Alþýðublaðið - 05.11.1980, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.11.1980, Qupperneq 1
eMÍ& iknriamir S nnvpmbGr 1980 Stjómmálaályktun KnáttusannHngur flokksþingsins Sovétrikjanna og Sýrlands — sjá leiðara bls. 3 — sjá grein bls. 3 166. tölublað—61. árgangur. Karvel Pálmason gefur kost á sér við kjör forseta Alþýðusambands íslands: „Baráttan framundan snýst um að bjarga takmörkuðum árangri kjarasamninga undan efnahags- ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar” — segir Karvel i viðtali við Alþýðublaðið „Það er grundvallaratriði hjá verkalýðshreyfing- unni, að samningsgerðin skuli vera frjáls milli aðila vinnumarkaðarins. I framhaldi af þessu vil ég taka það f ram, að ég tel það stórvarasamt fyrir verkalýðs- hreyfinguna, ef beita á henni í flokkspólitískum til- gangi. Það er jú ekkert annað sem býr að baki kröf u Guðmundar J. Sem einstaklingar geta menn haft sinar pólitísku skoðanir, en þeir eiga ekki að gera þær skoðanir að skoðunum verkalýðshreyfingarinnar í heild. Það er af og frá". Karvel Pálmason, formaöur Verkalýös- og sjómannafélags Bolungarvikur, hefur ákveöiö aö gefa kost á sér til embættis for- seta Alþýöusambands islands. Karvel veröur meö þessum viö tiimælum Verkalýösmálaráös Alþýöuflokksins, en ráöiö hélt fund i siöustu viku, fyrir flokks- þing Alþýöuflokksins, og var þaö einróma samþykkt á fundinum aö skora á Karvel Pálmason, aö gefa kost á sér. Auk þess hafa fjölda- margir aöilar innan Alþýöusam- bandsins fariö þess á leit viö Karvel aö hann gæfi kost á sér til embættisins. Hér fer á eftir viö- tal sem Alþýöublaöiö haföi viö Karvel af þessu tilefni. Áskorun verkalýðs- málanefndar Alþýðu- flokksins Ef viö spyrjum fyrst, Karvel, hver er ástæöan fyrir þvi aö þá gefur kost á þér til embættis for- seta ASÍ? — Þaö eru fyrst og fremst tvær ástæöur, sem liggja aö baki ákvöröun minni um aö gefa kost á mér til embættis forseta Alþýöu- sambands Islands. I fyrsta lagi vil ég ekki skorast undan þeirri ósk félaga minna I Verkalýös- málanefnd Alþýöuflokksins, aö ég gefi kost á mér. I ööru lagi hef ég mikinn áhuga á verkalýösmálum og vil vinna innan verkalýös- hreyfingarinnar. Ég vill stuöla aö þvi, aö þar náist sem bezt staöa til þess aö hægt sé aö vinna ötullega aö þeim málum, sem hvaö brýn- ast er aö vinna aö núna. Hér á ég Kjaramál Flokksþing Alþýöuflokksins itrekar þá stefnu sina að eina færa leiðin til að snúa varnar- baráttu launafólks i sókn og sporna við þeirri kjararýrnun sem átt hefur sér stað — sé að beitt veröi raunhæfum samræmdum aðgeröum i efna- hagsmálum, þvi fyrr skilar löng og þrotlaus barátta verkalýös- hreyfingarinnar fyrir bættum kjörum launafólks ekki árangri. Flokksþingið átelur rikis- stjórnina fyrir að hafa ekki nýtt það svigrúm sem launfólk hefur gefið meö hófiegum kjarakröf- um, þrátt fyrir kaupmáttar- skerðingu undanfarinna ára, — til aö koma á skynsamlegri hag- stjórn i efnahagsmálum. Flokksþing Alþýöuflokksins lýsir einnig furöu sinni á þvi, þar sem verkalýöshreyfingin hefur stillt kröfum sinum i hóf, hversu atvinnurekendur drógu viö þaö, aö rétta hlut þeirra innan hreyfingarinnar, sem hvaö höll- umstum fæti standa. Þaö þarf ekkert að fara i launkofa meö þaö, aö hluti félaganna innan ASt stendur höllum fæti og tel ég, aö mesta áherzlu veröi aö leggja á þaö aö rétta skaröan hlut þessa hóps. Hver er aödragandinn aö þessu framboöi þinu? Hefur veriö rætt um þetta lengi? — Þaö hefur ekki verið rætt um þetta lengi aö ég veit. A kreiki hafa verið sögusagnir um þaö að ég myndi fara i framboö en ekk- ért var ákveöiö i þessum efnum fyrr en i siðustu viku, aö Verka- lýösmálanefndin fór þessa á leit viö mig. Menn hafa verið rheö ákveðnarhugmyndir en þetta var nú ekki ákveðið fyrr en i siðustu viku. Ég hefi hins vegar áöur sagt þaö, aö þetta getur breytzt. Stað- an i svona málum getur breytzt á styttri tima en þeim, sem nú er til þingsins. Máliö veröurtil umræðu alveg til þess tima, aö þing veröur sett, og alls ekki þar meö sagt, aö þvi veröi slegiö föstu, aö þeir fulltrúar innan verkalýöshreyf- ingarinnar sem eru Alþýöu- flokksmenn, telji ástæöu til þess, eöa telji rétt, ef málum háttar svo, aö þeir tilnefni mann til em- bættis forseta Alþýöusambands Islands. Þessi ákvöröun er tekin með þessum fyrirvara. Hverjir eru þaö sem sérstak- lega hafa lagt aö þér aö gefa kost á þér? Eru þaö menn úr öllum flokkum ef svo mætti aö oröi komast? að ganga til samninga. ítrekar þingið þá stefnu Alþýðuflokksins að kjör lág- launafólks veröi best tryggö og bætt við núverandi aðstæöur meö félagslegum aðgerðum s.s. á sviði skatta- og tryggingar- mála. Atelur þingið tregðu rikisstjórnarinnar til aö koma til móts við itrekaðar óskir verkalýðshreyfingar i þessu efni. Þá mótmælir þingiö þvi eindregið, aö kjör láglaunafólks sé meginorsök veröbólgunnar eins og ráöa má af afstööu nú- verandi rlkisstjórnar til krafna verkalýöshreyfingarinnar. Framtiðar skipan — leiðir til úrbóta: Flokksþingið telur að þróun kjaramála undanfarin ár sýni aö viðtækara breytinga sé þörf. Erfiðleikar i kjarasamninga- gerö stafa m.a. af úreltu skipu- lagi aðila vinnumarkaöarins. — Eins og ég sagöi áöan er þaö fyrst og fremst fyrir áeggjan Verkalýösmálanefndar Alþýöu- flokksins, aö ég tók þessa ákvörö- un, en á þessu stigi málsins vil ég ekkert gefa upp nein nöfn utan þess. Ég get á þessu stigi einungis sagtþetta: „Þaö hafa ýmsir aðil- ar komiö aö máli viö mig og hvatt mig til aö fara i framboö”.Ég get ekki sagt, aö þaö séu menn úr öll- um flokkum, enda þykist ég vita, aöþaöer ekki beint ánægja með framboð mitt á sumum stööum. Framboð Ásmundar staðfestir breytta af- stöðu Alþýðubandalags til verkalýðsmála Hvaö viltu segja um framboö Asmundar Stefánssonar. Hann er háskóla maöur. nýgenginn I Verzlunarmannafélag Reykja- vikur og hefur séö um hagfræöi- lega vinnu fyrir ASt. Telur þd aö hans framboö af hálfu Alþýöu- bandalagsins endurspegli á ein- hvern hátt breytt viöhorf Alþýöu- bandaiagsins til verkalýösmáia? — Mér sýnist að þetta framboö af hálfu Alþýðubandalagsins endurspegli fyrst og fremst þá breyttu afstöðu Alþýöubanda- lagsins, aö hin siöari ár hefur forysta þess bandalags, sem kennir sig við alþýðuna meira lagt upp úr stuöningi hinna svo- kölluðu menntamanna innan þess. Þaö má til dæmis nefna þaö, að Alþýöubandalagiö viröist leggja miklu rikari áherzlu á þaö aö bæta stööu vissra hópa innan BSRB, en að berjast fyrir hags- Þvi skipulagi þurfa menn þess vegna að breyta þannig að auð- velt verði að ná samkomulagi um samábyrga launamála- stefnu þar sem heildaryfirsýn yfir alla kjaraþætti veröi náð réttlátara launafyrirkomulagi en nú á sér stað. Þá þarf einnig að endurskoða reglur um sam- skipti aðila og fastákveða hver vera skuli skýr mörk milli ein- stakra heildarsamtaka launa- fólks og sambærilegra aðila launagreiöenda. Þá ber þess einnig aö gæta, að kjör eru meira en kaup. 1 sókn launþega til bættra lifskjara ber m.a. að leggja áherzlu á eftir- talin atriði: — Bætt starfsumhverfi og aukna hollustuhætti á vinnu- stöðum. — Aukin áhrif starfsmanna á stjórn fyrirtækja og viö ákvarðanatökur. — Raunverulegan og sambæri- legan orlofsrétt fyrir alla starfs- munum félaganna innan Alþýöu- sambands Islands. Framboð Asmundar þykir mér bara frekari staðfesting á þeirri áherzlu, sem Alþýöubandalags- forystan leggur á þetta, Þaö er alveg Ijóst aö forysta Alýöu- bandalagsins hefur undanfarin ár lagtmegináherzluá þaö, aö halda saman menntamannahópnum sem fylgir þeim aö málum og þvi kemur þaö mér alls ekki á óvart þótt þetta hafi orðiö ofan á, jafn- vel innan Alþýöusambands tslands. Miðstýring i hámarki Nú hefur þaö veriö einkennandi fyrirþaö tiu mánaöa samingaþóf, sem nú er lokið, aö hinn almenni félagi innan Alþýðusambandsins hefur ekki átt þess kost aö fylgj- ast náið meö framvindu mála — miöstýringin hefurfrekar en ann- aö sett svip sinn á þennan þátt samninga viöræönanna — grein- iröu i þessu breyttar starfsaö- feröir forystu Alþýöubandalags- ins innan ASl? — Þaö er svolltið erfitt aö bera þetta saman við þaö sem var áður. Þess bera að gæta, aö til ársins 1978 var þarna annar forystumaöur, sem var Bjöm Jónsson. Hann lagði áherzlu á alit og aldurshópa. Þingið minnir á, að enn er ósamið við sjómenn, sem hafa nú dregist aftur úr öörum laun- þegum i landinu hvað kjaramál varðar. Þvi til viðbótar kemur, að aðgerðir stjórnvalda varö- andi stjórn fiskveiöa hafa dreg- iö úr tekjumöguleikum sjó- mannastéttarinnar og þannig beinlinis stuðlað að rýrnun lifs- kjara þeirra. Þessi beinu kjara- skerðingaráhrif aðgerða rikis- valdsins veröa Alþingi og rikis- stjórn aö gera sér ljós i öllum afskiptum sinum af málefnum sjómannastéttarinnar, og leit- ast viö að dregið veröi úr þeim kjaraskerðingaráhrifum en 'þau ekki aukin meö öðrum hætti. Félagsmál. Lifeyrismál: Flokksþingið telur aö lengur veröi ekki unaö viö þaö mikla Framhald á bls 2. önnur vinnubrögö. En þetta er rétt hjá þér. Það hefur komiö fram mikil gagnrýni á miöstýr- inguna I þessari samningalotu. Mönnum finnst aö upplýsinga- streymiö frá aöalstöðvunum út i félögin hafi verið allt of litiö. Mér finnst þetta koma einna bezt fram i þeirri staöreynd, aö hinir almennu forystumenn i ASl, þ.e. þeir semfara fyrir einstökum félögum, þeir viröast ekki treysta sér til þess að gera grein fyrir þeim samningum sem veriö er aö gera i sinum félögum. Til þess aö leggja samningana fyrir veröur oftast að fá framkvæmdastjórann eöa einhverja aöra. Þetta sýnir náttúrulega betur en nokkuö ann- aö, aö upplýsingastreymið út til félaganna er i lágmarki. Þetta er stefna, sem er kolómöguleg og i hæsta máta ólýðræðisleg, og er brýnt aö breyta þessari stefnu. Stjórnaraðild Alþýðu- bandalags hefur áhrif Telur þú að stefna núverandi forystu ASÍ mótist um of af þvf, að Alþýðubandalagið hefur setiö I rikisstjórn nær óslitið siðan arið 1978? — Ég tel aö þaö sé ekkert vafa- Framhald á bls 2. 1.138.350.00 kr. á tiu minútum: Vaskleg framganga gjaldkerans Nýkjörinn gjaldkeri Alþýöu- flokksins, Agúst Einarsson, lét heldur betur hendurnar standa fram úr ermunum þegar eftir aö hann var kjörinn til hins nýja embættis. Agúst Einarsson gekk um þingsalinn með pappakassa og fór þess á leit viö menn að þeir legðu fram fjárhæðir til styrktar flokknum. A tiu minútum safnaöi Agúst með þessu móti einni miiljón eitt hundrað þrjátiu og átta þús- undum þrjúhundruð og fimmtíu krónum. Þetta var vasklega gert. Þegar öllu gamni er sieppt geta menn veriö sammála um það, aö nýi gjaldkerinn fór vel af stað. Vonandi verður fram- hald á og 1 raun engin ástæða til að ætia annaö. 39. flokksþing Alþýðuflokksins: Alyktun um kjaramál og félagsmál

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.