Alþýðublaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1981, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 22. september 1981 A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A i SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐ 1 - fl i SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI BÍÚIN Laugarásbíó Banditarnir Spennandi mynd um þessa „gömlu góöu Vestra”. Myndin er i litum en er ekki með islenskum texta. Austurbæjarbíó Honeysuckle Rose Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, bandarisk country- söngvamynd i litum og Pana- vision. — 1 myndinni eru flutt mörg vinsæl country-lög en hið þekkta ,,On the Road Again” er aðallag myndarinnar. Tónabíó „Bleiki Pardusinn hefnirsin’’ bessi frábæra gamanmynd verður sýnd aöeins i örfáa daga. Leikstjóri: Blake Edward. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom og Dyan Cannon. Nýja bíó Blóðhefnd Ný, bandarisk hörku KAR- ATE-mynd meö hinni gullfall- egu Jillian Kessner I aðal- hlutverki, ásamt Darby Hinton og Raymond King. Háskólabíó Heljarstökkið Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfraleiki þeirra. Hafnarf jarðarbíó Tapaö — Fundið Bráðskemmtileg gamanmynd með George Segal og Glendu Jackson. Gamla bíó Börnin frá Nornafelli Afar spennandi og bráöskemmtileg ný bandarisk kvikmynd frá Disneyfélaginu, framhald myndarinnar „Flótt- inn til Nornafells”. Bæjarbíó Trylltir tónar Stórkostleg dans- söngva- og diskómynd. Regnboginn A Upp á lif og dauða Charles bronson og Lee Marvin. Leikstjóri: Peter Hunt. B Spegilbrot Spennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Chrstie. Með hóp af úrvalsleikurum. c Ekki núna —elskan Fjörug og lífleg ensk gamanmynd i litum með: Leslie Phillips og Julie Ege. D Lili Marleen 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir. SYNINGAR eikfélag Reykjavíkur jOI 5. sýn. I kvöld uppselt Gul kort gilda. 6. sýn.sunnudag uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriðjudag uppselt Hvit kort gilda. 8. sýn. miövikudag uppselt Appelsinugul kort gilda. ROMMÍ ’ 102. sýn. laugardag kl. 20.30 OFVITINN 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Rauða húsiö/ Akureyri: A laugardaginn opna þau Kristján Guðmundsson og Sig- riður Guðjónsdóttir samsýn- ingu. Hún er opin frá kl. 16.00 - 20.00 til 27. september. Norræna húsið: 1 anddyri er færeyski báturinn sýndur en i sýningarsalnum á neðri hæö hússins er sýningin „álensk samtimalist”. Sú stendur yfir til 4. október n.k. og er opin daglega frá 14 - 19. Galleri Langbrók: Sýning á verkum grikkjans Sot- os Michou verður fram á mánu- dag. Galleriiö er opiö alla virka daga frá kl. 12 - 18. Listmunahúsið: Siöasta sýningarhelgi Tove Ólafsson, Þorvaldar Skúlasonar og Kristjáns Daviðssonar. Hús- ið er opið um helgar frá kl. 14 - 18 en virka daga frá 10 - 18. Kjarvalsstaðir: Siöasta sýningarhelgi á öllum sýningum hússins. En Septem ’81 hópurinn sýnir i vestursal, Asa ólafsdóttir sýnir textil og Hallsteinn Sigurðsson skúlptúr i forsölum og vinnustofa Kjar- vals ásamt fleiri Kjarvals- myndum i Kjarvalssal. Listasafn alþýðu: A laugardaginn opnar félaga- sýning Verslunarmannafélags Reykjavikur, en nokkrir félagar V.R. sýna myndverk sin næstu þrjár vikur eða til 4. október. Nýja galleríið/ Laugavegi 12: Alltaf eitthvað nýtt aö sjá. Opið alla virka daga frá 14 - 18. Ásgrímssafn: Frá og með 1. september er safnið opið sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 - 16.00. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýðu- leikhússins sl. ár. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Mokka: Bandariska listakonan Karen Cross sýnir akrýl- og vatnslita- myndir. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Djúpiö: Sýning á teikningum og mál- verkum Hreggviðs Hermanns- sonar stendur yfir til 23. sept- ember. Listasafn Einars Jóns- sonar: Opið alla daga nema mánudaga frá k^. 13.30 - 16.00. Bogasaiur: Silfursýning Sigurðar Þor- steinssonar verður út septem- ber. Listasafn islands: Litjl sýning á verkum Gunn- laugs Scheving, ásamt sýningu á öðrum myndum i eigu safns- ins. Höggmyndasa f n Ás- mundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum frá 'kiukkan 14 - 16. Útvarp — Þriðjudagur 22. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Oddur Albertsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen 1 þýðingu Þóru K. Arnadóttur: Arni Blandon les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 islensk tónlist. 11.00 „Aöur fyrr á a’runum”. AgUsta Björnsdóttir sér um þáttinn. „Um Þórunni grasakonu”. Vilborg Dag- bjartsdóttir les. 11.30 Morguntónleikar. Frank Patterson, hljómsveit Tom- as C. Kelly, hljómsveit Ro- berts Farnon og fleiri syngja og leika irsk þjóðlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miðdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guö- rún Ægisdóttirles eigin þýð- ingu (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16. 00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn. 17.40 A ferö. Óli H. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar. 20.30 „Aður fyrr á árunum”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 „Gunnar á Hliöarenda”, lagaflokkur eftir Jón Lax- dal. 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- inn” eftir H.C. Branner. Olfur Hjörvar þýðir og les (7). 22.00 Diana Ross sýngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an ”. Umsjón: Guöbrandur Magnússon blaöamaöur. Rætt er m.a. við Kristinu Hjálmarsdóttur formann Iðju á Akureyri og Július Thorarensen starfsmanna- stjóra Sambandsverksmiðj- anna um þann vanda sem að verksmiöjunum steðjar. Sjónvarp Þriðjudagur 22. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Sjö- undi þáttur. 20.45 Þjóðskörungar 20stu ald- ar Meistari i stjórnkænsku heitir þessi síðari mynd um fyrrum forseta Bandarikj- anna Franklin D. Roosevelt (1884—1945). Þýöandi og þulur: Þórhallur Guttorms- son. 21.15 óvænt endalok Skotheld- ur Þýöandi: óskar Ingi- marsson. 21.45 A götunni Húsnæðis- vandinn i brennidepli. Um- ræöuþáttur i beinni útsend- ingu. Umræöum stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok. FLOKKSSTARF Kjördæmisráð Alþýðu- f lokksins í Vestfjarða- kjördæmi/ heldur ráð- stefnu sina i Héraðsskól- anum að Núpi, Dýrafirði. DAGSKRA: Laugardagur 26. sept. kl. 14.00 Setning. Kynning þátttakenda. Tilhögun ráöstefnunnar kynnt. Formaður kjördæmaráðsins: Kristján Jónasson Erindi: Stjórnmálaástandið og staða Alþýðuflokksins. Framsögumaður: Kjartan Jó- hannsson, formaður Alþýðu- flokksins. Erindi: Verkalýðsmál. Framsögumaður: Pétur Sig- urðsson, forseti AS-Vestfjarða. Erindi: Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Kristján Jón- asson, bæjarfulltrúi, ísafiröi og Valdimar Gislason bæjarfull- trúi Bolungarvik. UMRÆÐUR kl. 16.00 KAFFIHLÉ kl. 16.30 Erindi: Kjördæmismálin. Framsögumaður: Gunnar Pét- ursson, stjórnarmaöur Fjórð- ungssambands Vestfjarða. Erindi: Flokksmál. Framsögumaður: Kristin Guö- mundsdóttir framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins. UMRÆÐUR kl. 18.00 Nefndastörf. ki. 19.30 KVÖLDVERÐUR — KVÖLD- VAKA Sunnudagur, 27. sept. kl. 9.00 Nefndastörf. kl. 10.00 Umræður. Niöurstööur, álykt- anir og afgreiðsla mála. kl. 12.30 HADEGISVERÐUR RÁÐSTEFNUSLIT Þátttaka tilkynnist til eftirfar- andi, sem og gefa allar nánari upplýsingar. Kristján Jónasson, Isafirði, simi 3558 Björn Jónsson, Þingeyri, simi 8156 Gunnar Pétursson, Patreks- fjörður, simi 1367 Hannes Halldórsson, Súganda- fjörður, simi 6153 Snæbjörn Arnason, Bildudal, simi 2164 Steindór Ogmundsson, Tálkna- fjörður, simi 2527 Valdimar L. Gislason, Bolung- arvik, simi 7195 Ægir Hafberg, Flateyri, simi 7676 Ný verslunamámskeið Samvinnuskólans 64. skólaár Samvinnuskólans er nýlega hafið, en skólinn starfar sem kunnugt er i þrem- ur deildum, sem eru Samvinnu- skólinn að Bifröst, framhalds- deildir i' Reykjavi'k og námskeiðahald i þágu sam- vinnuhreyfingarinnar og sam- vinnustarfsmanna viðs vegar um land. Þriðjudaginn 15. september sl. voru framhaldsdeildir Sam- vinnuskólans settar i' áttunda sinn i húsakynnum skólans i Reykjavik. I vetur stundar 21 nemandinám i framhaldsdeild- um, en námi þar lýkur með stúdentsprófi. Sam vinnuskólinn að Bifröst verður settur i sextugasta og fjórða sinn nk. þriðjudag, 22. september kl. 18. 1 vetur munu 75 nemendur stunda nám i skólanum, og verður starfsemin i sama horfi og verið hefur undan farin ár. Sl. m iðvikudag lauk að Bifröst námskeiði fyrir samvinnu- starfsmenn sem haldið var i tengslum við Vinnumálasam- bands samvinnufélaganna i samræmi við ákvæði kjara- samninga. Stóð námskeið þetta fimm daga, og voru þátttakend- ur 23 talsins. A næstu vikum verða fjögur slik námskeið haldin á nokkrum stöðum á landsbyggðinni, en þessi námskeið marka þau timamót i námskeiðahaldi skóians að nú hefur þessi fræðslustarfsemi hlotiö viðurkenningu i kjara- samningum með þvi að launaþrep verslunarfólks eru við þau miðuð að nokkru leyti. Námskeiðsstjóri var Þórir Páll Guðjónsson, en leiðbein- endur auk hans þau Jóýanna Margrét Guðjónsdóttir, Niels Arni Lund og Sigurður Sig- fússon. Þótti námskeiðið, sem að hluta til er nýlunda takast með ágætum. A sl. sumri lét Haukur Ingi- bergsson af starfi skólastjóra Samvinnuskólans eftir sjö ára röggsama og ötula stjóm. Hefur hann tekið að sér önnur störf á vegum samvinnuhreyfingar- innar, en Jón Sigurösson B.A. verið ráðinn skólastjóri. Nú hverfa einnig frá störfum við skólann i Bifröst Niels Arni Lund og Þórir Þorvarðarson, sem verið hafa kennarar við miklar vinsældir en við störfum þeirra taka þau tsólfur Gylfi Pálmason og Sigrún Jó- hannesdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.