Alþýðublaðið - 01.10.1980, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.10.1980, Qupperneq 6
|ÚTBOÐ Tilboö óskast I lögn dreifikerfis hitaveitu f Hafnarfjörb 6. áfanga, Hvamma, fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Ctbobsgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofnun Reykjavikurborgar FrDtirkjuvegi 3, Reykjavik. Gegn 50.- . )ús, kr. skilatryggingu. Viibobin verba opnub á sama stab þribjudaginn 9. sept- ember 1980. kl. II. fyrir hádegi. IhfNKAOPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR FnkirUjuvegi 3 — Sími 2S800 FUJ — Hafnarfirði Almennur íélagsfundur verður haldinn i Félagi ungra jafnaðarmanna, Hafnar- firði, miðvikudaginn 1. okt. klukkan 18.00, i Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Umræður vegna 33. þings SUJ, sem haldið verður i Kópavogi 3.-5. október og kosning fulltrúa. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. önnur mál. Stjórnin. Geðhjálp Félag geðsjúklinga, aðstandenda og vel- unnara. Aðalfundur geðhjálpar verður haldinn 9. okt. kl. 20.30 i Nýju geðdeildinni Land- spitalanum. Kassagerð Reykjavíkur Viljum ráða nokkra menn til ýmissa starfa í verksmiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. ódýrt fæði. Talið við Halldór. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Kassagerð Reykjavíkur Kleppsvegi 33. Miðvikudagur 1. október 1980. Olíumál 1 Þessi rök standa óhögguö. Hitt var alltaf vitab, ab verölag á Rotterdammarkaöi gæti fariö niöur fyrir „mainstream” verö um tima, enda eöli sveiflna aö fara bæöi upp og niöur! Til samanburöar má hins vegar hafa hve mikinn hag viö heföum haft af „main-stream” viöskiptum á árinu 1979. A þessum forsendum stuölaöi rikisstjórn Alþýöuflokksins aö samningum viö BNOC og staö- festi samningaskref þau, sem oliuviöskiptanefnd steig i þessu sambandi. Þaö kom hins vegar i hiut núverandi viöskiptaráöherra og núverandi rikisstjórnar aö ganga endanlega frá samningum m.a. um veröskilmála og er mér ekki frekar en öörum kunnugt um þá. Vaxandi oliuframboö og viöskipti viö Saudi-Arabiu Mörgum hefur þótt þaö næsta einkennileg tilviljun hve oft oliu- farmar til tslands hafa verö lest- aöir þegar Rotterdamskráning var sem allra hæst. Sem kunnugt er hafa Rússar úrslitaorö um þaö hvenær lestun fer fram. Rotterdammarkaöur- inn er lika sérstæöur aö þvi leyti aö langstærstur hluti oliunna rvivmuKmiaKinu ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK veröur haldiö aö Hótel Esju, laugardaginn 11. október og sunnudaginn 12. októbern.k. Til þingsins eru boöaðir ailir aöal- menn og varamenn i Fulltrúa- ráöi Alþýðuflokksins i Reykja- vik og trúnaðarmenn flokksins i borginni i siðustu kosningum. Dagskrá þingsins veröur i aöal- atriöum á þessa leiö: I. Þingsetning: Sigurður E. Guömundsson, for- maöur fulltrúaráösins. II. Framsöguræður: Benedikt Gröndal: um flokks- starfiö. Vilmundur Gylfason: Um stjórnmálaviðhorfiö. Jóhanna Siguröardóttir: Um launþega- og kjaramál. Jón Baldvin Hannibalsson: Um kjördæmis- og stjórnar- skrármál. III. Starfshópar: munu aö framsöguræöum lokn- um taka til starfa og fjalla um efni þeirra og landsmálin almennt. IV. Almennar umræður: munu fara fram um framsögu- ræöur og álitsgeröir starfshópa. Þingfulltrúar eru beönir að til- kynna þátttöku sina sem allra fyrst á skrifstofur Alþýöu- flokksins, Alþýöuhú sinu, Reykjavik, simi 15020. Stjórn Fulltrúaráös Aiþýbu- flokksins i Reykjavik. Hafnarfirði Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar 50 ára Afmælisfagnaður verður haldinn i Gaflin- um laugardaginn 4. október n.k. Hefst með borðhaldi kl. 19.30. — Dansað til kl. 02.00. Miða og borðapantanir i simum 53453 (Ámi Hjörleifsson) og 50793 (Gissur Kristjánsson) STJÓRNIN. Alþýðuflokkurinn Vesturlandskjördæmi KJÖRDÆMISÞING Kjördæmisþing Alþýðuflokksins i Vestur- landskjördæmi verður haldið i Stykkis- hólmi dagana 11. og 12. október næstkom- andi. Nánar auglýst siðar. Kjördæmisráð. Kjördæmisþing Alþýðuflokksins i Norðuriandskjördæmi eystra verdur haldið á Hótel Varðborg flkureyri laugardaginn 11. októiier og hefst kl. 10,30. Til þingsins eru boðaöir ailir aðalmenn og varamenn I kjördæmisrábi. Alþýbuflokksins i kjördæminu. öllu Al- þýbuflokksfólki i kjördæminu er gefinn kostur á aö sitja þingib meö málfrelsi og tillögurétti, en atkvæbisrétt hafa aðeins þeir sem sæti eiga i kjördæmisrábi. Dagskrá þings- ins verður i aöalatribum á þessa leiö. 1. Þingsetning. 2. Framsöguræöur: Magnús H. Magnússon um stjórn- málaviðhorfib, Arni Gunnarsson um kjördæmismálefni. Jón Helgason um kjaramál. 3. Skýrsla stjórnar kjördæmisrábsins. 4. Starfshópar munu ab framsöguræbum loknum taka tii starfa og fjalla um efni þeirra og landsmálin almennt. 5. Almennar umræöur munu fara fram um framsögu- ræður og álitsgerðir starfshópa. 6. Kosningar. 7. Lögð verða fram til kynningar drög aö nýrri reglugerö fyrir kjördæmisrábiö. Aætlaö er þinginu ljúki kl. 18.00 en um kvöldib verbur sameiginlegt boröhald i Sjálfstæbishúsinu. Formaður kjördæmisrábs Snælaugur Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.