Alþýðublaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1981, Blaðsíða 4
I STYTTINGI Fjárhagsáætlun fyrir Njarðvík Bæjarstjórn Njarövikur afgreiddi á fundi sinum, þriðju- daginn 10. febrúar, fjárhagsáætl- un bæjarins fyrir árið 1981. Áætlunin var lögð fram til fyrri umræðu 22. des. s.i. og almennur borgarafundur um áætlunina var haldinn laugardaginn 7. febrúar. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru kr. 12.607.000,- og er hækkunin frá fyrra ári tæp 50%. Helstu tekjuliðir eru þessir: Útsvar kr. 6.615.000,- Aðstöðugjald 2.240.000,- Fasteignagjöld 1.902.000,- Fjöfnunarsjóður ” 1.250.000,- Þéttbýlisfé 190.000,- Vextiro.fi. 270.000,- Helstu gjaldaliðir eru: Stjórn bæjarins 924.100,- Almannatryggingar og félagshjálp ” 1.180.300,- Heilbrigðismál 568.000,- Fræðslumál 1.668.110,- Æskulýðs- og iþróttamál 945.000.- Hreinlætismál 773.000,- Gatnagerð og gangstéttir 3.218.000,- Eignabreytingar ” 1.136.000,- Á siðasta ári var lagt slitlag á 1165 metra af götum og hefur þá verið lagt slitlag á 68,8% gatna- kerfisins. Á siðasta ári voru i byggingu 94 ibúðir, 67 bilgeymsl- ur og 12 byggingar til iðnaðar og fyrir opinbera aðila. Meðalstærð fullgerðra ibúða á árinu var 106 ferm. Ibúar i Njarðvik um siðustu áramót voru tæplega 2.000 manns og hafi f jölgað um 90 manns, eðá 4,6% frá fyrra ári. Stjórn BÍ mótmælir kjaraskerðingu Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi stjórnar Blaða- mannafélags Islands 10. febrúar 1981. Stjórn B1 mótmælir harðlega þeirri kjaraskerðingu, sem felst i ákvæðum bráðabirgðalaga rikis- stjórnarinnar frá 31. desember ' 1980. bessi ákvæöi eru gróf ihlutun i frjálsan samningsrétt stéttarfélaga. Stjórn B1 skorar á alþingismenn að fella kjara- skerðingarákvæði laganna. Á RATSJÁNNI SIGURÐUR ÞÓR GUÐJÓNSSON SKRIFAR UM TÓNLIST ALLT Á SÍNUM STAÐ Stjórnandi: Jean-Pierre Jac- quillat . Einleikari: Maurice Bourgue Verkefni: Handel — Flugelda- svftan. Haydn — Konsert fyrir óbó R. Strauss — Konsert fyrir óbó R. Strauss — Rosen- kavalier, svita Allt á sinum stað Næstu áskriftartónleikar Sin- fóniunnar á eftir þessum leyndardómsfullu nútimatón- leikum voru i gamla stilnum. Efnisskráin gömul og grá var á sinum stað. Einleikarinn númer tvö á prógraminu var á sinum stað. Hljómsveitarstjórinn fast- ráðinn vará sinum stað. Blómin á sviðinu biðandi eftir að stytta helstrið veikra og volaðra voru á sinum stað. Það voru aðeins áheyrendur sem ekki voru á sinum stað. Húsið var hálf tómt og verður það æ algengari sjón á sinfóniutónleikum. Það hlýtur að vera eitthvað athugavert við skipulag tónleikahalds hjá þess- ari stofnun, en það hefur nú verið óbreytt i tuttugu ár þrátt fyrir að menningar- og skemmtanalif borgarbúa hafi tekið róttækum breytingum. Þessir tónleikar byrjuðu ekki mjög uppörvandi. Leikin var Flugeldasvita Hándels þungt og af mikilli þröngsýni. En þó var Hándel viðsýnastur tónskálda ásamt Beethoven. Þetta breytt- ist þó allt er einleikari kvöldsins lék listir sinar. Það var Maurice Bourgue frá Frakklandi og blés á óbó. Þetta reyndist hinn ótrú- legasti töframeistari. Nú skildi ég hvernig galdramenn geta tamið snáka og eitraða slöngur með hljóðpipuleik. Og gamla flökkusagan um strákinn sem ærði og seiddi menn og dýr svo heilu byggðirnar dönsuðu eftir hljóðpipu hans lá mér sömu- leiðis i augum uppi. 1 sögunni er kannski verið að segja frá ein- hverjum fyrirennara óbóunnar en hún barst til Evrópu frá austurlöndum með krossförum. Bourguelék konsert eftir Haydn og konsert eftir Richard Strauss. Það verk samdi Strauss á gamalsaldri en honum var að farg fram til banadægurs og var.þó snemma snjall. Tdnlist hans er reyndar hugsuð með likamanum, bæði fyrir neðan og ofan mitti, en öll liffæri virðast hafa verið heil- brigð og I góðu jafnvægi. Og eftir tónlist Strauss að dæma hefur honum yfirleitt liðið vel i lifinu og hefur þau áhrif á hlust- endur að þeim liður lika vel þegar þeir heyra tónlist hans. Þessum tónleikum lauk með svi'tu Strauss úr Rósariddar- anum. Það var mjög afslapp- andi. Kannski er lika til of mikils mælst að allir hlutir séu stuðandi. Var ekki ágætt að fá einmitt dálitið róandi áður en geðvonska Beethovens helltist yfir áheyrendur i Fidelió á næstu tónleikum Sinfóniunnar? Sigurður Þór Guðjonsson Leikstjóri: Lárus Ýmir óskars- son Þýðandi? Silja Aðalsteinsdóttir Leikmynd og búningar: Þórunn Sigrfður Þorgrimsdóttir Hljóðmynd: Leifur Þórarinsson Söngtexti: Þórarinn Eldjárn Dario Fo grasserar hér i leik- húsunum um þessar mundir. Enda er hann svo skemmti- legur, að það hlýtur að vera draumur allra leikhúsa að slá sér upp á honum. Hvernig væri nú að flytja Dario Fo inn og borga honum svo sem eins og eitt Raufarhafnartogaraverð fyrir að skrifa farsa um islenzkt óperettuþjóðfélag? Af nægu er að taka. Kannski sá farsi mundi koma vitinu fyrir okkur, og þá yrði togarinn fljótur að borga sig til baka. En helzt þyrftum við sjálf að eignast okkar eigin Dario Fo. Þvi að til þess að geta skrif- að jafn átakanlega hlægilegan gamanleik og Dario Fo, þarf maður að hafa ást á viðfangs- efninu, vera hluti af þvi. Dario Fo elskar landið sitt. Þess vegna eru leikirnir hans svona þess, veit hvar sviður mest. Hann rifur i sig mannlega spill- ingu, forheimskun, hroka, kh'kuskap, hnoðar þvi saman I einn allsherjar farsa, ýktan farsa, sem jaðrar við að vera fáránlegur, absurd. En sann- leikurinn kann að vera fáránlegur, það sjáum við allt i kringum okkur. Næg eru yrkis- efnin. Islenzkt þjóðfélag er einn alls herjar farsi i anda Dario Fo. Okkur vantar bara höfund til að þrengja þvi inn i drama- tiskt form. Ég held að ég hafi aldrei hlegið jafnmikið i leikhúsi og á sýningu Alþýðuleikhússins á Stjórnleysingjanum. Sökum anna komst ég ekki fyrr én á þriðju sýningu, og biðst afsök- unar á þvi. Húsið var þéttsetið, fólk á öllum aldri og öllum stig- um. . Hláturkviðurnar gengu yfir salinn eins og flóðöldur, og maður barðist við að ná and- anum á milli. Engu að siður er söguþráðurinn varla hlátursefni. Það er fjallað um ungan vinstrisinnaðan mann, sem hafði verið handtekinn fyrir meint sprengjutilræði i Búnaðarbankanum i Piazza Fontana i Milanó 1969. Hann hafði verið yfirheyrður af itölsku lögreglunni og pyntaður með þeim afleiðingum, að hann varpaði sér út um glugga lög- reglustöðvarinnar og beið bana. Sagan er byggð á sönnum at- burðum og sýnt fram á, að lögreglan hafi búið til þennan sökudólg til þess að hylma yfir aðra, sem meira áttu undir sér. Hápólitiskt mál, þar sem veitzt er að embættisvaldinu, stjórn- málamönnum og mafiuforingj- um. Engin furða þótt leikrit þetta hafi verið bannað á sinum tima. Nú, en list Dario Fos er einmitt fólgin i þvi að gera hið hápólitiska sprenghlægilegt. Manni skyldi aldrei leiðast i leikhúsi, segir hann. Og þá eru það leikendurnir. Hvernig gera þeir sér mat úr texta Fos? Þrá- inn Karlsson var eitt aðalhlát- ursefnið þetta kvöld. Hann er tiltölulega litt þekktur hér sunn an lands, lék lengi fyrir norðan við góðan orðstir. Þráinn sýnir furðanlegan sveigjanleika i lýmr Það þótti tiðindum sæta, hér fyrir nokkrum dögum, þegar sú frétt barst út um heimsbyggðina, á virum Reuters sjálfs, að ind- verskir þingmenn hafi lent i handalögmálum i sölum þingsins, svo að varð að kalla lögreglu til, til að stilla til friðar. Var til þess tekið, að þetta hefði aldrei áður gerst í sögu indverska þingins, en þaö má benda á, aö saga þess er ekki ýkja löng. Saga Álþingis, er orðin alllöng, ef frá er tekið smávegis hlé, einu sinni, og ekki er meö sannindum hægt að segja, að þar hafi ætið alvæpni, og hjuggust þar á, þartil annar hvor var óvigur orðinn. Þannig tókst ærið oft að komast hjá þvíað óþarflega margir væru drepnir út af litlu tilefni. Nú er öldin önnur. Nú er mönn- um bannað með lögum að gera slikt, 1 staðinn verða menn að fara út i pólitik. Það er nú reyndar ekki langt siðan að likamlegt ofbeldi var endanlega afnumið sem dómstóll á Islandi. Það er enn styttra siöan að likam- legar refsingar voru aflagðar. 1 bókum Hendriks Ottóssonar um Gvend Jóns og aðra drengi i BRYNDÍS SCHRAM SKRIFAR UM LEIKLIST Kf, IHKI RhP : PÓLITÍSK Ál Alþýðuleikhúsið sýnir Stjórnleysingi ferst f slysförum eftir Dario Fo )REPA áhrifamiklir. Þess vegna svona sannir. Hann gjörþekkir viðfangsefnið, þekkir veikleika Mikil fundahöld i stjórn Framkvœmdastofminar i gœr Togarinn kemur LLeysi niöur um Sverri Hermannsson, segir Stefán Jónsson Nú virðist loks vera að sjást Kfyrir endann á hinu umdeilda Ptogaramáli þeirra Norður-Þing- Jeyinga. Rfkisstjórnin fjallaði um n I gsermorgun. byggðasjóði en hinn hlutinn af sérstöku framlagi rikissjóðs ab upphæð 15 miljónir Nkr. til býggðasjóös á lánsfjáráætlun, sem ætlaö er til skipakaupa eða ga. Sá hluti - “ ' og Karl Steinar Guðnason. Otgerðaraðilar skipsins á Raufarhöfn og Þórshöfn munu hafa tilkynnt seljendum að a/ kaupunum yrði, þannig að þeir fá togarann þrátt fyrir allt. ' ' n mestu mun hafa ráðiö Sverrir Hermanu. og framkvæmd: kvæmdastofnunar niður um nokkr; málains. Ekki anum að ná I S’ stjórnar Framkv Igær.en Stefán maður var si hann væri einn r leysa þyrfti niðt ,,Ég er einn að leysa ni Herrm.nnsson una I þessu t Framkvæmt lausn reiöa greiðslur. I FOTSPOR VALDfl POLITIS verið friður og góövilji með mönnum. Gamlar sögur segja, að oft á tiðum hafi legiö við mann- vígum á þingi, og borgara- styrjöld. NU vitum við öll hvers- konar timabil Sturlungaöld var, og eflaust hefur ærið oft verið spennandi á þingi I þann tið. En forfeður okkar höfðu ætið bann Utveg, þegar ljóst var að ekki yrði hjá mannvlgum komiö, aö takmarka mannvigin viö þá, sem beinan þátt áttu að deilunni, sem upp hafði sprottið. Þá var markaður völiur til mannviga, deiluaðilar gengu þar fram við Vesturbænum á fyrstu árum þessrar aldarkemur I ljós, að það sem þessar hetjur hinnar ungu Reykjavikur óttuðust mest, var það, að Valdi póliti tæki þá, girti niður um þá, og hýddi, á Austur- velli, að öllumbæjarbúum ásjáandi. Ekkert i heiminum gat jafnast á viö þau ósköp. Og þó nú sé sá siður löngu aflagöur i Reykjavik, sem og annarsstaöar á landinu að pólitiið berji börn á beran bossann fyrir framan Al- þingi götunnar er minningin um þessa dýröartima svo mjög rik i eldri kynslóöinni, að enn er talað um það. Það kann að vera, að það sé nálægö Alþingis við Austurvöll, sem ræður þvi að þar er meira talað um niðurleysingar og rass- skelli, en annars staðar á landinu. Allavega vilja sumir þingmenn gjarna fá aö klappa kollegum sln- um á beran bossann þessa dagana. Sverrir Hermannsson vildi fá að rassskella ótölusettan og ónafngreindan fjölda manna á sunnudaginn var. Stefán Jónsson hefur ný lýst þvi yfir, aö hann eigi enga ósk heitari en að bera bossann á Sverri Hermannssyni. Kynlegar langanir með þingliöi þetta. Þaö þykir sumum fint þegar gamlir siðir haldast löngu eftir að þeir eru i raun orðnir úreltir og allir í raun búnir að gleyma hversvegna þeir voru teknir upp I byrjun. Td. er málum þannig háttað í breska þinginu, að á hverjum tima, veit ekki helm- ingur þingliðs hvað hann er að gera, eða hversvegna. Slikt er kallað „hefðir” og þykir fint. Ef hinsvegar Alþingismenn ætla að taka Valda póliti sér til fyrir- myndar, er ekki um heföir að ræða, heldur vonda siði, sem varla er hægt aö kenna öðru en slæmu uppeldi. — Þagall. alþýðu blaðið Fimmtudagur 19. febrúar KÚLTÚRKORN Frumsýning i Þjóðleikhúsinu Sölumaður deyr Laugardaginn 21. febrúar næst- komandi frumsýnir Þjóðleikhúsið hið viðfræga leikrit SÖLU- MAÐUR DEYR, eftir Arthur Miller. Það er Dr. Jónas Kristjánsson (Forstöðum. Árna- stofnunar) sem þýðir leikritið, Þórhallur Sigurðsson er leik- stjóri, leikmynd gerir Sigurjón Jóhannsson, búninga sér Dóra Einarsdóttir um og Kristinn Danielsson annast lýsinguna. Það er Gunnar Eyjólfsson sem leikur sölumanninn Willy Loman, Margrét Guðmundsdóttir leikur Lindu konu hans, Hákon Waage og Andri örn Clausen leika Biff og Happy syni þeirra. Andri leikur nú sitt fyrsta hlutverk á fjölum Þjóðleikhússins eftir að hann lauk leiklistarnámi frá Webber Douglas Academy I London á siðastliðnu sumri. — Þá eru stór hlutverk ennfremur i höndum Randvers Þorlákssonar, Bryndisar Pétursdóttur, Arna Tryggvasonar og Róberts Arn- finnssonar. Leikritið SÖLUMAÐUR DEYR var frumsýnt I New York árið 1949 og vakti þá gifurlega og veröskuldaða hrifningu allra, jafnt almennings og leikhúsgagn- rýnenda, en skoðanir þessara tveggja aðila fara ekki ætið saman. Hafa fá leikritsnert kviku samtima sins á jafn áhrifarikan hátt og SÖLUMAÐUR DEYR. A þeim rösku 30 árum sem liðin eru frá frystu frumsýningu verksins, hefur það verið sviðsett og sýnt margpft um allan heim og telst eiga öruggan sess i hópi sigildra leikrita þessarar aldar. Leikritið fjallar um Willy Loman sem hefur verið farand- sali allt sitt lif, konu hans, Lindu, og syni þeirra Biff og Happy. — Willy er tekinn að reskjast og gerir sér ljóst að nú dregur að þvi að þjóðfélagið fari að hafna hon- um og losa sig við hann eins og hvern annar úrgang. Honum finnst ennfremur, að hann hafi brugðist, og þá fyrst og fremst vonum sfnum og draumum. Leik- ritið fjallar sem sé um allt lif þessa manns og gerist atburða- rásin að talsverðu leyti I hugar- heimihans. Skilinmilli nútlðar og fortiðar eru mikið til horfin úr vit- und Willy Loman og hann upplifir atvik úr fortlð sinni eins og þau væru að gerast i nútiðinni, þvi hann hefur þessa míklu þörf fyrir að réttlæta lif sitt áður en þvi lýkur. Frumsýningin er sem áður segir laugardaginn 21. febrúar kl. 20.00 og önnur sýning er sunnu- daginn 22. febrúar kl. 20.00. BOLABÁS Eins og Reykvikingar hafa eflaust allir orðið varir við komu þrjú sovésk skip i heimsókn tii bæjarins um helgina. Götur bæjarins voru krökkar af sovéskum sjó- mönnum, sem versluðu og skoðuðu á við milljón manns, og tóku menn eftir þvi, að skipverjarnir voru alltaf þrir saman. Skýringin á þessu er sú, að einn mannanna kann að lesa, annar að skrifa, og sá þriðji er með til að hafa gætur á menntamönnunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.