Alþýðublaðið - 29.10.1981, Síða 2
2
Fimmtudagur 29. október 1981
- fl SEYÐI - Á SEYÐI - fl SEYÐI - fl SEYÐI A SEYÐI - fl SEYÐI - A.SEYÐI — fl SEYÐI - fl SEYÐI - fl SEYÐI
BfÚIN
Laugarásbíó
Life of Brian
Ný, mjög spennandi og
skemmtileg mynd sem gerist I
Júdeu á sama tima og Jesús
Kristur fæddist. Mynd þessi
hefur hlotiö mikla aösókn þar
sem sýningar hafa veriö
leyföar.
Austurbæjarbíó
Ég elska flóðhesta
Spennandi og sprenghlægileg
kvikmynd i litum meö hinum
vinsælu Trinity-bræörum.
Háskólabió
Supermann II
t fyrstu myndinni, Superman,
kynntumst viö yfirnáttúru-
legum kröftum Supermans. 1
Superman II er atburöar ásin
enn hraöari og Superman
veröur aö taka á öllum sinum
kröftum i baráttu sinni viö óvin-
ina.
SÝNINGAR
Kjarvalsstaðir:
Sýning á franskri grafik i
vestursal, þar sem m.a. eru
verk eftir Picasso, Chagall og
Miró. I forsölum er sýning á
handavinnu skóla Heimilis-
iönaöarfélagsins
Norræna húsið:
Islensk grafik sýnir verk eftir
nokkav af helstu grafikerum
landsins i kjallarasal. Siöasta
helgi. í anddyri er sýning á
sjölum eftir dönsku listakonuna
Ase Lund Jensen, en hún hefur
m.a. unniö úr islenskri ull.
Listasafn ASI:
Yfirlitssýning á verkum
hinna þekktu vefkonu Ásgeröar
Búadóttur. Sýningin er opin kl.
14—22 daglega.
Djúpið:
Leiktjaldamálarinn Ivan
Török sýnir myndverk
Hafnarf jarðarbíó
Bjarnarey
Hörkuspennandi amerisk
stórmynd. Gerö eftir sam-
nefndri sögu Alistairs
MacLean’s.
Bæjarbió
Lokahófið
Ný, glæsileg og áhrifarik
gamanmynd sem gerir bióferö
ógleymanlega. Jack Lemmon,
sýnir óviöjafnanlegan leik.
Nýjabíó
9 til 5
Létt og fjörug gamanmynd
um þrjár konur er dreymir um
aö jafna ærlega um yfirmann
sinn, sem er ekki alveg á sömu
skoöun og þær er varöar jafn-
rétti á skrifstofunni.
Tónabíó
Einn tveir þrír
Endursýnum aftur þessa
sigildu Kaldastriösgamanmynd
aöeins I örfáa daga.
Gallerí Langbrók:
A laugardag opnar Guörún
.Gunnarsdóttir sýningu á mynd-
vefnaöi meö blönduöu efni.
Sýningin er opin kl. 12—18 virka
daga, en 14—18 um helgar.
Listasafn Islands:
Yfirlitssýning á verkum
Kristjáns Daviössonar. Sýn-
ingin er opin kl. 13.30—18 virka
daga, en 13,30-22 um helgar.
Listmunahúsið:
Engin sýning sem stendur.
Þjóðminjasafnið:
Auk hins heföbundna er
sýning á lækningatækjum i
gegnum tiöina.
Nýja galleriið
Laugavegi 12:
Alltaf eitthvaö nýtt aö sjá.
Opiö alla virka daga frá 14—18.
Torfan:
Nú stendur yfir sýning á ljós-
myndum frá sýningum Alþýöu-
leikhússins sl. ár.
Stjörnubió
California Suite
Bráöskemmtileg kvikmynd
meö úrvalsleikurum.
Regnboginn
Skatetwon
Eldfjörug og skemmtileg ný
bandarisk músik- og gaman-
mynd — hjólaskauta-disco i
fullu fjöri.
B
Cannonball Run
Frábær gamanmynd, meö
hóp úrvalsleikara, m.a. Burt
Reynolds, Roger Moore o.m.fl.
c
Spánska flugan
Fjörug ensk gamanmynd,
tekin I sólinni á Spáni meö
Leslie Philips og Terry Tomas.
D
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og djörf, ensk lit-
mynd meö Monika Ringwald —
Andrew Grant.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir er meö
batiklistaverk.
Mokka:
Valdimar Einarsson frá
Húsavik sýnir vatnslita- og
kritarmyndir.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opiö á þriöjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum frá
klukkan 14 til 16.
Ásgrímssafn:
Frá og meö 1. september er
safniö opiö sunnudaga, þriöju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16.
Árbæjarsafn:
Opiö samkvæmt umtali i sima
84412 milli kl. 9 og 10.
Listasafn
Einars Jónssonar:
Safniö er opiö á sunnudögum
og miövikudögum kl. 13.30—16.
Otvarp —
Fimmtudagur
29. október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Bjömsson og Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Hreinn
Hákonarson talar. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veö-
urfregnir. Forustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
,X>itla lambið” eftir Jón Kr.
IsfeldSigriöur Eyþórsdóttir
byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi. Tiikynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 Iönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt viö
Ármann örn Armannsson
formann Verktakasam-
bands Islands.
11.15 Tónleikar Eddukórinn,
Mogens Ellegaard, Tingluti-
þjóölagaflokkurinn og
Birgitte Grimstad syngjaog
leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan Garö-
arsson stjórna þætti meö
nýrri og gamalli dægurtón-
list.
15.10 ..örninn er sestur” eftir
Jack Higgins Ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (14).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siödegistónleikar Lazar
Berman leikur Planósónötu
nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir
Robert Schumann/Itzhak
Perlman, Barry Tuckwell
og Vladimir Ashkenazy
leika Trió fyrir fiðlu, horn
og pianó i Es-dúr op. 40 eftir
Johannes Brahms.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldörsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Smásaga, „Tófuskinniö”
eftir Guömund G. Hagalin
Steindór Hjörleifsson les.
20.30 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar islands I Há-
skólabíói Beint lítvarp frá
fyrri hluta tónleikanna.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Einleikarar:
Anna Málfriður Sigurðar-
dóttir og Martin Berkofsky.
a. Konsert fyrir tvö pianó
eftir Max Bruch. b. Rondó
fyrir tvö pianó eftir Frédér-
ic Chopin. Kynnir: Jón MUli
Arnason.
21.00 „Skýrsla varöstjórans”
eöa „Pizzicato um mál nr.
81211-81” Leikrit eftir Odd
Eidem. Leikstjóri: Steindór
H jörlei fsson. Þýöandi:
Torfey Steinsdóttir. Leik-
endur: Róbert Arnfinnsson,
Herdis Þorvaldsdóttir,
Valdemar Helgason, Bessi
Bjarnason, Sigurveig Jóns-
dóttir, Július Brjánsson og
Knútur R. Magnússon.
22.00 Jo Privat leikur nokkur
lög á harmoniku
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 An ábyrgöar Fjórði þátt-
ur Auðar Haralds og Valdis-
ar óskarsdóttur.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarpsleikrit vikunnar:
Skýrsla varðstjórans
Fimmtudaginn 29. október kl.
21.10 veröur flutt leikritið
„Skýrsla' varöstjórans” eöa
„Pizzicato um mál nr. 81211-81”
eftirOdd Eidem. Þýöinguna geröi
Torfey Steinsdóttir, en leikstjóri
er Steindór Hjörleifsson. Meöal
leikenda má nefna Róbert Arn-
finnsson, Herdisi Þorvaldsdóttur
og Valdemar Helgason. Leikur-
inn ertæp klukkustund iflutningi.
Tæknimaður: Þórir Steingrims-
son.
Ole Braten varðstjóri er að
skrifa skýrslu um undarlegt mál,
þar sem aöalpersónan, öldruð
kona aö nafni Fernanda Vide,
hefur staðiö i stórræðum. Hún er
aö visu sérvitur, sú gamla, en hún
hefurtil aöbera þokka, skapfestu
og alveg ótrúlega kimnigáfu. Þar
aö aukihefur hún brallaö sitthvaö
1 ástamálum. Þó hún feti ekki
þröngan stig heiðarleikans, er
varla hægt annað en fyrirgefa
henni, öll „afbrot” hennar eru til
að gleðja aðra.
Norömaðurinn Odd Eidem er
fyrst og fremst þekktur sem
gagnrýnandi, en hefur þó skrifað
allmörg leikrit, bæði fyrir sviö og
útvarp. Hann fæddist i Osló árið
1913, tók meistarapróf i bók-
menntum 1938 og starfaði lengi
hjá stórblaðinu „Verdens Gang”.
Þá var hann ritari Nansenhjálp-
arinnarsvonefndu á árunum 1938
til 1940.
Otvarpiö hefur áöur flutt eitt
leikrit eftir hann, „Þaö var einu
sinni kona” 1974.
Sinfóníutónleikar:
Tveir einleikarar: Martin
Berkofsky og Anna
Málfríður Sigurðardóttir
Þriöju áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar tslands þetta
starfsár veröa i Háskólabiói
fimmtudaginn 29. okt. og hefjast
kl. 20.30.
Efnisskráin verður sem hér
segir:
Bruch: Konsertfyrir tvö pianó
Chopin: Rondo fyrir tvö pianó
Dvorák: Sinfónia nr. 6
Stjómandi er aðalhljómsveit-
arstjórLhljómsveitarinnar, Jean-
Pierre Jacquillat. Hann fæddist i
Versölum 1935, lærði við tóniist-
arháskólann iParis og var marg-
sinnis sæmdur 1. verðlaunum. t
fyrstu stjórnaöi hann sem vara-
stjórnandi við Orchester de Paris
og stjórnabi f jölda tónleika heima
og erlendis. Siðar varö hann aðal-
stjórnandi við hljómsveitina i
Angers, Lyon og við Lamoureux
hljómsveitina i Paris. Hann hefur
stjómað f jölda óperusýninga viöa
um heim og gert hljóöupptökur á
vegum EMI og Pathé Marconi.
Hann á sæti i dómnefnd Paris-
aróperunnar og hefur verið
sæmdur heiöursmerki Parisar-
borgar.
Einleikararnir eru tveir, Anna
Málfriður Sigurðardóttir og
Martin Berkofsky.
Anna Málfriður hóf pianónám i
fæðingarbæ sinum, tsafirði, þar
sem Ragnar H. Ragnar var aðal-
kennari hennar. Seinna stundaði
hún nám við Guildhall tónlistar-
skólann i London og lauk þaðan
einleikaraprófi 1971. Að námi
loknu starfaði hún við Tónlistar-
skóla Kópavogs. Hún hlaut mjög
lofsamlega dóma þegar hún kom
fram ásamt Martin Berkofsky
með Sinfóniuhljómsveitinni i Tri-
er i Þýskalandi.
Þetta er i fyrsta sinn sem hún
kemur fram með Sinfónluhljóm-
sveit tslands á tónleikum i
Reykjavik, en áður hefur hún
leikið með hljómsveitinni á Akur-
eyri.
Martin Berkofsky, sem fæddist
I Washington D.C., höfuöborg
Bandarikjanna fyrir fjörutiu ár-
um er nú búsettur i Paris. Hann
hefur á siðustu árum vakið æ
meiri athygli fyrir snilldarlegan
leik á verkum rómantisku pianó-
mástaranna og telst t.d. meðal
allra fremstu Lisztspilurum nú-
timans. Hann hefur einnig lagt
drjúgan skerf til aö endurvekja á-
huga manna á gleymdum tón-
verkum, m.a. grafið upp óþekkt
tónverk eftir Mandelsohn, Bruch
og Liszt og rúmenska tónskáldiö
Nicolae Bretan og flutt þau, svo
aðdáun hefur vakiö viöa um lönd.
Síldarverðið 8
verölagningarmálum sildar
geri þaö að verkum að ókleift sé
aö nýta þá markaði sem fyrir
hendi eru, hvorki fyrir saltsild,
né frysta sild. Siðan segir i
greinageröinni:
„Stefna i verðlagningarmál-
um sildar hefur nú i haust veriö
sú aö gera okkur ókleift að nýta
þá markaði, sem fyrir hendi
eru. Ekki er mögulegt að nýta
aö fullu markaði fyrir saltsild
og með þeirri verölagningu á
sild til f rystingar sem nú hefur
veriö gerð er að mestu lokað
fyrirmöguleika á aö nýta mark-
aöi fyrir frysta sild. Þetta verö-
ur að harma og mótmæla harö-
lega.
Sá kostur sem kaupendur
sildar til frystingar buöu upp á,
var aö ákveðið yröi jafnaðar-
verö, kr. 2.00 fyrir hvert kiló-
gramm sildar. I samráði viö
Sjávarútvegsráðuneytið kæmi
það á móti þeirri verölækkun,
sem þetta hefuri'för meö sér, aö
kvóti hringnótabátanna yröi allt
að 275 lestir, eöa meö öörum
orðum aö hver bátur ætti þess
kostað fá sama heildarverö fyr-
ir aflann og áöur haföi verið
ákveðið. Meöalverö i fyrri verö-
lagningu hefur veriö metið kr.
2.16, þannig aö hér er um 16
aura verölækkun aö ræöa, eða
um 8%, sem yröi aö fullu bætt
meö jafnmikilli aukningu á
afiamagni.
Þó að vissulega hefði veriö
æskilegt aö geta boðiö betri
kosti, þá er þaö tvimælalaust,
að ekki var unnt aö bjóða betur
eins og mál standa nú. Með
tveggja króna veröi er ekki
nægilega vel séð fyrir hlut fisk-
vinnslunnar, þar er um veruleg-
an halla aö ræöa. En það er
engu aö siður trú okkar, by ggð á
samtölum við marga framleið-
endur, að meö þessu veröi hefði
framleiðsla orðið á sæmilega
eðlilegan hátt, og hlutur útgerð-
ar og sjómanna aö fullu tryggð-
ur. Þvi veröur enn aö harma
þessa verölagningu.”
Loðnustofninn 8
minni en ella af þeim sökum.
3) Ovenjú mikill rekis var á suö-
vesturhluta hugsanlegs út-
breiðslusvæöis og kann þvi
hluti núverandi hrygningar-
stofns að hafa lent undir is og
ekki fundist né mælst. Ef um
verulcga skekkju er aö ræða
(hundruö þúsunda tonna) hlýt-
ur hún aö liggja i þessu atriöi.
A þaö skal bent, að hér er um
mælingar i einum leiðangri (2
skipa) að ræöa og miöast þvi niö-
urstööur viö þann tima og það
svæöi, sem leiðangurinn náði yfir.
Af framansögðu er ljóst, aö ekki
var unnt aö kanna stór svæöi
vegna iss. Samkvæmt sameigin-
legri ákvöröun Hafrannsókna-
stofnunar og Sjávarútvegsráðu-
neytis hefur veriö ákveðin aö
Bjarni Sæmundsson skuli halda
áfram loðnurannsóknum strax og
skilyrði leyfa.