Alþýðublaðið - 01.10.1980, Side 3
AAiðvikudagur 1. október 1980.
3
alþýöu
irrhT'iL’M
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn
Fra mkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmáiaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Blaöamenn: Helgi Már
Arthursson, Ólafur Bjarni
Guönason.
Auglýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal
Auglýsingar: Elin Haröar-
dóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
aö Siöumúla 11, Reykjavik,
sifni 81866.
N ú hefur helsti talsmaöur
Framsóknarmanna i efnahags-
málum, Halldór Ásgrimsson
alþm., lýst áhyggjum sinum af
þvi I viötali viö dagblaöiö Tim-
ann, aö rikisstjórnin hafi enga
stefnu i efnahagsmálum. Hann
minnir á, aö liöiö er hátt á
annan mánuö frá þvi aö svo-
kölluö efnahagsmálanefnd skil-
aöi tillögum sinum til rikis-
stjórnarinnar.
,, En munurinn er sá, að Framsóknarmenn munu ekki
standa við stefnumál sín. Það vita samstarfs-
flokkarnir. Þeir vita sem er, að þeir þurfa ekki að
taka mark á Framsóknarflokknum. Það er munur-
inn".
Pólitískt áhættuflug
Alþingi veröur kvatt saman
innan fárra daga. 1 upphafi
þings ber forsætisráöherra aö
flytja þingheimi stefnuræöu
sina og rikisstjórnarinnar.
Fjármálaráöherra ber að
leggja fram fjárlagafrumvarp,
sem ætti aö endurspegla stefnu
rikisstjórnarinnar, ef allt væri
meö felldu. Jafnframt ber fjár-
málaráðherra að leggja fram
lánsfjáráætlun. Sú áætlun á aö
gefa til kynna stefnu rikis-
stjórnarinnar i fjárfestingar-
málum, og þar með i málefnum
atvinnuveganna.
011 eiga þessi gögn að vera
innan ramma þjóöhags-
áætlunar, fyrir árið 1981, sem
leggja ber fram viö upphaf
þings. Sameiginlega eiga þessi
málskjöl rikisstjórnarinnar að
boða þingheimi og þjóöinni
stefnu rikisstjórnarinnar i efna-
hagsmálum á næsta fjárhags-
ári.
Aö visu ber ekki svo aö skilja,
aö nefndin hafi skilað samhljóöa
tillögum, Einn nefndarmanna
kallar þetta hugmyndaskrá.
Einn ráöherranna, formaöur
Framsóknarflokksins segir aö
þessi hugmyndaskrá hafi veriö
endursend til nefndarinnar.
Sjálfir segja nefndarmenn, að
hugmyndir þeirra séu til um-
fjöllunar hjá ráöherranefnd. Þá
fer málið fyrst alvarlega aö
vandast. Upplýst er, aö i s.l.
mánuöi hefur varla liðið svo
dagur, að fleiri en þrir ráö-
herrar i þessari 10 ráðherra
rikisstjórn hafi veriö samtimis i
landinu i heilan sólarhring.
Forsætisráöherra var fyrir
skemmstu að hylla Kekkonen i
Helsinki fyrir framlag hans til
alþjóðlegrar „Finlandiser-
ingar”.
Viðskiptaráöherra, Tómas
Arnason frá Hánefsstöðum, er
nýkominn frá Lundúnum og rétt
farinn til Washington.
„Fjármálaráöherra er farinn
til Florida og þaöan tU Washing-
ton”.
Utanrikisráðherra er nýkom-
inn úr Noröurlandareisu og
ókominn frá Allsherjarþingi
og Norfolk, Virginiu, þar sem
hann skoðaði flotastöðvar
Bandarikjahers, i nafni rikis-
stjórnar Alþýöubandalagsins.
Iðnaðarráðherra mun vera á
snærum Alusuisse i Sviss aö
kynna sér stóriöju handa Aust-
firðingum.
Menntamálaráöherra, sá sem
valdið hefur, var vart kominn
frá Evrópu, fyrr en hann hélt
áleiðis til fundar við norræna
vikinga i Nýju Jórvik og veröur
þar um sinn.
M.a.s. landbúnaðarráöherra
hleypti heimdraganum til aö
kynna sér niöurgreiöslur i neöra
Saxlandi.
bá er eftir fátt um fina drætti.
Friðjón og Svavar eru önnum
kafnir við að forklúöra máli
frakkans Gervasonis, milli þess
sem félagsmálaráðherrann
sýslar við umbúöir um næsta
félagsmálapakka.
Flugleiöaráöherrann, for-
maöur Framsóknarflokksins, er
að sjálfsögðu á ferð og flugi.
Enn er samt óupplýst hvort þaö
er áhættuflug — eða grund-
vallarflug.
Enda þótt efnahagsmála-
nefndin hafi engum tillögum
skilað f.h. nefndarinnar i heild,
og enginn viti raunar hvar
„hugmyndaskráin” er niöur-
komin, er upplýst, aö fulltrúar
Framsóknarflokksins, þeir
Halldór Asgrimsson og Guð-
mundur G. Þórarinsson, hafa
skilaö tillögum fyrir sitt leyti.
Þeir hafa tekið upp þann
hluta, af efnahagsmálatillögum
Alþýðuflokksins, sem kveða á
um að rjúfa skuli sjálfvirk
tengsl gengis, fiskverös, bú-
vöruverös, innflutningsverölags
og launa.
Halldór Asgrimsson hefur lýst
þvi yfir i áöurnefndu Timavið-
tali aö án þess aö þessar tillögur
nái fram aö ganga, sé borin von
aö rikisstjórnin nái nokkrum
tökum á vanda efnahagslifs og
atvinnuvega.
Þetta er laukrétt hjá honum.
Alþýöuflokksmenn stóöu 1 sömu
sporum fyrir upphaf þings
haustið 1979. begar þeir töldu
fullreynt, aö innan rikisstjórnar
Olafs Jóhannessonar, var borin
von aö ná nokkru samkomulagi
um grundvallar forsendur Þjóö-
hagsáætlunar, fjárlaga og láns-
fjáráætlunar, sáu þeir, aö til-
gangslaust var aö halda þvi
stjórnarsamstarfi áfram. Fjár-
málaráöherra hafði lagt fram
fjárlagafrumvarp, sem hvor-
ugur samstarfsaöili lýsti stuön-
ingi viö. Forsætisráöherra,
Ólafur Jóhannessön, lagöi fram
stefnuræöu, sem var eintal hans
viö sjálfan sig.
Þá sögöu Alþýöuflokksmenn:
Hingaö og ekki lengra. Þeir
settu trúnað við stefnu Alþýðu-
flokksins ofar tilgangslausri
þrásetu i ráöherrastólum. Þeir
lögöu málin undir dóm þjóðar-
innar.
Þjóðin refsaöi þeim fyrir
þaö og lagði málin i hendur
Framsóknarflokknum. Nú
stendur Framsóknarflokkurinn
i nákvæmlega sömu sporum og
Alþýöuflokkurinn haustiö 1979:
Þeir eru minnihlutahópur i
rikisstjórninni. Þeir hafa lagt
fram skynsamlegar tillögur i
efnahagsmálum, sem sam-
starfsflokkarnir hlusta ekki á.
En munurinn er sá, að Fram-
sóknarmenn munu ekki standa
viö stefnumál sin. Þaö vita sam-
starfsflokkarnir. Þeir vita sem
er, að þeir þurfa ekki að taka
mark á Framsóknarflokknum.
Það er munurinn. —JBH
Norrænt fjármagn á íslandi:
Fjármagnsskortur, sérstakar
aðstæður og ódýr orka ástæðan fyrir
háum lánveitingum til íslands
Þaö vekur óneitanlega athygli,
þegar skoöaöar eru tölur um út-
lán Norræna fjárfestingarbank-
ans, hversu stór hlutur tslendinga
er. Þeir hafa fengiö tóif prósent af
heildarútlánum bankans i sinn
hlut. Sem samanburöardæmi má
taka, aö Danir hafa fengiö
þrettán prósent af útlánum og
Finnar nitján prósent.
Bert Lindström, daglegur
framkvæmdastjóri Ntarræna fjár-
festingarbankans, sagöi á blaöa-
mannafundi.sem bankastjórnin
hélt I Reykjavlk fyrir stuttu, aö
aöalástæöurnar fyrir þessum
hlutfallslega stóra skerfi Islend-
inga væru þessar: tsland er litib
land, sem ekki getur meö góöu
móti lagt út I meiriháttar fram-
kvæmdir, án sérstakrar aöstoðar.
Fjármagnsskorts gætti á tslandi
og þvi væri ástæöa tU aö taka sér-
stakt tillit til tslendinga hvaö
varðar lánafyrirgreiöslu Nor-
ræna fjárfestingarbankans.
Lindström lagði einnig á það
rika áherzlu, aö þau lán, sem
veitt hefbu veriö Islendingum,
væru mjög vel heppnuö. Bankinn
heföi fyrst og fremst lánað til
orkuframkvæmda á Islandi, en
einmitt hérlendis væri slik fjár-
festing sérlega hagstæð, t.d.
vegna orkuskorts annars staöar i
heiminum og hækkandi verös á
eldsneyti.
Norræni fjárfestingarbankinn
kom mjög við sögu þegar Járn-
blendiverksmiöjan á Grundar-
tanga v ar i buröarliðnum. Eins og
flestum er kunnugt um var I upp-
hafi rætt um aö Grundartanga-
verksmiöjan yröi i eign islenzkra
og bandariskra aöila. Þetta varö
þó ekki. Ariö 1976 óskaöi banda-
riska f yrirtækiö eftir þvi að draga
sig til baka. Islendingar leituðu
þá til norskra aðila, eöa Elkem-
Spigerverket, eins stærsta fyrir-
tækis i Noregi. Samningar tókust
milli islenzkra og norskra aðila
og Járnblendifélagiö varö til.
Norræni fjárfestingarbankinn
lánaöi til framkvæmdanna á
Grundartanga tvö hundrub
milljónir norskra króna. Af bank-
ans hálfu er þessu skrefi lýst sem
miklu „lukkusparki”. Bankinn
telur Grundartangaverksmiðjuna
afar vel rekiö fyrirtæki. Astæðan
er m.a., aö verölag á þvi raf-
magni, sem fyrirtækið kaupir af
Landsvirkjun, er aðeins helm-
ingur raforku sem fæst viö kola-
eöa kjamorkubrennslu og minnst
fjórum sinnum ódýraFa en raf-
orka frá oliubrennslustöövum.
Þá hafa allar framkvæmdir viö
Grundartanga staðizt áætlanir og
heildarframkvæmdakostnaöur-
inn varömeira aö segja 14% lægri
engert haföi veriöráöfyrir. Þá er
einnig rikjandi mikil ánægja með
það,að hér skuli vera um aö ræða
hundraö prósent norrænt fyrir-
tæki. Norræni fjárfestingarbank-
inn lánaöi fé til framkvæmdanna.
Fjörutiu prósent aöfanga til verk-
smiðjunnar koma frá tslandi og
fimmtiu og átta prósent frá hin-
um Norðurlöndunum. Hér hefur
bankinn þvi stuðlaö aö samvinnu
á sviöi útflutningsiðnaðar, þar
sem þrjú lönd hafa komið veru-
lega viö sögu. Island, Noregur og
Sviþjóö.
Eins og ábur sagöi hefur Nor-
ræni fjárfestingarbankinn áöur
komiö viö sögu stórframkvæmda
á tslandi. Ariö 1979 lánaði bank-
inn Landsvirkjun 125 mUljónir
norskra króna, af þeim 800
milljónum norskra króna, sem
taliöer aö framkvæmdimar muni
kosta þar viö yfirstandandi
áfanga. Lindström lýsti einnig
ánægju sinn meö þennan þátt
lánastarfseminnar til tslands.
Þaö gildir sama viö Hraun-
eyjarfoss og Grundartanga. Þar
eru framkvæmdirnar fjármagn-
aöar að hluta til með samnorrænu
fjármagni. Tæki og tækni koma
m.a. frá sænskum, dönskum og
norskum verktökum.
Aö fenginni reynslu er þaö
skiijanlegt þegar talsmenn Nor-
ræna fjárfestingarbankans lýsa
ánægju sinni meö viöskiptin viö
tslendinga. Fjárfestingar i ábata-
sömum orkufyrirtækjum og stór-
iöjufyrirtækjum, sem hafa aö-
gang að tiltölulega ódýrri orku
eru góöar fjárfestingar, enda
lýstu talsmenn bankans þeim
vonum sinum aö takast mætti aö
skapa skilyröi fyrir norræni sam-
vinnu á sviöi orku og iðnaöarmála
i framtiöinni, umfram þaösem nú
er.
Þaö skal þó tekið fram, aö Jó-
hannes Nordal, bankastjóri, for-
stjóri orkusölufyrirtækisins,
Landsvirkjun, sagbi á blaba-
mannafundinum, aö ekki heföi
verib rætt um frekari st<«-iöju
vegna þeirra lána, sem Norræni
fjárfestingarbankinn veitti is-
lenzkum aöilum aö þessu sinni.
Hins vegar var þaö greinilegt á
talsmönnum bankans, aö slikar
framkvæmdir, þ.e.a.s. virkjunar-
framkvæmdir, iönþróun og sam-
starf norrænna aöila viö fram-
kvæmd slikra hluta, væri afar
heppileg og yröi sennilega eftir-
sóknarveröari þegar lengra liöi,
einmitt vegna þeirrar ódýru orku
sem hér væri aö fá.
Hinn stóra hlut Islendinga i
heildarútlánum Norræna fjár-
festingarbankans er þvl ekki
hægt aö skilja á annan veg en
þann, aö bankinn lánar hér fjár-
magn til framkvæmda, sem
taldar eru aröbærar i betra
meðallagi. Meö þvi aö stuðla að
frekari virkjunarframkvæmdum
á íslandi opnast norrænum stór-
fyrirtækjum og minni fyrirtækj-
um tækifæri til fjárfestinga á ts-
landi, sem, vegna ódýrrar orku,
veröa fyrirsjánlega mjög ábata-
samar. Norrænt samstarf á sviði
iönaðarframleiöslu og útflutnings
gæti aukizt meö þessu móti.
Dyggilega aöstoöaö af Norræna
f járfestingarb ankanum.
— HMA
Norræni bankinn 1
Þriðji lánssamningurinn sem
undirritaður var, var sérstakur.
Hann felur i sér, aö Norræni fjár-
festingarbankinn tekur aö láni 105
milljónir islenzkra króna hjá
Landsbanka tslands, en Norræni
fjárfestingarbankinn endurlánar
siöan upphæð þessa Fram-
kvæmdasjóöi sem hluta af
byggðaláninu, sem getið er um
hér aö ofan.
Norræni fjárfestingarbankinn
hefur frá stofnun bankans tekið
fjármuni aö láni i peningastofn-
unum landa þeirra sem að bank-
anum standa, en þetta er i fyrsta
skipti sem bankinn tekur lán á Is-
landi og eru þá Noröurlöndin öll
meö i spilinu.
Norræni fjárfestingarbankinn
—NIB— var stofnaöur af rikis-
stjómum Noröurlandanna fimm
árið 1976. Markmiöiö meö stofnun
bankans var aö veita lán vegna
fjárfestinga á Noröurlöndum sér-
staklega meö útflutningsatvinnu-
vegi viökomandi landa i huga. Þá
er bankanum og ætlað að efla
efnahagslegt samstarf Norður-
landaþjóöanna með þvi veita lán
til samnorrænna framkvæmda á
sviði atvinnuuppbyggingar og út-
flutnings.
Stofnfjárhæö bankans var
ákveðin 400 milljónir SDR og
lögöuSviar fram 45%, Danir 22%,
Norðmenn og Finnar 16% og ts-
lendingar 1%.
Höfuðstöövar bankans eru i
Finnlandi, i Helsingfors, og er
bankinn undanþeginn beinni
skattlagningu. Stjórn bankans er
skipuö eftir tilnefningu hvers
Noröurlandanna og ber stjórn
bankans að gefa ráöherranefad
Noröurlandanna skýrslu um
starfssemi stofnunarinnar. Eftir-
litsnefnd meö störfum bankans er
skipuö af ráöherranefnd Noröur-
landanna og Noröurlandaráö
hefur eftirlit meö starfssemi
bankans. tslendingar hafa fengiö
12% af heildarútlánum bankans.
— HMA
Útboé
TIL SÖLU
Tilboö óskast i húsiö Siéttuból viö Vatnsveituveg I Blesu-
gróf-eystri, járnvariö timburhús 74,4 fermetrar aö flatar-
máli og 274 m aö rúmmáli. Húsiö skal rifiö og flutt af
staönum.
Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri aö Frikirkju-
vegi 3. Tilboö verða opnuð á sama stað þriöjudaginn 7.
október n.k. kl. 11 fh.
IttfNKAGPASTOFNUN REYKTAVIKURBORGAR
Fnkifkjuveqi 3 — Sirrii 25800
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagsí'undur fimmtudagskvöldið 2.
október i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl.
20.00.
Fundarefni:
1. Rætt um samningana.
2. Heimild fyrir verkfallsboðun.
3. önnur mál.
Félagar fjölmennið, sýnið skirteini við
innganginn.
Stjórnin.