Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 7

Alþýðublaðið - 04.07.1981, Page 7
Laugardagur 4. júlí 1981 7 Eysteinn 5 — Þaö var aö sjdlfsögðu mikiö verk og það þúrftu aö fara fram málefnalegir samningar. En þetta tökst og hægt var aö koma saman bæöi sameiginlegri kosn- ingastefnuskrá og sameiginlegri stefnu til aö vinna aö. Þessir flcickar höföu nú lík viöhorf um margt þá. Áhægjulegur fundur með krötum — Snerust umræöur i kosninga- baráttunni mikiö um Hræöslu- ‘bandalagiö? — Hvernig tilfinning var aö fara fram viö þessar kringumstæöur? — JU, það var mikiö rætt um þaö. Hinsvegar var i báöum her- búðunum geysimikill áhugi fyrir þessu samstarfi og mönnum fannst þaö fúllkomlega eölilegt og töku ekkert nærri sér aöfinnslur andstæöinganna. Menn eru vanir þess háttar, aö þaö sé fundiö aö nálega öllu sem gert er i svona baráttu. Mér er einstaklega minnisstæöur fundur sem haldinn var i Hafnarfiröi á þessum tima, þar sem Alþýöuflokkurinn var mjög sterkur. Mér fannst þetta vera meö afbrigöum ánægjuleg- ur fundur og skemmtilegt aö ná samstarfi viö þá menn sem þar voru á toppnum. V iö gengum sem sagt fram I þessu af miklum áhuga og vonuöum aö þetta yröi talsverö lausn til frambúöar. — Og svo kom stóri dömur? — Já. Þaö uröu okkur mikil vonbrigöi aö fylgiö skilaöi sér ekki. Þaö gekk sem sé ekki nógu vel aö fylkja liöinu saman eöa draga aö nýtt. Meirihluti oáöist þess vegna ekki og jafnmikiö fylgi og flokkarnir höföu mest á undan, áriö 1953. Kom hér i ljós samskonar reynsla af kosninga- bandalögum og Bændaflokkurinn og Sjálfstæöisflokkurinn höfðu oröiö fyrir 1937 — þegar þeir stofnuöu Breiöfylkinguna frægu, gegn Alþyöuflokknum og Fram- sóknarflokknum, sem ekki náöi tilætluöum árangri. Þaö átti lika sinn þátti þessum úrslitum aö Hannibal Valdimars- son og hans menn yfirgáfu Alþyöuflokkinn og stofnuðu Alþyðubandalagiö með Sósialistaflokknum rétt áður en til þessara átaka dró. Góð stjórn en skammlíf — En þaö var ekki öll nótt úti enn. — Nei, hvaö sem þessu leiö þá var bandalagiö til þess að saman dró meö Alþyöuflokknum og Framsóknarflokknum og útúr þvi kom vinstri stjórnin 1956—58. Hún kom mörgu góöu til leiöar og þá ekki sist þvi aö færa landhelgina úti 12 milur, brjóta meö þvi isinn og leggja i þá miklu sókn sem fært hefur okkur 200 milna land- helgi og tryggingu fyrir farsælu lifi i landinu/ef skynsamlega er á haldið. Þaö fer um mann hrollur þegar hugsaö veröur til þess hvernig fariö heföi ef úrtöluöflin heföu þá ráöiö úrslitum og menn heykst á þvi að færa út einhliða þótt dökkt væri i álinn. — Hvaö varö siöan rikisstjórn- inni aö falli? — Pólitiskur samblástur sem magnaöur var 1958 undir forystu Sjálfstæöismanna og blandaö var i kjaramál og dýr'tiðar- og visi- töluslaginn, spennti vinstri stjórnina úr stjórnarráðinu rétt fyrir jólin 1958. En sá hvalreki hafði þjóöinni þó hlotnast i tæka tiö aö stjórnin náöi aö færa út landhelgina áöur en samblástur- inn haföi náö tilætluöum árangri. Margt geröi stjórnin vel af ööru tagi sem ekki veröur rakiö. — Hvernig eru nú minningarn- ar um Hræöslubandalagiö, Ey- steinn þegatþú I dag litur um öxl aö 25 árum liönum? — Ég á góöar minningar um þetta bandalag og tel aö þaö hafi komiðákaflega miklu til leiöar og oröiö þjóöinni aö miklu liöi — ekki sisti sambandi viö útfærslu land-' helginnar sem ég tel aö heföi alls ekki komiö til nægilega snerama, ef vinstristjórnin heföi ekki kom- ist á laggirnar, og ég álit aö stjórnin heföi alls ekki komist á fót nema vegna þe$s aö þetta bandalag var stofnað meö Alþyöuflokknum og Framsóknar- flokknum. —g.sv. Ráðuneytið verkur athygli á að umsókn- arfrestur til sildveiða i hringnót, reknet og lagnet rennur út 10. júli n.k. Umsóknir, sem berast eftir þann tima, verða ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið, 2. júli 1981. Ji, Húsnstisstsfnun ríkisins £r TxknMciM Laugavegi 77 R Sfmi 28500 Viðskiptafræðingur óskast Tæknideild húsnæðisstofnunar rikisins óskar að ráða viðskiptafræðing, sem ann- ast mun f jármálalegt eftirlit með félags- legum ibúðarbyggingum og hafa yfirum- sjón með bókhaldi stofnunarinnar. Umsóknir sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 12. júli 1981. Laus staða Staða deildartæknifræðings á fram- kvæmda- og rekstardeild hjá bæjarverk- fræðingi Kópavogskaupstaðar er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Umsóknarfrestur er til 15. júli n.k. Bæjarverkfræðingur Laus staða Við Framleiðslueftirlit sjávarafurða er laus staða yfirmatsmanns með búsetu á sunnanverðum Austfjörðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 1. ágúst n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 2. júlí 1981. Skól adaghei mili ð Lyngás — Skólabygging Tilboð óskast i innanhússfrágang við Dag- heimilið Lyngás við Safamýri i Reykjavik Húsið er að flatarmáli 1280 ferm. Kennsluaðstaða — 300 ferm. skal vera til- búin 15. des. 1981, en verkinu að fullu lokið 1. júni 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.500- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 28. júli kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Skattstofa Reykjanesumdæmis Tilboð óskast i að reisa og fullgera undir tréverk og málningu Skattstofu Reykja- nesumdæmis i Hafnarfirði. Húsið er að flatarmáli alls 1330 ferm., 2 hæðir og ris. Efri hæðin skal vera fullgerð 1. mars 1982 og húsið allt að innan 1. april 1982, en verkinu öllu lokið 1. ágúst 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000- kr. skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað'þriðjudaginn 21. júli 1981, kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Heilsugæslustöð í Ólafsvík Tilboð óskast i að steypa upp og fullgera að utan nýbyggingu Heilsugæslustöðvar i Ólafsvik. Húsið er 1 hæð, nálægt 725 ferm. að flatar- máli. Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1982. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000- kr. skilatryggingu. Til- boð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. júli 1981, kl. 11.00 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Landspitalinn Aðstoðarlæknir óskast á öldrunarlækn- ingadeild strax eða eftir samkomulagi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 22. júli. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar i sima 29000. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast nú þegar á endurhæfingardeild. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi i sima 29000. Kleppsspitalinn Hjúkrunarfræðingur óskast strax á deild X og Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dalbraut. Einnig óskast hjúkrunarfræð- ingar á aðrar deildir Kleppsspitalans og á Geðdeild Landspitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Iðjuþjálfi óskast strax eða eftir samkomú- lagi á Geðdeild Landspitalans. Upplýsing- ar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspital- ans i sima 38160. Reykjavik, 5. júli 1981 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.