Alþýðublaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 19. febrúar 1981 Fimmtudagur 19. alþýðu- blaöið Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guft- mundsson. Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson. Blaftamenn: Helgi Már Arthúrsson, Ólafur Bjarni Guftnason, Þráinn Hallgrimsson. Auglýsinga-og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglisingar: Þóra Hafsteinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ristjórn og auglýsingar eru aft Síftumúla 11, Reykjavik, simi 81866. Víxlamir í musterinu Eggert heitir maftur Haukdal. Hann er meftlimur þeirrar fjór- menningaliku, sem skenkti Gunnari Thoroddsen oddaaftstöftu á þingi, til þess aft bjarga viröingu Alþingis meö myndun nýverandi rikisstjórnar. Umbun hans var formennska i stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins. Stjórn Framkvæmdastofnunar stýrir digrum sjóftum skattgreiftenda. Þaft er eitt heizta keppikefli sumra stjórn- málamanna, svokaliaftra, aft geta gengift ótæpilega i þessa sjófti, til atkvæftakaupa i kjördæmum sinum. Ráöstöfun þessa fjár á ekkert skylt vift neins konar byggöastefnu. Engin slik stefna er uppi, hvorki aft þvi er varftar fiskveiftistefnu, uppbyggingu byggftakjarna, stuön- ing vift ný jar atvinnugreinar og þaðan af siftur i landbúnafti. Ef hlut- irnir eru kallaöir réttum nöfnum, þá fer þarna fram mestan part pólitisk mútustarfsemi. Þarna höndla vixlararnir i musterinu. Þessu pólitiska spillingarkerfi var upphaflega komið á i rikis- stjórnartift Ólafs Jóhannessonar 1971—1974. Sjálfstæöisflokkurinn var þá i stjórnarandstöftu. Sjálfstæftisflokkurinn gerfti þaft aft meiri- háttar stefnuskráratrifti fyrir kosningar 1974, aö þetta spillingar- kerfi skyldi aflagt. Efndirnar urftu mjög i skötuliki. 1 staft þess aö reka vixlarana út úr musterinu voru tveir alþingismenn úr Austfjaröakjördæmi, þeir Tómas frá Hánefsstöftum og Sverrir Hermannsson ögurvikingur, gerftir aft innsiglisvörftum spillingarkerfisins. Siftan hafa sjóöir Framkvæmdastofnunar reynzt þeim drjúgir til atkvæftakaupa á Austf jörftúm. En skv. þvi lögmáli samtryggingarinnar, aft gera sem flesta samábyrga um ránsfenginn.sitja alþingismenn i stjórn stofn- unarinnar, og reyna þannig aö tryggja sér molana, sem hrjóta af borftum kommissaranna, Þessa dagana gefstalmenningi kosturá sýnikennslu i þvi, hvern- ig hinir pólitisku vixlarar höndla meft fjármuni almennings. For- mafturinn, Eggert Haukdal, varft fyrir jólin frægur aö endemum, þegar upplýst var, aft hann hafði selt atkvæfti sitt til stuönings vöru- gjaldi á öl og sælgætisframleiöslu, fyrir 1500 milljónir i byggftasjóft. Þessir fjármunir voru eyrnamerktir sem stuftningur viö innlendan skipaiftnaft. Nú hefur meirihluti stjórnar Framkvæmdastofnunar samþykkt aö fleygja þessum fjármunum almennings i kaup á norskum verksmiftjutogara, sem enginn ber ábyrgft á og enginn rekstrargrundvöllur er fyrir. Vixlararnir i stjórn Framkvæmda- stofnunar, sem þetta samþykktu, segjast gera þaft aft tilmælum rikisstjórnarinnar. Hjörleifur Guttormsson, iftnaöarráftherra, hefur nú upplýst, aft þetta séu einkatilmæli Steingrims Hermannssonar, formanns Framsóknarflokksins. M.a.s. Haukdal ofbýftur hvernig farift er meft þá fjármuni, sem hann keypti dýru verfti á Alþingi. Afleiftingarnar voru sem kunnugt er fjöldauppsagnir i verksmiftju- iftnafti i Reykjavik. M.a.s. Sverrir Hermannsson, yfirkommissar, talar um, aft nú þurfi aft leysa niftur um ýmsa höfuftpaura spillingar- f kerfisins Hverju eru menn nær, eftir þá pólitisku nektarsýningu? Bera vixlararnir ábyrgft gerða sinna? Aldeilis ekki. Þingmenn láta hafa eftir sér, að i þessu makalausa togarakaupa- máli hafi allir aftilar keppzt við að gefa út innistæftulausar ávisanir: Þingmenn kjördæmisins, stjórn Framkvæmdastofnunar og rlkis- stjórnin. Upplýst er, aft f.h. heimamanna hafi verift gerftur for- kaupssamningur, um kaup á pólskum togara, systurskipi Hólma- tinds, sem meftendurbótum hefftikostaft ca. l,5milljarft g.kr. Þegar ganga átti endanlega frá samningum mættu kaupendur ekki til leiks. 1 þingsölum erfrjálslega talað um ástæftur þess. Þær eru hins vegar ekki prenthæfar. Fremur en aö koma tómhentir heim, var samift um kaup á norskum verksmiftjutogara, sem nú er kominn i 3,4 milljarfta g.kr. Þetta fé eiga skattgreiftendur nú aft reifta fram. En ekki er sopift kálift þótt i ausuna sé komift. Rekstrargrundvöllur togarans er enginn. Hver á aö borga fyrirsjáanlegan hallarekstur hálfan til heilan milljarft g.kr. á ári? Sömu aöilar — skattgreift- endur. S á sem haröast beitir sér i þessari fjárpynd á hendur skattgreiö- endum er Stefán Valgeirsson, framsóknarþingmaöur. Aö sögn iftnaftarráöherra hefur formaftur Framsóknarflokksins i algeru heimildarleysi beint þeim tilmælum frá rikisstjórninni til stjórnar Framkvæmdastofnunar, aö þessir fjármunir skuli af hendi reiddir. M.a. af þvi fé, sem áöur haföi verift ætlaft til stuftnings innlendri skipasmifti. Þeirsem samþykkja þetta eru þingmenn Framsóknar- flokks, Sjálfstæftisflokks og Alþýðubandalags. Karl Steinar Guöna- son, þingmaftur Alþýftuflokksins, er eini mafturinn i stjórn Fram- kvæmdastofnunar, sem hefur verið andvigur þessu máli frá upp- hafi. Ognúer svo komiö að meira að segja Oddaverjanum og Ogur- vikingnum blöskrar. Nú er spurningin: Ætlar iönaöarráftherrann, sem forsvarsmaftur innlendrar skipasmifti, aö láta vixlarana vafta yfir sig? Þaft versta er.aöþetta mál er ekkert einsdæmi. Sjálft stjórnkerfi lslendinga einkennist af þvi, að fjölmargir alþingismenn eru á kafi allan ársins hring i pólitiskum atkvæöaveiftum á kostnaft skatt- greiftenda. Um fiskveiðistefnu þýðir ekki að tala. A sama tima og stórvirkustu veiftiskip landsmanna eru bundin vift festar efta á skrapveiöum allt aö helmingi úthaldsdaga, er haldiö áfram aö fjölga skipum. Hvaft halda menn að of stór veiftifloti, sem lang- timum saman er á hálfum afköstum, kosti i skertum lifskjörum? Hvaö halda menn aö offramleiöslustefnan i landbúnaöi, sem kallar á milljarftatugi i styrki, nifturgreiftslur og útflutningsbætur, kosti i lifskjörum þjóðarinnar? Hvaft kostar Kröfluævintýrift þjóftina aö lokum, þegar öll kurl verfta komin til grafar? Þau eru dýr, at- kvæftin.sem hinir pólitisku vixlarar spillingarkerfisins hafa tryggt sér á kostnaft almennings, til þess aft viðhalda þingmeirihluta i skjóli ranglátra kosningalaga. —JBH Flokkstarf Fundur verður haldin i Borgarmálaráðinu i Reykjavik mánudaginn 23. febrúar kl. 17.00. Gestur fundarins verður Þórður Þ. Þor- bjarnarson borgarverkfræðingur. Fulltrúaráðskosningar Alþýðuflokksins i Reykjavik: Starfsemi fulltrúaráðsins hefur gengið vel — segir formaður þess Sigurður E. Guðmundsson Kosmng i fulltrúaráft Alþýftu- flokksfélaganna I Reykjavik stendur fyrir dyrum. Kvenfélag Alþýöuflokksins i Reykjavik hefur þegar kosift sína fulltrúa. Kosift verftur i Alþýftuflokksfél- agi Reykjavikur um næstu helgi og strax þar á eftir munu verfta kosnir fulltrúar hjá Félagi ungra jafnaöarmanna I Reykjavík. Sigurftur E. Guftmundsson, framkvæmda- stjóri Húsnæftisstofnunar rikis- ins og varaborgarfulltrúi i Reykjavik, er formaftur full- trúaráösins. t vifttali vift Alþýftublaöiö sagfti Siguröur E. m.a. þetta um kosninguna I fulltrúaráöift og starfsemi þess: — Þaft er rétt aö minnast á þaft, aft fulltrúaráft Alþýftuflokksins i Reykjavik er mjög gömul stofnun, ein elzta stofnun flokksins. Fulltrúaráftift er eins konar arftaki fulltrúa- ráfts verkalýösfélaganna i Reykjavik, en þannig var þaft þar til skiliö var á milli flokks- ins og verkalýftshreyfingarinn- ar. Þeir sem eiga sæti i fulltrúa- ráftinu eru, í fyrsta lagi: Flokksbundnir Alþýftuflokks- menn, sem kosnir eru til setu þinga launþega’samtakanna ASt og BSRB. t öftru lagikjósa flokksfélögin þrjú i Reykjavik sina fulltifua og i þriftja lagi.eiga alþingismenn setu i fulltrú- aráftinu. Þeir eru sjálfkjörnir. Endurnýjun fer fram i full- trúaráftinu eftir aö landsþingi hefur verift haldift. Þannig má segja aö fulltrúaskipti fari fram annaft hvert ár þar sem flokks- þingin eru haldin á tveggja ára fresti Fulltrúaráöift heldur hins vegar árlega aftalfundi. Full- trúaráftift er sameiginleg stofn- un félaganna i Reykjavik. Fulltrúaráftift tekur aft sér skipulagsstarf, t.d., hefur fulltrúarráftift séft um skipu- lagningu borgar- og alþingis- kosninga, siftast nú þegar kosift var 1979. £g tel aft fulltrúaráftift hafi komist mjög vel frá þessu hlut- verki. Flokkurinn er t.d. skuld- laus og vift gerftum þaft, einir flokka, aft birta endurskoftafta reikninga vegna kosninga- baráttunnar siftast, en enginn hinna flokkanna hefur enn talift þaö vert. Viö hins vegar munum halda þessu áfram. Vift teljum þaft rétt og eftlilegt. Af einstökum málum sem vift höfum tekift sérstaklega vil ég minna á útgáfu innanfélags- blaösins, en fulltrúaráöift gefur út fjölritaft innanfélagsblaft, sem ber nafnift „Vettvangur”. Þar birtum vift, félögum okkar til glöggvunar og fróftleiks, þaft sem er aö gerast I borgarmál- unuríi. Þingmálum gerum vift einnig skil i þessu fjölriti. Þá er og aö finna pólitiskar fréttir I þessari útgáfu sem ég tel mjög brýna. Þá vil ég og taka þaö fram aft fulltrúaráftift hefur gengist fyrir all mörgum kjördæmisþingum. A þessum þingum hafa verift tekin fyrir bæfti borgarmál og þingmál. Alþýftuflokkurinn er eini flokkurinn i Reykjavik, sem reglulega boftar til kjördæma- þinga. Þessi þing hófust fyrir u.þ.b. sjö árum siftan i formannstift Björgvins Guft- mundssonar. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá, aö efla fulltrúaráftiö pólitiskt og móta stefnu flokksins i einstökum málum. Fulltrúaráftift hefur starfandi tvær nefndir, sem eru aö kanna möguleikann á þvi aft koma fiokknum upp eigin húsnæfti i Ansturborginni, en þaft myndi vafalaust efla starfsemina verulega. Þá er einnig starf- andi nefnd á vegum fulltrúa- ráftsins, sem á aft gera úttekt á flokksstarfinu i borginni og skila tillögum um þaft hvafta úr- bóta er þörf. Starfift I þessum nefndum gengur ágætlega. Nú aö lokum vil ég nefna þaft, aft fulltrúaráöift i Reykjavik héfur lengi haft þaft á stefnu- skrá sinni, aö forystumenn flokksins yrftu kosnir beinni kosningu af öílu landinu. I haust verftur efnt til aukaþings Alþýftuflokksins þar sem þetta mál verftur tekift fyrir, auk þess sem fjallaö verftur um byggfta- stefnu flokksins, stjórnarskrár- og kjördæmamál og málefni fjölskyIdunnar. Vegna auka- þingsins og þeirra mála sem þar veröa rædd eru starfandi neándir á vegum fulltrúaráösins og hefur starfinu i þeim nefndum miftaft mjög vel og á ég von á þvi aft fulltrúaráftiö mtmi leggja sitt aft mörkum vift stéfnumótun I þessum þýft- ingarmiklu málum. Togarahneyksli 1 Hermannsson heffti sent boft inná fund i stjórn Framkvæmdastofn- unar, enda væri málift á dagskrá i Neftri deild og kvaft hann Stein- grim myndu svara þessu þar. Forsætisráftherra svarafti Kjart- ani þvi til, aft engin samþykkt heföi verift gerft um málift I rikis- stjórn I fyrradag. Forsætisráftherra lauk máli sinu meft þvi aö segja, aö hér heföu verift gerft „alvarleg mis- tök” og aft málift yrfti kannaö nán- ar. Þegar forsætisráöherra haföi svaraft Kjartani Jóhannssyni sem varla hefur veriö nokkru nær, tók til máls Lárus Jónsson og gerfti grein fyrir þvi hver þáttur þing- manna Noröurlands eystra væri. A eftir honum tók Stefán Jónsson til máls og staftfesti frásögn Lár- usar. Þaft kom merkilegast fram i máli Stefáns Jónssonar, aö hann og Arni Gunnarsson hefftu itrekaft reynt aft fá upplýsingar um þetta mál s.l. sumar, án árangurs. Þetta mál likist nú óöum Kröfluhneykslinu, sem enn er ekki séft fyrir endann á. Hér er út- gerftaraöilum fengin óútfyllt ávisun til aft kaupa togara. Þeir notfæra sér aftstöftu sina út i ystu æsar þannig aö togarinn veröur fokdýr og kostar langtum meira en þingmenn létu sig dreyma um I upphafi. Og ekki nóg meö þaö aft skipift sé dýrt. Þaft liggur fyrir aft útgeröaraftilar geta ekki rekift skipift hallalaust. Tapift á fyrsta árinu veröur skv. áætlunum rúm- ar sex milljónir nýkróna og væntanlega ætlast þeir aöilar, sem hvaft fastast sækja i málinu, til þess aft rikissjóftur greiöi einn- ig rekstur togarans. En hverjir eru þaft sem fastast sækja i málinu? Eru þaft ekki Framsóknarmennirnir Stefán Valgeirsson og Steingrimur Hermannsson? Og eru þeir ekki fyrst og fremst þingmenn Sam- bandsins? Og er ekki Sambandift sá aftili sem væntanlega kaupir fisk af þessum dýra togara? Sambandift og fulltrúarþess á Alþingi Islendinga halda uppi heilli atvinnugrein meft fjármun- um almennings og þá munar svo sem ekkert um aö bæta einum togara i safnift en hvelengi verfta svona vinnubrögft þoluö? Menn bera þvi vift aft atvinnuástandinu verfti aft bjarga á Norftaustur- horni landsins. Hvafta vit er I þvi aö bjarga atvinnuástandinu á hinum einstöku stööum meö þvi aft stórauka sókn i fullnýtta fiski- stofna. Kemur þetta ekki i veg fyrir aö skipulagi verfti komift á veiöar og vinnslu? Gísli Jónsson 1 viöhlitandi skýringar hjá sima máiastjóra, hvers vegna ekki var hægt að fara þá leíft aö gera gjaldskrárbreytingu til aft jafna simakostnaft á landinu, ef þaö þurfti aft gera á annaö borft”, sagfti Gisli Jónsson.1 Þeir hafa vitnaft til þess, sem hefur veriö gert i nágrannalöndunum. En viö þurfum ekki aft apa allt eftir þeim, hversu vitlaust sem þaft er. Þessi skrefatalning er til aö mynda óþekkt I Bandarikjunum eftir þvi sem ég best veit. Þá er sagt aft þetta sé gert til aft minnka álag á simakerfinu og stytta samtöl, en staöreyndin er sú, aft meftalsimtöl hér eru ekki nema 2-3 minútur. Þetta er stórt spor aftur á bak aö minu áliti og þaft má ef til vill best marka af þvi, aft eitt sinn var hér i gildi takmörkun á lengd simtala milli Reykjavikur og Hafnarfjarftar. Þetta þótti ranglátt og var fellt niftur”, sagöi hann. Gisli sagfti, aft þessi breyting mundi koma haröast niftur á þeim sem ekki ættu heiman- gengt af einhverjum ástæftum, hreyfihömluftum, öldruöum og sjúklingum og bætti þaft litift úr skák, aft ekki væri ætlunin aft beita talningu á kvöldin, þar sem miftur dagurinn væri oft erfiftasti timinn fyrir þetta fólk. Af skrefatalningunni munu leifta ófyrirsjáanleg félagsleg áhrif á suma hópa þjóftfélags- ins. „Kjarni málsins er sá þó aft minu mati, aö þaft þurfti aldrei aft kaupa þennan búnaft Þvi hefur m.a. veriö haldift fram aft ýmis aukakostnaftur mundi leifta af skrefatalning- unni bæfti hjá einstaklingum og hinu opinbera. Þannig mun breytingin hugsanlega auka umferft og sagfti Gisli Jónsson, aft miklu varftafti aft menn nýttu sér simann 1 staft þess aö eyöa rándýrri orku i aft fara á milli stafta á höfuöborgarsvæöinu og lesta umferftarkerfi þess. Þá sagfti hann, eitt atriöi þessara mála heföu menn litift rætt, en þaft væru sú óþægindi og kostn- aftur, sem hlytist af þvi, ef verslanir hættu aö selja aftgang aö sima. Liklegt yrfti aö telja aft vift skrefatalningu myndi sú þjónusta falla niftur og yrfti þá aft koma upp fleiri simasjálf- sölum á höfuftborgarsvæöinu. Eins og áftur segir er nú hafin undirskriftasöfnun gegn skrefa- talningunni á höfuöborgarsvæft- inu og er áætlaö aft halda borgarafundi um máliö. Sagfti GIsli Jónsson menn væru nú aö kanna, hvaft hægt væri aö gera. Honum heffti veriö boftiö aö vera einn frummælenda á borgara- fundi um málift i byrjun næsta mánaftar. Oldruftu fólki hrýs hugur vift þessum breytingum, sagfti Gisli Jónsson aft lokum og bætti vift aö þaft væri kald- hæftnislegt, á timum þegar stöftugt er verift aft tala um aft gera eitthvaftfyrir gamla fólkift, þá þurfi menn aö gripa til ráft- stafana, sem munu bitna harftast á þeim og ýmsum minni máttar i þjóftfélaginu. Leiklist 4 hlutverki Dárans. Þrótturinn er takmarkalaus, og þaft geislafti af honum leiklgeftin Hann gerfti sér verulegan mat úr þessu hlutverki, og vonandi á þaft eftir aft fleyta honum langt. Viftar Eggertsson var lika óborgan- legur I hlutverki fulltrúans og naut þess greinilega aö ganga út á yztu mörk farsastflsins. Hinn fulltrúinn Bjarni Ingvarsson er lika nánast nýliöi. Fyrir þaö fyrsta var gervi hans frábært, og ekki verftur annaft sagt, en aft Bjarni hafi falliö aö þessu gervi eins og hönd aö hanzka. Mjög gott. Arnar Jónsson, lögreglu- stjóri, lék sér eins og köttur aft mús aö þvf hlutverki. Alveg makalaust, hvaö hann dró upp lymskufulla mynd af þessu vesæla yfirvaldi, sem er of hug- laus til þess aft standa vift skoö- anir sinar. Einnig koma vift sögu lögregluþjónn, Björn Karlsson og blaöakona, Elisa bet B. Þórisdóttir. Bæfti nýliftai og skortir nægilega mýkt ti þess aft standa hinum jafnfætis en geröu sitt. Leikstjóri er Lárus Ýmir og eflaust á hann stóran þátt i hug- myndaríkum leik þeirra sexmenninga og þvi ærslafengna lifi, sem þeir gæddu persónur sinar. Hlutur Þórunnar Sigriftar er lika stór. Búningar eru mátulega stil- færftir og farsakenndir, leik- i myndineinföld en stilhrein, eins og vift er aft búast frá Tótu Siggu. Þýfting Silju Aftalsteins- dóttur lét vel f munni, stundum jafnvel frumleg og sömuleiftis ^söngtextar Þórarins Eldjárns. íLeifur Þórarinsson átti lika ^sinn þátt iaftgera þessa sýningu jafnupplifgandi og raun varft. Þess vildi ég óska, aft sem flestir sæju Stjórnleysingjann, þvi aö hláturinn lengir lifift, og ádeilan skerpir meftvitundina. Bryndis. MARGRET R. HALLDORSDOTTIR F. 21.10 1896 D. 09.02 1981 Kveðja frá Kvenfélagi Alþýðuflokksins í Reykjavík Fyrir hönd Kvenfélags Al- þýöuflokksins i Reykjavik ætla ég aft minnast nokkrum orftum góftrar félagskonu, Margrétar R. Halldórsdóttur, Þjórsárgötu 5 i Skerjafirfti en Margrét lést 9. febrúar sl. háöldruft efta á 85. aldursári. Margrét var fædd aft Ketilsstöftum i Hjaltastaftaþing- há i Norftur Múlasýslu 21. októ- ber 1896, dóttir hjónanna Guft- rúnar Sigriftar Jónsdóttur og Halldórs Runólfssonar, er þar bjuggu þá. Um nánari heimildir um æfi Margrétar og störf, visa ég til bókar Vilhjálms S. Vil- hjálmssonar „Fimm konur” sem út kom árift 1962, en þar er einn þáttur af fimm helgaftur Margréti. Margrét var um áratugaskeiö virkur félagi i Kvenfélagi Al- þýftuflokksins i Reykjavik og þar kynntist ég henni fyrst fyrir rúmum tveimur áratugum. Hún var ein þeirra kvenna af eldri kynslóftinni sem okkur yngri félögunum var ávinningur og ánægja aft kynnast vegna fjöl- margra eöliskosta hennar, góftrar greindar og rikrar lifs- reynslu. Alþýftuflokknum og ekki sist kvenfélagi hans i Reykjavik var þaft ómetanlegt hve margar konur af gerft Mar- grétar gengu honum ungar á hönd og helguöu honum áhuga sinn og tómstundir og áttu sinn þátt i þvi aft byggja upp flokks- starfift og stuftla aö baráttuanda og glaftværft á fundum félagsins. Aö leiöarlokum flyt ég Mar- gréti hugheilar þakkir, bæfti persónulega og fyrir hönd Kvenfélags Alþýftuflokksins i Reykjavik, fyrir ánægjuleg kynni og farsælt samstarf. Ég bift henni blessunar i nýjum heimkynnum og flyt ættingjum hennar og vinum einlægar samúftarkveftjur vift fráfall hennar. Kristin Guftmundsdóttir 1981 3 íslensk heimildarkvik- mynd um smölun frumsýnd Sunnudaginn 1. marz n.k. verftur frumsýnd aö Brúarlundi i Landsveit heimildarkvikmynd um smölun á Landmannaaf- rétti. Kvikmynd þessi, sem ber nafnift Landmannaleitir, er gerft aö tilhlutan Land- og Holta- hrepps I samvinnu viö sjónvarp- ift og hófst myndatakan i fjall- ferö haustiö 1976. Vift kvik- myndunina var svo unnið vift hljóftupptöku og hefur Guölaug- ur Tryggvi Karlsson annast það. Kvikmyndin er um hálfsann- ars tima löng, en sjónvarpift hefur ldtift gera styttri útgáfu, um 40 minútna langa, og er sú mynd tilbúin til hljóftsetningar nú. Kvikmyndastjóri er Þránd- ur Thoroddsen. í heimildarmynd þessari er fylgst meft smölunum, þar sem þeir leggja af staft úr byggft meft hestana og þangaö til safnift er réttaft eftir viku i Landréttum. Milli 20 og 30 manns taka þátt i smöluninni og eru þeir meft 50 til 60 hesta. Farift er á fyrsta degi inn i Landmannalaugar, en aft morgni næsta dags er skipt niftur i leitir. Leitaft er Land- mannalaugasvæftift allt, þ.e. Jökulgilift, Kýlingar, Vondugil og Torfajökulssvæftift. Eftir þriggja daga smölun er haldift aft Landmannahelli og Reykja- dalir, Mógilshöfftar og Löft- mundur smalaftir, ásamt svæft- inu sunnan Tungnaár. Eftir’ tvo daga viö Landiríannahelli er farift meft safnift niftur i Sölvahraun og Sauftleysur og Valafell smalaft ásamt svæftinu austan Heklu. A sjöunda degi er féft rekift yfir vikrana niftur meft Þjórsá austanverftri I Landréttir. Myndin sýnir smölunina á hverju þessara svæfta, oft i mis- jöfnum veftrum, en einnig er reynt aft láta hift fagra landslag njóta sin sem bezt. Smölunum er fylgt yfir fljót, hraun og sanda, uppá fjöll og jökla og alla leift inn i ishella. Allsstaftar getur féft leynst. Litadýrft er mikil á þessu svæöi og gróftur fagur, en sem kunnugt er fór hluti afréttarins undir gjall og ösku i Heklugos- inu i sumar. Myndinni lýkur svo i Land- réttum og á ýmsum bæjum sveitarinnar, þar sem heimilis- fólkift gerir sér dagamun, þegar féft er heimt af fjalli. Jafnframt -þeirri almennu þjóftlifslýsingu, sem þessari mynd er ætlaft aft vera, er myndin einnig söguleg heimild um atvinnuhætti, sem senn geta heyrt sögunni til. Atvinnuhættir þjóftarinnar breytast stöftugt, jafnvel þeir, sem hún hefur stundaft og lifaft i aldaraftir. 1 tilefni þessarar frum sýn- ingar, sem hefst kl. hálf níu, verftur hóf I Brúarlundi aft lok- inni sýningu. Þar geta Land- og Holtamenn minnst sinna „léttu spora” á fjalli, ásamt þeim, sem aökomnir eru. Ýmislegt verftur til skemmtunar, m.a. mun Signý Sæmundsdóttir, söngkona syngja nokkur lög viö undirleik Ónnu Magnúsdóttur. Laus staða Staöa lektors i ensku i heimspekideild Háskóla islands er laus til umsóknar. Sérstök áhersla er lögft á nútimamál og málvisi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferii sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 20. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1981. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Kosning i fulítrúaráð Al þýðuf lokksfél aganna i Reykjavik Kosning i fulltrúaráð Alþýðuflokksfélag- anna i Reykjavik fer fram 21—22. febrúar n.k. kl. 14—18 báða dagana á skrifstofum Alþýðuflokksins að Hverfisgötu 8—10. Kjörstjórn. Breyting á opnunartíma skrifstofu Frá 1. mars 1981 verða skrifstofur okkar i Reykjavik opnar á timabilinu 08.20—16.15. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, Reykjavik Dvalarheimilið Höfði Akranesi Auglýsir eftir forstöðumanni. Umsóknar- frestur er til 15. mars n.k. Upplýsingar gefur Jóhannes Ingibjartsson Esjubraut 25 Akranesi Simi 93-1745. Stjórnin Blaðburðarbörn óskast á eftirtalda staði STRAX Borgartún Hátún-Miðtún-Samtún Skúlagata-Hverfisgata-Skúlatún Alþýðublaðið Helgarpósturinn | ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavikurborgar óskar eftir tilboöum ’ I eftirfarandi: Fyrir vatnsveitu Reykjavikur A Ductile” plpur. Fyrir Hitaveitu Reykjavikur B 1. Suöubeygjurog fleira 2. Steinullareinangrun. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik. IhfNK AUPASTOFNUN REYKjAVIKURBORGAR ____________Fnlufkiuvegi 3 — Sim. 2S800 STJÓRNIÁLASKÓLI S.A. OG FRÆÐSLURÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS Námskeið i ræðumennsku og framsögn Mánudag 23. febrúar kl. 20-23 Ræðu- mennska Þriðjudag 24. febrúar kl. 20-23 Framsögn Fimmtudag 26. febrúar kl. 20-23 Ræðu- mennska Leiðbeinendur verða: Gunnar Eyjólfsson og Hörður Sóphaniasson. Þriðjudag 3. mars kl. 20-23 Fundarstörf Fimmtudag 5. mars kl. 20-23 Fundarstörf Leiðbeinandi: Haukur Helgason. Námskeiðin verða haldin i Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði. Námskeiðsgjald er 60 kr. fyrir 3ja kvölda námskeiðið og 50 kr. fyrir 2ja kvölda. Uppíýsingar og innritun: Helga Kristin 40565 Sólveig Helga 44593 Ragnheiður 66688 Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráöuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóöar munu á námsárinu 1981—82 veita nokkra styrki handa islendingum til náms viö fræöslustofnanir I þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Noröurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til aö gera islenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæförar starfsmenntunar á Noröurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir: 1. Þeim, sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hiiöstæöri starfsmenntun á tslandi, en óska aö stunda framhaldsnám I grein sinni 2. þeim.sem hafahugá aö búa sig undir kennslu I iönskól- um, eöa iönskólakennurum sem vilja leita sér framhalds- menntunar og 3. þeim, sem óska aö leggja stund á iöngreinar sem ekki eru kenndar á islandi. Varöandi fyrsta flokkinn hér aö framan skal tekiö fram, aö bæöi koma til greina nokkurra mánaöa námskeiö og lengra framhaldsnám fyrir þá sem lokiö hafa sveinsprófi eöa stundaö sérhæfö störf I verksmiöjuiönaði, svo og nám viö listiönaöarskóla og hliöstæöar fræöslustofnanir. Einnig kemur til álita önnur sérhæfö starfsmenntun sem ekki er unnt aö afla hér á landi. Styrkir þeir sem í boöi eru nema IDanmörku 12.000 d.kr., I Noregi 11.600 n.kr., i Sviþjóö 8.500 s.kr. og i Finnlandi a.m.k. 8.000 mörkum og er þá miöaö viö styrk til heiis skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tima breytist styrkfjárhæöin i hlutfalii við timaiengdina. Til náms i Danmörku veröa væntanlega til ráðstöfunar fjórir fullir styrkir, þrir i Finniandi, niu i Noregi og fimm i Sviþjóö. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 20. mars n.k. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaöa námsstofnanir. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina og meömæli. Um- sóknareyöublöö fást i ráðuneytinu. Tekiö skai fram, aö umsækjendur þurfa sjálfir aö tryggja sér námsvist. Menntamálaráöuneytiö 17. febrúar 1981. ____

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.