þaö býr I
Breiöholti i Reykjavlk eöa á
Höfn I Hornafiröi. Sérhver ein-
staklingur á aö hafa einn og
meira svigrUm, meira hreyfi-
frelsi, er I nánari og beinni
tengslum viö náttúru landsins.
Þaö veröur aldrei hægt aö
leggja á þaö hagfræöilega eöa
stræöfræöilega mælikvaröa,
hvort betra sé aö búa I strjálbýli
eöa þéttbýli. Þaö er nokkuö,
sem hver og einn einstaklingur
veröur aö gera upp viö sig.f
En frelsiö á ekki aö vera fólg-
iö I þvl aö mismuna byggöarlög-
um meö atkvæöisrétti. Þaö leiö-
ir einungis af sér skekkjur I
efnahagslifi og slöan ranglæti.
dæma, án þess aö tjölga þeim,
eöa meö því aö fjölga þing-
mönnum. Hætt er viö, og aö
mörgu leyti er þaö raunar
skiljanlegt, aö fyrri leiöin muni
mæta megnri andstööu i hinum
strjálbyggöari kjördæmum. En
þessi mál veröur aö leysa fyrr
en seinna, einnig vegna þess aö
röng kjördæmaskipan skýrir aö
stórum hluta þá efnahags-
kreppu og þau versnandi lifs-
kjör, sem þjóöin stendur nU
frammi fyrir.
VG.
Kvinnelig president viktig for kvinnesaken ?
Berit Kvœven, stortingsrepresentant (or
Venstre:
— Eg tror at valet av kvinneleg president
(4r mykje & sele (or kvinnesaka. Vigdis
Finnbogadottlr vil vere ein banebrytar p&
dette omr&det. Det gir en viktig psykologisk
e(fekt at (olk blir vant til & sj& kvinner i posi-
ajonar som hittil har vore reserverte for
menn. At ei kvinne opptrer saman med
menn p& lik linje, vil vere med p& & sl& ein
bresje i mannsdominansen p& det polltiske
toppnlv&et.
Kari Kullmann Five, Heyre:
— Valget av kvlnnelig president p& Island
er gledeling. A se at kvinner kan n& til topps i
slike stiliinger, kan vœre en insplrasjon (or
andre kvinnelige politikere 1 Norden, det kan
ogs& bidra til en ekt rekruttering av kvinner
tll politisk arbeid i det hele tatt. Jeg h&per at
Vigdis Finnbogadottir, som virker som en
veikvali(isert politiker, vil grele & kombine-
re de myke og de harde verdlene i sin stilling
som president.
Ase Gruda Skard, psykolog:
- Hver toppstilling som en k*i;me f&r, vi-
ser at kvinnene duger og dette biurar til & ut-
rydde fordommer. Jeg gleder meg stort over
at akkurat Island g&r (oran i denne sam-
menhengen. N&r det er en redikal kvinne
som bllr valgt er det desto gledeiigere. Nett-
opp 1 toppstiilinger er det viktig & f& dratt inn
de erfaringsomr&der og de myke verdier
som bare kvinnene hittil har rqpresentert.
Tove Nilsen, journalist og (orfatter:
— Det er positivt at en kvlnne n& er valgt
tii politisk forgnmnsfigur. Slike forgrunns-
(igurer spliler jo en viss rolle for folk flest.
Men det er vlktig & ikke velge kvinner i siike
posisjoner fordl de er kvinner, dette m& ikke
bli noe m&l i seg selv. Jeg tror ikke at kjenns-
kvotering vil bii noen hovedm&lsetting for
kvinnesaken i framtida.
Verslunarráö íslands mótmælir
fóðurbætisskatti
I tilefni af setningu bráöa-
birgöalaga um 200% fóöurbætis-
skatt sendir Verzlunarráö íslands
frá sér svohljóöandi ályktun:
Verzlunarráö Islands mótmælir
harölega framkomnum bráöa-
birgöalögum um 200% fóöurbæt-
isskatt, og vil benda á eftirfar-
andi máli slnu til stuönings:
Þrátt fyrir, aö yfirlýstur til-
gangur laganna sé aö draga Ur
mjólkurframleiöslu er ljóst, aö
skattlagning þessi kemur hvaö
haröast niöur á búgreinum sem
siztskyldi.Meö því aö hækka 50%
rekstrarkostnaöar fugla- og
svlnabænda um helming veröur
nUverandi grundvelli kippt undan
þessum bUgreinum. Veröur slikt
aö teljast afar óeölileg ráöstöfun I
ljósi þess aö þessar bUgreinar
hafa ætlö þurft aö taka fulla
ábyrgö á framleiöslumálum sln-
um án nokkurs opinbers stuön-
ings og því ekki valdiö neinum
þjóöhagslegum vandamálum
samfara framleiöslu sinni.
I tilraun sinni til aö koma aö
einhverju leyti til móts við bænd-
ur I fugla- og svlnarækt, hefur
Framleiösluráö landbUnaöarins
aliö af sér afar flókiö kerfi endur-
greiöslu og fóöurskömmtunar,
sem felur I sér afturhvarf 20—30
ár aftur 1 tímann. Auk þess aö
vera illframkvæmanlegt veldur
þetta kerfi fóöurseljendum stór-
auknu umstangi og kostnaöi sem
þeir eiga aö bera samfara fyrir-
sjáanlegum samdrætti I sölu og
versnandi afkomu, enda hafa
reglur þessar veriö UtbUnar án
samráös viö þessa aöila. Veröur
aö telja sllkt óeölileg vinnubrögö.
Meö þvi aö kippa grundvelli
undan framleiöslu eggja, fugla-
og svlnakjöts er fyrirsjáanlegur
skortur á þessum neyzluvörum
auk þess sem umrædd skattlagn-
ing mun hafa I för meö sér
stórhækkaö verö á þessum vörum
til neytenda.
Verzlunarráö Islands Itrekar
þvi afdráttarlaus mótmæli gegn
þvi aö hægt sé meö lagasetningu
aö grafa undan afkomu heilla at-
vinnugreina og tefla I tvlsýnu llfs-
afkomu fjölda aöila, sem á engan
hátt geta talist eiga þátt I þvi
vandamál sem umræddri laga-
setningu er ætlaö aö leysa.
Verzlunarráöiöskorar þvi á rikis-
stjórnina að hUn taki setningu
bráöabirgöalaga um 200%
fóöurbætisskatt til tafarlausrar
endurskoöunar með það fyrir
augum, aö fella niður skattinn I
núverandi mynd.
1
Tilkyrming til
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júni-
mánuð er 15. júli. Ber þá að skila skatt-
inum til innheimtumanna rikissjóðs
ásamt söluskattsskýrslu i þririti.
Fjármálaráðuneytið,
7. júli 1980.
ÚTBOÐ
Hveragerðishreppur óskar eftir tilboðum i
lagningu ræsa og undirbyggingu gatna
sem eru tæplega 1000 m á lengd.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hveragerðishrepps Hverahlið 9, Reykja-
vik gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hvera-
gerðishrepps fimmtudag 24. júli kl. 14.00.
Sveitarstjórinn
i Hveragerði
Auglýsingasíminn er 81866
Úrslit
forsetakosn
inganna
mikilvæg
fyrir jafn-
rétfisbaráttu
kvenna
Úrslit forsetakosninganna
fyrir stuttu vöktu mikla athygli
viöa umheim, en þó sérstaklega
á hinum Noröurlöndunum. Viö
birtum hérna viö hliöina
Urklippu úr málgagni norskra
jafnaöarmann, „Arbeider-
bladet”, sem beindi þeirri
spumingu til fjögurra kvenna
hvort kjör Vigdisar Finnboga-
ddttur, eöa kjör kvenmanns I
embætti forseta, væri jafnrétt-
isbaráttu kvenna til framdrátt-
ar.
Þær konur sem spuröar voru
svöruöu spurningunni allar ját-
andi, en rökstuddu þá skoöun
slna á misjafnan hátt, eins og
eöliiegt er.
Ase Gruda Skard, sálfræöing-
ur tók t.d. þennan pól I hæöina:
—Sérhvert toppembætti, sem
kona fær, sannar aö konur geta
staöiö sig og slikt hjáipar tii viö
aö Utrýma fordómum. Ég gleöst
mikiö yfir þvl, aö þaö skuli ein-
mitt vera islendingar, sem
ganga á undan meö góöu for-
dæmi I þessum efnum.
'Áætlun
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8,30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17,30 Kl. 19.00
2. mai til 30. jUni veröa 5 ferðir
á föstudögum og sunnudögum.
— Slöustu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22,00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö-
ir aiia daga nema laugardaga,
þá 4 ferðir.
Afgreiösla Akranesi simi 2275.
Skrifstofa Akranesi simi 10 5.
Afgreiösla Rvik simar 16420
og 16050.