Alþýðublaðið - 01.10.1980, Side 7

Alþýðublaðið - 01.10.1980, Side 7
7 Miðvikudagur 1. október 1980. sem um hann fer er af rússnesk- um uppruna. Verölag er tiltölulega lágt á Rotterdammarkaöi núna. En hver getur ábyrgst aö ekki veröi dregiö úr oliuframleiöslu, þegar framboö hefur fariö fram úr eftir- spurn, eöa af öörum orsökum. Hver getur ábyrgst aö héöan 1 frá komi ekki kaldir vetur i Ameríku eöa Evrópu? Hvort sem er mun nægja til aö verö á Rotterdam- markaöi hækki verulega. Ekki er úr vegi aö minna á tvö mál, sem viöskiptaráöuneytiö fól oliuviöskiptanefnd á sinum tima aö vinna aö, en núverandi viö- skiptaráöherra hefur afturkallaö. t fyrsta lagi var nefndinni faliö aö undirbúa viöræöur viö Saudi-Arabiu um hugsanleg hrá- oliukaup þaöan, en vitneskja haföi fengist um aö möguleikar væru á slikum samningum. Þetta strikaöi núverandi viöskiptaráð- herra út af starfssviði nefndar- innar og hefur ekkert veriö gert i málinu. t staöinn var tekiö til viö bollalegginar, sem hafa staöiö i meira en hálft ár, um þaö, hvort taka eigi upp stjórnmálasamband viö Saudi-Arabiu. Þaö var hins vegar ekkert skilyröi af þeirra hálfu. En jafnvel þótt menn teiji stjórnmálasamband forsendu viðræöna, veröur varla sagt aö unniö hafi verið kappsamlega aö þvi. Olíuinnflutningsfyrirtæki. I öörulagi var nefndinni faliö að gera tillögur um fyrirkomulag oliuinnflutningsverslunar. Ser- staklega var nefndinni falið aö kanna möguleika á stofnsetningu sérstaks olfuinnflutningsfyrir- tækis, sem annaðist oliuinnkaup til landsins og viöskipti á alþjóða- vettvangi i þvi sambandi. Auk þess aö annast oliukaup og til- heyrandi samninga ætti hlutverk fyrirtækisins m.a. aö vera aö koma á sem hagkvæmustum flutningi á oliu til landsins, semja um oliuhreinsun eftir þvi sem viö ætti og annast birgöahald áoliu- vörum. Þessar tillögur voru gerðar i ljósi þeirra breytinga, sem átt hafa sér staö og eru að þróast i oliuviðskiptum á alþjóöa- vettvangi. Má i þvi sambandi benda á eftirfarandi. 1) Oliuhreinsunarstöðvar eru vannýtttar og þvi unnt að fá hreinsaða hráoliu á hag- stæðum kjörum. 2) Mörg oliu- framleiðslulönd gera nú frekar samninga um oliusölu beint til annarra landa eða oiiufyrir- tækja, sem stjórnvöld þeirra standa að, frekar en til oliu- hringa á borö viö BP, Shell, EXXON eða Gulf. Eitt olíuinnflutningsfyrir- tæki Möguleikar til hagkvæmra oliuaðdrátta byggjast á útsjónar- semi i samningagerð um kaup og hreinsun, þ.á.m. að safna frekar i sarpinn, þegar verö er lágt. Hér er þvi æriö verkefni, sem krefst verulegrar sérkunnáttu og best er að sinnt sé af einu fyrirtæki.! Ráðuneyti getur ekki og á ekki aö vera með slikan rekstur. Máliö verður heldur ekki leyst til fram- búðar með nefndarskipun eða nefndarstörfum. Það magn sem afla þarf til islenskra þarfa er hins vegar svo litiö, að það er ekki til skiptanna á mörg fyrirtæki, ef hagkvæmni á aö nást. Meö þess- um hætti væru opnaðir mögu- leikar til þess að ísland hagnýti sér alla möguleika til hagkvæmra oliuaðdrátta þar á meðal hýáoliu- kaup og samninga um oliuhreins- un, þegar þaö á við. Núverandi viðskiptaráöherra bannaði oliuviöskiptanefnd að kanna þennan möguleika eins og henni hafði verið faliö. Viðskiptaráöherra hefur reyndar látið hafa eftir sér að oliuviöskiptanefnd hafi nú veriö lögö niður. Formaöur nefndar- innar segir hins vegar i blaöaviö- tali aö svo sé ekki. Hvað er nú hiö rétta? Er ráöherra slikur band- ingi kommúnista að hann þori sig hvergi að hreyfa? Þorir hann hvorki aö leggja þessa nefnd Svavars niður né leyfa henni aö starfa? Meginatriöi málsin- Samningar við Rússa um kaup samkvæmt Rotterdamverð- skráningu hafa reynst okkur mjög dýrkeyptir og geta hvenær sem er reynst það aftur. Varasamt er, að allir oliuað- drættir séu frá einu landi, nema til komi öruggir langtimasamn- ingar um stöðuga aðdrætti á sveiflulitlu, hagkvæmu verðlagi. Breytingar s.l. vetur á samn- ingum við Sovétmenn og gerðir samningar ið BNOC eiga ein- ungis að vera fyrsta skrefið i könnun fjölbreyttari möguleika á oliukaupum og athugun þeirra. Um þessar mundir er rétt lag til að athuga frekar um mögu- leika á oliukaupum, af þvf að oliu- markaður er i bærilegu jafnvægi og verðlag á dagmörkuðum til tölulega lágt. Við slíkar aðstæður nást frekar hagkvæmir samn- ingar en þegar oliuskortur rikir. tslendingar verða að hagnýta sér alla möguleika til hagkvæmra og öruggra olíuaðdrátta. Það krefst sérþekkingar og samfellds starfs. Þess vegna ætti aö kanna möguleika á breytingum á oliu- innflutningsverslun í þvi skyni að tryggja hagkvæmustu oliuað- drætti og þá einkanlega með stofnun sérstaks oliuinnflutnings- fyrirtækis, sem sérhæfi sig i slik- um viðskiptum. Sú árátta er alltof rik hjá okkur íslendingum, aö lita ekki fram á veginn. Mál eru ekki leyst fyrr en þau eru komin i óefni. Þau eru geymd og gleymd og grafin ef þau brenna ekki beinlinis á baki. Þannig kann enn einu sinni aö fara i oliumálum tslendinga, ef framtiöarskipulagi þeirra og framtiöarverkefnum i oliuaö- dráttum veröur ekki sinnt einmitt meöan lag er til þess, en kröft- unum eytt i aö þrátta um dag- prisa. Yfirlýsingar viöskiptaráöherra þess efnis aö hafast ekki aö lofa ekki góöu. Norðurland Vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Noröurlandi vestra verður haldinn á Sauðárkróki, laugardaginn 4. október 1980. og hefst fundurinn kl. 14:00. Benedikt Gröndal, formaður Alþýöuflokksins, og Finnur Torfi Stefánsson mæta á íundinum. Dagskrárefni: Viðhorf i stjórnmálunum- flokksstarfið- k j örd æm ism á lef ni- aðalfundarstörf. Stjórn Kjördæmisráðs. W Utboð — Uppsteypa Barnavinafélagið Sumargjöf óskar eftir tilboðum i að steypa upp nýbyggingu við Eiriksgötu. Gögn verða afhent hjá arkitektastofunni SF., Ármúla 11, Reykjavik frá og með 30. september n.k. Tilboð verða opnuð 14. október n.k. Blaðbera vantar Strax i eftirtalin hverfi: Neshaga — Melhaga Gnoðavogur — Karfavogur Nökkvavogur — Skeiðarvogur Snekkjuvogur. Alþýðublaðið — Helgarpósturinn Simi 81866. TILKYNNING ****** i|t Þeir sem telja sig eiga bila á geymslu- svæði ,,Vöku” á Ártúnshöfða, þurfa að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra fyrir 15. október n.k. Hiutaðeigendur hafi samband við af- greiðslumann ,,Vöku” að Stórhöfða 3 og greiði áfaliinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað og bilgarmar fluttir á sorphauga á kostnað og ábyrgð eigenda, án frekari viðvörunar. Reykjavik, 29. september 1980, GATNAMÁLASTJÓRINN í REYKJAVÍK Hreinsunardeild. Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóös Norðurlanda er aö stuöla aö norrænni samvinnu á sviöi menningarmála. 1 þessum til- gangi veitir sjóöurinn styrki til norrænna samstarfsverk- efna á sviði visinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1981 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8,5 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru i eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima og þá fyrir ákveöið reynslutimabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyöublöð sjóösins og er umsóknum veitt viðtaka allt árið. Umsóknir veröa af- greiddar eins fljótt og hægt er væntanlega á fyrsta eða öörum stjórnaríundi eftir aö þær berast. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Nor- ræna menningarmálaskrifstofan Snaregade 10, DK-1250 Kaupmannahöfn simi (01)114711. Umsóknareyöublöð fást á sama stað og einnig i mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, simi 25000. Stjórn Menningarsjóös Noröurlanda jfe Lausar stöður 'SSSa Lækna og hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöð við Borgarspltalann i Reykjavik Lausar eru til umsóknar tvær stöður lækna og ein staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslustöð við Borgarspitalann i Reykjavik. Stöðurnar veitast frá og með 1. desember 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og störf sendist ráðuneytinu fyrir 27. október 1980. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 24. september 1980. 33. þing SUJ Úr flokkstarfinu Haldið i FélagSheimili Kópavogs 3.—5. okt. 1980 Aðalmál þingsins: #/SUJ. Alþýðuflokkurinn SteJna og tengsl" Dagskrá Föstudagur 3. október Kl. 21.00 Þingsetning: Avarp formanns SUJ Avarp formanns Alþýöuflokksins Avarp erlendra gesta Kl. 22.00 Þingstörf: Kjör starfsmanna: 1. forseti þingsins 2. Tveir vara-forsetar 3. Tveir ritarar Kjör starfsnefnda: 1. Kjörbréfanefnd 2. Kjörnefnd Kl. 22.30 Hlé Kl. 23.00 Kjörbréf samþykkt Kl. 23.30 Þinghlé Laugardagur 4. október Kl. 10.00 Kosning starfsnefnda: 1. Verkalýösmálanefnd 2. Stjórnmálanefnd 3. Untaríkismálanefnd Kl. 11.00 Skýrsla stjórnar 1. Formaöur SUJ 2. Gjaldkeri SUJ 3. Formaöur utanrfkismálan. 4. Formaöur stjórnmálanefndar 5. Formaður verkalýösmálanefndar Kl. 12.30 Matarhlé. Kl. 13.30 Fyrirspurnir og umræöur um skýrslur Kl. 15.00 Afgreiöslur Reikninga og skýrslna Kl. 16.00 Kaffihlé Kl. 16.30 Kosning stjórnar 1. Kosning formanns 2. Konsing varaformanns 3. Kosning ritara 4. Kosning gjaldkera 5. Kosning ritstjóra málgagna 6. Kosning tveggja meöstjórnenda 7. Kosning verkalýösmálanefndar 8. Kostning stjórnmálanefndar. 9. Kosning utanrfksimálanefndar 10. Kosning tveggja endurskoöenda 11. Kosning Hússtjórnar SUJ Kl. 18.00 Avarp nýkjörins formanns KI. 18.30 Matarhlé. Kl. 21.00 Kvöldsamvera Sunnudagur 5. október Kl. 10.00 Nefndir starfa Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.30 Skýrslur nefnda Kl. 14.30 Umsæöurum skýrslur Kl. 16.00 Kaffihlé Kl. 17.00 Nefndir starfa K1... 18.00 Lokaskýrslur nefnda KI. 10.00 Samþykktir tillagna Kl. 20.00 Þingslit

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.