Alþýðublaðið - 21.08.1980, Side 3
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
3
tJtgefandi: Alþýöuflokkur-
inn
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Blaöamenn: Helgi Már
Arthursson, Ólafur Bjarni
Guönason.
Auglýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal
Auglýsingar: Elln Haröar-
dóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Síöumiila 11, Reykjavlk'
simi 81866.
gætir aö visu viöar. Verka-
mönnum er óheimilt aö efna til
funda. Þeir hafa ekki málfrelsi.
Þeim er óheimilt aö stofna
félög. Þeir geta ekki látiö prenta
blööeöa bæklinga. Þeir eru ekki
spuröir álits I fjölmiölum. Þeir
veröa aö hlusta á lýgina úr
áróöursfjölmiölun Flokksins.
Foringjar þeirra búa viö of-
sóknir Ieynilögreglu. Vinnuveit-
andanum, rlkinu, er I lófa lagiö
aö svipta þá og fjölskyldur
þeirra atvinnnu og afkomu-
möguleikum, hvenær sem er.
Þegar alþýöa manna, sem býr
viö þvillka valdbeitingu, kýs
samt sem áöur aö storka vald-
inu, og beygir sig hvorki fyrir
bliömælum nó hótunum, — þá er
ljóst aö eitthvað meira en lltiö
er aö. Máliö snýst um meira en
kjötskort og kjaraskerðingu.
Barátta Pólverja er örvænt-
ingarfull. En hún er þvl miöur
vonlaus. Spurningin er bara um
þaö, hversu mikiö blóöbaöiö
veröur. Berlin 1953, Ungverja
Sovétlýöveldin ekki þaö stór-
veldi sem þau eru I dag,
heldur myndu þau sennilega
ekki vera til.” Höfundur
Brynjólfur Bjarnason.
A miöstjórnarfundi Samein-
ingarflokks alþýöu- sóslalista-
flokksins flutti Héöinn Valdi-
marsson, þáverandi formaöur
flokksins, eftirfarandi tillögu:
„Miðstjórnin ályktar, aö lýsa
samúö flokksins meö finnsku
þjóöinni og baráttu hennar
fyrir sjálfstæöi og sjálfs-
ákvöröunarrétti gegn árás
þeirri sem gerö hefur veriö á
hana af miverandi stjórnend-
um Sovétlýöveldanna, og her-
afia þeirra, og telur árás
þessa um leiö vera árás á
finnsku verkalýöshreyfing-
una og brot á grundvallarat-
riöum sósfalistiskrar baráttu-
aöferöa”.
BLÓM OG KRANSAR
AFBEÐNIR
„Verkamenn og bændur ráö-
stjórnarrikjanna sköpuöu sér
þar sitt lýöræöi, fyrsta lýö-
ræöi, sem náöi til atvinnullfs-
ins fyrir báöar þessar stéttir
og tryggöi þeim yfirráö jafnt
á stjórnmálasviöinu sem yfir
jöröinni og framleiöslutækj-
unum. Þar var virk sjálf-
stjórn fjöldans á framleiösl-
unni og þjóölifinu öllu, sam-
fara meira jafnrétti og
bræöralagi en ella þekkt-
ist....”. (Einar Olgeirsson, í
Rétti 30.01 1946).
Ritstjóri Þjóöviljans, Kjartan
Ólafsson, sendir verkamönnum
I alþýöulýöveldinu Póllandi,
kveöju Guös og sína I Þjóövilj-
anum I gær. Tilefniö er þaö, aö
alþýðulýöveldiö logar nú I verk-
föllum. Verkföll eru aö sönnu
daglegt brauö i venjulegum lýö-
ræöisrikjum, sem hafa gleymt
aö kenna sig viö alþýöu. I al-
þýðulýöveldum eru þau annars
eölis. Þau eru þau bönnuö. Viö
slikar aöstæöur er verkfall upp-
reisn gegn sjálfu þjóðskipulag-
inu. A máli þarlendra yfirstétta
heitir þetta gagnbylting. Sex
vikna verkfall tugþúsunda
verkamanna i Lenínskipa-
smiöjunum viö Eystrasalt þýöir
einfaldlega aö máttarstólpar
valdakerfis kommúnistaflokks-
ins riöa til falls. Flokksforystan
er á nálum. Leynilögreglan
hefur brugöizt. Sovéka her-
námsstjórnin biöur átekta.
Svona hlutir eiga ekki aö geta
gerzt i velskipulögöu alþýöulýö-
veldi. Þaö hefur eitthvaö
klikkaö i kerfinu.
Rlskirverkamenn hafa enga
verkalýöshreyfingu viö aö
styöjast, til aö gæta hagsmuna
sinna i samskiptum viö eina at-
vinnurekandann.rikisvaldiö. Aö
visu er til verkalýðshreyfing aö
nafninu til. En hún er deild i
flokknum og félagsmálaráöu-
neytinu. Þróunar i svipaöa átt
landogPólland 1956, Prag 1968,
— þessir bautasteinar mann-
réttindabaráttu alþýðunnar,
gegn því þjóöskipulagi, sem viö
hana er kennd, varöa veginn.
Þessu fólki sendir Þjóövilja-
ritstjórinn kveöju Guös og sina.
Þaö var fallegt af honum, enda
Þjóðviljinn málgagn verkalýös-
hreyfingar og sósialisma.
En Þjóðviljinn hefur áöur
fjallað um málefni þessarar
ógæfusömu þjóöar. Upphafiö aö
ógæfu Pólverja i seinni tiö má
rekja til aðdraganda seinni
heimsstyrjaldarinnar, nánar
tiltekiö til griöasáttmála Hitlers
og Stalins 1939. Þar meö innlim-
aöiStalin austur helft Póllands i
Ráöstjórnarrikin. Um þaö sagöi
Þjóöviljinn 27. sept. 1939:
„Þremur vikum eftir undir-
skrift griöasáttmálans er
Bolsevisminn á bökkum Veik-
sel, 15 milljónir manna i miö-
aidarlegu iénstlmariki...
hefur árekstralitiö og án
verulegra blóösii thellinga
hoppaö inn i Ráöstjórnar-
skipulag verkamanna og
bænda." Höfundur Halldór
Kiljan Laxness.
Skömmu siö.ar innlimaöi
Stalln Eystrasaítsrikin og hóf
árásarstyrjöld á hendur Finn-
um. Þjóðviljinn studdi árás
Stallns á Finna tæpitungulaust.
Um þaö sagöi Þjóöviljinn 22.
okt. 1939:
„Og svo finna menn til meö
einhverjum yfirstéttar-
klikum, sem ekki komast upp
meö þaö lengur aö vera
leppar erlendrar yfirdrottn-
unarstefnu gegn sinni eigin
þjóö. Menn eru tilfinningar-
næmir nú á timum. Ef Sovét-
stjórnin heföi hlaupiö eftir
slikum barnaskap, þá væru
Þessi samúöaryfirlýsing meö
finnsku þjóöinni var felld og
Héöinn flæmdur Ur flokknum.
Þann 13. des. 1939, fékk hann
þessa kveöju I Þjóöviljanum:
„Viljum viö óska þeim þess
hlutskiptis, aö þögninog siöar
gleymskan breiöi yfir brigö
þeirra...”.
hugmyndafræöilegu mál-
gagni hinnar „róttæku sósial-
isku hreyfingar” á Islandi,
timaritinu Rétti, má lesa eftir-
farandi skilgreiningu á
lýöræbislegu inntaki ráð-
stjórnarkerfisins:
„Verkamenn og bændur
ráöstjórnarrikjanna sköpuöu
sér þar sitt lýöræöi.fyrsta
lýöræöi sem náöi til atvinnu-
lifsins fyrir báöar þessar
stéttir og tryggöi þeim yfirráö
jafnt á stjórnmálasviöinu
sem yfir jöröinni og fram-
leiöslutækjunum. Þar var
virk sjálfstjórn fjöldans á
framleiöslunni og þjóöllfinu
öllu, samfara meira jafnrétti
og bræöralagi en ella þekkt-
ist.”
Þetta birtist i striöslok áriö,
1946. Höfundur Einar Olgeirs-
son. Ekki er vitað til þess, aö
hann hafi skipt um skoöun
siöan. Þann 7. marz áriö 1953
má lesa eftirfarandi ummæli I
forystugrein i Þjóöviljanum:
„Stalln var elskaöur og dáöur,
en lét sér aldrei stiga þá ást til
höfuös, heldur var til siöustu
stundar sami góöi félaginn,
sem mat manngildiö ofar öllu
ööru... Vér minnumst iæri-
fööur sósialismans... Ævi
hans varein hin stórbrotnasta
sem lifaö hefur veriö... Viö
drúpum höföi gagnvart
mannlegum mikilleik þessa
látna baráttufélaga... Meö
klökkum hug og djúpri virö-
ingu hugsa allir sósialistar til
hins ógleymanlega látna leiö-
toga...”. Höfundur: Einar
Olgeirsson.
Arib 1968 sátu hinir ókrýndu
andlegu leiötogar Sósialista-
flokksins, Einar og Brynjólfur,
stofnfund Alþýðubandalagsins
og lögöu blessun sina yfir þaö
sem arftaka hinnar glæstu
heföar Kommúnistaflokksins og
Sóslalistafiokksins. Um likt
leyti réöist Rauöi herinn inn I
Prag.
Ariö 1978 voru liöin 40 ár frá
stofnun Sóslalistaflokksins. Þ5
birtist afmælisviðtal I Þjóövilj-
anum viö hinn mikla andlega
leiðtoga hreyfingarinnar, Einar
Olgeirsson. Þá var litiö minnzt á
hetjusögu bernskuára flokksins
frá timum griöasáttmála og
Finnagaldurs. Hins vegar voru
menn fullvissaöir um, aö hinn
rauði þráöur hreyfingarinnar
frá Kommúnistaflokki og Sósía-
listaflokki væri órofinn I Al-
þýðubandalaginu. Höfundur:
Kjartan Olafsson.
N ú sendir Kjartan ólafsson,
Þjóöviljaritstjóri pólskri alþýöu
samúöarkveöjur sinar og Þjóö-
viljans. Þaö er slöbúin staöfest-
ing þess, aö hann og þaö blaö,
sem hann ritstýrir, og sú hreyf-
ing sem aö þvi' stendur, hefur
haft rangt fyrir sér I öllu sem
meginmáliskiptiri málflutningi
flokks og blaös um sósialisma,
verkalýöshreyfingu og lýöræöi i
hálfa öld. Þaö er nokkuö seint i
rassinn gripiö.
Og þaö sem verra er: Enda
þótt Þjóðviljinn, og sá flokkur
sem aö útgáfu hans stendur,
þori nú ekki lengur aö verja for-
tiö sina, veröur ekki séö aö hann
hafi nokkuö lært af mistökum
sinum. Sovéttrúboöiö er aö
sönnu fyrir löngu hugmynda-
lega gjaldþrota. Flokkurinn
heldur áfram undir nýju nafni
og lætur einsog ekkert hafi
gerzt. Þeir hafa aldrei haft
kjark til aö gera upp þrotabúið.
Og þeir hafa engar nýjar hug-
myndir fengiö i staðinn. Þeir
láta sér nægja aö senda
samúðarkveöjur, þegar fréttist
af nýjum fómarlömbum sovét-
fasismans, sem þeir vegsömuöu
i hálfa öld.
—JBH.
Láta Kremlverjar til skarar skrlöa gegn Pólverj,
íminningu MagnúsarÁ Árnasonar
Kveðja frá Félagi
íslenskra myndlistarmanna
Nú er skarö fyrir skildi I röö-
um islenskra listamanna.
Magnús A. Arnason er fallinn I
valinn. Félögum hans i FtM
finnst þaö undarleg tilhugsun aö
Magnús skuli ekki lengur nær-
tækur, þegar mikiö liggur viö.
Magnús var einn af stofnendum
Félags islenskra myndlistar-
manna og heiöursfélagi þess.
Og hann var sistarfandi ab and-
legum og veraldlegum velferö-
armálum myndlistarmanna.
Magnús átti sæti i mörgum
stjórnum og sýningarnefndum
og kom fram fyrir hönd félags-
ins viö fjölmörg tækifæri. Hann
var einn af stofnendum Banda-
lags islenskra listamanna og
fulltrúi FtM I stjórn þess frá
upphafi.
Magnús var pnlöur maöur og
mikið ljúfmenni. Hann naut
traustsog vinsælda félaga sinna
og brást ævinlega vel viö, ef til
hans var leitaö um störf i þágu
félagsins. Oft var þörf manns
meö hæfileika Magnúsar til
sátta og samkomulags þegar
átök voru innan félagsins, en
með sömu lyndisfestu varöi
hann málstað listamanna i ræöu
og riti, ef honum þótti aö þeim
vegiö.
Magnús var óvenju fjölhæfur
listamaöur. Hann málaöi ekki
aöeins myndir og mótaöi i leir,
heldur orti hann og þýddi ljóö,
samdi lög og skrifaöi bækur.
Hann var maöur heimslistar og
lifslistar, og þetta tvennt skap-
aöi órofa heild i lifi hans.
Magnúsar veröur varla minnst
svo aö ekki komi upp I hugann
mynd Barböru, konu hans, svo
samstilltvoru þau ilifi og starfi.
Vinir Barböru og Magnúsar
muna margar góöar stundir á
heimiliþeirra, þar sem nautsfn
sérstæöur og þokkafullur lífs-
still þeirra.
Þau Barbara og Magnús ferö-
ubust víöa, eins og bækur
Magnúsar meö myndskreyting-
um Barböru sýna. Og þaö ber
vitni höfingsskapar þeirra og
skilnings á þörf myndlistar-
manna á þvi aö komast i snert-
ingu viö erlenda menningu, aö
lengi styrktuþau árlega einn fé-
laga úr FIM til utanfarar. Eftir
andlát Barböru stofnuðu þeir
feögar, Magnús og Vifill, Bar-
börusjóöinn, og er úr honum
veittur árlegur styrkur á sama
hátt og áöur.
Félag islenskra myndlistar-
manna kveöur meö söknuði góö-
an félga.
Sigrún Guöjónsdóttir.