Alþýðublaðið - 09.10.1980, Síða 2
2
Fimmtudagur 9. október 1980
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Tillögur uppstillingarnefndar um kjör
fulltrúa á 39. þing Alþýðuflokksins i
Reykjavik liggur frammi á skrifstofu
flokksins Hverfisgötu 8-10 dagana 6-13.
október. Viðbótartillögur studdar af 10
fullgildum félögum skulu hafa borist
nefndinni eigi siðar en 13. október 1980.
Uppstillingarnefnd.
1P Deildarstjóri
óskast nú þegar. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri i sima 95 - 5270.
Sjúkrahús Skagfirðinga
Sauðárkróki.
|H| Keflavík -
skrifstofustarf
Laust er starf ritara i hálfu starfi frá og
með 20. október n.k. (afleysingastarf, en
hugsanlegt að um framtiðarstarf verði að
ræða).
Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar
undirrituðum fyrir 15. október n.k.
Bæjarfógetinn i Keflavik. Njarðvík og
Grindavik.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
Vatnsnesvegi 33. Keflavík.
Nýtt
símanúmer
'Frá 12. október:
26011
Skiptiborð — Innan/andsf/ug
26622
Farpantanir — /nnan/ands
og upplýsingar
FLUGLEIÐIR
Félag starfs-
1 o o o w fólks í veit-
ingahúsum
hefur ákveðið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 34.
þing Alþýðusambandsins.
Kjósa skal 6 fulltrúa og 6 til vara.
Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins
Hverfisgötu 42 fyrir kl. 12 laugardaginn
11. október ásamt 65 meðmælendum.
Stjórnin
Alþýðuflokkurinn Vesturlandskjördæmi:
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Alþýöuflokksins i Vesturlandskjördæmi
veröur haldiö f Stykkishólmi dagana 11. og 12. október.
Þingiö hefst klukkan 14.00 á laugardag. Til þingsins eru
boöaöir allir aöalmenn og varamenn i kjördæmisráöi.Al-
þýöuflokksfólk I Vesturlandskjördæmi er hvatt til þess aö
sækja þingiö.
Dagskrá þingsins veröur i meginatriöum á þessa leiö:
1. Þingsetning.
2. Framsöguræöur: Kjartan Jóhannsson fyrrv. sjávarút-
vegsráöherra ræöir um sjávarútvegs- og efnahagsmál.
Eiöur Guönason talar um stjórnmálaviöhorfin og starf
flokksins í kjördæminu. Gunnar Már Kristófersson
italar um verkalýöshreyfinguna og samningamálin.
3. Almennar umræöur.
4. Starfshópar munu starfa og skila áliti hver fyrir sig um
einstaka málaflokka.
5. Kosningar í stjórn kjördæmisráös og til flokksstjórnar.
6J Þingslit veröa siödegis á sunnudag.
Fih. stjórnar kjördæmisráös,
Sveinn Guömundsson, formaöur.
Alþýðuflokksmenn Suðurnesja
Aiþýöufiokksmenn efna til hádegisveröafundar i Stapa
Ytri-Njarövík iaugardaginn 11. október n.k.
Gestir fundarins eru þeir Kjartan Jóhannsson fyrrverandi
sjávarútvegsráðherra og Karl Steinar Guönason alþingis-
maður.
Munu þeir ræöa stjórnmálaviöhorfiö og atvinnumál á
svæöinu.
Fjölmenniö. Stjórnin.
KJÖRDÆMISMNG
Alþýðuflokksins i Reykjavfk
veröur haldiö aö Hótel Esju laugardaginn 11. október og
sunnudaginn 12. október n.k. Til þingsins eru boöaöir allir
aöalmenn og varamenn I Fulltrúaráöi Alþýöuflokksins í
Reykjavik og trúnaöarmenn fiokksins f borginni í sföustu
kosningum.
Dagskrá þingsins veröur i aöalatriöum á þessa leiö:
Laugardagur
kl. 10.00: Þingsetning: Siguröur E. Guömundsson, for-
maöur fulltrúaráösins.
kl. 10.15: Þingforseti og þingritarar kjörnir.
kl. 10.30: Framsöguræöur:
a) Benedikt Gröndal um flokksstarfiö.
b) Vilmundur Gylfason um stjórnmálaviðhorfiö.
c) Jóhanna Siguröardóttir um launþega- og kjaramál.
d) Jón Baldvin Hannibalsson um kjördæmis- og
stjórnarskrármál.
kl. 11.45: Starfshópar kjörnir til aö fjalla um ofangreinda
málaflokka.
kl. 12.15: Matarhlé.
kl. 13.00: Almennar umræöur.
kl. 15.30: Kaffi.
kl. 16.00: Starfshópar taka til starfa.
kl. 18.00: Þingfundi frestaö.
Sunnudagur
kl. 13.30: Þingfundur hefst.
kl. 13.40: Starfshópar leggja fram tillögur aö þingsálykt-
unum.
kl. 14.30: Kaffi.
kl. 15.15: Almennar umræöur. Þingsályktanir af-
greiddar.
kl. 17.00: Þinghaidi slitiö.
Þingfulltrúar eru beönir aö tilkynna þátttöku sfna sem
allra fyrst á skrifstofur Alþýöuflokksins, Alþýöuhúsinu,
Reykjavik, sfmi 15020.
Stjórn Fulltrúaráös Alþýöuflokksins I Reykjavik.
Bankar 1
stofnanir bera mikinn kostnaö af
neikvæöri lausafjárstööu. Mikil-
vægir þættir útlánaaukningarinn-
ar eru bundnir föstum reglum.
Þannigmá rekja aö minnsta kosti
helming þeirrar 129 milljaröa kr
aukningar, sem varö á heildarút-
lánum innlánsstofnana á heilu ári
til ágústloka til endurseljanlegra
afuröarlána, viöþótarlána bank-
anna viö þau og uppfærslu lána
sem tengd eru vfsitöiu, gengi eöa
veröbótaþætti vaxta.Þar aö auki
munmikiöbera á vanskilum bæöi
hjá fyrirtækjum og einstakling-
um og felst i þvi eitt skýrasta
hættumerkiö sem þróun peninga-
mála ber meö sér. Af þessu má
sjá aö möguleikar innlánsstofn-
ana til aö draga Ur útlánum eru
ýmsum takmörkunum háöir ekki
sist þegar höfö er í huga sú
áhersla sem lögö hefur veriö á
lengingar lána.
Samræmd vaxtakjör
knýjandi nauðsyn
Framvinda peningamála á
næstunni munsem hingaö til mót-
ast af tekju- og verölagsþróun i
landinu og aögeröum á sviöi
vaxtamála. Knýjandi þörf er
oröin á samræmdum vaxtakjör-
um i staö fjórfalds kerfis vfsitölu-
bindingar, vaxtaaukakjara,
heföbundinna kjara (t.d. vixla,
hlaupareikninga) og vildarkjara.
Þvf meiri lán sem bönkum er gert
aö veita á heföbundnum kjörum
þvi meira veröur aö veita af dýr-
ari tegundum vegna rekstraraf-
komu. Margfalt vaxtakerfi býöur
auk þess heim hættunni á óeöli-
legri lánsfjáreftirspurn þar sem
reyht er aö færa sér misræmiö I
nyí.
Tannfræðingar 1
tannverndaraögerðum. Um hið
sföarnefnda farast yfirskólatann-
lækni svo orö m.a. að ’ veröi
tannfræöingar ráönir til starfa
gætu „tannlæknarnir — nýtt tima
sinn betur til þeirra verka, sem
einungis tanniæknar geta unnið.
Seinna er hugsanlegt að tann-
fræöingar ýfirtækju tanneftirlit
skólabarnanna. — Tannfræöingur
á að geta framkvæmt frumtann-
skoöun og geta úrskuröað hvort
viökomandi einstaklingur þurfi á
tannlæknishjálp að halda eða
ekki. Ef hægt væri að minnka
tannskemdir forskólabarna og
þar meö stytta þann mikla tima,
sem fer { þaö aö fylla barna-
tennur er hugsanlegt aö fækka
mætti skólatannlækningum frá
þvi sem nú er og tannfræöingar
yröu ráönir i þeirra stað”.
Þegar haft er i huga, aöá,
þessu ári er ráðgert aö verja
rúmum 1053 milljónum króna til
skólatannlækninganna, þar af
rúmum 593 millj. króna úr
Borgarsjöði, má ljóst vera, aö
meö ráöningu tannfræöinga kann
aö vera unnt aö draga verulega úr
rekstrarkostnaöi þeirra þótt
gæðin megi vitaskuld ekki
minnka, heldur þvert á móti enn
aö aukast. Það viröist þó torsótt
eigi aö biöa eftir þvi, aö veröandi
tannfræðíngar sæki menntun sina
til útlanda. Þess vegna er lagt til,
að komiö veröi hiö allra fyrsta á
kennslu fyrir tannfræðingaefni
hér á landi. Veröi skjótt brugöiö
við og það haft I huga, aö t.d. i
Noregi tekur nám þeirra 2 ár,
væri hægt að gera sér rökstuddar
vonir um aö á þeim áratug, sem I
hönd fer, komi margir tannfræð-
ingar, menntaöir hérlendis, til
starfa. Af þvi myndi hljótast bætt
tannheilsa almennings og um-
talsverö lækkun reksturs-
kostnaöar skólatannlækninganna
og tannlæknastofa almennt.
Hér er á feröinni athyglisvert
mál.Tannvarnd og fyrirbyggjandi
aögeröir á þessu sviöi eru mjög
brýnar og er mikið lagtuppúrsliku
i nágrannalöndum okkar. Taliö er
mjög heppilegt t.d. i minni
sveitarfélögum og einstökum
byggöum aö hafa starfandi tann-
fræöinga, sem hugsanlega gætu
tekið að sér tanneftirlit og gefiö
góö ráö þar aö lútandi, Slikt er
æskilegt bæöi frá heilsufræöilegu
og peningalegu sjónarmiöi. Tann-
heilsan batnaöi, auk þess sem
smærri byggðir slyppu viö þann
kostnaö sem þvi er samfara aö
setja á stofn rándýrar tannlækna-
stofur.