Alþýðublaðið - 28.02.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1981, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 28. febrúar 1981 Landssamband iðnaðarmanna: FJÁRMAL BYGGINGASJÓÐS RÍKISINS í Byggingarsjóður rikisins 1 fjárlagafrv. segir aö stefnt sé aö bvi aö auka Utlána- getu Byggingarsjóös rikisins úr 22 milljöröum kr. i 30. milljaröa kr.. eöa um 36%. Enn- þá er þó allt i óvissu um þaö hvernig fjármögnun Byggingarsjóös rikisins verður háttað á þessu ári. Samkvæmt eldri lögunum haföi sjóðurinn eftirfarandi fasta tekjustofna: 2 prósentustig af launaskatti, 1% álag ',á tekjuskatt og eignaskatt og 1/2% álag á aðflutningsgjöld. Þessir tekjustofnar færöu sjóönum yfir 6 milljaröa króna á árinu 1979 eöa þriðjung alls inn- komis fjár á þvi ári Með hinum nýju lögum varð sú breyting á fjáröflun til sjóðsins að ofan- greindar skatttekjur skulu ekki skilyröislaust renna í sjóöinn, svo sem áður var, heldur skal sjóðurinn njóta árlegra fram- laga af þessum tekjum. Sjóðnum er m.ö.o. ekki lengur tryggðar fastar tekjur af skatt- heimtu heldur verða þær fram- vegis ákveönar með fjárlögum hverju sinni. Það kom og á dag- inn, sem ýmsir höfðu óttast, að afleiðing þessa yrði sú að þessir tekjustofnar hyrfu i hítina en Bvggðasjóður ríkisins sæti uppi aiiralus 1 nýsamþykktum fjár lögum fyrir árið 1981 er framlag rikissjóðs tilsjóðsinsákveðið 4,3 milljarðar króna. Það má hafa til viðmiðunar að tekjur af launaskatti, sem er 3.5%, eru i fjárlögum áætlaðar 26.3 milljarðar króna, þannig að tekjur Byggingasjóðs af launa- skattinum einum hefðu orðið liðlega 15 milljarðarkróna sam- kvæmt eldri lögunum. Fyrir það er að visu ekki að synja að oft hefur á seinustu árum verið seilst i þessa tekjustofna sjóðs- ins, en aldrei hefur honum samt verið svo naumt skammtað sem nií. Þannig var t.a.m. ákveðið i fjárlögum seinastaárs að tekjur sjóðsins af mörkuðum tekju- stofnum skyldu vera liðlega 7 milljarðarkróna i stað tæplega 10,9, sem þær hefðu orðið án skerðingar. En nú þóknast fjár- veitingarvaldinu sem sagt að skammta sjóðnum 4,3 milljarða króna.Auk þess er taliðað skuld rikissjóðs við Byggingarsjóð nú um áramót nemi um 1.270 milljónum króna.Ef marka má reynslu undanfarinna ára er óvistað framlag rikissjóðs komi að fúllu til greiðslu á árinum. Eðlilegra er að spurt sé hvernig afla skuli fjár i sjóðinn i stað þeirra mikilvægu tekju- stofna sem hann hefur nú verið sviptpr. 1 athugasemdum við KALDAKOLI fjárlagafrumvarpið segir svo: um þetta efni: „Fjáröflun til sjóðsins er áætlað þannig, að fjárveiting rikissjóðs nemur 4.300.000 þús. kr. eigin fjáröflun til sjóðsins af vöxtum og af- borgunum nemur 9.160.000 þús. kr. og sala skuldabréfa til Atvinnuleysistryggingarsjóðs 3.640.000 þús. kr. Auk þess er fyrirhuguð lántaka hjá lifeyris- sjóðunum og skyldusparendum, en skipting þeirra fjárhæða verður skýrð i fjárfestingar- og lánsf járskýslum fyrir árið 1981..” Nú vill þannig til að fjárfest- ingar- og lánsfjáráætlun, sem samkvæmt lögum nr. 13. 1979 (Ólafslög”) skal fylgja fjár- lagafrumvarpinu, liggur ekki fyrirnema i eins konar vasaút- gáfu. Þar er ekki einu orði minnst á Byggingarsjóð rikis- sins. Af þeim orðum i fjárlaga- frumvarpinu, sem hér er vitnað til, er þó einsýnt að úrræðin eru þauað stórauka lántökur hjá Hf- eyrissjóðunum. Samkvæmt árreiðanlegum heimildum gera áætlanir Húsnæðisstofnunar rikissins ráð fyrir lántökum hjá lifeyrissjóðunum sem nema hvorki meira né minna en 19,6 milljöröum króna.Með þvi móti yrðu þær um 48% alls fjárinn- streymis í sjóðinn. A árunum 1979 námu lántökur hjá lifeyris- sjóðunum hins vegar „aðeins” 4.092.5 milljónum króna og voru þá 22.6% alls innkomins fjár. Þess má og geta að i lánsfjár- áætlun fyrir árið 1980 er gert ráð fyrir 7.300 m. kr. lántökum sjóðsins hjá lifeyrissjóðum, þannig að hér er stefnt i 169% aukningu lántaka milli ára. t raun eru þessar lántökur með- höndlaðar sem afgangsstærð og upphæð þeirra ákveðin þannig að ráðstöfunarfé sjóðsins nægi til að ná settu marki um útlán, auk þess að standa undir greiðslu afborgana og vaxta af eldri lánum og rekstrarkostnaði stofnunarinnar. Hér er ekki skeytt um getu og þvi siður um vilja lifeyrissjóðanna til skulda- bréfakaupa. Fleiri gallar leynast i áætlun fjárlagafrumvarpsins um fjár- mögnun Byggingarsjóðs rikis- ins. Eins og undanfarin ár er fyrirhuguð lántaka hjá Atvinnu- leysistryggingasjóði sem nemur framlagi rikissjóðs til þess sjóðs, eða 3640 milljónir króna. Venja hefur verið að skipta verðbréfakaupum sjóðsins i fjóra hluta. Fjórði hlutinn frá seinasta ári, 559 milljónir króna, kemur ekki i Byggingar- sjóð fyrr en á þessu ári. Ef sami háttur verður hafður á nú á þessu ári kaupir Atvinnuleysis- tryggingasjóður skuldabréf á árinu 1981 fyrir: 559 +3/4+3640 = 3289 milljónir króna en ekki 3640. Nettó innstreymi skyldu- sparnaðarfjár i sjóðinn virðist sömuleiðis ofmetið. í lánsfjár- áætlun fyrir árið 1980 var það áætlað 3000 milljónir króna en Veðdeild Landsbanka tslands telur það I reynd hafa orðið um 1700 m.kr. 1 fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1981 virðist á hinn bóginn reiknað með 3360 m.kr. eða ræplega 100% hækkun. Engar horfur eru á slikri aukn- ingu. Eitt veigamesta nýmælið i, ninni nýju húsnæðislöggjöf felst i því að algerlega er greint á milli félagslegra ibúðabygginga annars vegar, þ.e. ibúðir I verkamannabústöðum og leigu- ibúðir sveitarfélaga, og annarra ibúðabygginga hins vegar. Byggingarsjóði verkamanna er falið aukið hlutverk. Hann skal annast allar lánveitingar til hinna félagslegu ibúðabygg- inga. Aður veitti Byggingar- sjóður rikisins almenn lán til byggingar verkamannabústaða og annaðist einnig allar lánveit- ingar vegna leigu- og söluibúða sveitarfélaga. Byggingarsjóður verkamanna veitti hins vegar eingöngu viðbótarlán vegna ibúða i verkamannabústöðum, þannig að til samans næmu lán- veitingar sjóðanna beggja allt að 80% byggingarkostnaðar. Aukin verkefni Byggingasióðs ríkisins Enda þtítt fjölmiðlagleði verkamannabúðstaðamanna hafi yfirgnæft málsvara bygg- ingariðnaðarins og hins almenna húsbyggjanda i öllu umtali um húsnæðismál, hefur þó mátt greina nokkrar lágvær- ar raddir sem ekki hafa talið það snjallræði að efla Bygg- ingarsjóð verkamanna á kostn- að Byggingarsjóðs rikisins. En spyrja má i ljósi þess að með lagabreytingum hefur verkefn- um verið létt af Byggingarsjóði rikisins, hvort nokkuð saki þótt talsvert dragi úr útlánagetu hans og jafnvel umfram það sem fjárlagafrumvarpið gerði ráð fyrir. Eru kannski aliar harmatölur um glataða tekju- stofna á misskilningi byggðar og ástæðulausar? Þvi miður er svo ekki. Það er að visu rétt, að ef miðaö er við að verðgildi lána út á hverja ibúð haldist áfram jafn lágt og verið hefur, þá mun fjárþörf sjóðsins, þegar til lengdar lætur, að likindum verða minni en hún hefði verið samkvæmt eldri lögunum. Hins vegar er hin nýja skipan aðeins að litlu leyti komin til framkvæmda og Byggingar- sjtíður rikisins mun á þessu ári áfram þurfa að lána háar fjárhæðir vegna eldri lána- flokka. Þannig mun húsnæðis- málastjórn vera skuldbundin til lánveitinga úr Byggingasjóði rlkisins til byggingar leigu- og söluibúða sveitarfélaga samtals að fjárhæð 4.300 milljónir króna og einnig lánveitingar vegna ibúða I verkamannabústöðum að fjárhæð 200 milljónir króna. Það má heldur ekki gleymast að með hinum nýju lögum voru stofnaðir nýir lánaflokkar hjá sjóðnum. Hér er um að ræða lán vegna ibúða eða heimila fyrir aldraða og dagvistunarstofnan- ir.vegna viðbygginga og endur- bóta á eldra húsnæði, vegna orkusparandi breytinga og vegna tækninýjunga i bygg- ingariðnaði. Vitað er að mikil þörf er fyrir lán úr öllum þess- um lánaflokkum og munu lán- veitingar úr þeim að miklu leyti og ef til vill fljótlega að fullu vega upp á móti þeim verkefn- um sem létt var af sjóðnum. Það er vonandi orðið ljóst að engan veginn er nú timabært að skerða ráðstöfunarfé sjtíðsins á þeirri forsendu að verkefni hans séu minni en áður. Báðir sjóðirnir Litum nú a fjárþörf og fjárhag byggingarsjóðanna beggja. Vegna þess hversu misháan hluta byggingarkostnaðar sjóðirnir lána er heildarfjárþörf þeirra augljtíslega mjög háð þvi hvernig lánafjöldinn skiptist milli þeirra. Sú stórfellda fjölg- un félagslegra ibúðabygginga, sem nú hefur verið ákveðin, krefst þess að samanlögð lána- geta sjóðanna aukist frá þvi sem áður var. Samtals mun lánageta Bygginarsjóðs rikisins og Byggingarsjóðs verkamanna á árinu 1980 hafa verið um 23 milljarðar króna, en i fjárlaga- frumvarpi fyrir árið 1981 er gert ráð fyrir að hún aukist i um 40 milljarða króna. Eins og bent var á hér að framan byggist þessi áætlun þó þvi miður á óraunhæfri forsendu um lántöku Byggingarsjóðs rikisins hjá lifeyrissjóðunum. Liklegt er að þær verði 8—9 milljörðum króna lægri en gert var ráð fyrir við fjárlagagerð. Auk þess er sala skuldabréfa til Atvinnuleysis- tryggingasjtíðs og nettó innstreymi skyldusparnaðar- fjár ofmetið. Það er þvi afar ósennilegt að raungildi ráðstöf- unarfjár sjóðanna beggja aukist frá þvi sem það var i fyrra. í besta falli gæti það orðið óbreytt.En jafnvel þótttækist að útvega Byggingarsjóði rikisins allt það lánsfé sem áætlun fjarlaga byggist á og það sem hér hefur verið sagt reyndust hrakspár einar, þá er ekki þar með sagt að hag sjóðsins væri vel borgið Skuldabréf þau sem lifey rissjóðirnir kaupa af Bygg- ingarsjóði bera hærri vexti en þau lán sem sjóðurinn veitir, þannig að hann þarf að fjármagna vaxtamun. Það er þvi algjört neyðarrúrræði að fjármagna sjtíðinn að mestu með slikum lántökum og tefur fyrir uppbyggingu hans. Tvær stórgjalir til Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélagi tslands hefur borist tvær stórgjafir, önnur frá Kveníélaginu Hringnum að f járhæð 30.000,00 kr. og hin frá Vinahjálp — Handa- vinnuklúbbnum að fjárhæð 20.000,00 kr. til tækjakaupa. Undanfarið hefur félagið haft i hyggju að kaupa tæki „diaphano- graphy” sem auðvelda greiningu á brjóstakrabbameini. Hefur nú eitt slikt tæki verið pantað frá Sviþjóð. Er það von lækna að með komu tækisins verði bæði auð- veldari og öruggari greining á þessum sjúkdómi, en sem kunnugt er fer tiðni brjósta- krabbameins stöðugt vaxandi bæði hér á landi sem annars staðar. Stjórn félagsins er afar þakklát fyrir þetta rausnarlega framlag og góðan stuðning kvenna i Hringnum og Vinahjálp, sem gerir félaginu kleiít að ráðast i kaup á áður nefndu tæki. Seðlabankinn 1 magnist aftur, ef ekki koma til „frekri viönárfisaðgerir.” Siðan segir i tilkynningu Seðlabankans: „A meðan ekki liggja fyrir ótviræðari merki u m varanlega lækkun verð- bólgunnar, telur Seðlabankinn ekki timabært að lækka vexti af sparifé. Vaxtalækkun nú hlýtur þvi að takmarkast við það svigrúm, sem bankakerfið hefur til aö taka á sig tekju- lækkun með hliðsjón af auknu vaxtabili að undanförnu.” Vaxtabreyting sú sem Seðlabankinn hefur nú ákveð- ið felur i sér um 1% meðal- lækkun útlánsvaxta. Vextir af vixlum, hlaupareikningslán- um og viöbótarlánum út á af- urðir lækka um 1%, sem jafn- gildir um 1.4-1.5% lækkun á ársvöxtum. Þá lækka vextir af vaxtaaukalánum um.2%, en ársávöxtum lána með tveimur gjalddögum á ári lækkar við það um 2.4%,. Ef það er haft i huga að vextir i bankakerfinu eru almennt á bilinu 30-50% sést, að vaxtabreyting sú, sem hér hefur verið gerð er að mestu táknræn aðgerð og breytir mjög litlu um kostnað vegna vaxtaskulda, nema um þeim mun stærri upphæðir sé að ræða. Seðlabankinn hefur einnig ákveðið aö fjölga greiöslu- dögum vaxta, en ætlunin er að smám saman verði tekinn upp vaxtareikningur tvisvar á ári. 1 fyrsta áfanga verður tekinn upp vaxtareikningur af vaxtaaukainnlánum til þriggja og tólf mánaða og verður fyrsti vaxtareikningur samkvæmt þessum nýju regl- um 30. júni n.k. Með tveimur vaxtadögum fá innstæðueig- endur vaxtavexti á síðara helmingi hvers árs svo að miðað við óbreytta á-vöxtun felur þetta i sér lækkun nafn- vaxta. Verða nafnvextir nú 42% af 12 mánaöa vaxtaauka- lánum, en 38% af þriggja mánaða vaxtaaukainnláhum, en heildarávöxtun þessara innlánsflokka hækkar þó litið eitt. Konur — Hafnarfirði Fundur verður haldinn i kvenfélagi Alþýðuflokks Hafnarfjarðar miðviku- daginn 4. mars n.k. i Alþýðuhúsinu og hefst hann kl. 20.30 Fundarefni: Ár fatlaðra. Framsögu hefur Sigriður Ingimarsdóttir, fulltrúi öryrkjabandalagsins i Alfa nefnd- inni. Kaffidrykkja. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. í tilefni Norðurlandaþin Um norra Þríþætt sörf Rúmur aldarfjórðungur er liðinn sfðan Norðurlandaráði var komið á fót. Hefur árangur af starfi þess og efling norrænn- ar samvinnu á þessum tæpum þremur áratugum brotið blað i samstarfi norrænna bræðra- þjóða. Samvinnan hefur ekki sist borið árangur að þvi er varðar einstaka ibúa á Norður- löndum. Það er fyrst og fremst þvi að þakka að viðhorf margra þjóðfélagshtípa innan Norður- landa hafa verið mjög jákvæð. Ljtíst er að norrænar hugsjónir og norræn samvinna eiga bjarta framtiðog muni eflast og dafna sé unnt að viðhalda þeim já- kvæðu viðhorfum til þeirra mála sem eiga sér djúpar rætur i erfð og sameiginlegri sögu norrænna þjóða. Norræn sam- vinna hefur allt frá þvi að 7. áratugnum tekið nokkrum breytingum a.m.k. i tvennu til- liti. Stöðugt fleiri þjóðfélagshópar hafa átt tækifæri á raunhæfu samstarfi. A sama tima hefur skrifstofuhald og stofnanafjöldi opinberra aðila i norrænu sam- starfi vaxið allverulega. Þeir sem fylgst hafa með þeim umræðum er fram hafa fariðá liðnum árum um framtið og inntak norrænnar samvinnu hafa greinilega orðið þess á- skynja að gagnrýnin beinist einkum að auknu skrifstofuveldi og vaxandi stofnanafjölda. Þriðji þátturinn sem menn hafa rekið hornin I er hin árlegu þing Noröurlandaráðs, sem m.a. hafa verið nefnd pappirs- kvörn eða ráðstefnan á dans- gtílfinu. Margt bendir til þess að þessir þrir þættir kynnu að eiga veiga- mestan þátt i að veikja hin já- kvæðu viðhorf sem erfðir, saga og góður árangur hafa skapað til norrænnar samvinnu. Allan 7. áratuginn þróaðist norrænt samstarf hröðum skrefum. Þar af leiddi að eðli- legt var að efla skrifstofuhaldið og skipulagsstörfin. A öndverð- um 8. áratugnum var norrænu ráðherranefndinni komið á fót og öðrum samstarfsstofnunum. í tengslum við þær risu nýjar skrifstofur og starfsmanna- fjöldinn óx með jöfnum hraða. Aður höfðu menn unnið meira að norrænni samvinnu af hug - sjónog þvi'var þetta aukna skrif- stofuvald gömlum áhugamönn- um nokkur þyrnir i augum.Sam- vinnustofnanirnar hefðu átt að geta, eftirþvi sem leið á áttunda tuginn, gert nákvæma grein fyrir og rökstutt hvað um- eftir Hjálmar Ólaf: Magnús H. Magnússon, Fjárskortur ingarsjóðs r Nokkuð hefur að undanförnu veriðrættog ritað um sivaxandi erfiðleika þeirra, sem eru að kaupa eða byggja Ibúðarhús- næði fyrir sig og sina og var þó sist á þá erfiðleika bætandi. Eitt höfuðmarkmiðið meö frumvarpi til laga um Hús- næðisstofnun rikisins, sem minnihlutastjórn Álþýðuflokks- ins lagði fyrir Alþingi I byrjun desember 1979 var það, að hækka á ákveðnu árabili (10 árum hið lengsta) almcnn útlán Byggingarsjóðs rlkisins i 80% brúttó byggingarkostnaöar og samsvarandi við kaup á ibúðar- húsnæðis, einkum ef verið var að kaupa í fyrsta sinn. 1 höndum núverandi rikis-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.