Alþýðublaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. nóvember 1980
3
tttgefandi: Alþýöuflokkurinn
Framkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Blaöamenn: Helgi Már
Arthursson, Ólafur Bjarni
Guönason.
Augiýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal
Auglýsingar: Elln Haröar-
dóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Slöumilla 11, Reykjavik,
jlmi8186ö.
Fjórir þingmenn Alþýöu-
flokksins hafa nú lagt fram á
Alþingi þingsályktunartillögu
um framti'öarskipan llfeyris-
mála. Flutningsmenn eru Jó-
hanna Siguröardóttir, Magrnls
H. Magnússon, Karvel Pálma-
son og Karl Steinar Guönason.
Aukþeirra hefur Jón Sæmundur
Sigurjónsson, tryggingahag-
fræöingur, unniö sem tækni-
legur ráöunautur viö tillögu-
geröina.
Þessi tillöguflutningur er
merkur áfangi I nær tveggja
áratuga baráttu Alþýöuflokks-
ins fyrir einum lifeyrissjóöi
fyrir alla landsmenn, eöa sam-
felldu kerfi lifeyrisréttinda.
Haraldur Guömundsson, fyrr-
verandi formaöur Alþýöu-
— segir Ronald Reagan
Sp: Þú bauöst þig fram á
þeim forsendum aö þú værir
ihaldsmaöur, og ert fyrsti
maöurinn sem hefur náö kjöri á
þeim forsendum i meir en 50 ár.
Heldur þú aö þetta tákni breyt-
ingu á pólitiskum hugsunar-
hætti hjá þjóöinni?
Sv: Ég verö aö trúa þvl aö þaö
hafi oröiö breyting. Ég held aö
breytingin hafi oröiö viö þaö, aö
fólk sá aö sumar þær aögeröir,
sem gripiö var til I nafni frjáls-
lyndisins, höföu ekki áhrif.
Sp: Telur þú aö þú munir geta
stýrt grundvallarstefnubreyt-
ingu i stjórnun?
Sv: Já það held ég. Þjóöin
hefur látið þaö skýrt I ljós, aö
hún vill slika breytingu. Ég held
aö þingmenn allir, úr hinum
flokknum lika finni þennan vilja
og aö þeir séu nú aö leita aö nýj-
um leiöum. Ég vil fyrst og
fremst breyta um þá stefnu,
sem viö höfum veriö á, aö lausn
allra vandamála sé að finna i
Washington. Ég vil koma hinu
gamla jafnvægi á milli
stjórnunardeilda. Ég vil færa
pólitiskt vald aftur á þá staði
sem það á heima á, ég vil lika
afhenda stjórn hvers staöar aft-
ur þau skattlagningarvöld, sem
hafa verið tekin frá þeim.
Sp: Hver veröa forgangsverk-
efni þin, þegar þú tekur við
völdum?
Sv: Ég hef þegar sett af stað
vinnuhópa, sem eru nú að vinna
aö þessum breytingum. En ég
vildi fyrst snúa mér aö þvi aö
hrinda i framkvæmd hlutum,
sem ég tel aö geti breytt efna-
hagsástandinu, t.d. aö leggja
niöur óþarfar reglugeröir. Ég
vildi lika byrja á þvi aö minnka
stærö rikisgeirans. Eitt þaö
fyrsta sem ég vil gera er aö gefa
út tilskipun og banna að endur-
ráöa i stööur, sem losna hjá rik-
inu.
Sp: Hvernig hyggst þú velja
þina helstu ráögjafa?
Sv: Viö höfum nefnd, sem
nægi fyrir lifeyri hinna, sem
lokið hafa starfsævi sinni. 1 til-
lögum Alþýöuflokksins er byggt
á sömu meginreglu, en ýmsar
mikilvægar breytingartillögur
geröar um framkvæmdina.
1 tillögum Alþýöuflokksins er
gert ráö fyrir þvi aö sjóöirnir
veröialgerlega eign þeirra, sem
veriöhafa i þeim, þ.e. aö iögjöld
frá sjóöfélögum og atvinnurek-
endum, ásamt þeirri eigna-
aukningu, sem átt hefur staö viö
ávöxtun fjár, veröi eign sjóö-
félaga.
Skv. tillögum Alþýöu-
flokksins halda einstaklingar
þeim réttindum, sem þeir hafa
þegar áunniö sér, i gömlu
sjóðunum.
Meö tillögum Alþýöuflokksins
ekki er einasta hæf til aö dæma
veröleika þeirra manna, heldur
hefur getu til að fá þá til aö
vinna fyrir stjórnina. Min
grundvallarregla er sú, aö ég vil
fólk, sem ekki vill vinna fyrir
stjórnina. Ég vil fólk, sem þegar
hefur staöiö sig svo vel, aö þaö
liti á þaö sem skref niöur met-
oröastigann, aö vinna fyrir
stjórnina. Ég vil ekki valdasjúkt
fólk, ég vil fólk, sem yröi fyrst
manna til aö segja mér ef störf
þeirra eru ekki lengur nauösyn-
leg. Þaö er mikið um hæfileika-
mikið og greint fólk úti i at-
vinnulifinu, fólk sem ekki hefur
lært þaö, aö sumt er ekki hægt
aö gera.
Sp: Þaö má þá búast viö aö
val sumra samstarfsmanna
komi á óvart?
Sv: Já oft.
Sp: Hyggst þú velja þér
demókrata sem ráögjafa?
Sv: Þaö held ég já.
Sp: Eru einhverjir demókrat-
ar, sem hafa nógan orðstir og
eru sammála þér i pólitik, og
gætu þannig unniö meö þér?
Sv: Þaö held ég. En ég held aö
þú hafir nú i huga fólk, sem þeg-
ar er i stjórnmálum. Ég er aö
hugsa um fólk sem er nú úti i at-
vinnulifinu.
Sp: Hver sem utanrfkisráö-
herra þinn verður, þá veröur
erfittog flókiö aö eiga viö Sovét-
rikin. Hvernig hyggst þú fá
Kremlverja til að sýna
samningsvilja um SALT viö-
ræöurnar og annaö?
Sv: Ég held aö i Sovétrikjun-
um riki nú óvissa um stefnu
okkar i utanrikismálum, eftir
allar hótanirnar, sem ekkert
varð úr. Ég tel að Sovétrikin
vilji heldur að viö veröum sam-
kvæmir sjálfum okkur. Þeir
vilja aö linurnar skýrist, svo
þeir viti viö hverju þeir eiga að
búast. Þeir myndu vita hver
okkar stefna er. Þeir vilja ekki
slysast til aö gera eitthvaö,
sem gæti, ófyrirséö, hleypt af
er aö þvi stefnt, aö koma á
sterku lifeyrisréttindakerfi,
sem greiöir út allt aö 60% af
launum á æviskeiöi. Þetta er
mjög hátt hlutfall, ef litiö er á
lifeyri i heiminum almennt.
Tillögur Alþýðuflokksins gera
ráö fyrir heldur hærri grunnlif-
eyri en lagt er til i frumvarpi
Guömundar H. Garöarssonar.
Ef sú stefna, sem báöar
þessar tillögur mæla meö,
veröur tekin, aö hverfa frá
sjóöakerfi og taka upp gegnum-
streymiskerfi, eru einkum
tvenns konar vandamál sem
þarf aö leysa: Hvaö á aö gera
viö fjármagn gömlu sjóöanna?
Og á hvaöa grundvelli á aö
ákvaröa lágmarksréttindi til lif-
eyris? Tillögur Alþýöuflokksins
svara báöum þessum sþurning-
um skilmerkilega.
Núverandi kerfi, sem byggir
á tæplega 100 sérstökum lif-
eyrissjóöum, er óalandi og
óferjandi af ótal ástæöum.
í fyrsta lagi er þaö svo, aö
þegar kröfur um fullar verö-
bætur og Iægri lifeyrisaldur
koma til framkvæmda, munu
flestir lífeyrissjóöir stefna beint
I gjaldþrot.
Núverandi kerfi mun þvi I
framtiðinni ekki geta staöiö
undir fjármögnun húsnæöis-
mála, rikissjóös og siöast en
ekki sizt: Þaö mun ekki standa
staö átökum, sem þeir vilja
ekki. Ég held að þeir vildu frek-
ar einhvern, sem léti þá vita
hvaö þeir eru að fást viö og þaö
hyggst ég gera.
Sp: Hvernig hyggst þú hefja
viöræöur viö þá?
Sv: t fyrsta lagi veröur þeim
sagt aö þaö veröur aö endur-
semja um SALT II. Viö gætum
tekiö þaö sem er nothæft af
SALT II, og tilkynnt þeim aö viö
munum ekki samþykkja samn-
inginn eins og hann er, en séum
tilbúnir aö semja. Þetta get ég
sagt hér og nú.
Sp: Vildir þú hitta Brezhnév
fljótlega?
Sv: Ég man þá hamingjutið,
þegar forseti Bandarikjanna fór
aldrei úr landi, en ég segi ekki
aö sllkt sé hægt i dag. Þó er þaö
fyrsta verkefniö aö láta þá sjá
hvaöa stefnu viö höfum heima-
fyrir, ná tökum á efnahags-
vandanum, orkuvandanum.
Siöast en ekki sist aö láta þá sjá
aö viö höfum viljann og getuna
til aö efla varnir okkar.
Sp: Kissinger lagöi nýlega til,
aö ná þyrfti timabundnu sam-
komulagi viö Sovétrikin, meöan
unniöeraögerö SALT III samn-
ings til langs tima. Um leið ættu
aö fara fram almennar stjórn-
málaviöræður við Sovétrikin, til
aö komast aftur á slóö slökunar-
stefnunnar. Er þetta svipaö þvi
sem þú hefur i huga?
Sv: Já mjög svo. Ég er sam-
mála þvi aö þaö þurfa aö vera
tengsl milli samningaviöræöna
um afvopnun og önnur mál, en
sliku hefur ekki veriö til aö
dreifa. Sovétrikin hafa ekki vilj-
að slikt, þvi þaö myndi hefta af-
hafnafrelsi þeirra annarsstaö-
ar, t.d. i Afghanistan. Ég tel aö
ekki veröi samiö nema um allt
saman i einu. Þaö er ekki hægt
aö sitja viö samningaboröiö og
láta sem sovéski herinn sé ekki i
Afghanistan.
Sp: Myndir þú gera brottför
sovéska hersins frá Afghanistan
aö skilyröi fyrir samningum?
Sv: Ég vildi ekki setja nein
skilyröi nú, þvi þaö er vond póli-
tik aö byrja samningaviöræöur
á þvi aö segja frá öllu sem þú
villt. En þaö má segja þetta
ööruvisi, útþenslustefna þeirra
veröur aö vera hluti af um-
ræðunum.
undir greiöslum lifeyris þeirrar
kynslóöar, sem nú er miöaldra
og yngri, þegar til á aö taka.
í núverandi sjóöakerfi hefur
allt of lengi viögengizt hróplegt
misrétti milli þegnanna. Þeir
sem starfa hjá riki, sveitarfé-
lögum og bankakerfi t.d. njóta
mun betri verðbóta, ásamt
lægri lifeyrisaldri, en almennt
gerist. Lifeyrissjóöur starfs-
manna rikisins getur ekki
sjálfur staðiö undir þessum
góöu kjörum. Þau eru niöur-
greidd af skattgreiöendum. Til
þess aö þessi kjör stæöust,
þyrftu iögjöld aö nema allt aö
18% en eru 4%. A móti kemur
framlag úr rikissjóöi uppá 6,7
milljaröa, sem samsvarar 140
þús. kr. skatti á hverja 5-manna
fjölskyldu. Þar með greiöir
rikissjóöur um 80% lifeyris-
greiöslna sjóösins. Þetta er einn
fárra sjóöa, sem greiöir ekki
verötrygginguna sjálfur. Aörir
hafa ekki svo góöa vinnuveit-
endur.
fl sama tima eru svo til
hópar fólks, sem alls engra
lifeyrisréttinda njóta. Þ.á.m.
eru heimavinnandi húsmæöur,
fráskildar konur, einstæöar
mæöur og sjúklingar. Samt
hefur þaö viögengizt, aö ein-
stakir forréttindaaöilar njóta
margfaldra lifeyrisréttinda.
Þaö á t.d. viöum ýmsa alþingis-
menn og ráöherra, sem sumir
Sp: Þaö hefur boriö æ meir á
Kissinger eftir flokksþingiö.
Hvert verður hans hlutverk?
Sv: Hann hefur gert mér það
fullljóst aö hann vill ekki setjast
i stjórn, en hann hefur einnig
sagt aö ef ég biö hann um aö
fara i ákveönum tilgangi eitt-
hvaö, þá væri hann tilbúinn aö
hjálpa. Hann vill ekkí taka þaö
aö sér sem fulla atvinnu.
Sp: Nú hefur Sadat Egypta-
landsforseti sagt aö bráönau-
synlegt sé aö koma friöarviö-
ræöum i Austurlöndum af staö
aö nýju. Hvaö hefur þú i huga
þar?
Sv: Ég hef ekki hugsaö mikiö
um þaö, en þaö er ljóst aö vilji
hinnar nýju stjórnar mun fljót-
lega koma fram i þeim heims-
hluta.
Sp: Þú hefur lýst yfir stuön-
ingi þinum viö Israel, jafnvel
landnámi þess á Vesturbakkan-
um. Óttastþú ekki aö slfk stefna
muni reka Araba lengra I átt til
Moskvu en nú þegar hefur
gerst?
Sv: Þaö var i stjórnartlð Nix-
ons, sem völd Sovétrikjanna
svotil hurfu I Miö-Austurlönd-
um, en nú gengur þeim vel.
Þetta er sjóöandi pottur og nú
höfum viö séö möguleikana á
hverjirhafa einnig gegnt öörum
opinberum embættum.
Niöurstaöan er sú, aö tekjútil-
færsluáhrif núverandi lifeyris-
sjóöakerfis eru I sumum til-
vikum þveröfug á viö það sem
til var stofnaö. Þ.e. tekjur eru
færöar frá þeim sem minna
mega sin til þeirra sem betur
eru settir. Þetta er óþolandi
ranglæti.
Ef gegnumstreymiskerfið
yröi tekiö upp, myndi rikis-
sjóöur geta losaö sig viö hvorki
meira né minna en 64 milljarða
útgjöld á fjárlögum, sem þá
væri unnt aö nota til aö lækka
skatta og fjármagna bygginga-
lánasjóöi húsnæöislánakerfis-
ins. Ekki er ofmælt, aö þessi tvö
mál: Annars vegar þjóöfélags-
legt réttlæti hvað varöar lif-
eyrisréttindi þeirra, sem lokið
hafa starfsævi sinni, og hins
vegar vitiborin fjármögnun
húsnæöislánakerfis, sem gerir
" ungu kynslóðinni þaö viöráöan-
legt aö koma sér upp þaki yfir
höfuöiö, — þessi tvö mál eru
e.t.v. stærstu réttindamál fólks-
ins i landinu.
Þaöer Alþingi til skammar aö
hafa ekki á s.l. fjórum árum
tekiö neina afstööu til hins
gagnmerka frumvarps Guö-
mundar H. Garöarssonar og
Péturs Blöndals. Meö tillögu
flutningi þingmanna Alþýöu-
flokksins, er þetta mál sett á
dagskrá Alþingis á ný. Þau öfl,
sem þarna hafa náö samstööu
um, hver skuli vera framtiöar-
skipan lifeyrisréttindamála,
þurfa nú aöfylgja þvifasteftirá
Alþingi, og innan launþega-
hreyfingarinnar, þannig aö
aögeröir komi I staö oröa.
—JBH
striöi, sem er beinlinis trúar-
legt. Múslimir eru komnir á
bragöiö meö slikt. Ég held aö
Jórdania sé mikilvægasti
staöurinn nú og ef viö erum til-
búnir aö hjálpa gætum viö náö
góöum árangri.
Sp: Vildir þú hitta Hussein
Jórdaniukonung?
Sv: Já og ég held aö sá fundur
gæti veriö mikilvægur.
Sp: Telur þú að þaö sé timi
kominn til þess aö forseti taki
viö embætti meö þvi aö lýsa þvi
yfir að hann ætli aðeins aö sitja
eitt kjörtimabil?
Sv: Nei. Ég hef stundum
hugsaö um þaö, en ég held aö
það sé ekki nauösynlegt. Astæö-
an er sú aö ég er ákveðinn i aö
hegöa mér eins og þetta sé mitt
eina kjörtimabil. Mér finnst aö
of margir forsetar, reyndar
flestir, hafi haft tilhneigingu til
aö hugsa um næstu kosningar.
Sérlega Carter. Ég mun ekki
gera þaö. Þegar ég var rikis-
stjóri i Kaliforniu, lofaöi ég
sjálfum mér þvi, aö ég myndi
taka hverja ákvöröun eins og ég
ætlaöi ekki i framboö aftur.
Sp: Veröur þaö reglan nú?
Sv: Já.
Sp: Lofarðu þvi?
Sv: Já.
Konur i Hafnarfirði
Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði
heldur skemmtifund miðvikudaginn 19.
nóvember kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu.
Nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
A
Staða fulltrúa
á tæknideild Kópavogskaupstaðar er laus
til umsóknar.
Laun samkvæmt 14. launaflokki BSRB.
Umsóknum skal skila til undirritaðs fyrir
18. nóv. n.k.
Bæjarverkfræðingur.
alþýdu
bladid
flokksins, og forstööumaöur
Tryggingastofnunar rikisins,
vann á sinum tima mikiö starf
til undirbúnings slikri nýskipan
lifeyrisréttinda.
Fyrir fjórum árum flutti
Guömundur H. Garöarsson,
þingmaöur Sjálfstæöisflokksins,
gagnmerkt frumvarp um lif-
eyrissjóö Islands, þar sem gert
var ráö fyrir aö hverfa frá
núverandi sjóöakerfi og taka
uppi staöinn svokallaö gegnum-
streymiskerfi. Kjarni þeirrar
hugmyndar er sá, aö iögjöld
vinnandi fólks, á hverjum tima,
Réttlæti í lífeyrismálum
Við verðum að vera samkvæmir
sjálfum okkur í utanríkismálum
Carter situr nú í Hvíta húsinu og bíður eftir því að
f lytja út. Ronald Reagan er að undirbúa embættistöku
sína. Alþýðublaðið birtir hér viðtal við Reagan, sem
birtist í bandaríska vikuritinu Time. Viðtalið er nokk-
uð stytt.