Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 6
6
Laugardagur 4. júlí 1981
Um innviði franska jafnaðarmannaflokksins
Francois Mitterrand tók vi&
embætti forseta franska lý&-
veldisins vi& hátiölega athöfn i
Elyséehöll, aö vi&stöddum
nokkrum velvöldum gestum.
Mitterrand staldraöi viö hjá
hrumum öldungi og hvislaöi i
eyra hans: „Þaö, aö ég er nii
forseti Frakka, er fyrst og
fremst þér aö þakka.P Gestur-
inn var sýnilega klökkur. Hver
var þessi gamli maöur? Hann
var Pierre Mendés-France.
Mendés-France var ráöherra i
samfylkingarstjörn Leon Blums
á árunum 1936-1938. Enn
minnast menn hans sem eins
hinna fáu forsætisráöherra
fjöröa lýöveldisins, sem
nokkurn ljóma lagði af og náði
verulegum árangri. Mitterrand
var þá samgönguráöherra I
stjórn Mendés-France. Þessi
aldni hugsuöur lýðræöissinn-
aörar jafna&arstefnu i Frakk-
landi hefur veriö Mitterrand
mikill styrkur, i þvi starfi aö
sameina og byggja upp að nýju
sósialdemókratiskan flókk i
Frakklandi.
Þessi flokkur jafnaöarmanna
gekk i endurnýjun lifdaganna
fyrir aöeins rUmum tiu árum
siöan. Vöxtur hans hefur veriö
ótrdlega ör en ekki átakalaus.
Uppgangur flokksins á mjög
mikið aö þakka þolgæöi og
þrautseigju Mitterrands.
Mitterrand hélt fast viö þá her-
stjórnarlist sina aö viöhalda
•únstra bandalaginu viö
kommúnista, þegar yngri menn
i flokki hans báru brigður á póli-
tiska dómgreind hans. Fyrir
aöeins ári sl&an lék flokkurinn á
reiöiskjálfi i átökum milli
Mitterrands og Michel Rocards.
Rocard er skarpgáfaöur hag-
fræðingur, eitt helzta gáfnaljós
flokksins, og reyndist hafa
meira fylgi en Mitterrand sem
forsetaframbjóöandi, ef taka -
má mark á sko&anakönnunum
fyrir nokkrum mánuöum siöan.
Rocard vildi rjUfa öll tengsl viö
kommUnista fyrir kosningar.
E n Mitterrand hefur með
miklum hyggindum notfært sér
bandalagið viö kommUnista til
þess a& tryggja sér til forseta-
framboös þvi sem næst alltfylgi
vinstri aflanna i Frakklandi. A
sama tima hefur hann unnið
kerfisbundiö og örugglega aö
þviaö breyta valdahlutföllunum
innbyrðis milli vinstri aflanna.
Hann stofnaöi hinn nýja
jafna&armannaflokk áriö 1971
meö því aö sameina fjölmarga
hópa og pólitiska klubba vinstri
sinna, sem ekki fylgdu komm-
Unistaf lokknum að málum.
Stofnfundurinn var haldinn I
litlum bæ, Epinay-sur-Seine.
Franskir jafnaðarmenn ræöa nU
um þann staö sem fæðingarstaö
hins nýja flokks. Á þessum tima
bar KommUnistaflokkurinn
ægishjálm yfir hinn nýstofnaöa
flokk jafnaöarmanna. 1 þing-
kosningum tveimur árum siöar
höfðu kommUnistar enn um 2%
meira fylgi atkvæöa á bak viö
sig en jafnaðarmenn.
þ aö var ekki fyrr en I þing-
kosningunum 1978, eftir aö
slitnað hafS upp Ur samstarfi
jafnaðarmanna og
kommUnista, sem jafnaöar-
menn fóru fram Ur
kommUnistum i fylgi. Þar meö
voru þeir orönir öflugasti
flokkur vinstri aflanna i Frakk-
landi. Eftir sem áöur voru þeir
taldir vera skipulagslega veikir
i samanburöi viö hina vel-
smurðu flokksvél kommUnista.
NU þurfa menn ekki aö hafa efa-
semdir vegna skipulagsleysis-
ins lengur. Jafnaðarmenn eru
nU langsamlega stærsti flokkur
þjóöarinnar. Hvernig er þessi
nýi franski jafnaöarmanna-
flokkur samansettur, sam-
kvæmt hugmyndafræðilegu lit-
rófi? Innan hans má greina þrjá
til fjóra áberandi skoðanahópa.
Þessir hópar hafa iðulega tekizt
harkalega á um mótun stefnu og
hugmyndafræöi. Fjölmennasta
fylkingin stendur aö baki
Mitterrands sjálfs. Fylgismenn
hans eru róttækir vel en
tvimælalaust engir byltingar-
sinnar. Persónugervingur þessa
meirihluta flokksins er Lionel
Jospin, 44 ára aö aldri, fyrrv.
kennari og starfsmaöur utan-
rikisþjónustu, sem tók nýlega
viö flokksformennskunni af
Mitterrand.
Qgn hægra megin við megin-
fyminguna er hópur fylgis-
manna Rocards. Hann er nU I
tiltölulega veikri aðstööu, eftir
aö Rocard geröi misheppnaöa
tilraun til þess að ná Utnefningu
flokksins sem forsetaframbjóö-
andi i staö Mitterrands. Rocard
og fylgismenn hans hafa öörum
fremur mótað þá pólitik
franska jafnaöarmannaflokks-
ins aö leggja höfuöáherslu á
dreifingu valdsins i þjóöfélag-
inu. Fylgismönnum hans hefur
aö þvf er viröist veriö refsað
fýrir pólitiska framagirni for-
ingjans með þvi aö þeir fá nU i
sinn hlut tiltölulega færri ráö-
herraembætti en styrkur þeirra
innan flokksins ætti aö gefa til-
efni til.
Vinstra megin viö aöalfylk-
inguna stendur hópur ný-
marxista, hinn svokalla&i
Ceres-hópur, undir forystu
Jean-Pierre Chevénement.
Hann er nU visindamálaráö-
herra i' stjórn Mifterrands.
Þessi hópur telur mun færri
fylgismenn en Rocard, en er
mjög hugmyndafræðilega aö-
gangsharður og virkur pólitiskt.
Þar sem Ceres-hópurinn studdi
Mitterrand gegn Rocard, hefur
hann nU tiltölulega meiri áhrif
innan flokks og i rikisstjórn en
fylgi hans ella gæfi tilefni til.
E f til vill má nefna einn hóp
enn, þótt hann sé einna sist i
skipulögöum samtökum.
Forsvarsmaöur hans er Pierre
Mauroy, sem nU hefur tekið viö
embætti forsætisráöherra.
Hann er fulltrUi hins hefö-
bundna franska sóslalisma sem
á sér dýpstar rætur i iðna&ar-
borgum i norð-austurhluta
landsins. Sjálfur var Mauroy
borgarstjóri í Lille áöur en hann
tók við embætti forsætisráð-
herra. Hópur stuöningsmanna
Mauroys er ekki mjög hug-
myndalega samstæður. Hann
gegnir fyrst og fremst þvi hlut-
verki aö brUa biliö milli aðal-
hóps fylgismanna Mitterrands
og gáfnaljósanna i kringum
Rocard. Þess má geta að
Mauroy studdi Rocard eitt sinn i
valdabarattunni gegn Mitter-
rand.
Eflitið erá hina 260þingmenn
Jafnaðarmannaflokksins sem
nU mynda meirihlutaá þingi, og
reynt að greina sauðina frá
höfrunum, er niðurstaöan sU, aö
um það bil helmingur hópsins
teljist til stuöningsmannahóps
Mitterrands sjálfs. U.þ.b. 20%
telst vera i armi Rocards, 15%
mega flokkast sem stuðnings-
menn Mauroys og 12% tilheyra
beint eöa óbeint Ceres-hópnum
undir forystu Chevénements.
Afgangurinn verður að teljast
óskuldbundinn bessum helstu
hópum.. (JBHtók saman)
FRÁ KAUPMANNASAMTÖKUM ÍSLANDS:
HVAÐ KOSTAR AUKINN AFGREIÐSLUTÍMI NEYTENDUR?
Vegns skrifa i dagblööum sfö-
ustu daga um brot nokkurra
kaupmanna á reglugerö um af-
greiöslutima verslana i Reykja-
vik, óska Kaupmannasamtökin
aö taka fram eftirfarandi staö-
reyndir.
1. Kaupmannasamtök Islands
eru, eins og kunnugt er, lands-
samtök hinnar frjálsu smá-
söluverzUnar i landinu og er
þvi aðal viösemjandi Verzlun-
armannafélags Reykjavikur
og Landssambands islenzkra
verzlunarmanna um kaup og
kjör verzlunarfólks.
2. 1 mörg ár hefur stytting
vinnutima I verzlunum verið
höfuö krafa V.R. og L.Í.V. I
kjarasamningum.
3. Akvæöi um afgreiöslutima
verzlana hefur verið i launa-
kjarasamningum viö V.R. og
L.Í.V. um langt árabil, þrátt
fyrir harða andstöðu K.l.
4. V.R. og L.l.V. geröu á sinum
tima kröfu um þaö i kjara-
samningum, yröu ákvæöi um
aö verzlanir væru lokaöar á
laugardögum allt áriö. K.í.
neituðu þeirri kröfu alfariö.
5. Niöurstaöa kjarasamninga
varö þó sii a& samið var um
lokun verzlana 10 laugardaga
yfir sumarmánuöina, eöa frá
20. jUni til ágústloka, ár hvert.
6. Akvæöi þetta hefur siðan veriö
i gildi og hafa langflestar
verzlanir fylgt þvi og haft lok-
aö á laugardögum þennan
tima á sumrin.
7. Reglugerö um afgreiöslutima
verzlana i Reykjavik frá 1971
var endurskoðuð 1980—1981 og
tók það á annað ár.
SKYTTURNAR
8. Borgarstjórn Reykjavikur
skipa&i sérstaka nefnd til þess
að endurskoöa reglugeröina
frá 1971.
1 nefndinni sátu: 3 borgar-
fulltrúar tilþess aö gæta hags-
muna borgarbúa almennt, 1
fulltrUi Neytendasam-
takanna, 1 fulltrUi Kaup-
mannasamtaka íslands, 1
fulltrUi Verzlunarmannafé-
lags Reykjavikur og 1 fulltrUi
HUsmæörafélags Reykjavik-
ur. Má segja a& hlutur neyt-
enda hafi ekki veriö fyrir borð
borinn meö þessari skipan
nefndarinnar.
9. V.R. setti strax I byrjun um-
ræöna fram kröfu um aö
ákvæöi um lokun verzlana á
laugardögum allt áriö, yrði
sett inn i reglugeröina. K.í.
neituöu þvi hinsvegar alfariö.
10. Niöurstaöan var sú, eftir mik-
iö samningaþóf, a& ákvæöi um
lokun verzlana á laugardög-
um yfir sumartimann, nánar
tiltekiö 1. jUni til 1. september,
var fellt inn i reglugerðina.
Aö öörum kosti heföi reglu-
geröin verið afnumin á þeirri
forsendu að V.R. og K.l.
kæmu sér ekki saman um af-
greiöslutima verzlana i
Reykjavik. Rcglugerðin var
samþykkt meö 15 samhljóöa
atkvæöum i Borgarstjórn
Reykjavikur I janúar 1981.
11. Þaö er i verkahring lögreglu-
yfirvalda að sjá um að settum
lögum og reglugerðum sé
framfylgt.
12. Þaö er stefna K.l. aö af-
greiðslutimi verzlana sé
ákveöinn meö reglugerð og
eöa lögum og sé samræmdur
um land allt.
13. Afgreiðslutimi verzlana er i
öllum nærliggjandi löndum
jafnlangur eða styttri en hér á
landi og ákveðinn meö lögum
og eða reglugerðum.
14. Me&an verölag er bundiö, en
ekki frjálst, er þaö stefna K.l.
að lengja ekki afgreiðslutima
verzlana frá þvi sem nú er.
15. Það er þjóðhagslega hag-
kvæmtaö vörudreifing sé sem
ódýrust, og hún taki ekki
óþarflega langan tima.
16. Fyrri ára reynsla af óheftum
afgreiöslutima verzlana leiddi
til glundro&a og verri þjónustu
við neytendur.
17. Lenging afgreiöslutima verzl-
ana leiöir af sér hærra vöru-
verðsem allir þurfa aö greiða
og kemur þvi á ósanngjarnan
hátt niðurá þeim sem verzla á
venjulegum afgreiöslutima.
Hvaö kostar aukinn af-
greiðslutimi?
eftir Alexandre Dumas eldri
52 —Þaö er hann, hrópuöu þeir báöir i senn. — Nú sleppur hann ekki frá mér, hrópaöi
d'Artagnan. Hann þreif upp sverö sitt og hljóp út úr dyrunum.
í stiganum hitti hann Athos og Porthos, sem viku til hiiöar fyrir honum. D’Artagnan
þeyttist eins og byssukúla á milli þeirra.
— Hvaö liggur svona á? hrópuöu vinir hans.
— Maöurinn frá Meung, svaraöi d’Artagnan og var á brott meö þaö sama.
D’Artagnan haföi sagt vinum sinum söguna um ævintýri sin í Meung, oftar ein einu
sinni. Söguna um ókunna manninn, og konuna fögru, sem maöurinn haföi afhent mikil-
væg skjöl.
Athos hélt þvi statt og stööugt fram, aö d’Artagnan hlyti aö hafa týnt bréfinu, meðan
hann var aö slást viö þjónana I Meung, þvi aö aöalsmaður myndi aldrei leggja sig niöur
viö aö steia bréfi. Porthos taldi hinsvegar, aö vandræöin heföu öll stafaö af þvi, aö
d’Artagnan heföi truifaö leynilegan ástarfund.
Vinir hans skildu þvi þegar, hvaö var á seyöi, og héldu upp i ibúö hans, og biöu þartil
hann kom aftur. Herbergi hans var tómt. Húseigandinn, Bobacieux, haföi taliö skyn-
samlegast aö draga sig I hlé, þvi hann óttaöist, aö átök milli d’Artagna og ókunna
mannsins myndu hafa alverlegar afleiöingar fyrir sig. Þar fyrir utan var þaö hann,
sem vakti athygii d’Artagnan á manninum fyrir utan.
53. Halftima seinna kom d’Artagnan aftur, sveittur, þreyttur og reiöur.
— Þessi maöur hlýtur aö vera fjandinn sjálfur. Hann hvarf, eins og draugur eöa álf-
ur. En hvort sem hann er maöur eöa djöfull, likami eöa andi, herrar minir.... Þaö var
verra, aö ég náöi honum ekki, þvi þaö þýöir aö viö misstum af amk. hundrað "ullpen-
ingum.
— Planchet, hélt d'Artagnan áfram, og sneri sér aö þjóninum, se:.i kom inn rétt i
þessu. —Faröu niöur til húseigandans, herra Bonacieux, og fáöu hjá honum sex flöskur
af vini.
— Nú, þú hefur bara öölast lánstraust hjá húseigandanum, sagöi Porthos.
— Það er alveg nýtilkomið, og þú mátt vera viss um að ef viniö smakkast ekki vel, fá-
um viö betri sendingu, um leiö og viö kvörtum.
— Ég hef alltaf sagt, aö d’Artagnan er skynsamastur okkar allra, sagöi Athos. —
Segöu okkur nú, hvaö er hér á seyöi.
— Ef þaö snýst ekki um hefðarkonu, sagöi Aramis.
— Veriö þiö rólegir, sagöi d’Artagnan. — Ég mun ekki skemma æru nokkurs manns.
Síöan sagöi hann félögum sinum frá viöræöum sinum viö húseigandann, orö fyrir orö.
Hann sagöi þeim, aö maöurinn, sem haföi rænt konu Bonacieux, væri sami maöurinn,
og hann sjálfur átti grátt lamb aö launa, cftir átökin i veitingahúsinu „Malarinn”.
— Þú hefur aldeilis gert góö viöskipti þar, sagöi Athos. — Þaö ætti aö vera auðvelt aö
hafa svona sextiu til hundraö gullpeninga út úr þessu.