Alþýðublaðið - 29.10.1981, Side 7

Alþýðublaðið - 29.10.1981, Side 7
Fimmtudagur 29. október 1981 7 Breytt skipan 8 þá í 1. sætið, gátu ekki kosið Sig- hvat i 2. sætið, en eftir breyting- una núna á flokksþinginu, þá hefði Sighvatur sjálfkrafa einn- ig orðið frambjóöandi til 2. sæt- is.” Geir tiltók einnig annaö dæmi. ,,Ef við lltum til prófkjörsins i Reykjavik ’79 og hugsum okkur að i næsta prófkjöri myndi Benedikt aftur bjóöa sig fram I 1. sætið eingöngu, Vilmundur i 2. sætið eingöngu og Jóhanna 13. sætiö eingöngu. Ef ekkert fram- boö kæmi á móti þeim i þessi sæti, þá yrðu þau sjálfkjörin, en þaö þyrfti ekki nema einn fram- bjóöanda, sem byði sig fram i 1. sæti gegn Benedikt, eins og Bragi Jósepsson gerði i siöasta prófkjöri, til þess að þau öll þrjú yrðu einnig i framboði til allra sæta fyrir neðan þau, sem þau upphaflega buðu sig fram i. Þannig hefði þá Benedikt verið i framboöi i sæti 1—4 og Bragi sömuleiöis. Vilmundur i sæti 2—4 o.s.frv. Þaö er þvi ljóst af þessu, aö sú tillaga sem flokks- þingið samþykkti getur breytt verulega framboðsmálum I prófkjörum Alþýöuflokksins,” sagði Geir Gunnlaugsson. Opin prófkjör 1 framhjáhlaupi má geta þess, að prófkjör Alþýðuflokksins eru bundin i flokkslögum. Þar segir m.a. ,,að öllum, sem eru 18 ára og eldri og ekki flokksbundnir I öðrum stjórnmálaflokkum er heimil þátttaka i prófkjöri Al- þýöuflokksins i viðkomandi kjördæmum eöa sveitarfélagi”. Þá segir einnig að „niðurstöð- ur prófkjörsins eru bindandi hljóti sá frambjóöandi, sem kjörinn er,minnst 20 af hundraöi af kjörfylgi Alþýðuflokksins við siðustu sambærilegu kosning- ar”. Ennfremur segja lög Alþýöu- flokksins að i prófkjörum skuli „velja i jafnmörg sæti fram- boöslistans eins og fulltrúar Al- þýðuflokksins urðu i næstu sam- bærilegu kosningum þar á und- an, að einu viðbættu”. Alþýðuflokkurinn er einn is- lenskur flokka, sem hefur opin prófkjör bundin i lögum, enda hafa kjósendur vel kunnaö aö meta þessa leiö til vals á fram- boðslista flokksins. Samkvæmt lögum flokksins skal prófkjör- um lokiö fjórum mánuðum fyrir regiulegar kosningar. Sam- kvæmt þvi má ætla aö prófkjör Alþýðuflokksins fyrir sveitar- stjórnarkosningarnar að vori, fari fram I janúar og febrúar næstkomandi og þá mun að sjálfsögðu veröa fariö að hirtni nýsamþykktu tillögú Ólafs Björnssonar, sem hér var getið að framan. Og um hana hafði Geir Gunnlaugsson þetta að segja að lokum: „Almennt má segja um þessa breyttu skipan, að hún þrengi rétt frambjóð- enda, en auki jafnframt rétt kjósandans.” — GAS Úr einu... 3 1.7 milljónir króna.” Þessu tapi hefurverið mættá „á hefðbund- inn hátt” m eð framlagi úr rikis- sjóði og lántöku samkvæmt lánsfjáráætlun. Halli á rekstri Norðurstjörnunnar Erfitt mun veröa að meta nákvæmlega halla Norður- stjörnunnarh.f. á þessu ári, „en hins vegar er ljóst” segir i svari framkvæmdastjóra fyrirtækis- ins, ,,aö nokkur hallihefur verið á rekstrinum i ár og gengur hann út yfir eigið fé fyrirtækis- ins.” Eftir þessa litt svo glæsilegu iqjptalningu, benti Hjörleifur Guttormsson á þá augljósu niðurstöðu, að öll fyrirtækin gerðu ráö fyrir rekstrarhalla, en mismunandi miklum á þessu ári. Hann sagði að erfiðleikar þeirra fyrirtækja, sem flytja út á Evrópumarkaö, stafaöi af óhagstæðri gengisþróun. Hann ræddi siðan nokkuö rekstar- erfiðleika hinna einstöku fyrir- tækja svo sem Kisiliðjunnar, Járnblendiverksmiöiunnar og Siglósfklar og itrekaði llokin, aö „Ýmis þessara fyrirtækja eiga við verulegan vanda að glima einsog raunar gættihjá ýmsum fleiri fyrirtækjum nú eins og oft áður.” Sagöi hann að iðnaðar- ráðuneytið ynni nú að athugun á „vissum þáttum i málefnum þessara fyrirtækja, en vildi ekki frdcar fara Ut i það. Staðfesting á gagnrýni stj órn ara ndstöðu Með ræðu sinni á Alþingi, hef- ur þvi Hjörleifur Guttormsson nú staöfest þá gagnrýni sem fram hefur komið I sumar og haust, aö mörg stærstu iönfyr- irtæki landsins fljóti nú á rikis- styrkjum, lánum, hvers konar fyrirgreiöslu frá bönkum og lánastofnunum, meðan rikis- stjornin aðhefst ekkert til að skapa þeim þá rekstraraðstöðu sem stjórnendur þeirra telja grundvöll að rekstri þeirra i framtiðinni. Samgönguráðherra 1 um að kanna beri afstöðu neyt- enda til skrefatalningarinnar, myndi inokkru breyta ákvöröun um aö setja skrefatalninguna i gang nú um næstu mánaðamót. — Þaö hafa verið geröar ýms- ar breytingar á þessu máli t.d. hefur veriö lengdur timi lægri taxta um helgar, frá kl. 19 á föstudögum til kl. 8 á mánudög- um, hélt Steingrimur áfram. Ég tel þaö af og frá að fara að kanna afstöðu neytenda núv það er ekki til neins annars en að egna dreifbýlið á móti þéttbýl- inu. Steingrimur sagði ennfremur að vandasamt yrði aö kanna skoöanir manna. Hinar leiöirn- ar, sem hægt væri að fara, væru ekki siður vandasamar og hann kvaðst vera hræddur um að það ætti eftir aö standa i mönnum aö gera upp á milli leiða. — Það væri hægt að spyrja fólk hvort það vildi skrefamælingu eða ekki, en ég hef ekki trú á þvi að fólki séu kunnugar aðrar leiöir til þess aö iýsa afstöðu sinni. Svo ég mun standa á þessu ó- breyttu, sagði samgönguráð- herra að lokum. — EGE FUF 8 segja sig úr flokknum. Friörik segir að deilur innan flokksins snúist um „ólýðræðis- leg vinnubrögð”. Þvi næst segir hann: „Við teljum að Fram* sóknarflokkurinn hér hafi verið of lengi i stjórn með fhaldinu, teljum að þeir séu komnir of langt frá stefnu flokksins. Þeir eru búnir að vera þaö lengi að vart má á milli sjá, hvort þeir séu i Framsóknar- eða Sjálf- stæöisflokknum.” I viötali við Valdimar Þor- geirsson i opnu blaösins kemur fram, aö þessi hópur hyggst efna til sérstaks framboð I næstu bæjarstjórnarkosningum. Vikurfréttir ræða af þessu tiiefni viö Guðjón Stefánsson, bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins. Hann staðfesti, að ungu mennimir hefðu sagt sig úr fulltrúaráöi f lokksins i Kefla- vik. Aöspurður hvort sérstákt framboð þessa hóps þýddi hið sama og úrsögn úr flokknum, taldi Guðjón svo vera. — j. Lífeyrissjóður 1 aö Byggingarsjóður verka- manna geti lánað til félagslegra ibúöabygginga. Af þvi fé, sem tekið veröur Ur lifeyrissjóðunum á næsta ári er áæflað, aö Framkvæmdasjóður og rikissjóður haldi hlutfalli sinu óskertu frá áætlun 1981, en mest öll aukningin mun koma i hlut Byggingarsjóðs verka- manna. Alls er lánsfé frá lifeyrissjóð- unum áætlað um 531 milljón króna, þar af 476 milljónir til fjárfestingarlánasjóöa og 55 milljónir til rikissjóðs eins og áður segir. Er þetta riflega helmingur innlendrar lánsfjár- öflunar samkvæmt áætluninni. Þess má geta, aö Alþýðu- flokksmenn fluttu á siðasta þngi breytingartillögu við það ákvæði i lánsfjárlögum, sem kvað á um lagaþvingun á ráð- stöfunarfé lifeyrissjóöanna. Þar var bent á þá leið aö gera þetta að heimildarákvæöi. Þannig að lifeyrissjóöunum verði boðin kaup á skuldabréfum, en þeir ekki skyldaöir til að kaupa þau. Þess má geta i lokin, aö nú- verandi fjármálaráðherra sagði i þingræðu — i stjórnarandstöðu — árið 1977 að ekki ætti „að taka fjármagn lífeyrissjóðanna traustataki og ráðstafa þvi á ákveðinn hátt.” Þorgeir og Ellert 1 þær þrjátiu minútur sem vantar upp á, þegar kaffitimarnir hafa verið teknir inni dæmið, eru fengnir á eftirfarandi hátt: Nú vinna menn alveg fram að lokum vinnudagsins, en fara ekki i baö eftir vinnu og úr vinnugallanum, fyrr en eftir að þeir hafa stimplað sig út. Þá skrifa þeir vinnuskýrslur einnig eftir að þeir hafa formlega lokið vinnu. Það er þannig gengið út frá þvi að menn vinni alveg fram á siðustu minútu og geymi þrif og annað þviumlikt þar til eftir vinnu, en geri ekki á sið- ustu minútum eiginlegs vinnu- tima, eins og viö hefur viljað brenna. Það eru unnirnákvæm- lega 8 timar”. Þorgeir sagði, að enn hefði ekki komið nein reynsla á þessa tilraun, hún hefði aðeins staðið i eina viku. „En það var sam- þykkt að reyna þetta kerfi i tvo mánuði og sjá svo til,” sagði Þorgeir,” en aöalmunurinn er náttúrlega sá, að nú komast starfsmenn mun fyrr til sins heima en áöur, og fá þó sömu laun fyrir vinnu sina.” —GAS Lýsa stuðningi... 1 félaga og jafnfraiht á áður framkomin tilmæli i þessu máli. Neytendasamtökin Neytendasamtökin lýsa yfir stuðningi við framkomna tillögu tólf þingmanna, tveggja stjórn- málaflokka, á Alþingi um skoð- anakönnun meðal neytenda vegna ,,skrefatalningar”'Pósts og sima. Samtökin hafa itrekað lýst yfir andstöðu sinni við framkomnar hugmyndir um skrefatalningu og telja, að ná megi yfirlýstum markmiðum með skrefatalningunni með ein- földum breytingum á gjald- skrám. Neytendasamtökin telja það gagnlegt, að þau megi taka þátt I undirbúningi og úrvinnslu skoðanakönnunarinnar, eins og gert er ráð fyrir i umræddri til- lögu þingmannanna. Hætt við 8 heldurðu um timalengd kom- andi samningalotu? „Það er auðvitaö æði erfitt að segja nokkuð um þaö, hvaö samningarkunni að taka langan tima. Hins vegar held ég að allir sjái, aö samningar takast ekki fyrir 1. nóvember. Nú, viðbrögð Vinnuveitendasambandsins, sem eru ekki nýframkomin, benda lika til þess að samningar geti orðið erfiðir. Það er þvi hætt viö, aö þetta smelli ekki i hvelli”. Að lokum sagöi varaforseti ASl: „Það hefur veriö nefnt aö undanförnu, aö verkalýðshreyf- ingin gangi nú ósamstæðari til samninga en áður. Ég vil fyrir mitt leyti visa þessum skoö- unum frá. Það hefur ætiö verið þannig, að ákveönir þættir eru teknir upp á sameiginlegu boröi og önnur hafa sérsamböndin haft á sinu boröi einvörðungu. Svoleiðis hefur þetta veriö á undanförnum árum. Þvi segi ég, aö verkalýöshreyfingin standi samstiga I meginkröfum sinum og gangi samhuga til leiks til þessara samn- inga”, — sagði Björn Þórhalls- son. — GAS Afganistan 5 Sovétrikin og fylgiriki þeirra myndu greiða atkvæði gegn Indónesíu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, út af spurningunni um yfirráðarétt á Austur-TImor. Hingað tii hefur Sovétblokkin setið hjá i þeim deilum. En rikisstjómin i Indó- nesiu lét ekki undan þessum þrýstingi. Sjötti hluti þjóðarinnar er landflótta Sovétstjórnin hefur af veikum mætti reynt að draga úr þeim skakkaföllum sem hún hefur orðið fyrir vegna styrjaldar- rekstursins i Afganistan. 1 nafni leppstjórnarinnar voru settar fram nýjar tillögur þ. 24. ágúst sl., skömmu áður en allsherjar- þingiö settist á rökstóla. Tillög- urnar voru svipaðs eölis og þær sem birtar voru 14. mai, þremur dögum áöur en fundur utan- rikisráöherra múhameöstrúar- rlkja hófst i Islamabad. En þrátt fyrir nokkra undanláts- semi varðandi minniháttar at- riöi er þess enn krafist, aö Karmal-ríkisstjórnin verði við- urkennd af samfélagi þjóðanna, áður en til álita komi, að Sovét- menn dragi liösitttilbaka. Enn fremur a- þeirri kröfu haldiö til streitu, að fulltrúum afgönsku þjóöfrelsishreyfingarinnar verði haldið utan við allar alþjóölegar viðræður um mál- ið. t hinum sovézku tillögum er ekki minnst éinu orði á þær 2.5 milljónir afganskra flótta- manna, sem flúiö hafa Iandið,né rétt þeirra til þess að smía til fyrri heimkynna. Hér er um að ræða 1/6 afgönsku þjóöarinnar. Pakistönum ögrað Hins vegar hefur rikisstjórnin i Moskvu aukið mjög þrýsting sinn á stjórnvöld i Pakistan. Rikisstjórnin i' Pakistan hefur hingaö til neitað öllum viöræð- um viö Karmal-stjórnina, sem hún telur ólögmæta. Seinustu dagana i ágúst heimsótti að- stoðarutanrikisráöherra Sovét- rikjanna, Nikolai Firyubin, Pakistan. Hann er valdamesti embættismaður Sovétstjómar- innar, sem heimsótt hefur Islamabad frá þvi að innrásin I Afganistan hófst. Heimsókn hans bar engan árangur. Þann 5. sept. geröu sovéskar sprengjuflugvélar i þrigang árásir á pakistanskar landa- mærastöövar. Tveimur dögum siðar réðst sovézk skriðdreka- sveit inn á yfirráöasvæði Paki- stana. Afganski stjórnarher- inn er hruninn Areitni af þessu tagi er ætlaö að minna Pakistandi á, að þeir eiga i vök að verjast á'2400 km. löngum sameiginlegum landa- mærum með Afganistan. Þrýst- ingurinn hefur einnig verið auk- inn með þvi að fjölgað hefur veriö i sovézka hernámsliöinu úr 85 þús. i 100 þús. Þrátt fyrir það aö Sovét- stjórnin hafi kynnt tillögurnar frá 24. ágúst sl. sem tillögur Karmal-stjórnarinnar, vita a 11- ir, að höfundarrétturinn er Moskvu. Opinberlega er látiö svo heita að Vassili Zafronchuk sé aðeins ráðgjafi I afganska utanrikisráöuneytinu. I reynd er hann utanrikisráðherra lepp- stjórnarinnar.Núer svo komið, að aöeins 15 starfsmenn af- gönsku utanrikisþjónustunnar eru eftir. Hinir hafa ýmist flúið, horfiö neðanjarðar eða gengið i lið með skæruliöum. Háttsettur efnahagsráðgjafi i stjórnarráðinu i Kabúl, sem flúöi til Vesturlanda i mai sl. fuilyrti, að allir starfsmenn af- gönsku utanrikisþjónustunnar séu andsnúnir Karmal-stjórn- inni og sovézka hernámsliðinu. Þeir biði aðeins færis til þess að hverfa úr landi eða að ganga i lið með andstööuhópum. (JBH tók saman eftir SwissPress Review) Tilkynning til eftirlaunaþega Starfsmannafélags Reykjavfkurborgar Fundir um kjaramál og skoðanakönnun varðandi kröfugerð B.S.R.B. verða haldn- ir að Grettisgötu 89 sem hér segir: fimmtudaginn 29. október kl. 17 og föstudaginn30. október kl. 17 og 20. Stjórn Starfsmannafélags Reykjavikurborgar Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haldinn i Hreyfils- húsinu við Grensásveg laugardaginn 31. okt. kl. 15. Fundarefni: 1. Kjaramálin. 2. Verkfallsheimild. Mætið stundvislega og sýnið skirteinin við innganginn. Stjórnin. Félagsmálanámskeið Dagana 20—22 nóv. n.k. verður haldiö i Reykjavik nám- skeið i féiags-og fundarstörfum. Námskeiö þetta er öllum opiö og þátttökugjald er kr. 50-. Vegna takmarkaðrar þátttöku er fólk hvatt til að láta skrá sig hiö allra fyrsta. Skráning á námskeiðiö og allar nánari upplýsingar I sima 15020 milii kl. 9—17. Fræösluráö Alþýöuflokksins i Reykjavlk.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.