Alþýðublaðið - 29.10.1981, Blaðsíða 8
alþýóu
Fimmtudagur 29. október 1981
tJtgefandi: Alþý&uflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Gu&mundsson
Stjórnmálaritstjóri og ábm.: Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Árni Stefánsson.
Bla&amenn: Einar Gunnar Einarsson, ólafur Bjarni Gu&nason og Þráinn Hallgrimsson.
Útlitsteiknari og Ijósmyndari: Einar Gunnar Einarsson.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigri&ur GuOmundsdóttir.
Dreifingarstjóri: SigurOur Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru aO Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866.
Áskriftarsíminn
er 81866
Míkur
FEETTIC
r
Fimmludagur 22. október 1981
Framsóknarflokkurinn
í Keflavík klofinn
Sér framboö ungliöa i næstu
bæjarstjórnarkosningum
Undanfarnar vikur helur sá Iremur aö hér v»ri á lerflinj
hópur ungra manna »eM
orðrúmur gangiö Ijollunum
hsrra. aö ungliöar innan Fram-
aúkrtarllokksins hyggöust segia
skiliO viO múöurllokkmn Þessi
erið staö-
samtryggmgu allra lloklfl
Suöurnesium oröna c
lega Bentihannáaöu/
sóknarmenn helöu la
Keflavík:
F.U.F. segir
skilið við
Framsóknar-
flokkinn
Sérframboð ungra
framsóknarmanna i
bæjarstjórnarkosningum
Fra msóknarflokk urinn I
Keflavik klofinn — segir i út-
siöufrétt f blaöinu „VTkurfrétt-
ir”,sem gefiö er út i Keflavik. t
undirfyrirsögn bla&sins segir a&
ungliöar i Framsóknarflokkn-
um boði sérstakt framboö I
næstu bæjarstjórnarkosningum.
Blaöið segir aö á undanfirn-
um vikum hafi gengiö orörómur
um aö ungliöar Framsóknar-
flckksins hygöust segja skiliö
viö móöurflokkinn. Þessi orö-
rómur hafi nií veriö staðfestur
og sé formlega orðinn að veru-
leika. Blaöiö hefur viötal viö
Valdimar Þorgeirsson, einn af
forystumckinum ungra fram-
sóknarmanna á Suöurnesjum.
Þá segir blaöiö aö ungliðar
Framsóknarflokksins hafi sagt
sig úr fulltniaráöi flokksins.
Samtrygging á
Suðurnesjum
Aö sögn Friöriks Georgssonar
standa ungir framsóknarmenn
aö þessu klofningsframboði
„eins og þeir leggja sig”. Segir
hann að hér sé á feröinni stór
hópur ungra manna sem telja
samtryggingu allra flokka á
Suðurnesjum orðna hættulega.
Hann sagði aö ungir framsókn-
armenn hefðu lagtfram tillögur
i fuíltrúaráöinu, sem beindust i
átt til aukins lýðræöis. Allar
heföu þessar tillögur veriö felld
ár. Þess vegna væri ekki til
ann ars bragðs aö taka en
Hin endanlega lausn
Hjörleifur Guttormsson iön
aöarráöherra hefur nú velt þvi
fyrir sér á 3ja ár, hvort reisa
beri steinullarverksmiöju norö-
an fjalla eöa sunnan. óteljandi
skýrslurliggja fyrirum máliö. t
Utvarpsviðtali i fyrri viku lét
Hjörleifur þess getiö, aö þriöji
kosturinn kæmi nú til skoðunar:
nefnilega sá, aö byggja enga
steinullar verksmiöju. Mun
hann væntanlega skipa nýjan
starfshóp til þess aö velta fyrir
sér þessum nýja „valkosti” og
skila skýrslu um hann. Skýrsl-
urnar má sföan endurvinna og
nota upp á nýtt — i einangrunar-
efni.
Fyrsti viðræðufundur VSÍ og ASÍ i gær:
„Hætt við að þetta
smelli ekki í hvelli77
— segir Björn Þórhallsson varaformaður
Alþýðusambandsins
„Þaö má ekki Ilta svo á aö Al-
þýöusambandið hafi sett sig
gegn samtimasköttun, þótt
krafan um staögreiöslukerfi
skatta hafi veriö felld út úr
kröfugeröinni aö þessu sinni”,
sagöi Björn Þórhallsson vara-
forseti Alþýöusambands tslands
I samtali viö Alþýöublaöiö, en á
fundi 72 manna nefndar ASt I
fyrradag, var samþykkt aö fella
út k’-öfuna um staögreiöslu-
kerfi.i skatta”.
„Astæöan er einfaldlega sú,
aö þær hugmyndir, sem fram
hafa komið um aöferöir viö
staðgreiðsluformiö, og inn-
heimtukerfiö finnstokkur um of
flóknar og ekki ná aöaltiigangi
hugmyndarinnar aö samtíma-
sköttun,þ.e. aö jafna greiðslur
og einfalda kerfiö. Þvi var taliö,
aö ef við settum staðgreiöslu-
kerf® á oddinn i okkar kröfu-
gerð, þá væri jafnframt litiö svo
á, aö viö værum að taka undir
þær hugmyndir að aöferöum,
sem nú eru helst ræddar, m.a. á
Alþingi. Þaö vildum viö ekki og
töldum aö skoöa ætti mállö
betur, betrumbæta aöferöimar
áöur en til framkvæmda kæmi”.
— Uröu deilur á fundi 72
manna nefndarinnar um þaö,
hvaöa kröfur ætti aö kynna sem
sameiginlegar og hverjar aftur
sem sérkröfur sérsambanda?
„Nei, það voru alls engar
deilur uppi. Sérsamböndin
kynntu kröfur sinar og nokkrar
kröfur voru teknar upp á sam-
eiginlegt borö. Þaö er auövitað
stundum álitamál, hvaöa kröfur
skulu vera sameiginlegar, en
þaö voru allir sammála þvi aö
meginþungi hinnar sameigin-
legu kröfugerðar skyldi vera á
hækkun launa og varöveislu
kaupmáttarins. Til að mynda
var fellt aö taka upp i sameigin-
legu kröfugerðinni, lengingu á
orlofi”.
— Nú er ljóst að verkalýðs-
hreyfingin verður að leggja
verulega áherslu á þaö aö
samningar takist fyrr en siðar,
ekki sistvegna kröfunnar um aö
nyir samningar gildi frá 1
nóvember næstkomandi. Hvaö
Loðnustofninn
í lágmarki
Dagana 14.-23. þ.m. var stærö
loðnustofnsins mæld i samvinnu
viö Norömenn, á rannsóknaskip-'
unum Bjarna Sæmundssyni og
G.O. Sars. Niöurstaöan varö aö-
eins tæp 150 þús. tonn, sem voru
aö mestu leyti á núverandi veiöi-
svæöi um og sunnan viö 68 gr. n.b.
út af Húnaflóa. Þá höfðu veiöst
um 350 þús. tonn,aö afla Færey-
inga og landa Efnahagsbanda-
lagsins meötöldum. Stofnstærðin
mældist þvi miklu minni en búist
haföi veriö viö.
Til þessara lágu niöurstaöna
geta legiö eftirfarandi ástæöur:
1) A.m.k. 50 þús. tonn voru veidd
af 1979 árganginum á seinasta
veiöitímabili, sem er óvenju-
legt.
2) Hegöun loönunnar var með
þeim hætti að liklegt er
aö stofninn hafi mælst
meo
[í>
$
Samþykkt tillaga á aukaþingi Alþýðuflokksins
Breytt skipan á fram-
boðum til prófkjörs
— Rætt við Geir Gunnlaugsson prófessor
A nýafstöönu flokksþingi Al-
þýöufiokksins var samþykkt til-
Iaga frá Ólafi Björnssyni Kefla-
vik viövikjandi framboöum til
prófkjörs. Þessi samþykkt
breytir talsvert þeim reglum,
sem áöur höföu verið I gildi I
þessu sambandi. Tillagan var
samþykkt meö 56 atkvæöum
gegn 25 og hljóöar þannig:
Frambjóöandi ræöur hvaö ofar-
lega hann vill stilla sér I sæti, en
ávailt skal hann einnig bjóöa sig
fram I öll sæti þar fyrir neöan.”
Alþýöublaöiö haföi samband
viö Geir Gunnlaugsson prófess-
or, sem sæti átti i milliþinga-
nefnd um laga- og skipulags-
mál, en hann hefur nokkuö fjall-
aö um prófkjörsreglur og þekkir
þær til hlitar. Geir sagöi aö aug-
ljóslega gæti þessi breyting haft
veruleg áhrif á framkvæmd
komandi prófkjöra I Alþýöu-
flokknum. „Þetta þýöir einfald-
lega þaö, aö þeir sem bjóöa sig
fram til ákveöinna sæta á list-
um, eru þar með sjálfkrafa i
framboöi til allra þeirra sæta
sem kosiö er um þar fyrir neð-
an. Ef hins vegar aöeins einn
maöur er I framboöi til 1. sætis,
þá er hann sjálfkjörinn. Viö get-
um tekiö dæmi frá prófkjöri
flokksins 1979 og litiö á Vest-
fjaröakjördæmi I þvi sam-
bandi. Þá var Sighvatur Björg-
vinsson aöeins í framboöi til 1.
sætis og Karvel Pálmason 11. og
2. sætiö. Þeir sem kusu Karvel
&
Síldarverðið
A fundi yfirnefndar Verölags-
ráös sjávarútvegsins í fyrradag
var ákveöiö aö lágmarksverð á
sild til frystingar til útflutnings
frá byrjun sildarvertiöar til 31.
des., 1981, skuli vera þaö sama
og ákve&ið var á sild til söltunar
þann 16. þ.m. Ákvörðun þessi
var tekin af oddamanni og full-
trúum seljenda, gegn atkvæ&um
fulltrúa kaupenda, þeirra Árna
Benediktssonar og Marfasar Þ.
Guömundssonar. t greinargerö
fyrir atkvæöum sinum segja
þeir m.a.:
„Með þvi veröi sem nú hefur
verið ákveöið á sild til frysting-
ar eraö mestu komiö i veg fyrir
aö nokkur sildarfrysting veröi á
þessu hausti. 1 besta falli má
búast við, aö frystihús frysti
takmarkaö magn af sild af eigin
bátum. Astæöan fyrir þessu er
sU,að miðaö við núverandi verð
vantar mikiö á aö vinnslan hafi
fyrir beinum kostnaði viö fram-
leiðsluna, hvað þá að nokkuö sé
eftir til greiöslu á fastakostn-
aöi.”
Þá segir i greinagerð þeirra
Ama og Marfasar, aö stefna i
£
A RATSJÁNNI
Ný stjórnvísindaleg kenning:
Samsvörun milli slæmsku málstaðar
og lengdar málsvarnar
Þagall horföi á sjónvarpsþátt i
fyrrakvöld. Sá hét Fréttaspegill,
og þar var til umræöu Friöar-
hreyfingin mikla, sú er nú veldur
Reagan Bandarikjaforseta svefn-
leysi, samkvæmt áreiöanlegum
heimildum á fréttastofu útvarps.
Þaö er gottj aö Evrópubúar
hafa uppgötvaö friðinn, enda
varla seinna vænna, eftir margra
alda stanslaus átök v og
vlgaferli. En þaö er eins og bar-
áttan fyrir friöi háfi svipt menn
hugarró sinni. Þaö gæti reynst
hættulegt, þegar framml sækir.
En þátturinn var skemmtilegur
og áhugaveröur. Þar var rætt viö
Bandarikjamann nokkurn, sem
mun vera háttsettur starfsmaður
I bandariska utanrikisráöuneyt-
inu, þriöji eöa fjóröi vararitari
sérlegs aöstoöarmanns aöstoöar-
vara-utanrikisráöherra Banda-
rikjanna, aö minnsta kosti. Þaö
varö ljóst snemma I viðtalinu viö
vararitara þennan, aö hann var
vel kominn aö sinni háu stööu,
sem sýndi sig I þvl, aö hann
svaraði engri spurningu svo full-
nægjandi mætti teljast, en geröi
þaö af slikum fimleika og iþrótt,
aö ekki var hægt annaö en aö dást
aö.
Þvlnæst var rætt viö prest
nokkurn um viöhorf kirkjunnar til
friöar og kom I ljós, aö kirkjan er
frekar hlynnt friöi á jörö.
Þá komu fram tveir þingmenn,
sem báöir vildu efla friö meö
mönnum og velvilja. Þeir voru
Sighvatur Björgvinsson og Ólafur
Ragnar Grimsson. Þá greindi
hinsvegar allnokkuö á um
hvernig fri&ur yröi best efldur.
Sighvatur vildi fara samninga-
leiöina, og ekki hefja afvopnun,
fyrr en samkomulag milli risa-
veldanna heföi verið gert. Þetta
er kallaö aö semja út frá styrkri
stööu.
Ólafur Ragnar Grlmsson vildi
hinsvegar fara leiö hins fagra for-
dæmis, og afvopna Evrópu þegar
I staö. Þaö ber sannarlega vott
um fagurt uppeldi og barnslegt
traust á náttúruleg gæöi mann-
skepnunnar aö leggja sllkt til 1
fullri einlægni.
Slíkur var ólafur I friöarást
sinni, aö eftir aö þeir báöir þing-
mennirnir höföu haldiö ræöur á
vlxl um stund, og timinn var aö
renna út, meöan Sighvatur haföi
oröiö, tjáöi Ólafur sig alfariö
sáttan viö þaö aö Sighvatur fengi
lengri ræöutima en hann sjálfur,
þvl „málstaöur Sighvats er svo
slæmur aö hann veröur aö fá
góöan tima til aö verja hann.”
Þar hinsvegar brá Þagli
nokkuö I brún. Þarna setur fræöi-
maöurinn Ólafur Ragnar fram
kenningu um samsvörun milli
ræöulengda og slæmsku mál-
staöar. ólafur Ragnar er virtur
fræöimaöur, og stjórnvlsinda-
maöur þar aö auki. Þegar hann
setur fram sllka kenningu veröur
aö taka mark á henni. En vandinn
er aöeins sá, aö Ólafur Ragnar
hefur á sinum stjórnmálaferli
verið öörum mönnum duglegri
viö aöhalda langar ræöur. Meöal-
talsþingræöa hjá Ólafi er um
fimm „hjöl”. (Eins og allir vita
er þessi mælieining á ræöutima
kennd viö einn flokksbróöur
Ólafs, og viö þaö vaknar auövitaö
sú spurning, hvort málstaöur
allra flokksbræöra Olafs sé
slæmur?)
Ef ólafur Ragnar hefur lagt
fram þessa kenningu sina I fullri
alvöru, hvernig ber þá aö lita á
hana? Sem tilraun til sjálfsgagn-
rýni? Þeir sem þekkja Ólaf
Ragnar fullvissa Þagal um aö sú
túlkun sé óhugsandi.
Er hér um aö ræöa dulbúna
gagnrýni á ónefnda flokksbræöur
Ólafs Ragnars? Hugsanlega!
önnur spurning vaknar, Er hér
aðeins átt viö talaö mál? Eöa
fellur ritmál undir hina nýju
kenningu um samsvörun milli-
slæmsku málstaöar og lengdar
málflutnings? Ólafur Ragnar
hefur veriö svo duglegur I
skrifum slnum, aö þau eru mæld I
dálk kllómetrum. Ef reikna má
greinaskrifin meö, virðist mál-
staöur hans versna enn meir.
Viö skulum blöa og sjá. Fræöi-
maöurinn ólafur Ragnar mun
eflaust krota niöur greinarkorn
um þessa nýju kenningu sina, og
gefa út. Slikar uppgvötanir mega
ekki liggja I láginni. Sannur
vlsindamaöur getur ekki annaö
en gert sllka byltingarkennda
kenningu opinbera og reynt aö
rökstyöja hana. Viö blöum.
—Þagall