Alþýðublaðið - 05.05.1981, Qupperneq 3
Pólland
3
1
ir verkamenn haf a verið kosn-
ir i áhrifamiklar nefndir og
ráö innan flokksins og telst
það til tföinda. Þaö mun reyna
mjög á flokkinn i komandi
sveitarstjórnarkosningum eft-
ir nokkra mánuöi og einnig i
kosningum til miöstjórnar, en
kosningareglum hefur nú ver-
ið breytt þannig, aö þær verða
leynilegar og eiga óbreyttir
flokksmenn nú raunhæfa
möguleika til að komast til
áhrifa. Það er af sem áður
var, að flokksklikan gat
ákveðið allt fyrirfram, lagt
fram lista frambjóðenda i
upphafi kosninga, sem allir
vissu strax að búið var að
velja fyrirfram til forystu og
kosningar voru aðeins forms-
atriöi. Nú verða kosningar
leynilegar og nyjar reglur
munu væntanlega gera þær
mun íyðræðislegri.”
„Kommúnistaflokkurinn i
Póliandi getur varla talist
stjórnmálaflokkur. — Hann er
fyrst og fremst stjórnvald eða
vald. — Fyrir marga flokks-
menn er Marx-Leninisminn
ekkert nema ytra tákn og
aðalinnihald flokksstefnunnar
er að viöhalda þessu valdi”,
sagði Jakub Swieciciki, er
hann ræddi um innri málefni
Kommúnistaflokksins.
„Breytingar þær, sem nú er
verið að gera i Póllandi eru
erfiöar fyrir forystu flokksins
og þá menn, sem komið hafa
sér þægilega fyrir i skjóli
valdsins. Enþráttfyrirþessar
breytingar verður Pólland
áfram sósialskt.riki og það er
ekki rætt um að kollvarpa öllu
þvisem f yrir er. Þannig verða
atvinnutækin áfram i sameign
og einkaeign atvinnutækjanna
aö hætti vestræns skipulags er
ekki á dagskrá. Þróunin nú
stefnir fyrst og fremst i þá átt
á þessu stigi aö virkja lýöræð-
ið innan þess kerfis sem við
búum viö. Þetta þýðir alls ekki
að viö séum að þróast i átt til
kapltalisma, þaö tel ég reynd-
ar óhugsandi aö verði i Pól-
landi”, sagði Jakub.
Jakub var spuröur um Ein-
ingu og leiðtogann Lech
Walesa og þær umræöur og
deilurj sem orðið hafa innan
hreyfingarinnar. Hann sagði,
að Walesa væri nú mjög
valdamikill i Póllandi, jafnvel
enn valdameiri en margir
leiötogar flokksins en valdi
hans væru þó ákveðin tak-
mörk sett eins og menn hlytu
að skilja. „Hann hefur hæfi-
leika leiðtogans” sagði hann
„en hann er reynslulltill, þó aö
það standi öl bóta. Hann er i
minum huga eingöngu mikill
verkalýðsleiðtogi, þó aö hann
hafi smám saman fengið á sig
imynd þjóöarleiðtogans”,
sagöi hann.
Það er enginn klofningur um
meiriháttar mál innan Ein-
ingar, en um mörg minni mál
er umræða og jafnvel deilur
um framkvæmdaatriði. Mikil
eining hefur rikt um stefnuna
og má sem dæmi nefna að 14
millj. manna tóku þátt i
siöustu verkfallsaðgerðum og
samstaðan var fullkomin.
Jakub sagði, aö þaö sem
■hæst bæri i urtiræðu innan
hreyfingarinnar nú væri
reksturog skipulag fyrirtækja
i landinu, Ekki væri deilt um,
hvort fyrirtæki ættu áfram að
vera i sameign, heldpr hvern-
igætti að reka þau á sem arð-
bærastan hátt. „Tilhneigingin
hefur verið sú á undanförnúm
árum að einskorða sig við
pnjög miðstýrt kerfi, þar
allar meiriháttar ákv«ðanir
eru teknar i ■ innsta hring.
Forystumenn Emingar vilje
nú, að valdið verði flutt út i
fyrirtækin, en rikisvaldið sjái.
aöeins um ákveðið heildar-
skipulag. Þeif v.ilja einnig
taka meira tillit til frjáls
markaðar og innleiða aukna
samkeppni og loka þeim verk-
smiðjum sem ekki bera sig,
jafnframt þvi sem þeir vilja
flytja meiri ábyrgð og sjálf-
stjórn út I fyrirtækin” sagði
Jacub Swieciciki að lokum.
Mistök leiðrétt
1 l.mai blaðinu urðu okkur á
leiðindamistök, sem við biðjum
afsökunar á. Þannig var, að i
viðtali við Karvel Pálmason,
vegna 50 ára afmælis Verka-
lýðs- og sjómannafélags Bol-
ungarvikur voru taldir upp for-
menn félagsins frá upphafi. Þar
féll niður nafn eins þeirra sem
gegnt hafa formannsstarfi fyrir
félagið. Nafn hans er Ingi-
mundur Stefánsson. Hann var
kennari i Bolungarvik um langt
árabil og tók við formennsku af
Jóni Thlmótheussyni þegar
hann fluttist á brott frá Bol-
ungarvik árið 1951. Ingimundur
Stefánsson gegndi starfi for-
manns til ársins 1953. Hér með
leiöréttist þetta.
Ritstjórn
Ráðstefna 1
að senda þátttakendur og
lagði jafnframt áherzlu á það,
aö flokksfélögin hefðu þaö i
huga, að senda áhugasama fé-
laga til ráðstefnunnar. Gert er
ráð fyrir að leiðbeinendum
veröi kynnt ýmislegt það á
fáöstefnunni, sem lýtur að
undirbúningi ráðstefna og
skipulögðu flokksstarfi. Þátt-
töku ber að tilkynna skrifstofu
Alþýðuflokksins eins fljótt og
unnt er. Siminn er 1 50 20.
FLOKKSSTARF
Siðtalstimi þingmanna Alþýðuflokksins
Kl. 11—12 á skrifstofu Alþýðuflokksins eða I sima 15020.
Miðvikudaginn 6. mai Sighvatur Björgvinsson
Dvöl í orlofshúsum
W Iðju
Lðjufélagar, sem óska eftir að dvelja i or-
lofshúsum félagsins i Svignaskarði,
sumarið 1981, verða að hafa sótt um hús
eigi siðar en föstudaginn 15. mai n.k. kl.
16.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu félagsins Skólavörðustig 16.
Dregið verður úr umsóknum, sem borist
hafa, á skrifstofu félagsins 16. mai n.k. kl.
17.00 og hafa umsækjendur rétt á að vera
viðstaddir.
Þeir félagar, sem dvalið hafa i húsunum
á 3 undanförnum árum, koma aðeins til
greina ef ekki er full bókað.
Leigugjaldið verður kr. 400.00 á viku.
Sjúkrasjóður Iðju
Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt orlofshús til
ráðstöfunar handa Iðjufélögum, sem eru
frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar og
verður það endurgjaldslaust, gegn fram-
visun læknisvottorðs.
Stjórn Iðju.
A
iS&J
Starfsmaður óskast
nú þegar á skrifstofu bæjarstjórans i
Kópavogi til starfa hálfan daginn. Góð
vélritunarkunnátta nauðsynleg. Um-
sóknarfrestur er til 8. mai. Umsðknar-
eyðublöð fást á bæjarskrifstofunni.
Bæjarritari.
ii? Vinnuskóli
’lf Reykjavikur
Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa
um mánaðarmótin mai—júni n.k.
í skólann verða teknir unglingar fæddir
1966 og 1967 og/eða voru nemendur i 7. og
8. bekk grunnskóla Reykjavikur skóla-
árið 1980—1981.
Umsóknareyðublöð fást i Ráðningar-
stofu Reykjavikurborgar Borgartúni 1
simi: 18000 og skal umsóknum skilað
þangað eigi siðar en 21, mai n.k.
Nemendum sem siðar sækja um, er
ekki hægt að tryggja skólavist.
Vinnuskóli Reykjavikur.
LANDSÞíTALINN
HJCKIKUNARDEILDARSTJóRI óskast
lyflækningadeild (3—A) spitalans. ,
Staðan veitástfrá 1. ágúst n.k. Umsóknar-
** frestuf er til lT'^öTri mk^Nánari upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri, simi
29000.
Reykjavik, 3. mai 1981
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, simi 29000.
Reykjavikurhöfn
Reykjavikurhöfn vinnur að þvi að gera
byggingarhæfar lóðir á tveim athafna-
svæðum við höfnina:
I. Á fyllingu utan Grandagarðs.
Lóðir þama eru ætlaðar fyrir fýrirtæki
sem tengd eru sjávarútvegl, fisk-
vinnslu og þjónustu við útgem
II. Svæði við Skútuvog við KleppðVfk:
Þar eru lóðir hugsaðar fyrir fyflrtæki,
sem áherslu leggja á skipaviðgerðir.
Þeir sem áhuga hafa á að koma til greina
við lóðaúthlutanir á svæðum þessum,
sendi skriflegar umsóknir til Hafnar-
skrifstofunnar Hafnarhúsinu v/Tryggva-
götu fyrir 20. mai n.k.
Allar nánari upplýsingar veitir undirrit-
aður.
Hafnarstjórinn i Reykjavik
ORÐSENDING
TIL FORELDRA
í þessari viku fá nemendur grunnskóla
í hendur bæklinginn
„Sumarstarf fyrir böjfn
og unglinga 1981“»
með. upplýsingum um framboö á ■ -
sumarstarfi neðangreindra stofnar«L_.
Foreldrar eru hvattir til þess aö sko£a
baekiinginn vandlega með bömum^ðjpúm.
fþróttaráð Reykjavíkur ‘ Tjarnargötu 20
Leikvallanetnd Reykjavíkur Skúlatúni 2
Skólagarðar Reykjavíkur Skúlatúni 2
Vinnuskóli Reykjavíkur Borgartúni 1
Æskulýðsráð Reykjavikur Fríkirkjuvegi 11
s. 28544
s. 18000
S. 18000
s. 18000
s. 15937
n