Alþýðublaðið - 08.01.1981, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. janúar 1981 3 alþýðu" Útgefandi: Alþýöuflokkurinn Framkvæmdastjo'ri: Jóhann- es Guðmundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. Blaöamenn: Helgi Már Arthúrsson, óiafur Bjarnii Guönason, Þráinn Hall- gnmsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Þóra Haf- steinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt- ir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórnog auglýsingar eru aö Sfðumúla 11, ReykjavCk, simi 81866. Flokksstjórn Alþýðu- flokksins kom saman til fundar s.l. mánudag. Til- efnið voru þær bráða- birgðaaðgerðir sem ríkis- stjórn Gunnars Thorodd- sens hefur gripið til og ef nahagsáætlun ríkis- stjórnarinnar. Hér á eftir fer samþykkt flokks- stjórnarinnar: Efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar um þessi áramót eru mikil vonbrigði öllum þeim sem þær hafa skoðað. Ríkisstjórnin segir að- gerðirnar víðtækar. Hið þveröfuga reyndist upp á teningnum. Ríkisstjórnin lét í veðri vaka að mörkuð yrði ný atvinnustefna. Þess sér ekki stað. Tals- menn ríkisstjórnarinnar lýstu því yfir að stefnan og aðgerðirnar þýddu að gildi nýju krónunnar myndi ekki rýrna. Framtíðin mun sanna að þetta reynist falsspá. Ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar birtast í bráðabirgðalögum. Því til viðbótar eru svo meira og minna loðnar yfirlýs- ingar um ætlunarverk, sem stefna skuli að, 'at- huga eða undirbúa. AAeginþættir bráða- birgðalaganna eru ein- ungis tveir: Frestun á verðtryggingu sparifjár um eitt ár og í öðru lagi 7% niðurskurður á laun- um. Auk þessa eru verð- stöðvunarákvæði, sem eru gamalkunn. Þau hafa verið í gildi í áratug. Þau breyta engu. Er reyndar hlægilegt að lögfesta einu sinni enn með bráða- birgðalögum ákvæði sem þegar eru í lögum. Frest- un á raunvöxtum lá fyrir i stefnuræðu forsætisráð- herra í þingbyrjun í haust. I því felst ekki ný- mæli, heldur f lótti. Það er til mark^um stjórnarfar- ið, að yfirlýst ákvörðun frá því í október kemst ekki í framkvæmd fyrr en með bráðabirgðalög- um á gamlársdag. í svonefndri „efna- hagsáætlun ríkisstjórnar- innar" er síðan að finna ýmiskonar yfirlýsingar um áform, sem stefnt skuli að eða unnið að. AAeginþátturinn í þessum yfirlýsingum er að gengissigi skuli hætt um áramótin og gengi haldið stöðugu næstu mánuði. f staðinn skal „útvegað fjármagn til þess að tryggja afkomu fisk- vinnslunnar" svo og „samkeppnisiðnaðar og útf lutningsiðnaðar". Ekkert er sagt um hvern- ig þetta skuli gert eða hvaðan fjármagnið skuli koma. í þessari hugmynd felst að ríkisstyrkja skuli höfuðatvinnuvegina á svipaðan hátt og þegar svonefndur bátagjaldeyr- ir var við lýði. Það var eitt meginafrek viðreisn- arstjórnarinnar að af- nema þann óskapnað. Ekki verður annað séð en skattleggja eigi þjóðina til að gefa atvinnu- rekendum ótiltekna fjár- hæð. Þetta er uppáhalds- kerfi Alþýðubandalags- ins, þar sem stjórnvöld úthluta gjöfum til at- vinnurekenda eftir eigin geðþótta. Ríkið getur þá ráðið því hvaða fyrirtæki lifa og hver deyja. Þá er í yfirlýsingunni getið um að stefnt skuli að því að breyta skamm- tímalánum og lausakuld- um húsbyggjenda í föst lán til lengri tíma. AAál- flutningur okkar Alþýðu- flokksmanna um úrbætur til handa húsbyggjendum hefur þannig haft nokkur áhrif þótt óljóst sé um efndir samkvæmt orða- lagi yf irlýsingarinnar. Hreinlegast væri þó hjá ríkisstjórninni að styðja frumvarp okkar Alþýðu- flokksmanna, um bætt kjör húsbygg jenda, íbúðarkaupenda og spari- fjáreigenda, sem við lögðum f ram fyrir jól. Þá væru engin eftirkaup, en samkvæmt því munu heildarlán húsnæðis- stjórnar og bankakerfis til langs tíma nema a.m.k. 52% af kostnaðar- verði íbúðar og með líf- eyrissjóðslánum færi hlutfallið yfir 70%. Þær aðgerðir sem ríkis- stjórnin hefur boðað eru dæmigerð skammtima- lausn. Þær þýða að verð- bólgan 1981 verður svipuð og 1980. Enn einu sinni er sú aðferð viðhöfð að ráð- ast á kaupið eitt. Það er krafizt fórna af launa- fólki án þess að varanleg- ur árangur sé tryggður. Búast má við að nokuð dragi úr verðbólgu næstu fjóra mánuði, en síðan mun sækja í sama farið. Niðurtalningin er úr sög- unni og hvergi á hana minnzt. í gamlársboðskap ríkisstjórnarinnar vottar hvorki fyrir heilstæðri efnahagsstjórn né nýrri atvinnustefnu, en það er það sem til þarf til þess að komast úr þeim ógöng- um, sem þjóðin hefur rat- að í. Alþýðuf lokkurinn mun beita sér fyrir slíkri stefnumörkun m.a. með tillöguf lutningi á Alþingi. Samþykkt flokksstjórnar alþýðuflokksins Tillaga um 1 menna viömiöunarhlutfall er 2% af þjóöarframleiöslu. Þetta hlutfall gæfi heildarútgjöld 36.9 mia.kr. áriö 1981. Heildarút- gjöld færu siöan hækkandi meö vaxandi þjóöarframleiöslu, en vöxtur hennár er hér áætlaöur 2.5% á ári. Þannig yröu heildar- útgjöld 43.9 mia.kr. 1988 og 53.5 mia.kr. 1996. Þetta viðmiöunar- hlutfall, 2,0%, verður aö teljast i algjöru lágmarki, og þvl er þaö hækkað fyrstu átta árin i 2.1% til aö heröa á framkvæmdum á fyrri hluta timabilsins. Sú hækkun eykur ráðstöfunarfé um 1.9 mia.kr. 1981 og 2.2 mia,kr. 1988. Fyrir aukninguna má leggja 40-50 km af bundnu slit- lagi á ári umfram þaö, sem annars væri, ef aukningin væri öll notuö i þvi skyni. Heildarút- gjöld veröa þá 38.8 mia.kr. 1981 og 46.1 mia.kr. 1988. Tölur hér aö ofan eru á áætluöu verölagi 1981. Meö hliösjón af reynslu undangenginna ára þykir ekki rétt aö gera tillögu um hærra hlutfall. Er þá einnig haft i huga, aö hér er um grunnáætlun aö ræöa, sem auövelt væri aö auka og bæta viö, ef Alþingi ákveöur aö gera enn frekara átak i vegagerö”. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. Nefndarálit minnihluta fjárveitingarnefndar: Viðskiptahalli og vaxandi erlend skuldasöfnun Fyrsti minnihluti fjárveitingar- nefndar, þ.e. fulltrúar Sjálf- stæðismanna i stjórnarandstööu, skilaöi séráliti þegar fjárlög fyrir áriö 1981 voru afgreidd. I greindargerö meö nefndaráliti sinu er m.a. kafli um viöskipta- halla og vaxandi erlenda skulda- söfnun. Hér ier á eftir stuttur kafli úr áliti Sjálfstæöismanna: Sú þróun, sem orðið hefur á jöfnuði viöskipta viö aörar þjóöir, og vaxandi skuldasöfnun erlendis er iskyggileg. Viöskiptajöfnuöur er skv. spá og rauntölum óhag- stæöur um nærri 100 milljarða króna árin 1979—81. Þróunin hef- ur orðið sem hér segir (verðlag hvers árs. — Heimild: Þjóöhags- stofnunin): Viöskiptajöfnuöur m.kr. 1978 + 7870 1979 -=- 7220 1980 4-46000 1981 4- 40000 skv. þjóöhagsspá. Erlendar skuldir hafa vaxiö um 320 milljónir dollara frá 1977 til næstu áramóta, 1980/1981, eöa um 190 milljarða króna á áætluöu áramótagengi. A yfirstandandi ári fóru erlend lán til langs tima 20 milljaröar fram úr áætlun lánsfjárlaga. Teknir voru aö láni 105 milljarö- ar i staö 85 milljaröa eins og gild- andi lánsfjárlög gera ráö fyrir. Þótti þó flestum sú upphæö nógu há. Löng erlend lán námu um hver áramót sem hér segir: Gengi dollars um hver . M.kr áramót 1977 .......... 134320 212.8 1978 .......... 236130 317.7 1979 .......... 331348 394.4 1980 .......... 562000 590.0 (áætlun Seölabanka) Greiðslubyröi erlendra lána hefur farið ört vaxandi, bæöi á mælikvaröa hlutfalls á útflutn- ingstekjum og þjóöarframleiöslu. Greiöslubyröin hefur vaxiö I hlutfalli af útflutningstekjum sem hér segir: Hlutfall af útfl.tekjum 1977 ................ 13.7% 1978 ................ 13.1% 1979 ................ 12.8% 1980 ................ 15.2% (áætl. Seðlabanka) Blaðburðarbörn óskast á eftirtalda staði STRAX Eyjabakka. Skipasund — Efstasund Barónsstigur—Eiriksgata — Mimisvegur Leifsgata — Egilsgata — Þorfinnsagata Hjarðarhagi — Kvisthagi — Fornhagi. Alþýðublaðið Helgarpósturinn Sími 81866 Erlend lán til langs tima hafa aukist verulega I hlutfalli við þjóöarframleiöslu. Þróunin hefur oröiö sem hér segir: Löng erlend lán % þjóöarframleiðslu 1977 ... 31.6% 1978 ... 33.8% 1979 ... 34.6% (áætlun Seölabanka) 1980 . . . 34.9% (áætlun Seölabanka) 1980 . .. 37.7% (8% lægra gengi, óstaðfest áætlun) Flestir eru sammála um aö eölilegt sé að taka erlend lán til aröbærra framkvæmda. A hinn bóginn er ekki taliö æskilegt aö greiöslubyröi erlendra lána veröi meiri en svo, aö þau fari fram úr 33—34% af þjóðarframleiðslu. Núverandi gengisskráning fals- ar skuldastööuna, og er óhætt aö fullyrða aö löng erlend lán i hlut- falli viö þjóöarframleiöslu séu komin yfir 37%. Þessi þróun er mikiö áhyggjuefni, vegna þess að enn horfir i sömu átt eftir þvi sem best veröur séö af þeim upplýs- ingum, sem liggja fyrir um erlenda lántöku á næsta ári. Verzlunarráö Islands hefur reiknaö út hverjar þjóðartekjur tslendinga væru ef véröbólgan heföi ekki dregiö úr þjóöarframleiöslunni á undan- förnum árum. Útkoman er sú aö þær gætu verið 20% hærri eins og sést á meðfylgjandi linuriti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.