Alþýðublaðið - 21.01.1981, Page 2

Alþýðublaðið - 21.01.1981, Page 2
2 Raforkuskortur 1 ur Gutto-msson og Gunnar Thor- oddsen, eruenn aö spekúlera i þvi hvaö til bragös skuli taka. Rikis- stjórnin hefur ekki tekiö dkvöröun um næstu virkjun þótt þaö sé fyrirsjáanlegt aö ákvörö- unar erþörf strax. Á meöan biöja þeir almenning vinsamlegast um aö spara rafmagn! Sparnaöur er góöur, en eykur vart raforku- framleiösluna i heild.. baö liggur fyrir aö ef raforku- salan til stóriöjuveranna veröur skert umfram þaö sem nil er mun þaö leiöa til uppsagna, ef til vill rekstrarstöövunar. bá hefur skömmtunin auövitaö veruleg áhrif á rekstur raforkufram- leiöslufyrirtækja og þeirra fyrir- tækja, sem oröiö hafa aö draga saman seglin vegna raforku- skömmtunarinnar. Gert er ráö fyrir þviaö Landsvirkjun tapi t.d. allt aö einum milljaröi gamalla króna vegna skömmtunarinnar til vors. bá kostar þaö gifurlega fjár- muni aö framleiöa rafmagn meö oliu. Taliö er aö hver framleidd kilówattstund, framleidd meö oliu, kosti milli sjötiu og áttatiu krónur, en söluveröiö til al- mennra nota liggur um sextiu krónur. Mismuninn veröa notend- ur aö greiöa. Sem dæmi um þaö hversu dýrt þaö var aö keyra ollustöövarnar i fyrradag má nefna, aö dagurinn kostaöi um 630 þús. nýkr., eöa 63 milljónir gam- alla króna. bá liggur þaö fyrir aö tekjutap stóriöjufyrirtækjanna þriggja, Álversins, Járnblendiverksmiöj- unnar og Aburöarverksmiöjunn- ar errúmir 33 milljónir nýkróna á mánuöi vegna raforkuskömmt- unarinnar, eöa tæplega hálfur fjóröi milljaröur gamalla króna. Tapaöar útflutningstekjur ÍSAL eru 2190 milljónir króna á mán- uöi, eöa 21,9 milljónir nýkróna. Af þessu er framlegö 1011 gamalla króna. Tapaöar utflutningstekjur Járnblendiverksmiöjunnar á Grundartanga nema 1087 milljón- um á mánuöi eöa 10,0 miiljónum nýkróna. Af þessu er framlegö 589 miDjónir gamalla króna. Tekju- tap Aburöarverksmiöjunnar er 95 milljonir gamalla króna þar af framlegö 62 milljónir króna. baö kostar sitt, aö hafa þessa fáguöu miöstéttamenn f iönaöar- ráöuneytinu árum saman.en hvaö um þaö, almenningur borgar brúsann ieinni eöa annarri mynd. Dags hríðar spor 4 Atburöarás DAGS HRIÐAR SPORA gerist á einum hátiöis- degi — 1. desember — ýmist á heimili tsalds ráöuneytisstjóra og konu hans, prófessors bjóölaug- ar, eöa þá i hátiöarsal Háskóla Islands. Islenska fuiveldisins er minnst meö þvi aö geröir eru samningar viö erlent risafyrir- tæki um framtiö til handa þjóö- inni og koma þar ýmsir viö sögu. barna eru bæöi háttsettir em- bættismenn, fulltrúar andlegs og veraldslegs valds, fulltrúar vis- inda og mennta sem og fulltrúar almenningsins i landinu. Meö hlutverk i leiknum fara Herdis borvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, bórir Steingrimsson, Flosi Ólafsson, Arni Blandon, Helgi Skúiason, Guöbjörg bor- bjarnardóttir, Helga Bachmann, Leifur Hauksson, Erlingur Gisla- son, Bjarni Steingrimsson, Guö- jón Ingi Sigurösson, Siguröur Sig- urjónsson og Július Brjánsson. Leikstjórn DAGS HRÍÐAR SPORA er I höndum Brynju Benediktsdóttur, leikmynd og búningar eru eftir Sigurjón Jóhannsson, en Ingvar Björnsson sér um lýsinguna. Orðsending heimildum formanns útgáfu- stjórnar er Alþýöublaöiö ekki hálfdrættingur i þvi efni á við föstud agsút gáf una. Er þá ekkert tillit til þess tekið, aö mi- kill hluti efnis HP er aðfenginn og greiddur fullu veröi. betta þarf ekki aö koma á óvart. Helgarpósturinn er i'burðar- mikiö blaö i samanburöi viö Al- þýöublaöiö, svo sem sæmir helgarviöhöfn i samanburöi viö hversdagsklæöi. bannig má lengi velta fyrir sér álitamálum, eöa gefa sér til- búnar forsendur, um hlutaskipti i þessu sameiginlega Uthaldi. Alþýöublaöiö telur hins vegar aö slikur metingur þjóni engum tilgangi og furðar sig á, aö gefiö skuli tilefni til sliks. Varla var þaö meiningin- eöa hvaö? Félag íslenskra Línumanna Aðalíundur verður haldinn laugardaginn 24. janúar 1981 i íelagsmiðstöð Rafiðnað- armanna Háaleitisbraut 68 og hefst kl. 15.00. Fundareíni: 1. Venjulegaðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á 6. þing RSí 3. Kjarsamningarnir Félagar fjölmennið. Stjórnin Blaðburðarbörn óskast á eftirtalda staði STRAX Skipasund — Efstasund Barónsstígur — Eiriksgata — Leifsgata — Egilsgata — Mimisvegur — Þorfinnsgata. Hjarðarhagi — Kvisthagi — Fornhagi. Alþýdublaðið Helgarpósturinn Sími 81866 Miðvikudagur 21. janúar 1981 Ráð til raforkusparnaðar: Eldavél. bökunarofn, og upppvottavél vifta 1. Notum þrepastilli og hitastilli rétt. 2. Notum rétta potta og pönnur. 3. Sjóöum i litlu vatni. 4. blöum matvælin fyrir mat- reiðslu. 5. Fyllum ofninn. 6. Notum steikhitamæla. 7. Notum viftuna réttog ekki aö óþörfu. 8. Uppþvottavélin. i 1. brepastilli á eldavélahellu skal stilla á hæsta straum þar til suöa kemur upp, eftir það nægir lægsti straumur. Hita- stilli skal stiUa strax á þaö hitastig sem óskaö er eftir. . 2. Pottarog pönnureiga aö vera meö sléttum og þykkum botni. Pottar með kúptum botni þurfa allt að helmingi meiri orku. Pottar og pönnur eiga aö þekja alla plötuna. FjórBungur orkunnar fer til spillis ef pottur sem er 16 sentimetrar i þvermál er lát- inn á 18 sentimetra plötu. Lokiðá pottinum þarf aö vera hæfilega þétt. Til aö viöhalda suðu þarf þrisvar til fjórum sinnum meiri orku ef lokiö er ekki á. 3. Nóg er aö nota 1-3 desilitra af vatni viö suöu á kartöflum og öðru grænmeti. 4. Best er aö þiöa frosinn mat i i'sskápnum. bað þarf meiri orku og tekur allt aö þriöjungi lengri tlma aö matreiöa fros- in matvæli. Athugiö aö frosiö grænmeti er best að matreiða beint. 5. Reynum aö nýta ofninn vel, til dæmis meö þvl aö baka og steikja samtimis rétti sem þurfa sama hitastig. Hitinn kemur i veg fyrir aö réttirnir fái bragö hver af öörum. Ork- an nýtist einnig betur ef steikt erog bakaö hvaö á eftir ööru. GrUlun á mat (glóöarsteik- ing) er orkufrek. Til dæmis þarf tvisvar til þrisvar sinn- um meiri orku viö aö grilla kjúkling en aö steikja hann I potti. 6. Ef vafi leikur á steikingar- tima þá er gott aö nota steik- hitamæli. Allar steikur og ofnrétti má setja i kaldan ofn. Steikingartlminn lengist um 5-10 mínútur en orkan nýtist betur. 7. Auk orkunotkunar viftunnar eykur hún loftskiptin i Ibúö- inni, þannig aö kostnaöur viö hitun vex. 1 staö loftsins sem viftanblæsútþarf ferskt loft. begar viftan er I gangi fæst rétt loftræsting ef eldhús- glugginner lokaður, en þess I staö haft opið inn i annaö her- bergi hússins, þar sem gluggi er opinn. Nauösynlegt er aö hreinsa siuna I viftunni reglu- lega, til dæmis mánaöarlega. t flestum viftum er spjald sem opnast þegar viftan er i gangi, ef spjaldiö opnast ekki þá er viftan óstarfhæf, og ef spjaldiö lokast ekki myndast dragsúgur og upphitunar- kostnaöur eykst. 8. Uppþvottavél er meöal orku- frekustu heimilistækjanna. bað sparar orku aö set ja hana ekki i gang fyrr en hún hefur verið fyllt alveg. Hagkvæmt getur veriö aö handþvo potta og aðra stóra hluti sem taka mikiö pláss i vélinni. I einn uppþvott I vél meö 60 C heitu vatni fara um 2,5 kWh af raf- magni. I hitaveitusvæðum er sjálfsagt aö athuga hvort tengja má uppþvottavélina viöheita vatnib, viö það spar- ast rafmagn sem annars færi I aö hita vatniö. Sigurður Þór Guðjónsson skrifar um tónlist REIMLEIKAR i Sínióniutonleikar 8. janúar. Efnisskrá lög úr óperettum eftir Strauss, Lehar, Stolz ofl. Siðustu tónleikar Sinfóniunnar sem Páll P. Pálsson stjórnaði báru yfir- skriftina Vinarkvöld og voru þá flutt lög úr óperettum. Elst þeirra tónskálda sem við sögu komu var Johann Strauss sem skemmti fina fólkinu i Vin á glæsilegasta skeiöi borgara- stéttarinnar, 19. öldinni, þegar mannkynið trúði enn á guð. Tónlist hans sló þvi i takt við bjartsýni og áhyggjuleysi tímanna. Yngsta tónskáldið þetta kvöld var hins vegar Robert Stolz sem dó um daginn. begar Stolz byrjaði að semja tónlist fyrir smáborgara Mið-Evrópu var keisari stórher- togadæmisins Austurriki-Ung- verjalands i fuliu fjöri, sið- menningin brosti út undir eyru og guð átti náðuga daga. A manndómsárum Stolz braust út allsherjar styrjöld sem lesa má um á bókum og merkt er númer 1. begar þeim hasar lauk var enginn keisari, engin siömenn- ing og enginn guö nema i laga- heimi Stols sem trúfastur rækt- aði keisaralegar hefðir. Færðust þær dyggðir mjög i aukana er Hitler tók aö heila laxeroliu ofan i gáfaðasta fólk vesturlanda og steikja það i ofni. Loks skall á alheimsstriö sem fræöast má um af merkum ritum og auðkennd er með tölu- stafnum. 2. Meðan borgir brunnu og heimsveldi hrundu var Stolz með nefið niðri i hvers manns koppi i einkamálum keisarans sem hann minnti endilega aö hefði skroppið i sumarfri. begar þessum illum slotaði var þar komið I mannkynssögu að bjart- sýnustu sagnfræðingar sáu hilla undir þann draum að geta skrifað sögulok. En keisaraþula Robert Stolz 'atti langt i land og var rétt að byrja að verða spennandi. begar menn spáss- eruðu um tunglið var Stolz á rölti i keisarahöllinni að gæta sóma og velsæmis hirbarinnar. Fannst þar hvorki blettur né hrukka. En þá tók guð skyndi- lega i taumana og þaggaði niður forvitni Stolz i eitt skipti fyrir öll á þeim dögum er lögð var siðasta hönd á undirbúning alheimsstriðs meö aðgreining- artákntölunni 3. bá kom upp úr dúrnum aðþegar allar melódiur Robert Stolz voru limdar saman, hver aftan i aðra, hurfu þær sjónum manna út íyrir endimörk sólkerfisins og er sú tónlist þar á sveimi. Birgit Pitsch-Sarata sem sagöi okkur furðusögur af löngu dauðum keisurum, hertogum og einhverjum greifynjum flutti þær af slikri innlifun að áheyr- endur trúðu þeim eins og nýju neti enda islendingar ýmsu vanir þegar duiarfull fyrirbrigði eru annars vegar. Og hún brá sér I allra kvikinda liki eins og Arbæjar-Skotta þegar hún var að glettast viðsitt fólk. Stundum var hún mjó eins og álfur en stundum var hún digur eins og skessa. Einu sinni stóð blár log- inn aftan úr henni. bá sann- færðust þeir vantrúuðustu og tóku að vitna. Nú heíði Vinarbú- inn Freud þurft að vera kominn til að skýra út þau ósköp að keisaralegar afturgöngur skuli ganga ljósum logum i sálarlifi Reykvikinga á siðasta spretti tuttugustu aldar. En fólk fór uppnumið af þessum andafundi og þeir áköfustu þustu beint inn iNaustiðþarsem slegið var upp gleði I Vinarstil. Ég sá fyrir mér ærsl þess fangaðar er vinandarnir höfðu tekið vöidin og þumbaralegir íslendingar fóru að gefa rómantik sinni lausan tauminn með þeirri sjálfsstjórn sem þeim einum er lagin. Sigurður bór Guöjónsson spörum RAFORKU spörum RAFORKU , O O Grunnskólakennarar mótmæla riftun kjarasamninga Vegna launaskerðingar þeirrar, sem leiöir af setningu bráöabirgðalaga frá 31.12.1981, var eftirfarandi samþykkt sam- hljóöa á fundi fulltrúaráös S.G.R.: Fundur fulltrúarráös Stéttar- félags grunnskólakennara i Reykjavik, haldinn 12. janúar 1981, mótmælir harölega að enn einu sinni skuli rikisvaldiö ein- hliöa rifta kjarasamningum op- inberra starfsmanna, nokkrum mánuöum eftir undirritun þeirra. Kjarasamningur sá sem gerður var I águát s.l. milli B.S.R.B. annars vegar og fjármálarðherra f.h, rikissjóös hins vegar, var af fjármálarábherra talinn raun- hæfur miöað viö ástand efnahags- mála þjóðarinnar. öll launþegafélög, sem siðar hafa samiö um kjarabætur eöa veriö dæmdar þær hafa fengið mun meiri launahækkanir en félög innan B.S.R.B. náöu fram i sinum samningi. baö er þvi krafa fulltrúaráðs S.G.R., að kjarasamningurinn, sem undirritaöur var I ágúst s.l. ’haldi fullkomlega gildi sinu út samningstimann. Bílbeltin hafa bjargað RÁD A

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.