Alþýðublaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 4
í STYTTINGI Könnun á efnasam- setningu matariláta HeilbrigOiseftirlit rikisins hefur kannað magn blýs og kadmiums i matarilátum sem á markaöi eru hérlendis. Þungmálmana blý (Pb) og kadmium (Cd) er viöa aö finna i umhverfinu. Málmar þessir eru i flokki þeirra efna sem varasöm eru talin og of mikiö magn þeirra i fæöi getur orsakaö eituráhrif á menn. Er þvi hvarvetna reynt aö halda notkuninni innan þeirra marka sem skaölaus eru talin. Hér á landi hafa ekki enn veriö settir staölar um mesta leyfilegt magnþessara efna imatvælumné neysluvörum. Hins vegar eru hér i gildi staölar Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar um leyfilega efnasamsetningu neysluvatns en hvað önnur matvæli og neyslu- vörur snertir hefur Heilbrigöis- eftirlit rikisins tekiö mið af alþjóðastöðlum og stöðlum nágrannaþjóða okkar. Heilbrigöiseftirlit rikisins hefur kannað magn blýs og kadmiums i matarilátum sem hér eru á markaöi. Leitaö var upplýsinga hjá 48 innflytjendum og fram- leiöendum. Skrifleg svör bárust frá 16 aðilum, auk þess voru tekin sýni sem send voru Iöntækni- stofnun tslands til ávköröunar blýs og kadmiums. Reyndist kadmium magn ofar leyfilegra marka i einu sýni af 32 sem rannsökuö voru. Blý reyndist einnig hátt i þessu sýni þó ekki ofar leyfilegum mörkum. Hér var um aö ræöa barna disk/bolla meö skreytingu.málaö ofan á .glerung en slikar vörur hafa einnig reynst varasamar samkvæmt rannsóknum i nágrannalöndum. Varan var strax fjarlægö lír verslunum. Starfsfólk Dagdeildar Hvitabandsins mótmælir Viö, starfsfólk Dagdeildar Hvftabandsins, mótmælum ein- dregið þeirri ákvöröun borgar- stjórnar aö taka Hvitabandiö undirlanglegudeildfyrir aldraöa, án þess að þeirri starfsemi sem fyrir er i hiísinu sé á nokkurn hátt tryggt framtiðar húsnæöi. Hér er á feröinni óvullnægjandi bráöa- birgðalausn á neyð aldraöra á kostnaö geöheilbrigðisþjón- ustunnar. Borgarfulltrúar viröast telja þaö áhættulaust aö sýna þvi fólki sem hér nýtur þjónustu, til- litsleysí meö óljósum áformum sinum sem hljóta aö vekja ugg um framtiö dagdeildarstarfsem- innar. Evrópuríki kaupa gas frá Sovétríkjunum: Það setur hroll að sumum við umtal um Síberíugas u Yamal-skaginn er um 600 kil- ómetra langur, og teygir sig i átt til noröurpólsins, frá vestur- hluta Siberiu. Veturinn þar veröur um niu mánaöa langur, og frostiö veröur allt aö -60 gráöur á Celsius. Einu Ibúarnir á svæöinu eru nokkrir rúss- neskir og mongólskir hrein- dýraræktarmenn. A Stalins- timabilinu voru á skaganum fangabúöir, en nú er skaginn þekktastur fyrir þaö, að þar eru neðanjaröar mestu birgöir af jarðgasi I heiminum, algerlega ósnertar. Talið aö þar séu um 26 trilljónir rúmmetra af gasi i jöröu. Fyrir nokkru voru gasbirgð- imar á Yamal skaga aöalmál- efniö I erfiöum samninga- viðræöum viösvegar um Evrópu, og Bandarikjamenn höfðu miklar áhyggjur af gasinu lika. Stjómvöld i Sovétrikjunum hafa ákveðið að byggja gasleiðs) ur frá Yamal skaganum, 3000 miiur yfir Miö-Rússland til Vestur-Evrópu. Oll stærstu riki Vestur-Evrópu munu eiga hlut- deild i verkinu, og þau munu lána Sovetrlkjunum 10 til 15 milljarða dollara, til aö standa straum af kostnaöi viö verkið, og einnig munu Evrópurikin vekta tæknilega aðstoð viö verkiö, en fyrir vikiö munu þau fá 40 milljarða rúmmetra af jarögasi á ári hverju, frá 1986, i fyrsta lagi. Þetta samkomulag er stærsti viðskiptasamningur, sem geröur hefur veriö milli austurs og vesturs, og tæknilegu vanda- málin eru þau stærstu sem upp hafa komiö i svona verkefni. Þá vakna lfka spurningar um hversu háö Evrópuríkin eru aö veröa sovéskri orku, og um hættur samfara viöskiptum milli vestrænna rikja og kommúnistarikja. Erfitt lofstlag, fjarlægð svæöisins og umfang verkefnis- ins gera þetta verkefni eitt flóknasta verkfræöilega vanda- mál fyrr og siöar. 1 vetrarrikinu á Yamal skaga, um 150 mllum fyrir noröan heimskautsbaug, veröur gúmmí eins hart og brynvarnarplötur, og stál- stangir brotna jafn auðveldlega og sleikispinnaspýtur. Jarö- frostskelin er svo þykk, mestan hluta ársins, aö nota veröur stærstu og öflugustu tæki til aö brjótast I gegn um hana. Hins vegar veröur jarövegurinn eins og svampur á sumrin, og þvæl- ist fyrir mönnum jafnt og vélum. Samkvæmt áætlunum Sovét- manna á aö byggja annað hvort tvær smærri leiöshir, eða eina stóra leiöslu, úr stáli, en pip- umar i henni yröu aö vera rúm- lega einn og hálfur metri i þver- mál. Það þarf um 40 stórar dæli- stöðvar til aö pumpa gasinu frá lindunum til endastööva i Vestur-Þýskalandi. Þetta verk- efni verður erfiðara en lagning leiöslanna um Alaska var fyrir Bandarikjamenn á sinum tima. Þar sem Sovétmenn hafa hvorki tæki né tæknikunnáttu til að annast þetta verk sjálfir, hafa þeir leitaö til rikja vestan járntjalds til lausnar, og verk- takar þar vilja endilega taka að ser verkin. Stálver um alla Vestur-Evrópu vinna nú undir fuUum afköstum, og framleið- endur eins og Mannesmann- röhren-Werke i Þýskalandi sjá fyrir sér mikinn gróöa af fram- leiðslu stálplpanna. Þaö hefur reynst a.m.k. jafn- erfitt að fjármagna fram- kvæmdirnar, og aö vinna þær. Yuri Ivanov, yfirmaöur sovésk- erlenda viöskiptabankans hefur unniö aö þvi aö finna fjármagn I 24 mánuöi, I Tokýó, Dusseldorf og Paris og viöar. Nú þegar hafa um 20 v-þýskir bankar saman tekiö aö sér aö lána 5,2 milljaröa dollara og hópur franskra banka mun liklega lána 4 milljaröa dollara. En Ivanov hefur reynst slyngur samningamaöur. Hann býöur aöeins 7,75% vexti af þessum lánum á tiu árum, en venjulega eru slík lán á 9,75% vöxtum á 8 1/2 ári. En Sovétmenn hafa hinsvegar mjög sterka samningsstöðu. Vestur-Evrópurikin flytja inn 50% af orkuneyslu sinni, og þurfa á sovéska gasinu aö halda, þó þaö geröi þau háöari Sovétrikjunum en ella. T.d. mundi Vestur-Þýskaland fá 12,5 milljaröa rúmmetra af gasi úr nýju leiöslunum en þeir fá þegar 12 milljarða rúmmetra frá Sov- étrikjunum. Þetta næmi um 30% af þeirri auknu þörf, fyrir gas sem talið er aö veröi fyrir hendi 1986. Frakkar hyggjast fá 10 milljaröa rúmmetra úr nýju leiöslunum, og þeir munu fá 30% af gasi sinu frá Sovét- rikjunum eftir fimm ár. 1 heild- ina tekið myndu Vestur- Evrópurikin fá um fjóröung gasbirgöa sinna frá Sove't- rikjunum eftir byggingu leiösl- unnar, samanboriö viö 9% áriö 1980. Þaö vekur ýmsum ugg, hversu háð Vestur-Evrópurikin eru Sovétrikjunum að þessu leyti. Þaö var siöasta vor, aö sovéskur sendifulltrúi hótaði Vestur-Þjóðver jum þvi, aö skrúfaö yröi fyrir þaö gas sem þegar er sent þangað frá Sovét- rikjunum, ef Vestur-Þjóðverjar tækju þátt i efnahagslegum refsiaögeröum gegn Sovét- rikjunum, vegna innrásarinnar I Afghanistan. Þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeit- ung lét þá skoöun nýlega I ljós i leiöara, að þaö væri skynsam- legra fyrir Vestur-Þjóðverja aö byggja fjögur kjarnorkuver, Vestur-Evrópurikin hafa keypt olfu frá Sovétrikjunum siðan 1974. Aldrei hefur staðið á afgreiöslu gass, nema yfir vetrarmánuði, þegar Sove't- menn segja aö „tæknileg vandamál” hafi komið i veg fyrir afgreiöslu. Vestrænir sér- fræðingar trúa útskýringum Sovétmanna yfirleitt, og óttast ekki, aö Sovétmenn muni skrúfa fyrjr leiöslurnar vegna annars. Sovétrfitin hafa reynst mun areiöanlegri seljer.du; á jarö- gasi, en Algeria, Nfgería, tran ofl. lönd, sem Evrópurikin hafa hingaö til skipt viö. Þó eru nú ræddar ráöstafanir, til aö draga úr hættu á þvi aö Sovétmenn skrúfi fyrir leiösl- umar i pólitiskum tilgangi. Hugsanlegt er aö framleiösla á jarögasi úr lindum i Hollandi, veröi minnkuö, til aö þær birgöir veröi fyrir hendi ef til þess kemur. Einnig er rætt um aö dæla gasi til geymslu I stóra hella, eins og þegar er gert á ítalíu. Þá væri hægt aö útbúa verksmiöjur og raforkuver meö tvívirkum brennslutækjum, sem brenndu jafnt gasi og olíu. Sérfræöingar telja margir, aö meö slfkum hliöarráöstöfunum, þurfi ekki svo mjög að óttast þaö, þó Sovétrikin skrúfuðu fyrir leiðslurnar. Vestur-Evrópurikin hafa nú um aö velja tvo kosti. Aö reiöa sig á orkusölu frá Miö-Austur- löndum, eins áreiöanlegir og þeir viöskiptaaöilar hafa reynst, eöa aö kaupa gas frá Sovétrikjunum. Hvað sem ööru liöur verða Evrópurfkin aö flytja inn orku, og hún verður aö koma einhversstaöar frá. Eins og málin standa virðist óhjákvæmilegt fyrir Vestur-- Evrópuríkin, aö kaupa frá Sovétríkjunum. A RATSJÁNNI Þaö vita þaö allir foreldrar, aö hversu vel sem reynt er aö ala blessuð börnin upp, getur það alltaf mistekist. Maður tekur viö þessum krflum barnungum, ven- ur þau við að boröa þaö sem fyrir þau er boriö, þvi að matvendni er hræöileg synd. Maöur venur þau við það, að haga sér vel, þegar aldraöar frænkur koma i heim- sókn, jafnvel þó frænkurnar séu tröllleiðinlegar. Maöur venur blessaö barniö viö að vera snyrti- legt I klæöaburöi. Maöur venur barniö viö aö vinna vel heima fyr- ir skólann og gefur ótvirætt I skyn aö háar einkunnir eru af hinu góöa, en lágar einkunnir aumkunarveröar. Þannig er uppeldiö eilfft stríö. Aldrei má slaka á,maður veröur ætiö aö vera reiöubúnn aö útmála nýja sannleika fyrir blessuöum börnunum, þegar tækifæri gefst. Svo loksins einn daginn er barniö vaxið úr grasi og ábyrgöinni sleppir. Maöur er alltieinu frjáls eins og fuglinn. Barniö komiö aö heiman og maöur þarf ekki leng- ur aö vera vakinn og sofinn yfir velferö þess. Nú er loksins komiö sumarfrf hinna miðaldra for- eldra. Eöa þaö heldur maöur! Svo gerir krakkinn, fulloröinn, einhverja bölvaöa vitleysuna enn. Rétt eins og maöur hafi ekki variö árum í þaö aö ala ótugtina upp. Þá veröur autvitaö bfessaö foreldriö aö grfpa inni málin og koma blessuöu baminu upp á veginn góöa aftur, og benda hon- um á mistökin og setja honum nýjan kúrs. Þetta þekkja allir for- eldrar. Lúövík Jósepsson varöi fjölda ára f uppeldi á Alþýöubanda- laginu. Hann var yfir þvf öllum stundum, fylgdist meö ungu mönnunum, hélt yfir þeim verndarhendi, veitti þeim tilsögn ihinum pólitisku danssporum. Og aö lokum leit Lúövik yfir þaö sem hann hafði skapaö og sá aö þaö var gott. Svo hann dró sig 1 hlé. En þaö varö eins og svo oft áöur hefur veriö, aö blessuð börnin gleymdu reglunum gullnu, sem uppaíandinn haföi fyrir þeim haft. Olafur Kagnar lirimsson t.d. er nú sekur i matvendni, þvl hann neitar aö éta þaö, sem Ólaf- ur Jóhannesson bar á borð fyrir hann. Og Baldur óskarsson, sem er sem Björn í Mörk fyrir Kára. Ólafs Ragnars, vogaöi sér um daginn, aö finna aö vinnuaöstööu á verkstæöi hér i bæ-, en eigandi verkstæöisins er maöur aö nafni Jósafat Hinriksson, sem i fyrnd- inni var beitingamaöur fyrir Lúövfk, þegar hann geröi út Enok, hér um áriö. Siöan var Jósafat vélstjóri á togurunum hans LUÖvfks á Neskaupstaö. Einstakur maöur. LUÖvík guöfaöir gat auövitaö ekki látiö fara svona meö fornvin sinn jósafat. Svo Lúövík hringdi niöur á Morgunblaö, ofan úr Pfaff klúbbnum og baö þá aö senda sér blaöamann til aö fylgjast meö þvi þegar Lúövik veitti Jósafat vini sinum uppreisn æru. Og þaö geröi Lúövik svikalaust: „Hér er mikil og góö vinnuaöstaða. Þetta er greinilega fyrirtæki I uppbygg- ingu og eins og alltaf hjá fyr- irtækjum f uppbyggingu eru ekki allir hlutir fullfrágengnir. Hér á sér stað merkileg uppbygging I höndum afbragðsmanns.” Svo mörg voru þau orö i Mogga, og Þjóöviljamenn ættu bara aö skammast sin. Viö skulum svo gera niöurlags- orö Moggagreinarinnar aö niöur- lagsoröum þessa pistils: „Svo setti Lúövlk Jósepsson sig og ræddi sjávarútvegsmál viö Jósafat Hinriksson m.a. um sérfræö)ngapláguna I þessum náttúrulega atvinnuvegi, þar sem ekki giidir skrifborösstjórn, held- ur dugnaöur og framkvæmda- semi.” — Þagall. LÚÐVÍK HIRTIR BÖRNIN alþýöu- blaðiö Miðvikudagur 25. febr. 1981 KÚLTÚRKORN Dagskrá forseta- heimsóknarinnar til Danmerkur 1 dag hefst opinber heimsókn Vigidar Finnbogadóttur forseta til Danmerkur. 1 dag munu Margrethe II Dana- drottning og Henrik prins taka á móti forseta Islands og fylgdar- liöi á Kastrupflugvelli. Siöan veröur ekiö til hallar Kristjáns VII i' Amalienborg, þar sem for- seti og fylgdarlið munu búa á meðan á heimsókninni stendur. Þar verður snæddur hádegisverð- lur og siðdegis tekur forseti Islands á móti sendiherrum erlendra rikja i Kaupmannahöfn. Um kvöldið heldur Danadrottning forseta íslands veislu i Kristjáns- borgarhöll. Fyrir hádegi fimmtudaginn 26. febrúar er forseta Islands boöiö aö skoöa Konunglegu postulins- verksmiðjuna, en aö þvi loknu veröur móttaka i Ráöhúsinu i í Kaupmannahöfn og siöan er I snæddur hádegisveröur f danska I þjóöþinginu. Síödegis veröur hiröleikhúsiö I Kristjánsborgar- höll skoöaö og söfn sem þar eru. Um kvöldiö veröur hátiöasýning I á boöi Danadrottningar i Kon- unglega leikhúsinu og aö henni ‘ lokinni samkvæmi f höll Kristjáns VII. Ardegis föstudaginn 27. febrúar : opnar forseti Islands sýningu á ] islaiskum listaverkum I Ráðhús- inu á Fredriksbergi. Sföan sitja í Danadrottning og forseti Island? í hádegisveröarfund i Den danske 1 publicistklub, sem er félagsakap- ur danskra fréttamanna. Sfödegis munu Danadrottning og forseti tslands fara i heimsókn 1 Konung- i lega leikhúsiö. Um kvöldiö heldu forseti Islands veislu Danadrottn- ingu til heiöurs I Langlinie- Pavillon, en á miönætti lýkur hinni opinberu heimsókn. Laugardaginn 28. február mun forsti íslands vera við sýningu á islenskum útflutningsvörum. Kl. 15:00 hefst hátíðarsamkoma I Ráöhúsinu á Frederiksbergi á vegum Dansk-islenska félagsins, Norræna félagsins á Frederiks- bergi, Islendingafélagsins og Félags fslenskra námsmanna i ’i Kaupmannahöfn. Siðdegis mun forseti Islands hafa móttöku fyrir Islendinga sem búsettir eru i Kaupmannahöfn á Hótel d’Angle- terre. I fylgdarliði forseta Islands frú Vígdisar Finnbogadóttur verða | ölafur Jóhannesson, utanrikis- ráöherra og frú Dóra Guöbjarts- dóttir, Höröur Helgason ráöu- neytisstjóri i utanrikisráöuneyt- inu og frú Sarah Helgason, Birgir Möller forsetaritari og frú Gunilla Möller og frú Vigdis Bjarnadóttir fulltrúi á skrifstofu forseta Islands. Leiklistarhópur MS endursýnir Gum og Goo Talla, leiklistarhópur Mennta- skólans viö Sund, hefur aö undan- förnu sýnt einþáttunginn Gum og Goo eftir Howard Brenton og vegna mikillar aösóknar hefur veriö ákveöiö að hafa þrjár auka- sýningar. Howard Brenton er Breti, fædd- ur i Portsmouth áriö 1942. Fyrsta leikrit hans i fullri lengd, Revenge, var frumflutt ’69 og sama ár litu einnig dagsins ljós ýmis styttri verk meðal annars Gum og Goo. Leikendur i Gum og Goo eru þrir, þær örbrún Guömundsdótt- ir, Sigriöur Anna Ásgeirsdóttir og Sofffa Gunnarsdóttir, en leikstjóri Iog þýöandi verksins er Rúnar Gunnarsson. Sýningar veröa i skólanum I r kvöld, fimmtudag og hefjast klukkan 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.