Alþýðublaðið - 24.09.1981, Page 8

Alþýðublaðið - 24.09.1981, Page 8
alþýðu-j blaðió ! Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Franf|k væmdast jóri: Jóhannes Guðmundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Jón Baidvin Hannibalsson. HfjÉMjórnarfulltrúi: Guömundur Arni Stefánsson. Btáöamenn: Einar Gunnar Einarsson, Óiafur Bjarni Guönason og Þráinn Hallgrimsson. Útlitsteíknari og ljósmyndari: Einar Gunnar Einarsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrfður Guðmundsdóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Slðumuia 11, Reykjavik, simi 81866._____________________ Áskriftarsíminn er 81866 Skúli Sigurðsson matsmaður verkamannabústaða um göt í kerfinu: „Vart hægt að álasa fólki, sem svona fer að, þegar aðilar innan kerfisins eru stundum með í ráðum” Ráðuneytið nú sent fyrirmæli, þar sem segir að ekki skuli greiða vísitölu- bætur á aukaafborganir af lánum ,,Það hefur þekkst i gegnum árin, að eigendur Ibúða i verka- mannabústaöakerfinu, hafa hlaupið til og borgað áhvilandi lán á ibúðum sinum — borgað þau upp i topp — stuttu áður en ibúöin er sett I sölu, og slðan fengið fuliar verðbætur á alla þá upphæð, sem greidd hefur veriö. Þannig greiddi fólk kannski 10 þúsund aukaafborgun á mánu- degi, en fékk tii baka 100 þúsund nokkrum dögum siðar, þegar verðbætur höfðu verið reiknað- ar.” Þetta sagði Skúli Sigurðsson annar hinna ráðherraskipuðu matsmanna, sem sjá um mats- gerðir allra ibúöa sem byggðar eru á félagslegum grundvelli. Skúli sagði, að þær almennu reglur sem giltu I þessu sam- bandi, væru á þá leið, að eigend- um væri leyfilegt að greiða helming áhvilandi skulda á ibúðum sinum aö 10 árum liðn- um og greiöa öll lán upp eftir 20 ár. „En framhjá þessu hefur veriö gengið. Það er auðvitaö ekkert sem bannar fólki að greiða upp áhvflandi lán á íbúð- um sinum. í almennum skulda- viðskiptum er slikt leyfilegt. Hins vegar er auðvitað ekkert réttlæti i þvl, að fólk geti greitt þessi hagstæðu lán upp i einni svipan og fengið siðan við sölu, fullar verðbætur á alla þá upp- hæð sem greidd hefur verið. Slik málsmeðferö er ekki eðlileg og ráðuneytið og stjórnir verka- mannabústaðanna hafa haft áhyggjur af þessum götum I kerfinu. A hinn bóginn er vart hægt að álasa þvi fólki, sem svona fer að. Aðilar innan kerfisins hafa meira að segja bent eigendum ibúða á þessa leið til að ná i auöfengna pen- inga. Hafa verið meö I ráðum.” Ráðuneytið í leikinn Skúli Sigurðsson matsmaður sagði siðan, að nú hefði félags- málaráðuneytið skoðað þetta atriði niður I kjölinn og haldið fundi meö matsmönnum og fleiri hlutaðeigandi aðilum. „Og niðurstaöan er sú, að ráuðneytið hefur sent okkur matsmönnum fyrirmæli um það, að óheimilt sé aö greiða visitölubætur á aukaafborganir af áhvilandi lánum. Þannig er það ekki unnt lengur að greiða lán upp skömmu fyrir sölu og heimta siðan verðbætur á alla upphæð- ina. Verðbætur mega aðeins greiðast af reglulegum af- borgunum og eftir 10 og 20 ára reglunni, sem ég nefndi.” ^ D' Skúli Sigurðsson matsmaöur segir aðila innan kerfisins hafa ýtt undir misbrúkun og óréttlæti. Þurfti að greiða rúm tvi — segir kona sem seldi ibúð i verka- og.fékk reikning frá • Gg ‘öba bata aá ét; þurfí aMt ft Bðirnda i þeásum noönn- nm aftur, kona i ilafnár- flrðf. **«« hafðí samhand vM> Aiþyðtibluðið vegna ».Vriia þess »m bítiíngamálið svonvfnda. fcg yarft fyfír þfirri reybstn að þorfa nð seija ibúð tr» hyggh v»r cftir vrrkBWtannabBvlafta- krrtinu *g mér fioust það úhaefa a* matamenntrnir tkuff tBka þewa gjaM íyrtr *kki meirl vlnnn t*»t; »6 aukf rr fftíð svör itþí Húsnarðtvméfastotrmu rða þeiw matvuann) itm þar vinnor, ef maðnr þarf i úísVýr- ingnœ aöhaltfa. Mér var gert ««»» yíir i*íi þösnnrf krómsr . f.vrír þt'Un viðvik ttft wítít ihnðina mina og þar »f voru ZiO krönur i akstur mtlft RrySja vik - ur Hainarfjarðat. *«gðf hún. Wsð kosfáðí 2.n30 krnnwr nð meta fbúftína mfiia, sagðí ítctm iJdarkonn okkar. }nn i þvf er aksfttr tipp á iiUar 2SU krócur og þwtti cinhacrjú»i þftft gott iyrír aft akasu&ur I Kafnúrfjtirð Þrss tná gcta nö 5 gr«n!ir«t>r& frá ((■ Ingsmáinráðuneytinu vnr Uilað nrr. aft meðal mniakostnaftur viurí 045% en mntúkostnaftur- f þessy iili.il: fer harn yfir 0.5% *f aksturmn vt leklnn með 1 damtínu, cnd» n eðliíegi afc 8vn «*. þvf þeim er ju Otlagfc ur koítn3ftur i fcámbandi vift mntift, Þaft aern nwfr fannsf virkilega afhugavcrf yjfc atfcrf þesssrs manaa, var afc þeg*r ég þurftí «ft feffa úpjjjýsmgs, þá ftkaflega fátf urn «vðr ÞEGAR SKYGGvTA TEKUR ERHÆPINN SPARNAÐUR mi ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LÍTIÐ. /IFERÐAR ux Þúsund manns vantar i vinnu á Austurlandi, sagði Þjóðviljinn i fyrirsögn á þriðjudag. Atvinna fyrir meira en þúsund nýja ibúa á Vestfjöröum, sagði hann á miðvikudag. Nú biðum við bara spennt eftir þvi hvað Sig- urjón segir um mannekiuna i Reykjavlk.,.. <»i«• oftkftöjjjrr 'uJör'ártKTaöíitfffí'b^CSííSl ojs íéýlöf Öfugir útgangspunktar koma í veg fyrir staðfestingu fordóma „Það er ekki iaust við að sýn- ingargesturinn I Norræna húsinu verði hálfvandræðalegur fyrstu andartökin. Þarna sýna eintómir útlendingar — sjálfir gestir — pinulitið til baka, eða er það sýn- ingargesturinn sem er til baka?” Þetta skrifar lesandi einn i Dagblaðinu i gær, og er annað efni pistils hans mjög i sama dúr. Það virðist, sem hann hafi farið nýlega á sýningu i Norræna hús- inu, og fundið með sér þörf til að skrifa um þá reynslu sina, jafnvel þó hann sé pinulitiö til baka, nema það hafi verið aðrir gestir sem voru til baka, eða lesendur, jafnvel? Þaö fer misvel með menn, að fara á málverkasýningar. Sumir þola þær alls ekki, fá svima, út- brot og æðisköst, I hvert sinn sem minnst er á menningu. Aðrir eru ósköp litið fyrir þetta, en láta sig þó hafa það, öðru hverju. Sumir eru mikiö fyrir málverkasýn- ingar og þjást af fráhvarsein- kennum, ef of langt liður á milli slikra fyrirbæra. Það er ekki gott aö flokka lesandann samkvæmt frásögn hans. Það er allsekki ljóst, hvort hann ekki þolir málverkasýn- ingar, og tilheyrir þar með fyrsta flokki, eða hvort hann telst til þeirra, sem ekki geta lifað án sliks munaöar. Það er vist, aö eitthvaö hefur hann veriö hrjáður, þegar hann skoðaði sýn- inguna, enda segir hann: ...... — stillingarnar eins og vlkja frá mér þegar ég reyni að náigast þær....”Það virðist ljóst af þessu, að hann hefur fengið ákaft svima- kast. Alla vega hefur ekki frést af stórum jarskjálfta hér i Reykjavík nýlega, og ekki eru veggir Norræna hússins gjarnir á að færa sig til, þaö Þagall best veit. Annað má nefna, að blessaður maðurinn virðist hafa séð ofsjónir á sýningunni. Hann kveöst þar hafa séð „marktækan þverskurð af menningu heiilar þjóðar”, hvorki meira né minna. Það hafa nú verið skrifaðar blaðagreinar af minna tilefni. Engu að siður virðist skrifari hafa fundið það á sér, að eitthvað væri að. Það sem hann sá, gat ekki staðist. Það hlaut að vera eitthvað að. En svo leysast málin. Það sem hann hélt að væru mis- tök, eða handklæði, reyndist vera listaverk. Eða eins og hann segir sjálfur; „Þetta útskýrir vand- ræöaganginn i upphafi, fordóm- urinn fékk ekki staöfestingu.” Þagall hefur heyrt um fordóma, ýmiskonar. Hann hefur heyrt um menn, sem hafa staðfastlega bar- ist gegn slikum fordómum, og menn, sem staöfastlega hafa haldið i sina fordóma. En Þagall hefur aldrei heyrt um staöfesta fordóma. Það að Hæstiréttur staöfesti dóma undirréttar, þekk- ist. En staöfesting fordóma er óþekkt fyrirbæri. Það er þvi ekki nema eðlilegt, að fordómar sýn- ingargestsins hafi ekki fengist staðfestir. I hvert sinn, sem Þagall les svona pistla, sem birtast svo allt- of oft I blöðum, veltir hann þvi fyrir sér, fyrir hvern eöa hverja er verið aö skrifa, svona óskiljan- legt þrugl. Langar greinar, sem ekkert upplýsingagildi hafa eru erfiðar viðfangs. Eða eins og höf- undurinn segir: „Þegar ég svo tifa upp tröppurnar og út i haust- gustinn, þá fæ ég mjög sterka til- finningu fyrir þvi að ég sé að yfir- gefa Norræna húsið.” (!) Þaö er liklega vegna þess að maðurinn er að yfirgefa Norræna húsið, að hann fær þessa sterku tilfinningu fyrir þvi. En þegar maöur les svona greinar, fær maður mjög sterka tilfinningu fyrir þvi, að alvarlegasta mengun i heimi sé lesmálsmengun. Þaö er alltof mikiö prentað og gefiö út. — Þagall. |>*ft t< e%tl »ft •01(1*«*»., «<« «*.»<*» tr' •'ú' - • Km-------- : »— ,Fordómurinn fékk ekki staðfestingu ig tíéóá þvíttíi gérí ig »6fe mni l tratt.ml Synr mníkftrkoöi þ'.Tr*kurí» svofitift ikðkk t>% tosaraJr*, tírí et«* o* smtðBrínn h*ff jjc>-n>: h*nd- klBfftino ttot» tipfa á M#:#. Öffilírilt flýtir ficstBrjtm »ér frzmkib þeygg .jnMlfikaif.” reym. r . ■ jáUgBttR} ■ „í -.‘ • ...

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.