Alþýðublaðið - 05.05.1981, Blaðsíða 1
m
alþýöu
í varnarstöðu
— sjá leiðara bls. 2
llllerk Ijósmyndasýning
á Kjarvalsstöðum
— sjá grein bls. 4
5r.io|udagur 57 maí 1981
Alþýðufiokksfélag
Seyðisfjarðar:
Skorar á
Alþingi að taka
ákvörðun
um virkjun
í Fljótsdal
Fundur i Alþýöuflokksfélagi
Seyöisfjaröar 2. mai 1981
skorar á Alþingi aö taka sem
fyrst ákvöröun um virkjun i
Fljötsdal og iöjuver á Austur-
landi. Fundurinn bendir á þá
hagkvæmni sem felst i hinni
miklu miölunargetu
virkjunarinnar og jákvæöum
áhrifum þess á orkubúskap
landsins alls. Jafnframt
leggur fundurinn áherzlu á aö
hraöaö veröi athugunum á
valkostum i stóriöjumálum til
þess aö treysta atvinnuþróun
á Austurlandi.
Fmdir Fraéskráðs
NþýðHflokksÍRs:
Ráðstefna Hm
Mksstarf og
skipulagsmál
Alþýðuflokksins
dagana 8. til
9. maí n.k.
Fræösluráö Alþýöuflokksins
hefur aö undanförnu staöiö
fyrir ráöstefnum undir heitinu
„Alþýöuflokkurinn og verka-
lýöshreyfingin”. Ráöstefnurn-
ar voru haldnar í febrúar og
marz. Næsta verkefni
Fræösluráösins veröur nám-
skeiöahald fyrir leiöbeinendur
i flokksstarfi og ráöstefnur um
flokksstarf i kjördæmunum.
Fyrsta námskeiöiö af þessu
tagi veröur haldiö um næstu
helgi, nánar tiltekiö dagana 8.
til 9. mai, og fer fram i Húsi
iönaöarins, Hallveigarstig 1,
Reykjavik. Dagskrá ráöstefn-
unnar veröur þánnig: Föstu-
daginn 8. mai kl. 20:00 veröur
ráöstefnan sett. Siöan veröa
haldin erindi um flokksstarf
og skipulagsmál Alþýöu-
flokksins. Þá veröur einnig
fjallaö um mikilvægi staöar-
blaöa og fréttabréfa. Fyrsta
degi ráöstefnunnar lýkur svo
meö kaffispjalli.
Næsta dag, laugardag, hefst
námskeiöiö kl. 09:00 og veröur
þá fjallaö nánar um flokks-
starfiö. Siöan veröur hópvinna
og almennar umræöur um þaö
sem fram hefur komiö. Kl.
20:00 veröur sameiginlegur
kvöldveröur og siöan lýkur
ráöstefnunni meö umræöum.
Aö sögn formanns fræöslu-
ráösins, Kristinar Guömunds-
dóttur, er gert ráö fyrir aö
einn til tveir félagar frá hverj-
um staö sæki þetta námskeiö.
Kristin sagöi ennfremur aö
hún bindi miklar vonir viö
þetta starf vegna þess aö þetta
myndi vafalaust efla starfiö
innan flokksins til muna.
Kristin itrekaöi nauösyn þess
aö flokksfélögin á
hverjum staö kæmu
sér saman um þaö
Aðalfundur atvinnurekenda:
„Ég er maður
verðmyndunar”
— sagði forsætisráðherra - „þegar jafnvægi rikir”
i3>
Þaö er greinilegt, aö islenzkir
atvinnurekendur telja sig ekki
geta fengiö mikinn fróöleik upp úr
forsætisráöherra, Gunnari Thor-
oddsen, þegar efnahagsmál, eöa
atvinnurekstur eru annars vegar.
Þeir höföu a.m.k. engan áhuga á
þvi aö láta ráöherrann svara
spurningum, en á aöalfundi VSI,
sem héfst á Hótel LoftleiÖum i
gær var m.a. gert ráö fyrir þvi i
dagskrá, aö Gunnar Thoroddsen
svaraöi fyrirspurnum fundar-
manna. Eins og áöur sagöi spuröu
fundarmenn einskis og Gnnnari
gafst þar af leiöandi ekki kostur á
aö svara neinu.
Dagskrá aöalfundarins hófst
meö ræöu Páls Sigurjónssonar
formanns VSl. Hann hóf mál sitt
meö þessum oröum: — Þegar viö
komum saman til þessa aöal-
fundar i dag eru aöeins liönir
rúmir þrir sólarhringar frá þvi aö
Alþingi samþykkti aö hneppa
stóran hluta atvinnurekstursins i
landinu i nýja fjötra. Frá 1. mai
býr atvinnureksturinn viö hörö-
ustu og afturhaldssömustu verö-
lagshaftalöggjöf, sem um getur.
A sama tima og stjórnvöld
hneppa þannig atvinnurekstur-
inn, enn einu sinni i fjötra laga og
reglugeröa er I mörgu tilliti hag-
kvæm tiö. Ýmis svokölluö ytri
skilyröi i okkar þjóðarbúskap eru
hagstæö. Það eru þvi fyrst og
fremst heimatilbúin vandamál,
sem i sólskininu varpa skugga á
atvinnulifið”.
1 ræöu sinni sagöi forsætisráö-
herra um verðlagsmálin m.a.
þetta: Verölagsmálin voru einn
þáttur i efnahagsáætlun rikis-
stjórnarinnaf, sem kynnt var á
gamlaársdag. Þá var ákveðiö aö
beita svokallaöri veröstöövun,
með frávikum, en þaö reyndist
óhjákvæmilegt i baráttunni gegn
veröbólgunni. Gunnar Thorodd-
sen sagöi, aö miöaö viö þaö
fjögurra mánaöa timabil sem nú
væri liöiö væri greinilegt aö allt
stefndi i rétta átt, i staö mikillar
veröbólgu, sem spáb heföi veriö.
Veröbólgan heföi verib 10% fyrstu
fjóra mánuöi ársins, sem væri
verulegur árangur, miöaö viö tvö
siöastlibin ár. Þá sagöi Gunnar
Thoroddsen aö i efnahagsáætlun
rikisstjórnarinnar, sem kynnt
heföi verib á gamlaársdag, væri
gert ráb fyrir aö sett yrbu ákvebin
Umasett veröhækkunarmörk sem
mibubu aö þvi aö veröhækkanir á
hverjum ársfjórbungi færu ekki
yfir sett mörk. Fyrir næsta tima-
bil yröu mörkin aö öUum likind-
um sett viö átta prósent, en ennþá
hefur ekki veriö gengiö frá þess-
um málum innan rikisstjórnar-
innar. Siöan sagöi Gunnar Thor-
oddsen eitthvab á þessa leib:
Sumir telja aö gefa eigi allt verb-
lag og verbmyndun frjálsa. Eins
og fundarmönnum ætti ab vera
kunnugt, þá er ég mabur fr jálsrar
verbmyndunar, þ.e.a.s. þegar
rikjandi er jafnvægi i efnahags-
málum. Vib þær aðstæbur er þaö
vafalaust öllum fyrir bestu og
þjóðhagslega hagkvæmt, að gefa
allt frjálst, en nú eru rikjandi aö-
stæöur, sem leyfa ekki slikt. 1
efnahagsáætlun rikisstjórnar-
innar sem samþykkt var fyrir
Páil Sigur-
jónsson,
formaöur
VSl
Gunnar
Thoroddsen,
forsætisráö-
herra.
nokkrum dögum er stefnt aö
auknum sveigjanleika hvaö
varbar verbmyndun og miöar
nýja skipulagiö aö þvi ab koma á
frjálslegra kerfi i þessum efnum.
Formaöur VSl var greinilega
ekki á sama máli og Gunnar
Thoroddsen um ágæti verblags-
stefnu rikisstjórnarinnar. Hann
sagbi nefnilega um þab mál: —
Annab skýrt dæmi um afturhalds-
stefnu stjórnvalda eru nýju lögin
um verblagsabhald, eins og þau
heita opinberlega. Þaö er stab-
reynd ab minnst veröbólga hefur
verib I þeim löndum
Vestur-Evrópu sem búa vib mest
frjálsræöi, en mest á lslandi þar
sem verblagshöft hafa verib
meiri en nokkurs stabar. Þrátt
fyrir augljósar staöreyndir af
þessu tagi ráöa afturhaldssjónar-
miöin enn feröinni og færast i
aukana.
Ég ætla ekki aö fara mörgum
orðum um eöli verölagshafta eöa
ræöa i smáatriöum um afleiö
ingar þessara laga. Kjarni
málsins er, aö þau, eins
óg öll önnur
k'
Búvörur
lækka -
í bili
Niöurgreiöslur á landbún-
aöarvörur voru auknar nú um
mánabamótin og lækkar út-
söluverð á búvörum um 2—14
prósent. Mest lækka kartöflur
eöa um 14 prósent en mjólkin
lækkar um aðeins 3%. Þessar
lækkanir eru nú ákveðnar til
að hafa áhrif á visitöluút-
reikning um næstu mánaða-
mót, en talið er vist aö bú-
vörur munu hækka aftur i
veröi strax i hyrjun júni.
Sem dæmi um lækkanir á
útsöluveröi búvara, má nefna
aö kilóiö af smjöri kostar nú 49
krónur en kostaöi áöur rúma
51 krónu. Mjólkurverð lækkar
aöeins um 15 aura og kostar
mjólkurlitrinn i maimánuði
þvi 4.45 krómtr. Kflóiö af kar-
töflum kostaöi áöur 75 aura,
en kostar eftir lækkunina 65
aura og verö á 5. kg. poka
kostar nú 3.26 krónur. Súpu-
kjötiö lækkar úr 32.90 kiló-
grammiö 1 32.15 krónur.
Gert haföi veriö ráö fyrir
hessum auknum niötirgreiösí-
um á fjárlögum, en þær munu
kosta rfltissjóö nálægt 70 millj-
ónir nýkróna til ársloka, en
jafnan er gert ráö fyrir þvi i
útreikningum, ab nibur-
greibsiur, sem ákveönar eru
hverju sinni verbi látnar hald-
ast út árib.
Fullvist má telja, ab land-
búnaöarvörur hækki aftur
verulega i veröi eftir 1. júni,
enda var þaö haft eftir Pálma
Jónssyni landbúnaöarráö-
herra i ööru siödegisblaðanna
i gær.
„Nýtt samfélag er að fæðast í Póllandi”
segir Jacub Swieciciki, samstarfsmaður Einingar,
sem er i heimsókn hér á landi
„Það er að fæðast nýtt sam-
felag i Póllandi, ekkert mun
verða eins og áður, þetta er
bylting gegn hinu sovéska
skipulagi, bylting án ofbeldis
og blóðsúthellinga. Sovétmenn
munu ekki reyna að stöðva
þessa þróun, ef þeir hugsa
rökrétt, cn pólskt þjóðfélag
mun i kjölfar þeirra
breytinga, sem orðið hafa þró-
ast i lýðræðisátt, það er Jakub
Swiecicki, félagi i KOR-sam-
tökunum og samstarfsmaður
Einingar i Póllandi, sem svo
mælti á fundi með frétta-
mönnum á fimmtudaginn s.I.,
en hingað er hann kominn i
hoði Kommúnistasamtak-
anna, frá Sviþjóð, þar sem
hann hefur verið búsettur und-
anfarin 8 ár og starfað þar
m.a. á s.l. ári að kynningar-
starfi á Einingu i Póllandi.
Jakub hefur haldið stööugu
sambandi við heimaland sitt,
þar til s.l. haust er honum var
vfsað frá landamærunum
vegna ólgu, scm þá rfkti i
landinu.
Jakub var spurður, hvernig
það mætti verða að pólskt
stjórnkerfi gæti þróast i lýð-
ræöisátt og jafnvel i framtiö-
inni i átt að fjölflokkakerfi,
eins og hann orðaði þaö sjálf-
ur, þar sem lfta mætti svo á að
með þvi færu Pólverjar að
rjúfa hugsjónatengsl sin við
Sovétrikin. Hann minnti á þá
atburði, sem orðið hafa i Pól-
landi á undanförnum misser-
um og bætti við: ,,Þær
hræringar sem orðið hafa i
landinu á siðustu mánuðum,
koma að neðan frá verka-
mönnum, bændum og öðrum
launþegum. Fyrir einu eða
tveimur árum siðan, hefði ég
ekki þorað að spá þvi, að i Pól-
landi mundi risa sjálfstæð
verkalýðshreyfing, sjálfstæð
bændasamtök og sú byltingar-
alda, sem ekki hefur farið
fram hjá neinum, sem fylgist
með fréttum. Þessi þróun mun
halda áfram. Kommúnista-
flokkurinn verður við stjórn-
völinn i nánustu framtið.
Fyrsti áfangi i frelsisbarátt-
unni i Póllandi var að skipp-
leggja ýmiss konar baráttu og
hagsmunahópa til að ná fram
vissum grundvallarkröfum.
Þetta var i upphafi talið nær
óvinnandi verkefni, en nú hafa
náðst fram allar aðal kröfur
okkar eins og stofnun Eining-
ar og viðurkenning á kröfu-
gerð okkar á siðasta ári ber
með sér.” v
Aðspuröur um stöðu pó.lska
hersins og stöðu -hans i
hugsanlegum átökum, sagði
Jakub, að pólsk stjórnvöld
reyndu eftir fremsta mætti að
halda her og lögrégiu utan við
þau átök og breytingar, sem
nú eiga sér stað. ,,Ef til hernT
aðarátaka kemur, er auðvitað
nokkuð ljóst, að til upplausnar
geturkomið i hernum.-Pólskir
hermenn hafa svipað viðh'orf
til Sovétrikjanna og pólskir
verkamenn og bændur, þ.e.
þeir mundu langflestir reiðu-
búnir til að berjast gegn inn-
rás Sovétmanna. Hins vegar
er vitað, að ýmsir foringjar i
hernum eru hlynntir Sovét-
rikjunum, þannig að nokkur
upplausn gæti myndast i upp-
hafi hugsanlegra átaka. Það
er þó alveg ljóst, að ef til
hernaðarátaka við Sovétmenn
kemur verður það langt og
blóðugt hernámsstrið.”
„Annars er megináhyggju-
efni okkar núna .ekki sovésk
innrás, þó að sú ógnun- sé
ávallt fyrir hendi, meginverk-
efni Pólverja nú hlýtur að
vera að koma á ákveðnu jafn-
vægisástandi, skapa friö til að
getá þokaö helstu baráttumál-
um oe lýöræöislegri þróun
fram i landinu. Flokksforystai
Kommúnistaflokksins er gjör--
samlega óhæf til að stjórna:
landinu. Hún er i raun valin afi
valdakliku og tækifærissinn-
um, sem hugsa mest um eigin
hag, jafnframt þvi sem þeir
eru ætið reiðubúnir til að hlýða
blint skipunum að ofan. 1
fremstu viglinu flokksmanna
er ekki svo mikið mannval
þeirra, sem hafa sjálfstæðar
skoðanir, heldur er þetta mest
fólk, sem náð hefur langt
innan flokksins með hlýðni i
hvivetna við yfirboðara sina.
Kommúnistaflokkurinn hefur
þvi orðiö að skipta um marga
áhrifamenn og gera ákveðnar
breytingar i lýðræðisátt innan
flokksskipulagsins”.
„Starf Eingingar hefur nú
þegar haft gifurleg áhrif á
Kommúnistaflokkinn”,
sagöi Jakub.
„Verkamenn, óbreytt-
ii a