Alþýðublaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.10.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. október 1981 3 FRÉTTIR I STUTTU MÁLI Héðinsmálið Vegna plássleysis verður grein JBH um Héðinsmáliö svo- kallaö aö biða þriðjudagsblaðs, en þá mun birtast 5. og siöasta greinin um þetta timabil i sögu islenskra stjórnmála. Markús með björgunarnetið í Reykjavíkurhöfn Markús B. Þorgeirsson verður meö björgunaræfingu i króknum við Ingólfsgarð, laugardaginn 10. október kl. 15.30. Honum tií aðstoðar veröa (sjódeild) Björgunarsveitar Ingólfs i Reykjavik. Landhelg- isgæslan, ásamt nemendum úr Stýrimannaskólanum og vél- skólanum, og krani ásamt kranamanni frá Eimskipafélagi tslands h/f. Sýningar á Landmannaleit- um hafnar á ný Sem kunnugt er létu Land- og Holtahreppar gera heimildar- kvikmynd um smölun á Land- mannaafrétti og ber hún nafnið Landmannaleitir. Myndin er um hálfs-annars tima löng og annaðist Guðlaugur Tryggvi Karlsson kvikmyndunina. Myndin var frumsýnd að Brúar- lundi i Landsveit i vor og var al- menn ánægja með hana. Sér- staklega þótti athyglisvert að meö tilliti til Heklugosanna ný- verið þá er myndin ómetanleg heimild um afréttinn fyrir gos, en nú er hann stórskemmdur af gosefnum. , Nú er i ráði að hefja sýningar aftur á myndinni og verður fyrsta sýningin að Laugalandi i Holtum, laugardaginn 17. októ- ber nk. kl. 9. Siðan er i ráði að sýna myndina fyrir ýmsa áhugahópa. Þá hefur sjónvarpið látiö gera styttri útgáfu af myndinni og biöur hún hljóð- setningar. Utanríkis- ráðuneytið fær svæði frá hernum Samkævmt ósk ólafs Jóhann- essonar, utanrikisráöherra, hefur farið fram á vegum sendi- ráös Bandarikjanna og varnar- liösins athugun á þvi að rifin veröi girðingin um svæði þaö, sem aðskilur Keflavikurkaup- stað og Innri-Njarðvik. Jafn- framt yrði þakin oliuleiösla sem liggur um svæðið og það afhent utanrikisráðuneytinu til ráö- stöfunar. Svæöið er hluti af varnarsvæöi þvi, sem varnar- liöiö fékk til afnota á sinum tima. Sendiherra Bandarikj- anna, hr. Marshall Brement, hefur nú tilkynnt utanrikisráö- herra aö gengið hafi verið frá formsatriðum svo framkvæmd- ir geti hafist innan skamms. Svæðið verður siðan afhent fyrri eigendum samkvæmt sér- stökum samningum þegar um- ræddum framkvæmdum er lok- ið. fllþýöublaðið hefur að undan- förnu birt greinaflokk um hin sögulegu ágreiningsefni lýð- ræöisj afnaöarm anna og kommúnista á tslandi á milli- striðsárunum. Þessi saga er rakin eftir samtimaheimildum. Hún staðfestir, að kommúnistar klufu Alþýðuflokkinn áriö 1930 vegna þess, að þeir settublinda hollustu við ógnarstjórn Stalins I Sovétrikjunum ofar vilja alþýöunnar til sameiningar i lýðræðissinnuðum verkalýös- flokki. Tilraun Héðins Valdimars- sonar á árunum 1937 — 1938 til þess að sameina þessa tvo flokka á ný i lýðræðissinnuðum verkalýðsflokki, er væri engum háður „nema umbjóðendum sinum, Islenskri alþýðu” strandaði aftur á þessum kenni- setningum sovéttrúboðsins. Kommúnistar gerðu það enn á ný aö ófrávikjanlegum -skil- yröum fyrir samstarfi viö lýðræðisjafnaðarmenn, að hinn nýi flokkur tæki skilyrðislausa afstööumeö Sovétrikjunum, og höfnuðu þvialgerlega, að starfa á grundvelli laga og þingræðis. Hin sögulegu mistök Héðins Valdimarssonar voru þau, að halda að kommúnistar meintu ekki það sem þeir sögðu. Hann komst að þvifullkeyptu tæpu ári siðar. Þá vörðu islenskir kommúnistar innrás Rauða hersins inn i eitt Norðurland- anna með kjaftiogklóm.Héðinn reyndi að koma vitinu fyrir sovéttrUboðið, en beið lægri hlut. Mat hans á hinum raun- verulega átrúnaði og fyrirætl- unumkommúnistar hafði reynst rangt. Mat Alþýöuflokksforyst- unnar reyndist rétt. Það var hinn persónulegi harmleikur Héöins Valdimarssonar. Kommúnistar þökkuðu Héðni samfylgdina með þvi að láta i ljós þá ósk, að þögnin og gleymskan geymdi minningu hans. NU eiga þeir enga aöra ósk heitari sjálfum sér til handa. Sd var tið, að kommúnistar hér á landi sem annarsstaöar þóttust til þess sjálfkjörnir að draga rétta lærdóma af hinni sögulegu þróun. Hinir rauðu pennar settu saman læröar rit- smi'ðar um „óhjákvæmileik hinnar sögulegu þróunar”. Nú er af sú tið. Nú vilja þeir láta eigin sögu liggja i þagnargildi. Nú skammast^ þeir sin fyrir sina. 1 þvi er hin sögulega upp- gjöf þeirra fólgin. AB visu laum- ast þeir til þess á flokksþingum sinum aö hylla hina aldurhnignu framvaröarsveit sovétrtúboðs- ins með heitstrengingum um aö hinn rauði þráður sögunnar sé enn óslitinn i Alþýöubanda- laginu. En þetta fer mátulega leynt. Sjálfum er þeim ljóst, að d(ónur sögunnar hefur veriö kveðinn upp. 011 sú hugmynda- fræði, sem þessir menn hafa lagt til grundvallar stjórnmála- starfi sinu I hálfa öld, reyndist vera byggö á sandi. I hálfa öld hafa þeir háð styrjöld gegn lýöræðisjafnaðar- mönnum á tslandi, og flokki þeirra. I hafni hugmyndafræði, sem nú flokkast undir fordæöu- skap og hindurvitni frá horfinni öld, hafa þeir unnið verkalýðs- hreyfingu og islenzku þjóöfélagi óbætanlegt tjón. Allt var þetta gert á fölskum forsendum. Þessir menn. sem siálfir dubb- uðu sig upp sem hetjur islensk- rar sjálfstæðisbaráttu, voru i reynd alla tið handgengnir er- lendu valdi. tslendingar mega þakka það legu lands sins, að á það reyndi aldrei, að þessir menn tækju að sér sama hlut- verk og trúbræður þeirra i kommúnistaflokkum Eystra- saltsrikjanna eða Finnlands á timum vetrarstriðsins. A þvi leikur ekki minnsti vafi, að Einar & Brynjólfur og félagar hefðu ekki vikist undan að leika sitt sögulega hlutverk á enda, hefði rás viðburðanna fært þeim þaö hlutverk upp i hendurnar. Likingin við nazistana er áleitin. Báðir voru þessir öfga- hópar i þjónustu mannúðar- lausrar hugmyndafræði og er- lendra ógnarstjórna. En munurinn er stór. Flestir hinna islensku nazista sáu að sér og hættu sjálfstæðri stjómmála- starfsemi, á ður en helförin varð lýðum ljós. En boöberar sovéttrúboösins á íslandi hafa ekkert lært og engu gleymt. Þeir höfðu alla tið tögl og hagldir i Sósfalista- flokknum. Við fráfall Stalins áriö 1953 efndi söfnuðurinn til saknaöarhátiöar i Austurbæjar- biói. Þarflutti Einar Olgeirsson einhverja hjartnæmustu trúar- játningu, sem heyrst hefur á islensku til þessa mikilvirka fjöldamoröingja. Arið 1968 sátu hinir ókrýndu andlegu leiðtogar Sósialistaflokksins, Einar og Brynjólfur, stofnfund Alþýðu- bandalagsins og lögðu blessun sina yfir það, sem arftaka hins pólitiska þrotabús Kommún- istaflokksins og Sósialista- flokksins Um likt leyti réðist Rauði herinn inn i Prag. Arið 1978 voru liöin 40 ár frá stofnun Sósialistaflokksins. Þá mundi ritstjóri Þjóðviljans, Kjartan Ólafsson, skyndilega eftir hinni sögulegu arfleifö flokksins. Hann birti mikið viötal við and- legan leiötoga hreyfingarinnar, Einar Olgeirsson, af þvi tilefni. Lesendur Þjóðviljans voru full- vissaðifum, aö rauði þráöurinn væri órofinn. Nú hentar það Þjóðviljarit- stjóranum betur aö lýsa hina gömlu Stalinista friðhelga á „öskuhaugum sögunnar”, eins og hann kemst aö orði. Látum • „Eftir hálfrar aldar herferð gegn grund- vallarsjónarmiðum lýð- ræð is j a f naða rstef n u, hafa íslenskir kommún- istar nú játað uppgjöf sína. Dómur sögunnar er sá, að í öllum þeim ágreiningsmálum, sem hæst hefur borið í deilum sósíaldemókrata og kommúnista, hafa þeir siðarnefndu haft rangt fyrir sér. Samt hafa þeir ekkert lært og engu gleymt í hálfa öld. Þeir boða enn sömu gömlu klisjurnar um ríkisforsjá og ríkissósíalisma af því tagi, sem nú hefur gert Pólland gjaldþrota. En þá munar ekkert um að senda samúðarskeyti þegar upp úr sýður. Enn ganga þeir erinda sovézkrar utanríkis- stefnu og neita að viður- kenna nauðsyn þess, að lýðræðisríkin ef li með sér sameiginlegt varnar- bandalag gegn hernaðar- útþenslu sovétfasismans. Eitt haf a þeir þó lært: Og það er að blygðast sín f yrir sögu sína og fortíð". vera. Nú er þvi haldið fram, að forystumenn hinnar nýju kyn- slóöar Alþýðubandalagsins séu, þegar öllu er á botninn hvolft, bara ,,eins konar sósialdemö- kratar”. Að visu hafi verið uppi einhvers konar sögulegur mis- skilningur, i u.þ.b. hálfa öld. En þessi leiði misskilningur skipti ekki lengur máli. Þannig eru þeir Arni Bergmann, Hjörleifur Guttormsson, Svavar Gestsson og Kjartan ólafsson eins konar „endurfæddir” sósialdemó- kratar. RITSTJÓRNARGREIN Hvenær nákvæmlega þessi endurfæöing áttisérstað erekki alveg ljóst. Arni Bergmann var i 10 ár búsettur i Sovétrikjunum. Allan þann tima láðist honum með öllu að skýra lesendum Þjóöviljans, félögum sinum i Sósialistaflokki og Alþýðu- bandalagi, frá staðreyndum mala um fyrirheitna landiö. Hjörleifur Guttormsson sat heilan áratug i lögregluriki Ulbrichts. Einnig honum láðist að trúa félögunum heima fyrir sannleikanum um lögreglurikið. Þeir Svavar og Kjartan hlutu aöeins skemmri skirn i hinum Austur-Evrópska veruleika. Báðir töldu þó hyggilegra að láta vera aö upplýsa félaga sina um hið raunverulega ástand I hinu sovézka nýlenduveldi. Þeirkusuallir saman aðljúga með þögninni. Allir vissu þeir betur en þeir létu uppi. En eng- inn þeirra reyndist hafa til að bera þann andlega heiöarleika, né heldur þann pólitiska kjark, sem til þurfti á þeim tima, til að ganga i berhögg við þá lifslygi, sem forverar þeirra i mennta- mannastétt höföu variö ævinni til aö Utbreiða og viðhalda innan hins islenska sovéttrúboðs. 0 g þannig standa málin enn i dag. Enginn þessara manna hefur haft til þess andlega buröi að gera upp við fortiöina. Þeir feröast enn með likið i' lestinni. Botninn er að visu fyrir löngu dottinn úr hinum sögulega átrúnaði kommúnistaflokks, Sósialistaflokks og Alþýðu- bandalags. En það hefur ná- kvæmlega ekkert komið i staöinn. Eftir standa hinir rót- tæku frasar, innantómir og merkingarlausir. Fórnarlömb þess þjóðfélagskerfis, sem islenskir kommúnistar hafa barist fyrir i hálfa öld, fá nú öðru hverju samúðarskeyti frá formanni Alþýöubandalagsins. En hvorki formaður Alþýöu- bandalgsins né aðrir i forystu- sveit þess, hafa nokkru sinni hugsað þaö til enda, hvað uppgjöri við fortiöina felur i sér. Þeir sigla þvi enn undir fölsku flaggi. Þeir menn, sem gert hafa sér grein fyrir eðli sovétkerfisins vita aö lýðræðis- rikjunum stafar ógn af hernaðarútþenslu þess. Samt ganga forráðamenn Alþýðu- bandalagsins enn erinda sovéskrar utanrikisstefnu. 1 innanlandsmálum hafa þeir enn uppi sömu gömlu kilsjurnar um rikisforsjá og rikissósialisma, sem nú hefur endað með gjald- þroti i' Póllandi og boöar þjóðum Austur-Evrópu arðrán hinnar nýju yfirstéttar, stöðnun lifs- kjara og skort. Eitt hafa þeir þó lært á hálfri öld. Þeirhafa lært aðskammast sin fyrir fortið sina. Og það veit sá sem allt veit, að þeir hafa nóg til að skammast sin fyrir. -jbh Undir fölsku flaggi RITSTJÚRNARGREIN í minningu Sadat flnwar Sadat, Egyptalands- íorseti, sem myrtur var sl. þriðjudag af trúarofstækis- mönnum muslima, var um- deildur leiðtogi, bæöi heimafyr- ir og á alþjóðavettvangi. Hitt var óumdeilt, að hann skorti ekki kjark. Það sýndihann hvaö eftir annað, með óvæntum ákvörðunum, sem urðu til þess aö rjúfa þann vitahring, sem öörum virtist með öllu óleysan- legur. Slikur maður verður um- deildur. 1 augum sumra var hann svikari við sameiginlegan málstað arabaþjóðanna. 1 aug- um annarra var hann pólitiskt mikilmenni, sem þorði að taka stórar ákvarðanir, þrátt fyrir mikla áhættu. Hin sögulega ferö hans til Jerúsalem i nóvember 1977 til þess aðreyna að komaá friði við þá þjóð, sem hann haföi barist gegn 1 þrjá áratugi, var ekki aðeins óvænt, heldur olli hún straumhvörfum i þessum heimshluta. Fáir reiknuðu með þvi að Sadat myndi sitja lengi á valda- stóli, þegar hann tók við af Ab- del Gamal Nasser árið 1970. En Sadat átti eftir aö koma heimin- um á óvart, hvaðeftir annað. A seinustu valdadögum Nassers var Egyptaland smám saman að verða æ háðara Sovétstjórn- inni, bæði efnahagslega og hernaðarlega. Sadat undi þvi ekki að vera neinn leppur þeirra Kremlverja. Þegar hann reyndi þá að vanefndum og brigðmæl- um, tók hann þá stóru ákvörðun aö visa tuttugu þúsund sovésk- umhernaöarráðgjöfum á dyr og þar með að afla Egyptalandi annarra bandamanna. En þaö var fyrst aö loknum árangursrikum hernaöarað- gerðum gegn Israel árið 1973, sem Sadat ávann sér hylli þjóð- ar sinnar sem mikilhæfur leiö- togi. Frammistaöa egypska hersins i þeim hernaöarátökum þurrkaði út minninguna um fyrriniðurlæginguEgypta ivið- skiptum við Israela og gaf þjóö- inni nýja trú á sjálfa sig og framtiðina. Rrið 1975 kom Sadat heimin- um i' opna skjöldu þegar hann opnaöi Suez-skuröinn, án þess aö hafa náö þvi marki að visa ísraelsmönnum útúr Sinai. Meö þessari aðgerö ávann Sadat Egyptum traust á alþjóöavett- vangi, sem honum var nauösyn- legt til þess að koma fram þeirri utanrikispólitik, sem hann þá hafði i undirbúningi. Þvier ekki að leyna, aö heima fyrir skilur Sadat eftir sig risa- vaxin vandamál, sem eiga ræt- ur að rekja til örbirgðar fjöld- ans og misskiptingar auðs og lifsgæða. Innanlandsástandiö i Egyptalandi er enn eldfimt. 1 þeim átökum beitti Sadat and- stæöinga sina einatt hörðu. Eft- irmaður hans tekur þvi viö þjóö- félagi mikilla innri átaka. En hvað sem liður innan- landsástandinu i Egyptalandi voru vonir manna um sam- komulag hinna striðandi afla og um frið i Austurlöndum nær fyrst og fremst tengdar persónu Sadats. Kúla moröingjans getur snarbreytt þeirri mynd. Uggur um framtiöina fyllir nú tómiö eftir Sadat. — jbh

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.