Alþýðublaðið - 09.10.1980, Blaðsíða 1
alþýóu-
Fimmtudagur 9. október 1980
MMMMMMMMMHflMNMNMMNMMNHKMHHHBNMMM
Verkalýðsmálaályktun Einum kennt -
33. þings SUJ öðrum bent
- sjá bls. 4 - sjá leiðara á bls. 3
152,tbl. 61 árg.
Atvinnumálaályktun
33. þings
Sambands ungra
jafnaðarmanna
33. þing Sambands ungra
jafnaöarmanna leggur áherslu
á þaö meginmarkmiö Alþýöu-
flokksins aö breyta til fram-
búöar auölegöar- og valdahlut-
föllum alþýöunni i hag. Til þess
aö breyta auölegöarhlutföllum,
semaö sjálfsögöu ráöa miklu
um valdahlutföllin i þjóðfélag-
inu, þarf samræmdar aögeröir
rikisvaldsins i atvinnumálum
og félagmálum. Úr þvi að
félagslega er staðiö aö myndun
þjóöarauösins er eölilegt að
honum sé dreift réttlátlega
meðal þegnanna.
SUJ itrekar þá skoöun sina,
að blandaö hagkerfi henti þjóö-
inni best, þ.e.a.s. rikisrekstur,
samvinnurekstur og einka-
rekstur, allt eftir þvi sem best
tryggir hagsmuni þjóðar-
heildarinnar i hverju tilfelli.
Meðal þess, sem brýnt er aö
þjóðnýta, er oliuverslun og
tryggingastarfsemi. 33. þing
SUJ leggur áherslu á, aö aldrei
er réttlætanlegur sá pilsfalda-
kapitalismi, er i þvi felst, aö
þegar vel árar, hiröa atvinnu-
rekendur gróðann ., en fara
fram á rikisaöstoð þegar á móti
blæs og vilja þannig láta þjóð-
nýta tapið. í þvi sambandi
bendir þingiö á nauösyn þess, að
gerð sé nákvæmt úttekt á fjár-
hagsstöðu Flugleiöa. Þingið
minnir á, að atvinnulýöræöi er
eitt af aöalbaráttumálum jafn-
aðarmanna. 1 þvi felst m.a. að
starfsfólk fái aukin áhrif á
stjórnun þeirra fyrirtækja, sem
það vinnur viö. Skorar þingiö á
samtök launafólks aö berjast af
alefli fyrir framgangi þessa
hagsmunamáls. SUJ telur, að
aöeins sé unnt aö ná þeim mark-
miöum, sem jafnaöarmenn
stefna aö i atvinnumálum, meö
áætlunarbúskap, þ.e. heildar-
áætlun fyrir atvinnulifiö fyrir
ákveðiö timabil, þar sem kveðið
sé á um meginmarkmiö i efna-
hagsmálum.
33. þing SUJ fordæmir þá
vinnuþrælkun sem enn við-
gengst hér á landi og itrekar
kröfuna um lifvænleg laun fyrir
dagvinnu. Sett verði lög, sem
takmarki yfirvinnu svo sem
unnt er. 33. þing SUJ telur aö
aðhæfa veröi landbúnaöarfram-
leiösluna1 þörfum innanlands-
markaöar. Draga skal úr út-
flutningsbótum i áföngum,
þannig aö þær falli alveg niður
eftir ákveöinn aölögunartima.
Hluta af þvi fé, sem þannig
sparast skal nota til að auðvelda
bændum aö bregöa búi. Þingið
telur aö innlendar skipasmiöar
skuli annast endurnýjun fiski-
skipaflotans. Fara ber með
fyllstu aögætni viö ákvöröun
hámarksafla og leggja kapp á
að byggja upp fiskistofnana,
þannig aö þeir skili hámarks-
afrakstri i framtiöinni. Þá telur
þingið brýnt aö dregiö verði úr
ónauðsynlegri yfirbyggingu i
þjóöfélaginu, m.a. með niöur-
skuröi bankakerfisins og alls-
' herjar endurskoöun á rekstri
rikisstofnana. Þá bendir þingiö
á nauðsyn þess aöhraöa nýtingu
jaröhita og átelur aö á þessu
sviöi skuli rikja skipulagsleysi
og tómlæti samfara orkuskorti
viöa um land.
Sjá ályktun þingsins
um verkalýðsmál
- bls. 3
Guömundur Jaki i góöum félagsskap: Kratar til hliöar og allt um kring. Hreinn Erlendsson, Karvel
Pálmason, Guömundur og Karl Steinar.
Samningamál ASI og VSÍ:
Tímabundin og staðbundin
verkföll framundan?
— íhlutun rikisstjórnarinnar talin óhugsandi
Á mánudaginn var haldinn
fundur i 43-manna samninga-
nefnd Alþýöusambands tslands.
A fundinum var samþykkt álykt-
un þar sem sagt var, aö verka-
lýöshreyfingin yröi aö fara aö
ihuga aögeröir ef ekki yröi breyt-
ing á afstööu Vinnuveitendasam-
bands tslands.
A fundinum var rætt fram og
aftur um gang samningamálanna
og var greinilegt að menn voru
óánægöir meö þaö sem kallaö er
óbilgjörn afstaöa VSt.
Þá var lagt fram til umræöu þaö
sem komið hefur fram i viöræö-
um viö rikisstjórnina. Eins og
kunnugt er fluttu hinir svokölluöu
ellefu-menningar tillögu um
þaö fyrir mánuöi siöan, að sett
yrði á fót nefnd til aö hefja viö-
ræöur viö ríkisstjórnina um
skattamál og lifeyrissjóösmál.
Fulltrúar ellefu-menninganna
voru m.a. Karvel Pálmason og
Karl Steinar Guönason.
I þvi uppkasti aö
félagsmála pakka sem var
til umræöu á fundinum var
helzt rætt um fæöingar-
Verður opnuð
námsbraut fyrir
tannfræðinga?
— athyglisverð áskorun
til heilbrigði ráðuneytis!
Á fundi i heilbrigöisráöi
borgarinnar bar Siguröur E.
Guömundsson, varaborgarfull-
trúi Alþýöuflokksins, fram svo-
hljóöandi tillögu:
Þar sem ætla má, af þeim upp-
lýsingum, sem fyrir liggja, aö
tannfræöingar (dental
hygienists) gætu haft mikilvægu
hlutverki aö gegna viö tannvernd
skólabarna, bæöi meö þvi aö
annast fræöslu- og upplýsingar-
starfsemi um tannvernd og einnig
meö þvi aö annast i verulegum
mæii eftirlit meö tannheilsu
þeirra, jafnframt þvi sem margt
bendir til aö meö þessu móti
mætti draga verulega úr kostnaöi
viö þessa starfsemi, skorar
Heilbrigöisráö Reykjavikur-
borgar á ráöuneyti heilbrigöis-
máia og menntamála aö beita sér
fyrir þvi, aö hiö fyrsta veröi
opnuö námsbraut fyrir veröandi
tannfræöinga, t.d. viö Háskóla
tslands.
A fundi Heilbrigöisráös h. 15.8.
1979 var fram lögð tillaga þess
efnis, aö „fram færi athugun á
þvi, hvort og þá aö hve miklu leyti
tannfræðingar (dental
hygienists gætu komiö aö gagni i
starfi skólatannlækninganna i
Reykjavik” Henni var visaö til
umsagnar undirnefndar Er hún
var lögö fyrir ráöiö h.l8.,6.sl. kom
m.a. fram að taliö er mjög eftir-
sóknarvert aö fá 4 . tannfræöinga
ráöna til starfa hjá Skólatann-
lækningum borgarinnar, þar af 2
slika á næsta ári. í álitsgerð yfir-
skólatannlæknis. ds 5.5.sl. kemur
glöggt fram, aö bæöi gætu tann-
fræöingar annast meö góöu móti
þann mikilvæga þátt tann-
verndarinnar, sem fræöslustarf-
semin er, og einnig beinlinis sinnt
Framhald á bls. 2
Lausafjárstaða bankanna:
Rekstrarerfiðleikar fyrirtækja og lækkandi
ráðstöfunartekjur almennings
Eins og ljóst er af fréttum eiga
viöskiptabankarnir viö erfiöleika
aö etja hvaö varöar lausa-
fjárstööu. Þetta ástand hefur
staöiö i nokkra mánuöi. t maí-
mánuöi var þegar Ijóst aö hverju
stefndi. Á fundi sem haldinn var
23. mai síöastliðinn meö
fulltrúum viöskiptabankanna og
sparisjóða annars vegar og
Seöalbankans hins vegarvarlögö
áherzla á nauösyn þess, aö draga
verulega úr útlánum til þess aö
koma i veg fyrir versnandi lausa-
fjárstööu og bæta úr henni.
Þetta hefur ekki tekizt. 1 lok
ágústmánaðar nam neikvæö.
lausafjárstaöa innlánsstofnana
13.8 milljöröum króna og svarar
þaö til um 4,4% af heildarútlán-
um. Þetta er ekki einsdæmi.
Lausafjárstaöan hefur veriö nei-
kvæö allt frá árinu 1972, aö
meöaltali 3% af heildarútlánum.
Aðgerðir ríkisvaldsins
skýra slæma stöðu
Skýringar slæmrar lausafjár-
stööu bankanna er aö leita I aö-
geröum rikisvaldsins, sem hafa
haft bein áhrif á lausaf járstööuna.
Hækkun bindiskyidu viö Seöla-
banka hefur áhrif i þá átt að
minnka lausafé viöskiptabank-
anna og lækkun endurkaupahlut-
fallahefureinnig sömu áhrif. Hér
eru þaö erfiöleikar fiskvinnslu og
útgeröar sem vega þyngst. Þá
hafa aðrar aögeröir stjórnvalda
til aö styrkja stööu rikissjóös.
Af eölilegum ástæöum tekur
þaö innlánsstofnanir ævinlega
nokkurn tima aö aölagast breyt-
ingum af þessu tagi. Ahrif þess-
ara aðgerða koma glöggt fram i
reikningum Seölabankans þar
sem lánanotkun rikissjóös er nú
mun minni en áöur og eðlilegri
afstaöa er milli aukningar bund-
inna innstæöna og endurkeyptra
afuröalána en veriö hefur um
nokkurra ára skeið. Auk þessa
hefur þróun gjaideyrisstööu það
sem af er árinu veriö til muna
óhagstæöarieni fyrra.
Innlánsaukning misjöfn
Innlánaaukning aö undanförnu
hefur veriö afar misjöfn frá ein-
um mánuöi til annars. Frá ára-
mótum tilágústloka nam aukning
þeirra I heild 19v8% en 25.1% á
sama tima I fyrra. Liklegt er aö
frestun á framkvæmd vaxta-
stefnunnar ásamt siendurteknum
orörómi um gengisfeliingu krón-
unnar hafi dregiö úr sparnaðar-
vilja og ýtt undir almenna
eftirspurn einkum eftir innflutt-
um gæöum. Sh“k viöbrögð geta
stafaö af visbendinum sem
stjórnvöld gefa meö aögeröaleysi
á sviöi vaxtamála eöa skorti á
skýrri stefnuyfirlýsingu um hvaö
framundan sé. Þessar aöstæöur
draga sem sagt mjög úr þeim
sparnaöarhvata sem háir'
raunvextir geta haft og reynsla
sýnir að þeir hafi haft. Eigi aö
siöur gegna háir nafnvextir
sæmilega þvi Hlutverki sinu aö
viöhalda stofni peningalegs
sparnaöar eins og sést á saman-
buröi innlánaaukningar aö
meötöldum áætluöum áföllnum
vöxtuin Þannig reiknuö jukust
innlánin um 42% á fyrstu átta
mánuöum ársins samanborið viö
39% i fyrra. Aukningin siöustu 12
mánuöi nam 62%, sem bera má
saman viö 57—68% hækkun
verölagsvisitalna á sama tima.
Má búast við þvi aö innlánaaukn-
ing frá upphafi til loka ársins
veröi ekki undir 55%.
ammmmmmmmmmmmmmi
Rekstra rer fiðleikar
oghækkun skatta
segjatilsin
Meginskýring tiltölulega lítillar
innlánsaukningar og jafnframt
mikiilar eftirspurnar felst i
rekstrarerfiöleikum fyrirtækj-
anna og samdrætti ráðstöfunar-
tekna heimilanna. Skertar raun-
tekjur almennings og stórfelld
hækkun skatta segir hér óneitan-
lega til sin.
Útlán bankakerfisins I heild aö
meötöldum lánum Seölabanka til
rikis og erlendum lánum veittum
fyrir milligöngu bankanna jukust
um 58,2% á tólf mánuöum til
ágústloka. Veröur þvi ekki annaö
séö en aö útlánin fyigi mjög fast
þeim takti sem veröbólgan slær
enda þótt hraöi einstakra greina
eöa útlánategunda sé æöi mis-
jafn. Sú vaxtastefna sem fýlgt
hefur verið frá árinu 1976 og stað-
fest var meö efnahagslögunum
(lög nr. 13 10. april 1979) hefur
beinst aö þvi aö endurvinna
innlánarýrnun sem oröiö haföi og
gera innlánsstofnunum þar meö
kleift aö taka aö sér ný verkefni.
Nokkur árangur er þegar sjáan-
legur og hefur honum veriö fylgt
eftir meö aukinni hlutdeild inn-
lánastofnana I afurðalánum og
fjárfestingarlánum. Hins vegar
ber lausaf járstaöan nú greinilega
merki of mikilla útlána á heildina
litið og bendir jafnframt
tilaöum sé aö ræöa
þvinguð útlán aö I -X
einhverju leyti þar sem
innláns-