Alþýðublaðið - 08.01.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.01.1981, Blaðsíða 2
2 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Menntamálaráðuneytið hefur falið skól- anum að starfrækja nám i 2. áfanga iðn- náms fyrir tannsmiði á námssamningi. Námið á að fara fram á þessari önn sé þess nokkur kostur. Væntanlegir nemendur hafi samband við skrifstofu skólans fyrir 12. janúar n.k. Iðnskólinn i Reykjavik. Hafnfirðingar Bæjarmálafundur verður haldinn i Alþýðuhúsinu mánudaginn 12. janúar kl. 20.30—22.00. Fundarefni: Heilsugæslustöð fyrir Hafnarfjörð. Alþýðuflokkur Hafnarfjarðar. Flokksstarf Fundur verður haldinn i Borgarmálaráð- inu i Reykjavik mánudaginn 12. janúar kl. 17.00 Fjártiagsáætlun 1981 Gestir fundarins verða Guðmundur Har- aldsson formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavikur og Simon Gissurarson for- maður F.U.J. i Reykjavik. STJÚRNMÁLASKÓLI S.A. 1. önn 1981. 8. janúar til 4. febrúar. 10 kvölda skóli 8. jan. fimmtud. Framsögn. kI.: 20-23. 13. jan. þriðjud. kl.: 20-23. Stefnuskrá alþfl. 14. jan. miðv.d. kl.: 20-23. Undirstöðuatriði ræðumennsku. 15. jan. fimmtud. kl.: 20-23. Undirstöðuatriði ræðumennsku. 20. jan. þriðjud. kl.: 20-23. Fundarstörf. a) undirbúningur funda b) fundareglur c) fundasköp d) skráning minnisatriða. 22. jan. fimmtud. kI.: 20-23. Lög Alþfl. 27. jan. þriðjud. kl.: 20-23. Fundarstörf. a) tillögur b) meðferð tillagna c) atkvæðagreiðslur. 29. jan. fimmtud. kl.: 20-23. Verkleg þjálfun fundarstarfa og ræðumennsku. 3. febr.þriðjud. kl.: 20-23. Alþfl. og verkalýðshreyf ingin a) saga verkalýðs hreyf ingarinnar b) verkalýðsfélög og störf. 4. febr. fimmtud. kl.:20-23. staða Alþfl. í íslenskum stjórnmálum. a) félög innan Alþfl. og störf þeirra. b) skipulag og uppbygging Alþýðuf lokksins. c) umræður og fyrirspurnir. Innritun: Helga Kr. Sími 40565 Sólveig H. 44593 Ragnheiður 66688 r Launahækkun 1 hefði hlutlaus dómstóll komist aö hlutlausri niðurstöðu og al- menningsálitiö fengið sitt fram, Alþingi hefði látið undan þrýst- ingi og nú yrði fólk bara að taka þessum dómi. Máliö væru úr höndum Alþingis fyrir fullt og allt. //Hækkunin hefði getað komið á betri tíma"/ segir Jóhanna Sigurðar- dóttir. „Ég hef ávallt veriö þeirrar skoðunar, að Alþingi eigi ekki að ákvarða laun þingmanna, og var þvi mjög sátt viö þá ákvörð- un Alþingis, aö Kjaradómur færi með þetta vald” sagði Jó- hanna Siguröardóttir i samtali við Alþýöublaöiö i gær. Hún bætti þvi við, aö hér væri um leiðréttingu á launum þing- manna að ræða, sem tæki mið af launaþróun sambærilegra hópa. „Þaö má reyndar segja, aö hækkunin hefði getað komiö á betri tima”, sagði Jóhanna. Hún sagðist vilja gera þá athuga- semd við skrif ýmissa fjölmiöla um launahækkunina nú, að þar væru einungis dregnar fram hækkanir launanna, en i raun kæmu hjá mögum þingmönnum til lækkanir á ýmsum launa- liðum. Um mismun á launum lands- byggöarþingmanna og þing- manna fyrir Reykjavik og Reykjanes, sagði Jóhanna, aö slikur munur væri i hæsta máta eðlilegur. „Kostnaður þing- manna af landsbyggðinni er miklu meiri og þeir þurfa þess vegna hærri laun”, sagði hún. Jóhanna var að lokum spurð hvort hún mundi afsala sér launahækkuninni, ef óskir kæmu fram um það. „Ef sam- staða myndaöist um slikt innan þingflokksins mundi ég að sjálf- sögðu ekki skorast undan, en ég tel, aö það sé hálfgerð sýndar- mennska ef einstakir þingmenn ætla sér slikt”. Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson þing- maður Alþýðuflokksins hafði þetta um hækkun launa al- þingismanna að segja: „Þing- menn tóku þá ákvöröun fyrir nokkrum vikum siðan, vegna þeirrar miklu gagnrýni sem fram haföi komið á þaö að þing- menn ákvæðu laun sin sjálfir, að láta aöra um það að ákvarða laun okkar. Þetta var lagt fyrir Kjaradóm og hann hefur nú látiö birta úrskurð sinn. Mér finnst það þvi ekki viðeigandi og við skulum ætla að koma i kjöl- far þeirrar ákvörðunar og dæma dóminn. Mér finnst það skemmtileg tilviljun, að meðan alþingis- menn höfðu meö ákvarðanir i þessum málum að gera þá lýsti m.a. formaöur BSRB þvi yfir, þ.e.a.s. þegar þingfararkaups- nefnd birti niöurstöður sinar, að Miðvikudagur 7. janúar 1981 það væri hneyksli að þingmenn færu með þetta vald. Sama gilti reyndar um fyrrverandi fram- kvæmdastjóra ASI. Núna, þegar hlutlaus Kjaradómur hefur komist að niðurstöðu, þá lýsir formaður BSRB þvi aftur yfir, að það sé hneyksli, ef þing- mennirnir ætli að afsala sér allri ábyrgö á ákvörðun á kjara- samningum. Ég fæ nú ekki i fljótu bragði komið auga á þaö, aö röksemdafærslan standist hjá formanninum. Og ég fæ ekki séö hvernig ætti aö ákveða launakjör alþingismanna ef, i fyrsta lagi, Alþingi má ekki gera það sjálft og i öðru laígi, ef óháöur aöili má ekki gera það. Aö ööru leyti vil ég ekki úttala mig um þessa lausn.” BSRB 1 launamenn og áhættu fyrir þjóöfélagið þegar litiö er til framtiöarinnar. Ekkert nema neyðarástand getur verið for- senda fyrir þvi að rjúfa gerða samninga meö lögum. Þvi skor- ar stjórn BSRB á alþingi að fella ákvæði bráöabirgðalaganna um skerðingu veröbóta á iaun. Samningar BSRB og aðildar- félaganna við riki og sveitar- félög eru bundnir til ágústloka. En eftir kjaraskerðingu bráða- birgðalaganna og almenn þróun launamála hljóta opinberir starfsmenn og samtök þeirra að hefjast þegar handa um undir- búning uppsagnar samninganna og baráttu fyrir leiöréttingu i næstu samningum.” Hungurverkfall 4 hafi verið að ræöa, og yfirlýsingar þeirra eru sennilegri en yfirlýsingar IRA. Svo virðist, að yfirlýsing Atkins hafi aöeins verið aðferð til að leyfa mótmæl- endunum að gefast upp án þess að tapa virðingu sinni og án þess að MacKenna dæi. Flestir ibúar N- trlands voru fegnir að þessu var lokiö, og áhangendur Mótmæla- kirkna voru glaðir. „Þetta er al- gjört hrun og tap fyrir IRA”, sagði einn kátur Belfastbúi, „þetta er stórsigur fyrir Breta”. En á N-Irlandi duga sigrar ekki til friðar. Ef IRA finnst sem fylgi þeirra minnki, gæti svo farið að efnt yrði til annarrar hryðju- verkaöldu (Lausl. þýtt og endur- sagt úr Newswéek) Kúlturkorn 4 „Sjóleiöin til Bagdad” eftir Jökul Jakobsson undir leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar og barnaleikritið „Nornin Baba Jaga” eftir Jewgeni Schwarts leikstjóri Unnur Guðjónsdóttir. Aumingja Hanna er 131 verkefni félagsins á 70 ára starfs- ferli og er þvi nærri að félagið hafi sýnt tvö leikrit á ári frá stofnun þess. Sum leikritin hafa verið tekin upp og sýnd oftar en einu sinni á þessu 70 ára timabili, þannig að frumflutningur er 103 verkefni. Styttingur 4 Athugið að skráin gæti breyst litillega, t.d. vegna of fárra innritana i námsgrein: Mánudagur kl. 19: Islenska 203, Þýska 253, (Efnafr. 103), og kl. 20.30. Danska 352, (Þýska 153), (Félagsfr. 102), (Liffr./Jarðfr.). Þriðjudagur kl. 19: Eðlisfr. 123, Enska 302, tslenska 103, og kl. 20.30. Franska 253, Enska 103, tslenska 203. Fimmtudagurkl. 19: Danska 152, Enska 103, Þýska 253, (Efnafr. 103) og kl. 20.30. Franska 253, Stærðfræði. 103, (Þýska 153). Laugardagur kl. 19.10: Stærðfr. 103, Saga 162, (Liffr. 102) og kl. 10.40. Eðlisfr. 123, tslenska 103, (Jaröfr. 102). Lokainnritun fer fram laugard. 10. janúar kl. 14 en kennsla hefst mánud. 12. janúar. S K I P A U H. t H e HIKISINS M/S Baldur fer frá Reykjavik mánudaginn 12. þ.m. til Breiðafjaröarhafna. Vörumóttaka ti!9. þ.m. AUGLÝSING FRA BORGARLÆKNI Athygli sölu- og dreifingaraðila á sláturaf- urðum af alifuglum hér i borg er hér með vakin á reglugerð landbúnaðarráðu- neytisins nr. 260/1980 um útbúnað aíi- fuglasláturhúsa, slátrun alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun, er tók gildi 6. mai 1980. Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi ákvæðum reglugerðarinnar: 1. Alifuglum sem slátrað er til sölu skal einungis slátrað i viðurkenndum slátur- húsum skv. reglugerð nr. 260/1980. 2. Óheimilt er að bjóða til sölu ófrystar sláturafurðir alifugla. 3. óheimilt er að bjóða til sölu afurðir ali- fugla sem eru án umbúða eða i van- merktum umbúðum. Umbúðir skulu auðkenndar nafni slát- urhúss og framleiðanda, og greina slát- urmánuð og ár. Ennfremur hvaða teg- und alifugla eða afurða umbúðirnar hafa að geyma, flokkun, magn og þyngd og heppilega meðferð vörunnar fyrir matreiðslu. Áletrun á umbúðum skal vera glögg og varanleg. Heilbrigðiseftirlitið i Reykjavik mun hér eftir gera upptækar afurðir af alifuglum, sem á boðstólum eru i Reykjavik og ekki uppfylla ofangreind skilyrði, svo og önnur ákvæði áðurgreindrar reglugerðar, sem til greina geta komið. Reykjavik, 7. janúar 1981, Heilbrigðisráð Reykjavikurborgar. |ÚTBOÐ Til sölu Tilboð óskasl i húsið Suðurlandsbraut 93. Timburhús ca. 8(1 ferm aðgrunnfleti, hæð og lágt ris. Ilúsið selst til niður- rifs og brottflutnings og skal þvi lokið fyrir 1. mars n.k. Útboðsgögn cru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3. og veröa tilboðin opnuð á sama stað þriðjudaginn 20. janúar n.k. kl. 11 f.h. IWNKAUPaSTOFNUN REYKIAVIKURBORGAR v Fukifli|uvegi 3 — Simi 25800

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.