Alþýðublaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 13. nóvember 1980 Verðum að vera sam- kvæmir sjálfum okkur Sjá viðtal við Ronald Reagan bls. 3 Réttlæti í lífeyrismálum — sjá leiðara bls. 3 171 tölublað — ól.árgangur. Rætt um ástand flugvalla: fjArveitingar til flugmála SKORNAR VERULAGA NIÐUR —ástand flestra flugvalla bágborið t vikunni bauö embætti flugum- feröastjóra flugrekstraraöilum hérlendis til fundar og var fundarefniö öryggismál flug- valla, varaflugvöllur fyrir milli- landaflug og stefna I flugmálum. Til fundarins mættu fulltrúar frá öllum flugrekstraraöilum nema lscargo. 1 framhaldi af þessum fundi var haidinn blaöamanna- fundur þar sem málin voru kynnt. Málum er svo háttaö, aö þegar flugvélar fljúga út til tslands þurfa þær aö nota varaflugvöll I Bretlandi sem er i sex hundruö milna fjarlægö frá landinu. Þetta getur hafti för meö sér gífurlegan eldsneytiskostnaö, þurfi vélarnar aö notast viö þennan varaflug- völl. Vélar sem hingaö fljúga þurfa þvi alltaf aö vera þung- hlaönar eldsneyti þegar þær leggja i ferö út til tslands. Þær eru þyngri en elia og geta ekki tekiö eins marga farþega i hverri ferö, e.m.ö.o. nýting vélanna er ekki sú sem hún yröi ef varaflug- völlurinn væri hér á landi. Flugráö skipaöi á sínum tima nefnd til aö gera úttekt á þvi hvaöa flugvöllur hérlendis gæti hugsanlega þjónaö hlutverki varaflugvallar fyrir millilanda- flugiö. Skoöaöir voru flugvellirnir á Egilsstööum, Húsavik, Akur- eyri og á Sauöárkróki. Formaöur nefndarinnar var Jóhannes Snorrason, yfirflugstjóri Flug- leiöa. Nefndin, skilaöi áliti og komst aö þeirri niöurstööu, aö flugvöll- urinn á Sauöárkróki væri best fallinn til þess aö vera varaflug- völlur fyrir millilandaflugiö. Astæöurnar eru veöurfar I Skaga- firöi og einnig munu aöflugsaö- stæöur vera þar hinar ákjósan- legustu. Bent er á, aö þennan flugvöll þurfi aö malbika, eöa bera hann bundnu slitlagi, til aö hægt sé aö lenda þar flugvélum af stærstu gerö. Þaö mun vera til- tölulega einfalt aö lengja braut- ina þarna, en hún er nú nægilega löng fyrir Boeing vélar Flugleiöa. Stærstu vélar geta hins vegar ekki lent þarna. Meö ofangreindum lagfæring- um og meö þvi aö koma fyrir slökkviliöi telja menn i Flugráöi, aö þarna sé kominn heppilegur varaflugvöllur fyrir millilanda- flug. Hitt, sem rætt var á fundinum, var ástand flugvalla á landinu al- mennt. Sérstaklega þaö, hvort bæta mætti flugvelli landsins og þá hvernig. Astandiö er þannig nú, aö af þrjátiu og einum áætlunarflug- velli eru aöeins þrir þeirra bornir bundnu slitlagi. Þetta eru vellirn- ir i Keflavik, i Reykjavik og á Akureyri. Hinir vellirnir tuttugu og átta eru allir meö grófu yfir- lagi og þekkja menn þaö gjörla, þeir sem fljúga, aö ástandiö á þessum völlum er oft slæmt. Einkum er þaö aurbleyta og ryk sem gerir þá varasama. Úr malarvöllum rýkur yfirlagiö á þriggja til fjögurra ára fresti og þarf þá aö bera ofan i vellina aft- ur. Aö mati Flugráös er kostnaöurinn viö þetta mikla viö- hald, lélegu vallanna, allt of mikill. Taliö er aö kostnaöur viö endurnýjun hvers þessara valla liggi á bilinu 15 til 50 milljónir i hvert skipti. Malarvellirnir fara auk þess mjög illa meö skrúfubúnaö flug- vélanna. Steinvölur og hnullung- ar valda miklum skemmdum á skrúfubúnaöi flugvélanna. 1 framhaldi af þessum skemmdum koma fram óeölilega miklar mótorskemmdir á flugvélum hér- lendis. Skaöinn sem af þessu hlýst, veröur ekki metinn tif fjár, en er umtalsveröur á ári. Þá er rétt aö bæta þvi viö, aö umtals- veröar skemmdir koma fram á skrokk vélanna árlega vegna steinkasts. I þessu sambandi má minna á, aö þaö er almennt taliö, aö nef- hjólsvélar séu ekki geröar meö þaö fyrir augum aö lenda á malarflugvöllum. Þetta hefur komiö vel i ljós eftir aö menn hafa fengiö reynslu af nýrri. hraö- fleygari nefhjólsvélum, sem teknar hafa veriö I notkun hér- lendis. _K Þá er rétt aö taka þaö I 2/ fram, aö malarvellirnir Lv Bók um stjórnarmyndunina: Kaflaskipti í togstreitunni innan Sjálf- stæðisflokksins Út er komin hjá Bókaút- gáfunni Erni og örlygi bókin Valdatafl i Valhöll eftir blaöa- mennina Anders Hansen og Hrein Loftsson. 1 bókinni er greint frá átökum i Sjálfstæöis- flokknum á liönum árum, sagt frá togstreitu þeirra Gunnars Thorodsens og Geirs Hallgrims- sonar er náöi hámarki viö stjórnarmyndunina i febrúar á þessu ári. Bókin mun eflaust vekja mikla athygli, þar sem þar er greint frá nýliönum póli- tiskum atburöum og veröur hún aö skoöast veröugt innlegg i þær umræöur er fylgt hafa i kjölfar siöustu stjórnarmyndunar. Höfundar hafa haft greiöan aögang aö ýmsum upplýsingum, sem hingaö til hafa veriö á fárra vitoröi. A blaöamannafundi, sem haldinn var i tilefni aö útkomu bókarinnar, sögöu höfundar, aöspuröir, aö þeir heföu valiö þá frásagnaraöferö aö segja hlut- laust fr á og gæta þess aö taka ekki afstööu eöa dæma. Þeir reyndu eftir fremsta megni aö lýsa deilum i rööum sjálfstæöis- manna án þess aö gera upp á milli hinna tveggja arma i flokknum. Astand flugvalla viös vegar um landiö er afar bágboriö. Bundiö slitlag hefur veriö boriö á fæsta þeirra og nú er enn skoriö niöur fjármagn til flugmála. Niðurgreiðslur á þessu ári nema nú 14 milljörðum króna 8 milljarðar i útflutningsbætur — kerfið þungt í vöfum Fyrir skömmu lagöi Vilmundur Gylfason fram fyrirspurn á Alþingi um niöurgreiöslur og út- fiutningsbætur úr rikissjóöi á fyrstu niu mánuöum ársins 1980. Einnig spuröist hann fyrir um feril þessara fjármuna, viötak- endur og hvenær þeir kæmu I hendur endanlegra viötakenda. 1 svari fjármálaráöherra kom fram, aö greiöslur úr rikissjóöi til niöurgreiöslna á timabilinu janúar-september 1980 nema nú 16 653 271 þús. kr. og eru þar meötaldar greiöslur i lifeyrissjóö bænda 900.000 þús. kr. og 1.379.967 sem greiddar voru vegna ársins 1979 og gjaldfæröar á þvl ári. Niöurgreiöslur á þessu ári nema þvi nú þegar rúmum 14 milljöröum króna. Um f járhæö útflutningsbóta segir I svari fjármálaráöherra aö greiöslur úr rikissjóöi nemi á sama timabili 8.109.182 þús. kr. og er þá innifalin heildarfjárhæö vegna vaxta og geymslugjalds vegna verölagsársins 1979 sem nemur 34.098 þús. kr. Um afgreiösluferil niöur- greiöslna segir i svari fjármála- ráöherra, aö söluaöilar sendi reglulega niöurgreiöslureikninga til Framleiösluráös landbúnaöar- ins, sem safnar þeim saman frá mánudegi til föstudags i viku hverri, en þá er gengiö frá greiöslubeiöni til viöskipta- ráöuneytisins, er afgreiöir hana til rikisféhiröis fyrir lokun næsta þriöjudag. Siöan liöur ein vika vegna tékkavinnslu á vegum rikisbókhalds. r\ Skilyrði vegna aðstoðar ríkisins við Flugleiðir:_____ UÓST ER AÐ RÍKISSTJÓRNIN GETUR DREGIÐ l)R EÐA AUKIÐ VID ÞAU SKILYRÐI SEM SETT ERU OG OG ÆTLAR SÉR AÐ GERA ÞAÐ — ummæli samgönguráðherra benda til að svo muni verða Umræðurnar um málefni Flug- leiða halda áfram. Stjórn fyrir- tækisins hefur lýst sig sammála, I veigamiklum atriðum, þeim skilyrðum, sem sett hafa veriö og væntanlega fer að sjá fyrir endann á málinu. Bægslagangur Ólafs Ragnars Grimssonar og fjármálaráðherrans Ragnars Arnalds, sem svo mjög setti svip sinn á umræðurnar fyrr I haust er fyrir bi og annað hljóð i strokkn- um nú. Eins ogkunnugt er fjallaði fjárhags- og viðskiptadeild Efri deildar Alþingis um málið í vik- unniog gerði Kjartan Jóhannsson ma. grein fyrir þvi þá, af hverju hann setti fram sérstakt minni- hlutaálit vegna afgreiöslu nefndarinnar á málinu. Fyrirsjáanlegt er að frumvarp rikisstjórnarinnar vegna málefna Flugleiöa veröur samþykkt i þeirri mynd, sem þaö er I nú. I þvi er gert ráö fyrir þvi, aö rikis- sjóöur greiöi hallann af Noröur- Atlanzhafsflugi félagsins i þrjú ár, eða til ársins 1983. Rlkissjóður ætlar sér aö fjárfesta meira i fyrirtækinu. Rfkisstjórnin ætlar aö veita fyrirtækinu fyrirgreiðslu vegnalána, aö upphæö 12milljón- ir bandarikjadala, auk annarra smágreiöa, sem rikisstjórnin býðst til aö gera fyrirtækinu. Þá er og gert ráð fyrir þvi, aö hlutur starfsfólks i fyrirtækinu aukist, eignar- og stjómunarhlutur þess. Pólitiskt er þaö athyglisverö- ast, I ljósi yfirlýsinga forsvars- manna Alþýöubandalagsins, aö einkafyrirtækið Flugleiöir er ekki aöeins styrkt, meö fjárframlög- um úr rikissjóöi, heldur býöst rikisstjórnin til aö greiöa halla- reksturinn á Amerikufluginu. Rlkisstjórnin býöst til aö greiöa niöur flugfarmiöa . ameriskra túrista. Þaö er heldur betur að alþjóöahyggjan er farin aö setja spor á gjöröir rikisstjórnarinnar. Þetta er aö visu þekkt úr öörum framleiðslugeira, landbúnaöar- geiranum, en fyrr má nú rota en dauörota. Flestir eru sammála um aö matargjafirnar oni útlend- ingana sé nóg, en aö greiöa nibuy túristareisur þeirra lika. Þa keyrir um þverbak. Kjartan Jóhannsson formaöur Alþýöuflokksins geröi sérstak- lega grein fyrir afstööu sinni og Alþýöuflokksins I máhnu. Hann lagöi áherzlu á þrjú atriöi þegar hann tók til máls I Efri deild. í fyrsta lagi lagöi Kjartan áherzlu á þaö, aö stefnumörkun I flugmál- um heföi ekki boriö á góma þrátt fyrir þaö aö ráöamenn heföu gefiö yfirlýsingar um þaö, að samband okkarviðumheiminn væri I hættu ef illa færi fyrir Flugleiöum. Auövitaö væri eölilegast aö veita Flugleiöum stundarfyrirgreiöslu, en taka svo flugmálin eöa samgöngumálin upp i framhaldi af þvi og marka þar skýra stefnu. Þetta virðist rikisstjórninni ofraun. í öðru lagi benti Kjartan á þaö, aörikisstjórnin heföi ekki aögang aö reynslu óháöra aöila, meö sérþekkingu á sviöi flugrekstrar eöa flugmarkaösmála, aöila sem gætu gefiö ráö um þaö hvernig bregöast skuli viö miöaö viö forsendur langtima stefnumót- unar I flugsamgöngumálum. Hér er vissulega komiö inn á meira uppbyggjandi umræöu- punkt, en þann sem Ólafur Ragnar Grimsson og hans fylgis- menn hafa tekið. Slik sérfræöi- ráögjöf, sem Kjartan t^lar um, ætti aö veröa fyrirtækinu til góös og gæti komiö ráöamönnum aö gagni viö stefnumótun i flugmál- um til lengri tima, ef þeir heföu rænu á aö leita til slikra aöila. Steingrimur Hermannsson reyndi, sem samgöngumálaráö- herra, aö gera hreint fyrir sinum dyrum og rifjaði þaö upp fyrir mönnum, I ræðu sinni, aö ný stefna i flugmálum hefði verib mörkuö áriö 1975! Kjartan svaraði þessum vangaveltum Steingrims d þá lund, aö margt heföi gerzt I flugmálum siöan 1975 og þær ákvarðanir, sem teknar voru þá væru eins konar söguleg heimild. Ráöin frá ’75 dygöu ekki áriö 1980. Þá vék Kjartan aö þeirri sér- Kjartan Jóhannsson stööu sem hann heföi tekiö i fjárhags- og viðskiptanefnd Efri deildar vegna þeirra skilyrða, sem Alþingi hefur hugsaö sér aö setja vegna væntanlegrar fyrir- greiöslu. Hann sagöi, aö þegar skilyröi væru sett, yröu þau að vera einhlit, tæmandiog án ailra eftirkaupa. Væru skilyröin sett i alvöru, ætti aö setja þau I lög. Kjartan lagöi áherzlu á þaö, aö Alþingi gengi þannig frá málun- um, aö framkvæmdavaldið gæti ekki dregið úr, eöa aukið viö skilyröum, allt eftir þvl hvernig pólitlskir vindar blésu, eöa allt eftir þvi hver þrýstingur væri á framkvæmdavaldið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.