Alþýðublaðið - 07.08.1980, Side 4
STYTTINGUR
„t>ú býrð til eyðimörk og
kallar það frelsi” — sagt um
Thatcher í breska þinginu
'TJjL
ArtmfTMnp Sef^ am /mrfp. Mpjgicf
°F T(V0 mutofi
Sir Keith Joseph, iönaöarráðherra, sýnir efnahagsleg töfrabrögö bresku rfkisstjórnarinnar aö viö-
stöddum tveim milljónum atvinnulausra.
Sam-norræn
könnun á lausn-
um á samgöngu-
vandamálum
A vegum Norrænnar embættis-
mannanefndar um samgöngumál
starfar nefnd, sem fjallar um
samgöngur i dreifbýli á Noröur-
löndunum. Nefndin hóf störf
haustiö 1978 og taka allar fimm
Noröurlandaþjóöirnar þátt i
þessu starfi.
Verkefni hennar er aö finna
leiöir til þess aö bæta samgöngur
á dreifbýlissvæöum og hefur
nefndin sett sér þaö markmið aö-
kanna ólikar samgöngulausnir i
fyrirfram ákveönu samfélags-
formi og reyna slikar lausnir á
tilraunasvæöum á Noröur-
löndunum fimm.
Valin hafa veriö fimm tilrauna-
svæði, eitt i hverju Norðurland-
anna. Islenska tilraunasvæöiö er
Norður-Þingeyjarsýsia.
Til starfa að verkefninu hér á
íslandi hafa veriö ráðnir eftir-
taldir menn:
Halldór S. Kristjánsson,
deildarstjóri i samgönguráöu-
neytinu sem er fulltrúi íslands i
norrænu samstarfsnefndinni.
Sigtryggur Þorláksson, bíndi,
Svalbarði I Þistilfirði, formaður
samgöngunefndar Noröur-Þing-
eyjarsýslu.
Tómas H. Sveinsson, viöskipta-
fræðingur.
Þórir Sveinsson, viðskipta-
fræöingur.
Starf þessa vinnuhóps hófst i
júni á siðasta ári. Unniö hefur
veriö að samgöngu- og sam-
félagslegum athugunum á til-
raunasvæöinu og skýrsla um þaö
starf var afhent norrænu sam-
starfsnefndinni i fyrra mánuði og
munnleg skýrsla um starf hinna
einstöku vinnuhópa gefin NET
(norrænni embættismannanefnd
um samgöngumál) á fundum
hennar af og til.
Framundan er aö velja þær
samgöngulausnir, sem hæfa
rannsókninni eöa tilrauninni á
svæðinu, og hún undirbúin og
skipulögö.
Pétur ræddi um
Glasgowflugið
1 s.l. viku fóru fram i London
viöræöur viö fulltrúa breska ut-
anrikisráöuneytisins og breskra
flugmálayfirvalda varöandi
framkvæmd loftferöasamnings-
ins milli Islands og Bretlands,
einkum aö þvi er snertir Glasgow-
flugið. Af hálfu Islands annaðist
Pétur Thorsteinsson, sendiherra,
viöræöurnar.
ISPORTO-máliö er lykiloröiö i
dag. Nú er ekki rætt um annaö en
sölu á saltfiski til Portúgal og
hvort eigi aö leyfa öllum aö flytja
úteöa ekki. Þetta er mikið vanda-
mál fyrir ráöamenn þjóöarbús-
ins. Þeir vita satt aö segja ekkert
hvernig þeir eiga aö snúa sér 'i
málinu. Þaö er af vísu ekkert
nýtt, þaö hefur sýnt sig marg-
sinnis, aö þeir vita ekki hvernig
þeir eiga að snúa sér i nokkru
máli.
Tökum sem dæmi Steingrim
Hermannsson sjávarútvegsráö-
herra og uppáhalds stjórn-
málamann Þagals. Steingrimur
er alveg einstakur, meir að segja
meöal Framsóknarmanna. Lesið
eftirfarandi tilvitnanir i viðtaí,
sem blaöamaöur Þjóöviljans átti
viö Denna, og skemmtiö yöur
konunglega.
„Ég hef lesiö þær ádeilur sem
fram hafa komiö I blööum um
fyrirkomulag á saltfisksölu til
Portúgals og ef þaö reynist fótur
fyrirþeim, þá er sannarlega þörf
á aö koma þeim málum i betra
horf, en annars heyrir slik athug-
un undir viöskiptaráöuneytiö:’
Þarna kemur i ijós einlægur
umbótavilji ráöherrans og eins sii
Forsætisráöherra Breta redd-
aöi sér fyrir horn i siöustu viku.
Vantrauststillaga stjórnarand-
stöðuflokks Verkamannaflokks-
ins náöi auövitaö ekki fram aö
ganga i neöri deild þingsins, en
þar hafa ihaldsmenn öruggan
meirihluta, eöa 43 atkvæðum
meira en hinir flokkarnir til
samans.
Aökvæöagreiðsla var þrátt
fyrir þetta ekki átakalaus né
skorti spennu eöa stór orö þegar
umræöurnar fóru fram. Eric
Heffer, áberandi meðlimur
Verkamannaflokksins, lagöi Ut
af ræöu Thatcher, sem fjallaöi
um efnahagsstefnu rikisstjórn-
ar hennar, eins konar varnar-
ræöa og einkenndi þá stjórnar-
stefnu sem hina „kaldrifjuöustu
stjórnarstefnu sem haldið hefur
verið uppi vörnum fyrir i þessu
húsi á meöan ég hef setiö á
þingil’ Heffer hefur setiö á
þingi fyrir breska Verkamanna-
flokkinn siöan 1964.
Leiötogi frjálslynda fiokksins,
David Steel, sagöi viö sama
tækifæri og beindi máli sinu til
Thatcher: „Rikisstjórn þin er á
góðrileiðmeð aö breyta landinu
i eyöimörk og þetta kallar þú
frelsi.”
James Callaghan, fyrrum for-
sætisráöherra og formaöur
Verkamannaflokksins, velti þvi
Á RATSJÁNNI
brennandi ósk hans, aö sjá
þjóöarhag sem best borgiö. Virö-
ingarvert. En...:
„Ég hef mikinn áhuga á þvf, ef
hægt er, aö selja fiskafuröir
okkar á hærra veröi en hingað til
hefur boöist, en viö megura samt
ekki brjóta alveg niöur þau
viðskiptasambönd sem viö höfum
fyrir.”
Viö skulum ekki búast við of
miklu af Steingrimi ráöherra.
Slikt er viöskiptavit hans og
skilningur á lögmálum mark-
aöarins, aö hann lýsir þvi yfir, aö
gamlir viöskiptavinir eru bestir,
jafnvel þó þeir bjóöi alltof lágt
verö. En þessar strákar i Portú-
gal eru eflaust ansi hreint góöir
strákar og ekki væri nú fallegt,
aö svipta þá lifibrauöi sinu, bara
vegna þess aö þeir bjóöa okkur
alltof lágt verö fyrir saltfiskinn.
Ekki batnar nú ástandiö, þegar
viö svo hugleiöum þaö, aö viö-
fyrir sér hvemig kosningarnar i
mai á siöasta ári hefðu fariö, ef
frú Thatcher hefði sagt eftirfar-
andi i sjónvarpsræöu þeirri,
sem hún hélt ttu fyrir siöustu
kosningar:
,,A fyrstu fimmtán mánuöum
stjórnartiöar minnar veröa sex
hundruö , þúsund manns gerð
atvinnulaus I viöbót viö þá
sem þegar eru atvinnulausir.
Vextir veröa hækkaöir um
fjögur prósent miöað viö þá
vexti sem Verkamannaflokkur-
inn leggur til aö þeir veröi,
veröbólgan mun aukast um
helming og fyrirtækin munu
minnka fjárfestingar á öllum
sviöum.
Iönaöarframleiöslan mun
minnka um átta prósent miöaö
viö þaö sem hún er nú á valda-
tima Verkamannaflokksins.
Þetta hefur i för meö sér að
fleiri fara á hausinn og atvinnu-
leysiö eykst ennþá meira.
Og takiö eftir: Ef einhver
hinna atvinnulausu léti sér
detta það til hugar aö spyrja
þeirrar spurningar hvernig þeir
ættu aö veröa sér úti um vinnu,
þá myndi ég svara: Þú getur
bara flutt eitthvað annaö og
fundiö þér vinnu þar.”
Callaghan kommenteraöi
þetta og sagöi: „Frú Thatch-
er heföi kannske ekki unniö
skiptaráöherra er lika Fram-
sóknarmaöur. (Aö visu veröur aö
viöurkenna aö allir ráöherrar i
þeirri „stjörn” sem nú situr viö
völd eru Framsóknarmenn). En
þegar þaö svo rifjast ur) fyrir
okkur, aö þessi viöskiptaráöherra
er maöurinn, sem smiðaöi hug-
takiö „gengissig i einu stökki”, þá
erkannskiekki nema von, að þeir
okkar íslendinga, sem hugsa um
framtiöina, eigi erfitt meö svefn.
En þetta er allt I lagi vinir
minir og ástkæru samlandar.
Steingrimur kemur nefnilega
auga á þaö sem máli skiptir i
þessu samhengi.
Hinsvegar er ekki hægt aö loka
á sölu á fiski þegar veröiö er
hærra en þaö sem viö höfum
fyrir.”
Nú getum viö þó slegiö upp
veislu og dansaö til morguns, ljós
hinnar heilbrigöu skynsemi hefur
skiniö á Steingrim og hann hefur
kosningarnar ef hún heföi sagt
þetta, en þaö heföi veriö heiðar-
legra aö segja hlutina eins og
þeir voru.”
Taia atvinnulausra (viö not-
um ekki hugtakið atvinnuleys-
ingjar eins og rikisfjölmiölarnir
islensku, enda oröiö afspyrnu
óviöfelldiö, innskot blaöa-
manns) á Bretlandseyjum var i
júlimánuöi siöastliönum tæpar
nitjánhundruö þúsundir, en þaö
eratvinnuleysi uppá 7,8%. Sam-
anburöur fæst meö þvi aö bera
saman ástandiö nú og þaö
ástand sem var rlkjandi i
kreppunni i kringum 1930. 1
Noröur-Irlandi er atvinnuleys-
isprósentan 10-15 prósent og um
10 prósent I Skotlandi og Wales.
Fróöir menn giska á aö tala at-
vinnulausra mun veröa 2-3 mill-
jónir eftir tvö ár veröi stjórnar-
stefnu núverandi valdhafa rikj-
ar.di áfram.
„Ætlar rikisstjórnin aö sitja
meö hendur I skauti sér og horfa
aögeröarlaus á atvinnuleysiö
vaxa þannig aö tala atvinnu-
lausra fari i tvær og hálfa mill-
jón á næstu messerum?” spuröi
Callaghan I þinginu. ,.Er ein-
hver von til þess aö rikisstjómin
breyti stefnu sinni?”
Þessum spurningum svaraöi
forsætisráöherrann frú Thatcher
Framhald á bls. 2
séö veg réttlætisins. Eöa hvaö:
„Mér sýnist erfitt fyrir islensk
stjórnvöld aö hlutast til um hverj-
um Portúgalir veita innflutnings-
leyfi hverju sinni, en hins vegar
getum viö gengið endanlega frá
útflutningsleyfinu héðan” sagöi
Steingrimur.
Þarna greip framsóknarhugs-
unarhátturinn Steingrim aftur.
Hann var ekki fyrr búinn að slá i,
en hann slær úr. Svo viröist, sem
Steingrimur hafi ekki þaö álit á
Portúgölum, aö þeir leyfi inn-
flutning á saltfiski á markaös-
veröi. Þaö er svo sem ekkert lik-
legra, en aö Portúgalir kunni illa
við aö þurfa aö greiöa hærra verö
fyrir saltfisk, en þeir hafa
hingaötil þurft. En þaö er þó alla-
vega reynandi að fá meiri pening
fyrir vöruna en hingaö til hefur
fengist. Varla skaöar þaö okkur
aö reyna. Nema kannski aö þaö
skaði hagsmuni einhverra örfárra
aöila. Þeir hafa þó ekki séö
ástæöu til aö hafa hátt um sinn
skaöa opinberlega.
En hver veit hvaö Framsóknar-
mönnum dettur I hug aö gera i
þessu máli.
Biöum spennt.
—Þagall.
alþýðu-
fiET'm
Fimmtudagur 7. ágúst
KÚLTÚRKORN
Ráðstefna um
æskulýðsm^l
Norræn ráöstefna um æsku-
lýösmál veröur haldin i Reykja-
vik dagana 9.-15. ágúst 1980 á
Hótel Loftleiöum.
Ráöstefnur sem þessi eru
haldnar annað hvert ár undir
heitinu Nordisk vanortskonfer-
ens.
Þátttakendur á ráöstefnunni
eru ráöamenn i æskulýös- og fé-
lagsmálum i Abo, Arhus, Bergen,
Gautaborg auk Reykjavikur. Er-
lendir þátttakendur eru aö þessu
sinni 42.
Æskulýösráö Reykjavikur sér
um ráöstefnuna og veröur hún
sett af formanni ráösins, Sjöfn
Sigurbjörnsdóttur, kl. 9.00 mánu-
daginn 11. ágúst.
Höfuöviöfangsefni ráöstefn-
unnar eru sem hér segir:
l . „Ungdomsarbetslösheten”.
Framsöguerindi frá Gautaborg.
2. „Fritidsverksamhetens betyd-
else under samre ekonomi”.
Framsöguerindi frá Bergen.
3. „Den föreningslösa ungdom-
en”. Framsöguerindi frá Arhus.
4. „Ungdomens bostadsförhall-
anden”.Framsöguerindifrá Abo.
Að loknum framsöguerindum
veröa hópumræöur og greinar-
gerðir frá hverri borg um hvem
málaflokk.
Fréttamönnum er boöiö til
setningar ráöstefnunnar. Þeir
sem óska aö fylgjast meö umræð-
um eru beönir aö hafa samband
við framkvæmdastjóra æskulýös-
ráös.
Fimmtudags-
leikritið
eftir Hagalín
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 21.00
veröurflutt leikritiö „Hann skrif-
aöi hennar skuld i sandinn” eftir
Guömund G. Hagalin. Leikstjóri
er Baldvin Halldórsson. I hlut-
verkum eru: Sigriður Hagalin,
Rúrik Haraldsson, Jónina H.
Jónsdóttir og Guömundur
Klemenzson. Flutningur leiksins
tekur tæpar 40 minútur.
Leikurinngerist á smábýliutan
við Reykjavik. Húsifreyjan þarf
aðbregða sér bæjarleiö og á meö-
an fær bóndinn heimsókn. Þaö er
kona aö austan sem biöur hann aö
visa sér til vegar. En fy rr en varir
er hún farin aö segja honum af
sinum högum og þaö kemur I ljós,
aö heimilislifiö hefur veriö nokk-
uö brösótt.
Guðmundur Gislason Hagalin
er fæddur i Lokinhömrum i Arn-
arfiröi áriö 1898. Hann stundaöi
nám I Núpsskóla og siðar i
Menntaskólanum i Reykjavik.
Fékkst viö blaöamennsku á
Seyöisfiröi 1920-1923 og var rit-
stjóri Alþýöublaðsins um tima.
Búsettur á ísafiröi 1929-46 og
gengdi þar ýmsum störfum, var
m.a. bókavörður og kennari, auk
þess sem hann sat i bæjarstjórn.
Framhald á bls. 2
BOLABÁS
„LANGT, GRATT OG
AFTUR (JR ÞESSU
DÖKKUR HALI” segir I
fyrirsögn i Dagblaöinu i gær.
Þetta var haft eftir manni,
sem bætti þvl viö aö hann
heföi séö greinilega aö þetta
heföi ekki veriö missýn.
FRAMSÓKNARVIÐSKIPTAVITIÐ
Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsrúðherra um ISPORTO
Ekki hægt að loka á
sölu fyrir hærra verð