Alþýðublaðið - 12.07.1980, Page 4

Alþýðublaðið - 12.07.1980, Page 4
STYTTINGUR Útisamkoma og ganga á vegum „SKULD” I tilefni af því aö til landsins er kominn 14 metra langur upp- blásinn hvalur mun mun Hvalfriöunarfélagiö SKULD standa fyrir göngu og útsamkomu laugardaginn 12. jilll n.k. Gengiö veröurmeö hvalinn, sem kallaöur er „LITTLE FLO”, i fararbroddi og mun gangan hefjast viö Kjarvalsstaöi kl. 14.00. Gengiö veröur niöur á Lsékjartorg þar sem Utisamkoman veröur haldin oger ætlunin aöhún hefjist um kl. 15.00 A samkomunni munu ýmsir listamenn koma fram auk þess sem ávörp veröa flutt. Skuld hvetur alla borgarbúa til aö koma og taka þátt i þessum hátiöahöldum og sýna þannig andstööu sina gegn áframhaldandi hvaladrápi i heiminum. íþróttadagur á Kópavogsvelli 1 tilefni af 25 ára afmæli Kópa- vogskaupstaöar veröur haldinn sérstakur iþróttadagur á Kópa- vogsvelli. Dagskráin hefst kl. 13.45 meö þvi aö Hornaflokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guöjónssonar. Kl. 14.00 ganga Iþróttamenn fylktu liöi inn á völl- inn og forseti bæjarstjórnar, Rannveig Guömundsdóttir flytur ávarp. Siöan veröa fjölbreyttar iþróttasýningar m.a. sýnir flokk- ur úr iþróttafélaginu Gerplu fimleika. Knattspyrnukeppni veröurá milli Breiöabliks og I.K. og handknattleikur á milli H.K. ogK.R. Þá fer fram árlegt frjáls- Iþróttamót vinabæja Kópavogs, sem nú er haldiö i 3.skipti i Kópa- vogi. Auk Kópavogs senda Odense, Norrköping, Tampere og Þránd- heimur keppendur á mótiö. Keppendur tslands i kúluvarpi og kringlukasti á Olympiuleikun- um i Moskvu ásamt fleiri islenskum iþróttamönnum munu keppa sem gestir i kúluvarpi og kringlukasti. Þessa sömu helgi þ.e. 12. og 13. júli fer fram á Kópavogsvelli meistaramót Islands i frjálsum Iþróttum fyrir aldursflokkana 15—18 ára og hefst á laugardag kl. 10 f.h. nýlátinn og fólk safnast saman á heimili ekkjunnar og barna hennar af þvi tilefni. Hlaöiö kaffiborö og tertur sýna. velvild ekkjunnar i garö gesta sinna og tákna þá gestrisni, sem rikjandi hefur veriö I islenzkum sveitum viö aökomufólk. En armar sam- vinnuhreyfingar teygja sig langt. I erfidrykkjunni heldur þingmaöurinn, sparisjóösstjór- inn og framámaöurinn i þeirri hreyfingu ræöu. I þeirri ræöu, sem i bland er haldin vegna dauöa húsbónd- ans, reynir hann aö sýna gest- unum fram á ágæti hugsjóna samvinnuhreyfingar og á sama tima fjallar hann fjálglega um eftirlifandi konu húsbónda og Um Ódal feðranna: SAMVINNUHREYFING- AR OG ALÞÝOUFÓLK Þaö er kannske aö bera i bakkafullan lækinn, aö setja saman umsögn um Óöal feör- anna, eftir Hrafn Gunnlaugs- son, þessa nýjustu afurö nýrrar iöngreinar á tslandi, eöa af- sprengi vorsins i islenzkri kvik- myndagrein eins og einhver sagöi. Þaö þykir þó viöeigandi, aö fjalla um meiri háttar menn- ingarviöburöi og þvf veröur fariö um kvikmyndina nokkrum oröum hér og eins vegna þess, aö þaö þykir nauösyn aö fjalla um verk sem tekur fyrir efni úr Islenzkum raunveruleik. Sú staöreynd, aö óöal feör- anna er tekin úr islenzkum raunveruleik, er ein útaf fyrir sig, forvitnileg og vekur löngun manns til þess aö sjá verkiö. Þá er og forvitnilegt, aö sjá þaö á tjaldinu hvernig islenzk kvik- myndagerö stendur sig, borin saman viö kvikmyndagerö annarra þjóöa, búandi viö langtum verri skilyröi en kvik- myndaiönaöur fjölmennari þjóöa. Sveitalif áriö 1980 er sá raun- veruleiki sem okkur er sýndur I Óöali feöranna. Andstæö viöhorf tveggja kynslóöa I sveit, sem búa ennþá viö skilyröi næstu kynslóöar á undan. Myndin fjallar um kynslóöir, sem ekkert eiga sameiginlegt annaö en aö vera haldiö i heljargreip- um landbúnaöarmafiu Is- lenzkra stjórnmálaflokka og samvinnuhreyfingar. Andstæöurnar i myndinni eru auövitaö sá hluti bændastéttar- innar, sem mergsogin er af samvinnuhreyfingu og sam- vinnuhreyfingin sjálf, eöa sá hluti yfirstéttarinnar á Islandi sem notar sllka hreyfingu til aö kúga smábændur, eöa hvaöa aöra hreyfingu sem er. Birtingamynd þessara and- stæöna er heimilisfólkiö i kot- inu, móöir, synir og dóttir, annars vegar, og þau lifsskil- yröi sem þeim eru búin, og kaupfélagsstjórinn/útibússtjór- inn og þingmaöurinn bróöir hans, sem jafnframt er spari- sjóösstjóri, hins vegar. Myndin er knúin áfram af þessum and- stæöum. Annars vegar sjáum viö islenzkt bændafólk, heiöar- legt fólk, sem vill engu illu trúa um aöra menn, og sem býr, eins og áöur er sagt, viö kringum- stæöur næstu kynslóöar á undan, og hins vegar sjáum viö islenzka burgeisa, sem hafa at- vinnu af aö kúga smábændur og aðra, og skilja eftir sig slóö af sóöaskap, lifandi i vellystingum pragtuglega, á kostnaö áöur- nefnds alþýöufólks. Nú fer þaö aö sjálfsögöu eftir mati þess, sem aö baki kvik- myndinni stendur. Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra og höfundar handrits, hvaöa þættir þaö eru, sem hafa afgerandi áhrif á þróun lifs smábænda á Islandi. Aö hans mati er mót- setningin smábændur-sam- vinnuhreyfing greinilega stýr- andi I þessum efnum. Þessu geta vist flestir veriö sammála, ef frá eru taldir ráöandi aöilar innan Samvinnuhreyfingar- innar. Þessi grundvallaruppsetning er út af fyrir sig góö og gefur til- efni til góörar kvikmyndar, góörar umfjöllunar um viö- kvæmt efni. Spurningin er bara aö útfæra efniö þannig aö út- koman veröi raunsönn kvik- mynd eöa saga af þvi hvernig andstæöur þessar taka á sig hinar ýmsu birtingarmyndir. Þaö er óþarfi aö rekja sögu- þráö myndarinnar, en þó rétt aö fjalla aöeins um inngangs- atriöiö. Húsbóndinn á bænum er mannvænleg börn. Ræöan, eöa inntak ræðunnar, skýrir sig sjálf þegar liöur á söguna, en þá veröur ljóst, aö þessi ræöa er ekki haldin i minningu hins dána, heldur I þvi skyni aö gera ekkjuna enn háöari kaupfélag- inu, en maöur hennar var og gera þaö enn léttara fyrir burgeisana, aö komast yfir lax- veiöiréttindi þau sem kotinu fylgdu. Þaö er tilgangur burgeisanna I þessari mynd, aö komast yfir þessi réttindi meö góöu eöa illu. Flóknar reiknilegar aöferöir og tilraunir til aö koma afkomend- unum i skilning um þaö, hvaö þeim sé fyrir beztu, eru tæki þeirra til aö hafa laxveiöirétt- indin út úr ekkjunni. Burgeisarnir nota sér löngun sonarins til aö menntast, þeir nota sér lömun elsta sonarins, auk annarra óprúttinna aöferöa til aö ná takmarki sinu. Til- raunir þeirra hafa þaö m.a. I för meö sér, aö vangefinni dóttur ekkjunnar er nauðgaö i mynd- inni. Tákn um ægivald rikjandi stéttar. Samvinnuhreyfing getur meira aö segja tekiö lögin i sinar hendur þvi eftir bilstuld og fangelsun yngri bróöurins, kemur þingmaöurinn, spari- sjóösstjórinn og framámaöur- inn I samvinnuhreyfingunni og leysir drenginn úr prisundinni meö orðunum „Viö bræöurnir viljum allt fyrir þig gera. Ég talaöi viö lögreglustjórann, yndælismaöur, og hann er tilbú- inn aö falla frá öllum ákærum á hendur þér”. (frjálslega citeraö) Þetta, gert I þeim til- gangi einum, aö gera næstu kynslóö smábænda háöa sam- vinnuhreyfingunni til þess aö geta haldiö áfram aö kúga lýö- inn. Framhald á 2. siðu. RATSJÁNNI Að vera sauðkindinni trúr Þaö er I senn broslegt og grát- legt aö Pálmi Jónsson frá Akri og jábræöur hans skuli fara meö stjórn landbúnaöarmála hér i landi á ofanveröri tuttugustu öld- inni. Þessir menn stefna leynt og ljóst aö þvi aö koma 1 veg fyrir alla skynsamlega þróun i land- búnaöarframleiöslu og neysluvali almennings. Þeir eru fyrst og siöast varöhundar einhæfrar landbúnaöarframleiöslu og vilja sem slikir ráöa þvi hvaö skattgreiöendur éta og hvaö ekki. Nýlega fékk þessi söfnuður nokkuö kúnstuga hugdettu, sem þeir hafa nú hrundiö i framkvæmd i þvi augnamiöi aö draga úr offramleiöslu heföbundinna landbúnaöar- afuröa. Þetta snjallræöi þeirra er aö Iþyngja framleiöendum fugla- og svinakjöts meö 200% skatti á innflutt kjarnfóöur. Aö vlsu gefst framleiöendum kostur á aö fá hluta þessa fjár endurgreiddan meö þvi aö sækja um sérstök leyfi. En til þess er þeim gert aö færa sönnur á framleiöslu sina, leggja fram verslunarnótur og framvisa sérstökum kortum. Afleiöing þessa skatts á hinar nýju búgreinar er augljós: Veröiö rýkur upp, salan minnkar og framleiöslan dregst saman. Ekki skal aö svo stöddu fullyrt hvort hér er um aö ræöa meðfæddan kvikindisskap I garö þessara ungu búgreina. En hitt sér hver heilvita maöur I hendi sér, aö þessi reglugerö Thoroddsen- stjórnarinnar er tóm' della sem kemur sér verst fyrir neytendur og þaö unga fólk sem hefur lagt metnaö sinn i aö bjóöa okkur uppá smá fjölbreytni i fæöuvali. Þetta fólk hefur þurft aö taka ábyrgö á sinni framleiöslu og standa eöa falla meö ákvöröunum sínum. Þessar búgreinar njóta hvorki niöurgreiöslna né útflutn- ingsuppbóta. Framleiöendur þessara Iandbúnaöarafuröa eru ekki búnir aö fá fyrir- framgreiöslu frá skattgreiöend- um i gegnum gjaldheimtuna og þar meö stórbætta samkeppnis- aöstööu i verslununum. Ef skatt- greiöendur vilja kjúklinga, egg eöa svinasteik þá fara þeir einfaldlega I næstu verslun og greiöa fullt verö fyrir. En Pálmi og framsóknar- kommarnir I Thoroddsen-sam- steypunni deyja svo sannarlega ekki ráöalausir i viöleitni sinni til aö halda rolluketi aö jötu lands- manna. Af dæmalausri ósvlfni á nú aö ástæöuslausu aö gera útaf viö þaö unga og dugmikla fólk sem reynt hefur aö bjóöa okkur uppá tilbreytingu frá sauökindinni, þrátt fyrir erfiöa samkeppnisaöstööu. Nú biöum viö bara spennt eftir aö vita hvaöa hugmyndir taka næst bólfestu I kollinum á þessum snillingum. — G.Sv. alþýðu- n msLm Laugardagur 12. jú|[ 1980. KÚLTÚRKORN Myndlistar- sýning í Stúdenta- kjallaranum Kristjana sýnir i Stúdentakjall- aranum viö Hringbraut dagana 11.-31. júli. Alls eru 18 myndir á sýningunni, 14 grafikmyndir og 4 kritarmyndir, og eru þær allar til sölu. Kristjana hefur stundaö nám i myndlist hér á landi og erlendis, fyrst I Myndlistarskólann i Reykjavik 1960-63 og 1970-75 og siðan viö Listaháskólann i Stokk- hólmi 1975-80. Hún hefur tekiö þátt I fjölda samsýninga, bæöi hér á Islandi og þó einkum i Sviþjóö, þar á meöal sýndi hún á vorsýningu Liljevals 1979.1 Sviþjóö fékk hún styrk frá Listaskólanum 79 og I ár frá Listamannanefndinni I Stokk- hólmi og Menningarsjóði Hudd- inge kommun. Sýningin er opin milli kl. 11.30 og 23.30, alla daga. Listasafn Alþýðu: Yfirlitssýning eigin verka Laugardaginn 12. júli veröur opnuö i Listasafni alþýöu fyrsta vfirlitssýning á verkum safnsins I hinum nýju húsakynnum Lista- skála alþýðu, Grensásvegi 16, Reykjavik. Listaskáli alþýöu var formlega vigöur 7. febrúar sl. og þá afhent- ur Listasafni alþýöu til afnota. Fyrsta opinbera sýning Lista- safnsins á Grensásveginum var opnaö 1. mal sl. Var þaö sýning á málverkum Gisla Jónssonar frá Búrfellskoti, þá nær óþekkts al- þýöumálara. Framlag Listasafns alþýöu til Listahátfðar 1980 var sýning á koparstunguröð Goya, Hörmungar striösins, og stóö hún út júnimánuö. Nú opnar Listasafn alþýöu sina fyrstu yfirlitssýningu á eigin verkum I eigin húsakynnum. Uppistaöa þeirrar sýningar er úr gjöf Ragnars Jónssonar I Smára, en auk þess eru myndir sem safn- iö hefur siöar eignast. Sumarsýning Listasafns alþýöu stendur frá 12. júli-31. ágúst, og veröur sýningin opin virka daga kl. 14.00-18.00 og sunnudaga kl. 14.00-22.00. Kaffistofan verður opin á sýningartima og auk þess veröa boönar veitingar I hádegi virka daga kl. 11.30-1.30. Námskeið í matreiðslu jurtafæðis Sænskur matreiðslumaður veröur starfandi á vegum Náttúrulækningafélags Islands dagana 14. júli til 3. ágúst. Ráö- gert er aö hann taki þátt I fræðslustarfi á vegum félagsins og mun almenningi gefast kostur á aö sækja námskeiö I matreiöslu heilsusamlegs jurtafæöis og al- ; mennri næringar- og heilsufræöi þann tima sem hann veröur hér ; við störf. Þeir sem hafa áhuga á 1 aö nýta sér þá miklu reynslu sem »þessi maöur býr yfir eru hvattir til aö afla sér frekari upplýsinga : hjá félaginu (I sima 16371 á dag- j inn, eöa 23271 á kvöldin) eöa fylgjast vel meö auglýsingum I fjölmiðlum næstu vikurnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.