Alþýðublaðið - 29.10.1981, Page 1
Fimmtudagur 29. október 1981
Hver vill kaupa Fjalaköttinn á 60 milljónir?
Þorkell Valdimarsson eigandi F jalakattarins i Aöalstræti hélt i gær bla&amannafund, þar sem hann
lýsti þvi yfir m.a. aö húsnæöi og lóö Fjalakattarins stæöi Reykjavikurborg til boöa og væri söluverö 60
milljónir nýkróna. Hinsvegar yröu borgaryfirvöld aö ganga aö þessu tilbo&i fyrir 2. nóvember næst-
komandi, eftiir þaö myndi tilboöiö faila niöur. Ekki kom skýrt fram, hvaö Þorkeii hefur afráðiö eftir
þann tfma. Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri var einnig mættur á fundinn og sagöi hann, aö engin
ákvöröun heföi veriö tekin h já borgaryfirvöldum varöandi kaup á F jalakettinum.
rtí«Tf»ÍM«t?R9. NAVKMíIFH 197»
miól* M«rc«HM*ósln
.SjiUfHtifðÍHflnkkurinn Imðar:
Leiftursókn
gegn verðbólgu
líikÍHiitgjiild lækkuð urn 35 milljarða — Tekjutrygging til lágiauna
(k'IlgÍHHÍg Htiiðvað
tii':|;Nl(á f»r-K» t>H h»tit 4. hpfin wiktí tn Mfr«
! W: ftthu *f> «Í«K* f-.ltf á V t< <•>,«<(
Ifrl <» •<« <•*•»> (>♦<j>ik'>*'iii|f.K( t-r 1,1, tfrtr
* WfrtKÍ < aufiu m. ftnnint l l„,,t vjft
áliVrt(AttnU f Ullttm er<f«.im Srtttu
tl'lí < f« >M :<l«l>l I'h> (fflrtlll <:<í:>l)«lf Inbrtt iim
’■>•>(?':»(<>« > tí.Ix, m»■ « »!„<>!«« IjjrtMrmla
I *»«»: iafci,,, jl*»f «lk’.vlllKj<‘M
* *t*W>*» rtóþxbli i |« ,(>»«>>
lb»íik*htf k :<»(>v-i.»l>|v ,,K
<> , (,)< «i,„iv(i*t<rt
Verðtryggðir bankareikninga
h
fWMffffNt) *»<íð» «<> (Cfrt t>i)„U
*'« >*'V»»>„> -> »<> !«.((„
rB-rt *• u
'■ * v»<.W*T vtVr<Vr,*
..v«.Hv*.mUv>|,:,„„ <S«<*«lM. '»««<■><» »(-„«*<«.
<«((.««« IS.rt*«♦.(-«<, .«<«(,« m,.>v< •■ «((>(„<*,
frá flokksskrifstofu.
1 tilefni af setningu þessa
sögulega landsfundar, þykir Al-
þýöublaöinu tilhlýöilegt aö birta
mynd af einhverri sögulegustu
forsiöu, sem máigagn flokksins,
Morgunblaðiö,hefur birt á seinni
árum a.m.k. Hér er um aö
ræöa forsiöu Morgunblaösins
þ.9. nóvember 1979, tæpum
mánuöi fyrir aöventukosningar-
nar 1979. Þar segir i fimm dálka
forsiöufrétt meö heims-
styrjaldarletri: Sjálfstæ&is-
flokkurinn boöar: Leiftursókn
gegn veröbólgu. Með fréttinni
birtist 3ja dálka mynd frá
biaöamannafundi, sem flokks-
forystan efndi til, til þess aö
kynna leiftursóknina. Þar sitja
hliö viö hliö formaöur flokksins,
Geir Hallgrimsson, og varafor-
ma&ur, Gunnar Thoroddsen.
Auk þess sitja þar Siguröur
Hafstein, þáverandi framkvstj.
flokksins, og Birgir tsl.
Gunnarsson alþm.
— Siöan er mikiö vatn runniö
til sjávar. Flestir Sjálfstæöis-
Hin sögulega Mbl.-forsi&a 9. nóv. 1979: Geir og Gunnar, hliö viö
hliö, boöa sameiginlega leiftursókn.
Sjálfstæðisflokkurinn i hers höndum:
Leiftursókn á landsfundi
Landsfundur Sjálfstæöisf lokksins, sem frestað var
á sl. vori/ verður settur í dag kl. 17:00 i Háskólabíói í
Reykjavik. Hin eiginlegu landsfundarstörf hef jast kl.
20:30 i Sigtúni. Fundurinn stendur yfir frá fimmtu-
degi til sunnudagskvölds.
Þess er vænst, aö á þessum
fundi fari fram uppgjör milli
stjórnarandstööuflokks Sjálf-
stæöisflokksins.undir forystu
Geirs Hallgrimssonar, og liö-
hlaupa úr flokksforystunni, sem
sitja á ráðherrastóli I núverandi
rikisstjórn. Nú þegar er vitaö,
aö Pálmi Jónsson frá Akri,
landbúnaöarráöherra Gunnars
Thoroddsens, mun bjóöa sig
fram gegn Geir Hallgrimssyni
til embættis formanns. Þá eru
taldar miklar líkur á þvi, að
Ellert Schram, núv. ritstj. Visis
og fyrrv. alþingismaöur Sjálf-
stæöisflokksins, bjóöi sig einnig
fram til formennsku. Kveöst
hann gera þaö I mótmælaskyni
viö dilkadrátt Sjálfstæöismanna
milli Geirs-arms og Gunnars-
arms.
Þá veröa einnig haröar kosn-
ingar um embætti varafor-
manns. Viö því er búist aö bar-
áttan standi milli Ragnhildar
Helgadóttur, fyrrv. alþingis-
manns, og Friöriks Sophus-
sonar alþm.Þáhefur Sigurgeir
Sigurösson, bæjarstjóri Sjálf-
stæöismanna á Seltjarnarnesi,
einnig tilkynnt framboö. Lands-
fundurinn veröur opinn frétta-
mönnum fjölmiöla, skv. fréttum
menn viröast hafa gleymt því aö
varaformaöur Sjálfstæöis-
flokksins, núv. forsætisráö-
herra, Gunnar Thoroddsen, lét
ekki sinn hlut eftir liggja viö aö
kynna kosningastefnuskrá
Sjálfstæöisflokksins, leiftur-
sóknina. Hann gekk fram I
kosningabaráttunni undir
hennar merkjum, sótti vinnu-
staöafundi og svaraöi spurn-
ingum um leiftursóknina — eftir
beztu getu. Aö kosningum
loknum hóf varaformaöurinn
annars konar leiftursókn — upp
I forsætisráöherrastólinn. Samt
viröist svo sem Sjálfstæöis-
flokkurinn sé enn ekki laus viö
leiftursóknina. Sumir segja aö
landsfundinum sem nú er aö
hefjast, veröi bezt lýst sem
„leiftursókn gegn Sjálfstæöis-
flokknum”.
—JBH
Hjá Þorgeir og Ellert á flkranesi:
Vinna 8 tímana en fá
þó eftirvinnu greidda
— sleppa t.a.m. í staðinn
kaffitímum
Hjá Þorgeir og Ellert h/f,
dráttarbraut, á Akranesi, þar
sem á annaö hundraö manns
vinna, hefur veriö tekin upp
ákveöin nýbreytni hvaö varðar
vinnutilhögun.
1 samtali við Þorgeir Jósefs-
son framkvæmdastjóra kom
fram, aö samþykkt hefði veriö
af nánast öllum starfsmönnum
fyrirtækisins, aö unninn yröi
aðeins 8 tima vinnudagur, en
eftirvinna væri greidd eigi að
siöur. ,,0g það er þannig gert,”
sagöi Þorgeir, ,,að starfsfólk
tekur enga kaffitima, hvorki
fyrir né eftir hádegi. Þarmeö
fæst heill klukkutimi. — Yfir-
leitt eru eftirvinnu
timarnir reiknaöir sem
90 minútur og
$
Bandalag kvenna og Neytendasamtökin:
LÝSA STUÐNINGI VIÐ
TILLÖGU JÓHÖNNU
Bandalag kvenna i Reykjavik og Neytendasamtökin hafa sent frá
sér fréttatilkynningu vegna skrefatalningar i simamálum, og er
þar tekiö undir tiliögu Jóhönnu Siguröardóttur og fleiri þingmanna,
um aö gerö veröi könnun á vilja simnotenda tii valkosta i simamál-
um.
Fara ályktanir þessara samtaka hér á eftir.
Bandalag kvenna
Bandalag kvenna i Reykjavík
hefur sent samgöngumálaráð-
herra eftirfarandi:
Bandalag kvenna i Reykjavik
lýsir yfir fyllsta stuðningi viö
framkomna þingsályktun um
könnun á afstööu simnotenda til
mismunandi valkosta við jöfnun
simkostnaöar.
Jafnframt beinir Bandalag
kvenna i Reykjavik þeim ein-
dregnu tilmælum til háttvirts
samgöngumálaráðherra, að
hann beiti sér fyrir þvi, að um-
rædd könnun ver.ði gerö og fresti
framkvæmd og ákvörðun um
skrefatalninguna, þar til af-
staöa simnotenda i þessu máli
liggur fyrir.
Bandalag kvenna i Reykjavik
minniráaðibandalaginu k
eru 32 aöildarfélög með um (7j
15 þúsund *-/
Lánsfjáráætlun:
Lífeyrissjóðirnir veiga-
mikil uppspretta fjár
Lán til opinberra sjóða
nú 45% af
ráðstöfunarfé
,,Eins og undanfarin ár eru
lifeyrissjóöirnir veigamikil og
vaxandi uppspretta fjár til lán-
veitinga til langs tima. A árinu
1981 munu lánveitingar þeirra
til fjárfestingarlánasjóðanna
nema 294 milljónum króna. A
árinu 1982 er áætlaö, aö lifeyris-
sjóöirnir láni fjárfestingarlána-
sjóöum og opinberum aöilum
531 milljón króna. Þetta jafn-
gildir um 45% af ráöstöfunarfé
lifeyrissjóöanna, sem eráætlaö
1180 milljónir króna.” Svo segir
i lánsfjáráætlun um áform
rikisstjórnarinnar varöandi lán
úr lifeyrissjóöunum á næsta
ári. Undanfarin ár hefur komiö
fram mikil gagnrýni á þá stefnu
stjórnvalda aö auka stööugt hlut
sinn I ráðstöfunarfé lifeyrissjóö-
anna. Ekki viröist þessi gagn-
rýni hafa haft mikil áhrif þvi aö
meö lánsfjárlögum nú hefur enn
veriö farin sú leið aö sækja fé i
lifeyrissjóöi landsmanna, þegar
á vantar. Má i fullri alvöru
spyrja þeirrar spurningar, hve
lengi unnt sé aö auka hlutdeild
opinbers lánsfjár úr sjóöunum,
án þess að þaö fari aö bitna
beint á þeim, sem i raun eiga
sjóðina.
Lifeyrissjóöimir eru nú sam-
kvæmt lögum skuldbundnir til
að kaupa skuldabréf af hinum
ýmsu fjárfestingarlánasjóöum.
Kaupin skiptast þannig fyrir
árið 1982, aö Framkvæmda-
sjóður fær af þvi fé 170 millj,
ibúöarlánasjóðirnir fá 297
milljónir, stofnlánadeild land-
búnaðarins fær 9 milljónir og
rikissjóöur 55 milljónir.
Astæöu þess, aö nú þurfi enn
aö ganga á fé lifeyrissjóðanna,
skýrirf jármálaráöherra með
þvi, aöætluninséaöstórauka
lánveítingar á vegum
Byggingarsjóös verkamanna.
Hátt lánshlutfall sjóösins muni
þvi létta af lifeyrissjóöunum
lántökum beint til félaga
sinna. Þ.e.a.s. lifeyrissjóð-
irnir lána Byggingarsjóöi
verkamanna til
jö—
Steingrimur og simamálin: Hætt er viö aö simakostna&ur fólks á
suövesturhorninu rjúki upp, þegar skrefatalningin fer i gang nú um
mána&amótin. _
Samgönguráðherra um skrefatalninguna;
„EG MUN STANDA Á
ÞESSU ÓBREYTTU
77
— þrátt fyrir þingsályktunartillögu Jóhönnu
Sigurðardóttur um að afstaða símnotenda verði könnuð
— Ég get ekki fariö aö breyta
margitrekuöum ákvöröunum
forvera minna i starfi, þaö er
búiö aö veita fé i þessar fram-
kvæmdir, búiö a& kaupa tækin,
og þar aö auki er ég sannfæröur
um aö þetta er rétta leiöin.
Þessu svaraöi Steingrimur
Hermannsson, samgönguráð-
herra,þegar hann var inntur eft-
ir þvi hvort framkomin þingsá-
lyktunartillaga Jóhönnu Sigurö-
ardóttur og fleiri þingmanna Al-
þýöuflokks og
Sjálfstæöisflokks
ij,