Alþýðublaðið - 04.07.1981, Qupperneq 4
Laugardagur 4. júlí 1981
Laugardagur 4. júlí 1981
5
Dæmigerð sýn úr bát sem siglir um siki Amsterdam: Fijútandi ibúðabátar og háhýsi af eldri gerðinni.
MEÐ FLUGLEIÐUM TIL
AMSTERDAM
Hollenskur starfsmaður Flugleiða, til vinstri, að leiða Magnús Gislason
blaðamann i allan sannleik um Amsterdam. Hinn frægi Bodega
Kestaurant i baksýn.
Um siðustu helgi hófu Flug-
leiðir reglulegt áætlunarflug til
Amsterdam. Félagið mun i
sumar bjóða uppá beint flug frá
Keflavik til Amsterdam um
hverja helgi. Nú eru 13 ár siöan
áætlunarflugi var haldið uppi til
Amsterdam en Loftleiðir flugu
þangað á árunum frá 1958 til 1968
með viðkomu í Glasgow. Þessar
vikulegu ferðir til Amsterdam
eru liður í þeirri stefnu félagsins
að hafa bein flug milli ýmissa
borga Evrdpu. Alþýöublaðinu
gafst kostur á að fara með I þessa
fyrstu ferð Flugleiða til Amster-
dam sem farin var um siðustu
helgi.
AB loknu þriggja tima flugi
lenda farþegar á Schiphol flug-
velli í Amsterdam. Schiphol flug-
völlur er nýtiskulegur og afar
fjölfarinn. Hann er merkilegur
fyrir þd sök að vera nokkrum
metrum undir sjávarmáli eins og
raunar stór hiuti Hollands, en
þjóðin hefur gert mikið af að
byggja varnargarða, þurrka upp
sjávarbotninn og nota nýtt land til
uppbyggingar og ræktunar.
Þegar komið er inn til borgar-
innar er likast þvi að vera allt i
einu uppi á 17 öld. Borgin hefur
greinilega mjög litið breyst
siðansliðin 300 ár. Húsin virðast
vera reist á öndverðri 17 öld og
mörg á of anverðri 16 öld. Amster-
dam er fyrsta stórborg Evrópu i
siðari ti'ma skilningi. HUn ris fyrir
tilverknað nylendustefnu Hol-
lendinga, sem byrjar að marki á
16. öld, og verður fljótt mesta
verslunarmiðstöð i Evrópu og
nokkurskonar höfuðborg heims-
ins að áliti sumra.
Amsterdam er sú stórborg
Evrópu sem hvað best hefur
varðveist siðustu árhundruðin.
Þegar loftárásir dundu á Rotter-
dam, Haag og aörar stórborgir
álfunnar, slapp Amsterdam alveg
Skrifstofa Fiugleiða stendur við
Keizersgracht 449, sem liggur
meðfram einu fegursta siki mið-
horgarinnar. A skrifstofunni er að
finna ýmsar upplýsingar, m.a.
um starfsemi nýstofnaðs vinafé-
lags isiands og Hollands.
ótrUlega við skemmdir. Þá er og
athyglisvert að borgaryfirvöld
hafa greinilega fylgt þeirri stefnu
að varðveita miðborgina i sinni
upprunalegu mynd, istaö þess að
reisa Morgunblaðshallir og gler-
kastalla Ut um allar tryssur eins
og sumir gera. Þær örfáu
nýbyggingar sem reistar hafa
verið falla svo vel inni gamla
bæinn að menn gera sér vart
grein fyrir tilvist þeirra.
Mannlífá götum Amsterdam er
talsvert frábrugðið miðborgar-
menningu annarra stórborga.
Þarna er ekki bílaöngþveytinu
fyrirað fara með hávaða- og loft-
mengun. Þess I staö eru aðallega
litlir bátar sem sigla i róleg-
heitum eftir sikjum borgarinnar,
en vegna votlendis byggðu
borgarbUar á slnum tima mjög
þéttnetsikja sem setur skemmti-
legan svip á gamalt borgarskipu-
lagið. Litlar bjórkrár og vinstofur
eru á hverju strái með tilheyrandi
tónlist, poppi og vönduðu spil-
verki. Vörur eru aö stórum hluta
seldar á smámörkuðum á götum
úti og þrifst ýmisskonar leður-
og smáiðnaður i kringum þá.
FjölskrUðlegt götulifið einkennist
lika að hálfbetlandi hljómlistar-
mönnum, blómarækt og miklu
gróðurlifi, sem fágætt er i stór-
borgum nútimans.
Sem fyrr greinir er Amsterdam
byggð á miklu votlendi enda
staðurinn töluvert undir sjávar-
máli. Þar sem ekki er vel gott að
grafa húsgrunn i mýri þurftu Hol-
lendingar að reka niður stólpa
áður en þeir reistu húsin. Má þvi
segja að Amsterdam sé haldið
uppi og byggö á timburstólpum.
Viða má sjá hvernig hinar gömlu
litriku byggingar i miðborginni
eru teknar að skekkjast og halla
en það gerir borgina bara lfflegri
og afslappaðri.
Þessi gamla verslunarborg,
Amsterdam, er óvenju hreinleg
og snyrtileg. Asamt sögufrægum
byggingum er þar að finna ein
merkustu listaverk mannkyns-
sögunnar. Meðal listasafna má
nefna van Gogh- og Rembrandt-
safnið. Frá Amsterdam er stutt
leið til flestra merkustu staða i
Norður-Evrópu. —g.sv.
Flogiöyfir Schiphol flugvöll, einn fjölfarnasta flugvöll Evrópu. Völlur-
inn er 6 metrum undir sjávarmáli.
Stefnuskrá hamUilags ÁlpýðuflakMns <>i> Frawsáknanlokksins Inrl.
jfillögur um stjórnl
| í Alþýðuflokks- j
í fél. Reykjavíkur.í
• .TILLÖGUK hvcrfisstjóra í
jfundar um stjúrn í Alþýóu-;
Sflokksfélagi Ite.vkjavikur fyr •
;ir árió 1956 hafa vcrið lagð-1
jirfram í skrifstofu félagsins!
log er fclagsmönnum hcimilt j
j»ð gcra viðbótartillögur mcðí
jan listinn liggur frammi, til;
jnk. iaugardags, 21. april. j
; Skrifstofan cr opin allaS
jvirka daga kl. 10—12 f. h. og*
j2—6 e. h. j
Rainier og
Grace giff.
RAIN'IER, fursti i Monaco,
og amcriska kvikmyndastjarn-
an Grace Kelly voru gefin sam
an í hjónaband við borgaralcga
Vinnandi stéltir landsins tryggi
hagsmuni sína með því að skapa
samhentan meirihluta á þingi
STEFNUSKRÁ bandalags Alþýðuflokksins og Fram-
sóknarflokksins, sem birt er í dag, gcrir ráð fyrir róttækum ráð-
stöfunum til að koma cfnahagsmálunum á réttan kjöl, cn síðan
víðtækum framförum á næstu áruin á grundvelli hcilbrigðuri
þjóðarbúskapar. Heitir stcfnuskráin á allar vinnandi stéttir í
landinu, i svcit og við sjó, I bæ og byggð, að sameinast og
•O’JTKja það með meirihluia sínum, að landsmálum verði stýrt
með sameiginlega hagsmuni vinnandi íslcndinga fyrir augum.
Stefnuskráin gerir grein fyrir hinum mikla vanda. sem nú
steöjar að þjóðinni. og telur meginorsök þess, hvernig komið
er, vera þá, að ekki hefur verið hægt að stjórna landinu án
þátttöku íhaldsafla eða kommúnista. Lýðræðissinnaðir umbóta-
menn hafi kjörfylgi til þess að mynda samhentan meirihlnta á
alþingi, cn sundrung þeirra við framboð hafi tryggt öfgaflokk-
unum úrslitaáhrif á stjórnarfarið.
1 yfirlýsingu flokkanna scg- vinnu sinnar og fá framleiðslu-
i-
Málfundafélagið úr sögunni.
j Meirihluíi síjórnar Málfunda-
j félags jafnaðarmanna gegn
j alþýðubandalaginu,- fer úr fél.
Fo maöur félagsins brýtur fé-
iagslög og fundarsamþykkt.
; í STJÓRN Málfundafclags jafnaðarmanna, scm stofn-
j a^ var fyrir hálfu öðru ári, hafa átt sæti þessir mcnn:
j Alfreð Gíslason formaður, Arngímur Kristjánsson
j Friðfinnur Ólafsson, Gunnlaugur Þórðarson, Kristján
j Gíslason, Sigurður Sigmundsson og Kjartan Guðnasou,
; »em sctið hcfur í stjórninni sem varamaður Magnúsar
S Bjarnasonar, er flutzt hcfur úr bænum. Meirihluti stjórn-
* arinnar, þcir Arngrímur, Friðfinnur, Gunnlaugur og Kjaií-
; an» hafa mótmælt harðlcga þc|rrl misnotkun Alfreðs
; Gislasonar og Hannibals Valdimarssonar á félaginu að
j tclja þaö aöila að aiþýðubandalaginu svoncfnda, þar sem
| kommúnistar ráða lögum og lofum og nota það þannig gegn
I Alþýðuflokknum, þótt i lögum þcss scgi, að það skuli
athöfn i hinum purpurarauöa J ir, að kjarni þeirrar viörcisnar- stéttunum örugga aðstöðu til aö : stvd^a *•' Aræðislcga jafnuöarstcfnu og bcrjast gcgn cin-
hisætissai furstahallarinnar í, stcfnu. sem nú se nauðsynleg. ganga úr skugga utn. að þier fái : ra'ðisöflum. og félagsfundur hali samþykkt að gcrast
ckki aðili að alþýðubamUilagiiui, ncma í stjóni hess ætlti
Montc Carlo í gærmorgun. sé að brjóta á bak aftur vald sannvirði þessrscm þær*afla.
Prrstur mun gcfa þau sainan íl milliliða og gróðastétta. trjggja 1 efnahagsmálunum gerir mál
(Frh. á 2. síðu.) I vinnandi fólki fullan afrakst
Emil Jónsson.
Eystcinn Jónsson.
Alþýðuflokkurinn og Fram-
sókn halda almennan kjós-
endafund í Hafnarfirði
ALÞÝÐUFLOKKURINN og Framsóknarflokkurinn í Ilafn-
arfirði halda almcnnan kjóscndafund þar niinað kvöld. föstu-
«lag. og hcfst iianii kl. 8,30 c. h. Finiduriiin vcrður Irildinn í
Alþýðuliúsinil við Stiandgölu. Fniiiiiiiælciiiliii wrða Lmil J.„þ-
son alþÍRgismaður og Eystciun Jónssou ráöhcrra. Þctta cr ann-
ar alaicnni kjóscndafundurinn scm Alþýðuflokkurinn og Fram ,“l an> se,n flokkarnir gera
, . Brein fvrir stefnu sinni varð-
soknarflokkurmn halda nu i upphafi kosiniigabarattuiínar og • andi jafnvægi í byggð iandsins.
er vafalaust, að fjölmcnn. vcróur. j (Frh á n #Wu>)
cfnasamntngur flokkanna rúð •
f.vrir að fylgt vi-rði |k‘.-.uiii j
ll••llllMl■l■lll| | *
1) Samslaili vcrði komið ,i :
milli rikisstjóriiarinnar og j
samtaka vcrkalvðs og laim- :
þcga, hjciida og aiin.irr.i :
fraiulciðcndu um mcgiiiat- j
riði kaupgjalds- og vcrðlags
iiiála. | j
2) Tckið vcrði upp verðlugscft-1 j
irlit, en stefnt að þvi að !
foróast innflutningshöft. •
Haft eftirlit með fjárfest- j
ingu til að stuðla að jaín- :
vægi iuilli iandshluta og *
jafiivicgi í cfnahag.smáliun. j
3) Tryggður hullaluus rikisbú- :
skapur.
4) Bankakerfi landsins endur- j
skoðað til aö fyrirbyggja :
pólitíska misnotkun bank-
anna. Scðlabankinn scttur
undir scrstaka stjórn. I
5) Sturfræksla fyrirtækja, seml
vinna úr sjávarafla, cmlur-1
skipulögð nicð löggjöí til að
fryggia sjómönnuin og út-
vcgsmönnum sannvirði ufl-
ans. Fulltrúur rikisvaldsins
ákvcði I samráði við fulltrúu
sjóniaiina, útvcgsmanna og
fiskviiinslustöðva lúgmarks-
ycrð á fiski.
6) Utflutningsvcrzlun moð sjáv
urafurðir verði cndurskipu-
lögð nicð löggjöf.
.7) Þjóðhagsáætlun skal samin
árlega.
J öll þessi atriði oru nánar
skvrð i sddiinskiánni. l>ar or
'cinnig birt ýturlcg framfuraá-
sjcti alþý ðul lokksmonn, franisóknarnicnii, þjóðvarnar- :
incmi og .súsialistaflokksiiiciin. :
I K..-I V.I sljói Iiail.iml.il i f.-hiKÍun. |.,.i s.-m I. , A t
..... li.nn (>l j.iiliHHi.i Iii.il.m. li. scin lmiiMðmi.ii. In liii' j
fcngið fxrir ulllöngu. gcgn þcssii húttalagi hans. fiá nioiri •
lilutu ifttjóriiariiinar, oiiis og luin liofui* vorið skipnð unil- \
aiifnriM iiianuði. |)r. t.iiiinlaiigur Þór.Miisoii h.ilði jiðoi' !
sagt sig úr fólaginu i iiióluuoljiskyni við franikomu for* j
iiiaims, og ú stjórnurfiiiiilinuiii i gær gcrðu þoir Arngrim- j ,
ur Kristjánsson, Friðfinnur Óiafsson og Kjurtan Guðna- ;
son hið sainu. ;
Eftir þcssa atburði vcrður að sjálfsögðu að lita svo í
á, að málfundafélagið hafi orðið sjálfdautt og saga þoss j
þar incð á cnda. — Má mcð sanni segja, að fjúki í flcst •
skjol hjá Ilunnibal og þcini alþ.vðuhandulugsposluUnn. ’
þcgur mcirihluti þcss félugs, scm uppliaflcga var stwfnað Z
af nánustu samhcrjum hans, snýst gogn brölti hans, cn •
svo hlaut að sjálfsögðu að fara.
Þrýsfilofísvél frá Keflavik
fórsf í flugtaki í gærdag
Munaði litlu, að liún lenti á liúsuni
Ytri-Njarðvík, en flugmanninum
tókst að forða því.
ÞRYSTILOFTSFLUGVKL frá Kcflavikurflugvrlli fórst
skuiiimt Irá bryggjum i Ytri-Njarðvík í gœr og annar fiug-
mannanna mcð licnni, cn liinum vur hjargað nokkuð slösuðum.
Samkv.'i-mt ri'.is.>;:n j.j.mar-1 af fliigln-jiul |ioirii. « r lij;-}
votts bur slysið þannig uð. unijur i átl uð Njurðvikum, tóksi
kl. 16.45 i gær. að tveggja einhverra orsaka vegna ekki a5
manna þrýstilofts-orustuflug- Jhækka flugið og stefndi lágt og
vél af svokallaðri Scorpions- bcint i húsin i Ytri-Njarðvik.
gerö, er var að hefja sig til * (Frh. á 11. siðu.)
Forsiða Alþýöublaösins, fimmtudaginn 19. april 1956, þegar kosningaslagurinn var i hámarki. M.a. aug-
lýsing um Hafnarfjarðarfundinn sem Eysteinn minnistá i viðtalinu.
mynduðu flokkarnir
samsteypustjörn tveir einir
saman og er það sú eina stjórn
þeirrar tegundar sem setiö hefur
hér i landinu.
Endurreisnartimabilið
— 1 hverju fólst þessi
endurreisn?
— Skipulagsnefnd atvinnumála
var sett á fót og af andstæðingun-
um kölluö Rauðka, því þetta var
nú kölluð rauð stjórn, og þetta
varð að gælunafni.
Höfuðverkefnið var að leita nýrra
leiða i kreppunni, I atvinnu-
málum og mörgum öörum efnum.
Fiskimálanefnd var sett á
laggimar til að hafa sérstaka
forgöngu um nýmæli i
sjávarútvegsmálum og styðja
ýmsar nýjungar i sjávarútvegi.
Fiskfrysting hófst á hennar
vegum og byrjaði að þrdast og er
þarna að finna upphaf þeirrar
byltingar sem orðin er i
fiskverkun og fiskiðnaði. Tuttugu
og fimm frystihús tóku að frysta
fisk á þessum árum. Karfaveiðar
voru teknar upp og
skreiðarverkun á ný. Afköst
slldarverksmiðja voru auknar
um 150% og sildveiöar efldust
mjög.
Fyrsta stóra raforkuverið var
reist með stuöningi rikisvaldsins,
bæöi ábyrgðum og lánum, en
þetta var fyrsta Sognsvirkjunin.
Fjöldi nýrra iðnfyrirtækja reis á
legg og viöskiptajöfnuður út á við
fór smátt og smátt batnandi þrátt
fyrir kreppuna og skuldir Ut á við
uxu mjög litið miðað við þessar
miklu framkvæmdir.
A þessu timabili voru sett
fyrstu lögin um almennar alþýðu-
tryggingar og meö þeim komiö á
fót Tryggingastofnun rikisins og
alþý ðu try ggi ngakerfið innleift.
Fátækralöggjöfin var stórum
endurbætt, sveitaflutningar af-
numdir og hætt að svipta menn
kosningarétti vegna sveitastyrks.
Settvoru lög um rfkisframfærslu
sjúkra manna og örkumla, og
Alþýðusambandið gert að samn-
ingsaöila um kaup og kjör á opin-
berri vinnu i fyrsta skipti.
Afurðasölulöggjöf var sam-
þykkt fyrir landbúnaðinn og var
þetta grundvöllur mjólkur- og
kjötsöluskipulagsins innanlands.
Þannig mætti lengi tekja.
Kosningabandalag
myndað
— Voru minningar manna um
þessa tima þungar á vogaskálun-
um þegar ákveðið var að efna til
kosni ngabandal ags?
— Eins og ég vék aö áðan var
hér mikil þjóðfélagsbylting á
ferðinni og breyting á þjóöfélags-
gerðinni. Þaö var mjög almenn
EYSTEINN JÓNSSON I VIÐTALI VIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ai HR Gl A DÐ EÐl AR Mll SLUBAI ININGA IDflLAG RUM jr
Um þetta leyti fyrir
nákvæmlega aldarfjórðungi stóð
mikill og sérstæður kosningaslag-
ur sem hæst. Þetta var i lok
júnimánaðar árið 1956.
Alþýðuflokkur og Framsóknar-
flokkur höfðu gert með sér
kosningabandalag — „hræðslu-
bandalagið”. Markmiðið var að
ná hreinum meirihluta á Alþingi
tslendinga án þess að leita
liðsbdnar hjá kommúnistum.
Fylgismenn flokkanna skyldu
kjösa fulltrda þess flokks sem
mesta möguleika hafðiá að hljóta
kosningu i' hverju kjördæmi.
Þetta varð m.a. til þess að
Framsóknarflokkurinn bauð ekki
fram i 11 kjördæmum og Alþýðu-
flokkur ekki i’ 17 kjördæmum.
Eysteinn Jónsson, fyrrum
ráðherra og formaður
Framsóknarflokksins, stóð i
fremstu vi'glinu á þessum tima.
NU erhann hátt á áttræðisaldri og
kominn Ut úr hringiðu stjórn-
málanna. Eysteinn féllst
góöfúslega á að ræða við okkur
Aiþýðublaðsmenn um framan-
greinda atburöi.
— Já, Hræöslubandalagið. Svo
þú vilt tala við mig um Hræslu-
bandalagið, sagði Eysteinn og
kvað mig betur átt að ræða við
einhverja af yngri mönnunum
sem komu þarna við sögu. En
fyrst þú vilt tala við einn
útvatnaðan þá er ég til. Siðan
tylltum við okkur i vinarlega
stofuna f gömlu húsi Eysteins við
Asvallagötuna. Húsbóndinn náði i
kaffi handa okkur og hóf svo
frásögu sfna:
Höfðum góða reynslu
af samstarfi
— Til að skilja
kosningabandalag Alþýöuflokks-
ins og Framsóknarflokksins 1956
þurfa menn að vita dálítið um
uppruna flokkanna og reynslu
þeirra. Þessir flokkar fæddust
báðir um sama leyti sem
umbótaflokkar og margir
forgöngumanna þeirra ætluðu
þeim að vinna saman sem mest.
Flokkarnir náðu meirihluta 1927
og hófst þá stórbrotið
framfaratimabil sem stóð fram
til ársins 1931. Samsteypustjórn
mynduðu flokkarnir þó ekki en
Alþýðuflokkurinn veitti
framsóknarstjórninni hlutleysi.
Þá var margt gert sem mikla
þýðingu hefur haft, en það yrði of
langt mál að telja upp það sem þá
gerðist.
— Hvaö um afstöðu flokkanna
hvors til annars á fjórða
áratugnum.
— Um skeiö urðu átök á milli
þeirra 1931—33 útaf
kjördæmaskipun, en 1934 tókst
samstarf þeirra á ný og þá miklu
nánara en nokkru sinni fyrr. Fór
þá fram mikil framfarasókn, á
sjálfum kreppuárunum, og
raunar var þjdðfélagsgerðinni
breytt meira þá I einni lotu en
nokkru sinni fyrr eða siðar. Þá
skoðun í Framsóknarflokknum og
Alþýðuflokknum og liklega viðar,
að þetta hefði verið farsælt og
árangursrlkt starf. Það var þvi
löngum ofarlega í hugum margra
að eitthvað hliðstætt þyrfti að
verða aftur. A hinn bóginn var við
þaö að fást að Alþýöuflokkurinn
klofnaöi 1938 og verulegur hluti
fór yfir til liös við kommúnista og
i Sósialistaflokkurinn var stofnað-
ur. Þettavar liö þeirra Héðins og
Sigfúsar.
Eftir þetta höfðu Alþýðuflokkur
og Framsóknarflokkur ekki
meirihluta til að mynda stjórn
saman einir og hefur það raunar
mjög sett mót sitt á stjórnmálin
allar götur siöan. Eftir að svona
skipaðist valt á ýmsu og eru engin
tök að rekja það.
— En hvernig fer svo hugmynd-
in um kosningabandalag að fæð-
ast?
— Arið 1955 var svo komið, að i
Alþýðuflokknum og Framsóknar-
flokknum var það rikjandi skoðun
i dag lítur Eysteinn yfir farinn veg og rífjar upp átökin I islenskum stjórnmálum fyrir aldarfjóröungi.
aðbrýna nauðsyn bæri tilað kom-
ast Ur þeirrisjálfheldu sem flokk-
arnir voru í við þessi skilyröi, að
geta ekki myndað stjórn einir.
Aðferðin var að efna til náins
samstarfs sem byrja ætti með
kosningabandalagi til þess að
dreifa ekki kröftunum.
Það ýtti mjög undir menn að
reyna þetta, að Sjálfstæðisflokk-
inn vantaði ekki nema nokkur
hundruð atkvæöi i „réttum” kjör-
dæmum til að geta fengið hreinan
meirihluta á Alþingi, þótt þeir
hefðu ekki nema 37 til 38%. kjós-
enda eða svo. A þetta bentu Sjálf
stæðismenn og notuðu til að herða
sókn sinna manna, en við vöruð-
um fólk við þessari hættu. Þetta
varð svo ástæöa þess að Sjálf-
stæðismenn kölluðu bandalagiö
okkar Hræðslubandalagið, og
raunar festist það nokkuö við —
mönnum fannst þaö dálítið fyndiö
og sem betur fer hafa menn alltaf
verið nokkuð gamansamir i
pólih'kinni, svona innan um.
NU, við gerðum okkur vonir um
að bandalag af þessu tagi drægi
að sér aukið fylgi — menn myndu
vilja efla sterka blokk þessara
flokka tveggja —og vaktiþá fyrir
mönnum að upp úr þvi kæmi
samstjórn þeirra sem gæti látið
verulega aö sér kveða líkt og á ár-
unum 1934—37 til dæmis.
Viðhorf okkarvoru lik
— Nú veruð þið i stjdrn með
Sjálfstæðisflokknum þegar
HraÆslubandalagið var myndað.
Hvað olli þessum umskiptum?
— Þetta lá þannig fyrir að við
töldum að samstarf okkar og
sjálfstæðismanna væri ekki
heppilegt lengur af þeirri einföldu
ástæðu aö við réðum ekki við, að
okkur fannst, efnahagsmálin og
að mörg verkefni væru óleyst sem
við töldum að við gætum ekki
leyst með þeim, heldur miklu
frekar með Alþyðuflokknum. Við
töldum tímabært að breyta til og
þá var aö sjálfsögðu ekki um ann-
að aðgera en að slita samstarfinu
við Sjálfstæöisflokkinn eins og
málin stööu og reyna að koma
H>p nýju bandalagi — þessu nýja
bandalagi meö Alþýðuflokknum.
Það var einfaldlega það sem
gerðist.
— Nú hafa þessir flokkar
væntanlega verið á móti hinni
ranglátu kjördæmaskipan. Þótti
ekki tviskinnungsháttur af ykkur
að ætla jafnframt beita þvi fyrir
ykkur með framboðssamspili?
Auðvitað veröur aö miða
pölitiska starfsemi við kjör-
dæmaskipan eins og hún er á
hverjum ti'ma, hvort sem mönn-
um finnst hún vera heppileg eða
óheppileg. Viðhorf þessara flokka
til kjördæmamálsins voru mjög
misjöfn. Auðvitað var ekkert
óeðlilegt við það aö þessir flokkar
geröu kosningabandalag. Þess
voru dæmi áður að það væri gert
og sjálfsögðu ekkert athugavert
viö það eöa fráhrindandi. Eins og
ég bentiá áðan heföi Sjálfstæðis-
flokkurinn getað faigið hreinan
marihluta þrátt fyrir aðeins 38%
atkvæða. Þannig getur þetta orð-
ið þar sem mikið er um einmenn-
ingskjördæmi, viö höfum dæmi
um það frá Bretlandi og vlðar
núna.
— Var ekki erfitt að útbúa sam-
eiginlega kosningastefnuskrá?
Saga Eysteins Jónssonar er merkileg saga. Frami hans og áhrif i
islenskum stjórnmálum báru skjótt að. Þegar Eysteinn var um tvitugt
var hann sendur til Danmerkur til að kynna sér rikisbókhald og
fjárlagagerð Dana. Aðeins 21 árs gamail var hann gerður aðstoðar-
maður ráðherra og átti stóran þátt i fjárlagagerð. Eysteinn var
skipaöur skattstjóri 23 ára og stuttu siöar var hann sendur I fyrstu
pólitisku útvarpsumræðurnar sem fulltrúiFramsóknarflokksins i efna-
hagsmálum. Frammistaða Eysteins i umræðum þessum vakti þjóðar-
athygli og ekki siður að þarna fór mjög ungur maftur sem ekki einu
sinni hafði náð kosningaaldri, sem þá var miöaður við 25 ár. t fyrstu
kosningum eftir að Eysteinn hafði öðlast kjörgengi var hann kjörinn á
Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn og ári siðar skipaður fjármála-
ráðherra landsins, aðeins 27 ára að aldri. t dag er hálf öld liðin frá
þessum atburðum og allir fremstu stjórnmálaskörungar áranna um
1930 horfnir á braut nema einn, Eysteinn Jónsson.