Alþýðublaðið - 12.11.1981, Síða 2
2
Fimmtudagur 12. nóvember 1981
- A SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI A SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI
SÝNINGAR
Kjarvalsstaðir:
A laugardag opnar Þóröur Ben
Sveinsson sýningu i vestursal.
Orn Ingi sýnir myndverk meö
blandaöri tækni i austurforsal.
Listasafn ASÍ:
Á laugardag opnar heimildar-
sýning um Guernica eftir
Picasso. A sýningunni er ljós-
mynd i fullri stærö af verkinu,
BÍÓIN
Austurbæjarbíó
útlaginn
Gullfalleg stórmynd i litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekkt-
asta útlaga islandssögunnar,
ástir og ættarbönd, hefndir og
hetjulund.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Háskólabió
Ég er hræddur
Afar spennandi og vel gerö
mynd um störf lögreglumanns
sem er lifvöröur dómara á
italiu.
Aðalhlutverk: Erland Joseph-
son, Mario Adorf og Angelica
Ippoliio.
ásamt fjölda ljósmynda af
skyssum og öörum myndum,
sem tengjast verkinu.
Listasafn islands:
i safninu er sýning á eigin
verkum þess og sérsýning á
portrett myndum. og brjóst-
myndum. Safniö er opin kl.
13.30—16 sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugar-
daga.
Listmunahúsið:
A laugardag opnar sölugalleriið
og veröa þar myndir eftir Jón
Engilberts, Gunnar örn
Gunnarsson, Alfreð Flóka,
Óskar Magnússon vefara og
Laugarásbió
Hættuspil
Ný mjög fjörug og skemmtileg
gamanmynd um niskan veö-
mangara sem tekur 6 ára telpu i
veö fyrir $6.
Nýja bíó
Ein með öllu
Létt-djörf gamanmynd um
hressa lögreglumenn úr siðgæö-
isdeildinni sem ekki eru á sömu
skoöun og nýi yfirmaður þeirra,
hvað varðar handtökur á gleði-
konum borgarinnar.
Hafnarfjarðarbió
Hringadróttinssaga
Frábær teiknimynd byggð á
hinni óviðjafnanlegu skáldsögu
J.R.R. Tolkien, „The Lord of
the Rings”.
Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Á
sama tima opnar i húsakynnun-
um kaffistofa, þar sem hægt er
aö fá þetta venjulega, auk þess
einn rétt i hádegi og heimabök-
uö pæ allan daginn.
Djúpið:
A laugardag opnar Siguröur
Eyþórsson sýningu á mál-
verkum, teikningt n og graflk.
Norræna húsið:
Ágúst Petersen sýnir málverk i
kjallarasal. í anddyri opnar á
laugardag sýning á verkum
finnsku grafiklistakonunnar
Lisbet Lund.
Stjörnubió
All that Jazz
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd I litum. Kvik-
myndin fékk 4 Oskarsverölaun
1980. Eitt af listaverkum Bob
Fosse. (Kabarett, Lenny).
Þetta er stórkostleg mynd, sem
enginn ætti aö láta fram hjá sér
fara.
Tónabíó
Rússarnir koma
Hver eru viöbrögð
Bandarikjamanna þegar rúss-
neskur kafbátur strandar viö
Nýja-England.
Bæjarbió
Blóðhefnd
Ný bandarísk hörku karate-
mynd með hinni gullfallegu
Jillian Kessner.
Útvarp
Fimmtudagur
12. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guðrún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Pjetur Maack talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.)
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.'.Lauga og ég sjálfur” eftir
Stefán Jónsson Helga Þ.
Stepnensen les (3).
9 2J Leikfimi. Tilkynningar.
lónieikar. 9.45 Þingfréttir.
10 00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iönaöarmál. Umsjónar-
menn: Sigmar Armannsson
ogSveinn Hannesson. Fjall-
aö er um 39. Iðnþing islend-
inga.
11.15 Létt tónlist „Manuel and
the Music of the
Mountains”, „Los Indios
Tabajars” og Leroy Holmes
og hljómsveit hans leika og
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Dagbókin Gunnar
Salvarsson og Jónatan
Garðarsson stjórna þætti
meö nýrri og gamalli
dægurtónlist.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins Ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (24).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siödegistónleikara. Trió
op. 1 nr. 1 eftir Ludwig van
Beethoven, Brussel-trióið
leikur. b. Konsert fyrir tvö
pianó og hljómsveit eftir
Mendelssohn, Orazio
Frugoni og Eduard Mrazek
leika með Pro Musica-
hljómsveitinni i Vinarborg,
Hans Warowsky stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 ,,A vettvangi.
20.05 „Bréfi svarað”, smá-
saga eftir Jakob Thoraren-
sen Baldvin Halldórsson
leikari les.
20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands i Háskóla-
biói Beint útvarp frá fyrri
hluta tónleikanna. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson. Ein-
söngvarar: Dorriet
Kavanna og Kristján
Jóhannsson. Atriöi úr óper-
um.
21.10 „Ba kkusa r h á tiðin "
Leikrit eítir Arthur
Schnitzler. Þýöandi: Þor-
steinn O. Stephensen. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Anna Kristin
Arngrimsdóttir, Siguröur
Skúlason, Steindór Hjör-
leifsson og Sigurður Sigur-
jónsson.
21.50 „Reiöhjól blinda manns-
ins”Sjón les úr óprentuðum
ljóðum sinum.
22.00 Lög úr kvikmyndinni
„Hair” Ýmsir listamenn
syngja og leika.
12.35 „Hún er litil, hann er
feitur"Ása Helga Ragnars-
dóttir og Þorsteinn Marels-
son sjá um gamanþátt um
alvarlegt málefni.
!3.00 Kvöldstund meí) Sveini
Einarssyni.
13.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvarpsleikrit vikunnar:
„Bakkusarhátíðin”
Fimmtudaginn 12. nóvembei
kl. 21.10 verður flutt leikritiC
„Bakkusarhátiðin” eftir Arthui
Schnitzler. Þýðinguna gerði Þor
steinn O. Stephensen, leikstjóri ei
Klemenz Jónsson. 1 hlutverkum
eru Þorsteinn Gunnarsson, Anna
Kristin Arngrimsdóttir, Sigurður
Skúlason, Steindór Hjörleifsson
og Sigurður Sigurjónsson. Flutn-
ingstimi er 40 minútur. Tækni-
maður: Þorbjörn Sigurðsson.
Á járnbrautarstöð einni biða
þau dr. Guido Wernig og Agnes
Staufner. Hún á von á B'elix
manni sinum með lestinni, og það
er ekki svo litið sem hún þarf að
segja honum. En biðin verður
lengri en búist var við og aðstæð-
ur breytast, enda verður útkoman
nokkuð önnur en til var ætlast.
Arthur Schnitzler fæddist i Vin-
arborg árið 1862 og lést þar 1931.
Hann var læknir framan af, en
sneri sér fyrir alvöru að ritstörf-
um um þritugt og skrifaði fjölda
leikrita, aðallega einþáttunga.
Efnið sækir hann mest i and-
rúmsloft Vinarborgar og lifshætti
ibúanna þar, enda gjörkunnugur
þeim. Flest leikrita, hans voru
frumsýnd i Vin, en nokkur einnig i
Þýskalandi. Schnitzler var vel
kunnugur B'reud og notaði sál-
fræðikenningar hans viða i verk-
um sinum. Auk leikritanna skrif-
aði hann smásögur og stundaði
miklar bréfaskriftir.
Útvarpið hefur áður flutt eftir-
talin leikrit eftir Schnitzler:
„Skilnaðarmáltið” 1943,
„Skammgóður vermir” og „ör-
lagaspurningin” 1944, „Brúð-
kaupsmorgunn” 1946, „Leikar-
inn” 1952, „Bókmenntir” 1953 og
„Lifsförunautar” 1966.
Verk Ives á
Háskólatónleikun
John E. Lewis er enskur að
þjóðerni, en starfar I vetur við
pianókennslu i Stykkishólmi.
Undanfarin ár hefur hann verið i
tygjum við framúrstefnu tón-
skáld og hljóðfæraleikara i
heimalandi sinu, en upp á sið-
kastið hefur hann fengizt sérstak-
lega við tónlist bandariska tón-
skáldsins Charles Ives. Hann hef-
ur frumflutt sum af pianóverkum
Ives i Bretlandi, og á Háskólatón-
leikum á föstudaginn mun hann
flytja ýmis pianóverk Ives með
skýringum og tóndæmum, sum ó-
útgefin.
Tónleikarnir hefjast kl. 12.30 i
Norræna húsinu.
1 1 AUKUM ÖRYGGI ||i 1 í VETRARAKSTRI III I
■ ■ NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN mm
NÓV. FEBR
SÓLARHRINGINN
—= ||U^IFERÐAR
Alþýðuflokksfélag Garðabæjar
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Garðabæjar verður
haldinn að Goðatúni 2, mánudaginn 16. nóv. og hefst kl
20.30
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnurmál.
Stjórnin.
Öperutónleikar
B'jórðu áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands þetta
starfsár verða i Háskólabiói
fimmtudaginn 12. nóv. og hefj-
ast kl. 20.30. Tónleikar þessir
eru óperutónleikar og verða
flutt atriði, þ.e. ariur, dúettar
o.fl. úr itölskum óperum m.a.
eftir Donizetti, Bellini, Puccini
og Verdi. Þessir sömu tónleikar
verða endurteknir mánudaginn
16.11. I Háskólabiói kl. 20.30.
Stjórnandann, Pál P. Pálsson
er óþarfi að kynna fyrir Islensk-
um tónleikagestum. Páll hefur
starfað hér á landi i rúm 30 ár,
en hann er fæddur Austurrikis-
maður, sem kunnugt er. Hann
hefur undanfarin 20 ár stjórnað
hljómsveitinni i æ rlkari mæli
og átt mikinn og merkan þátt i
uppbyggingu hennar og tónlist-
arlifs i landinu. Fnifremur er
Páll stjórnand Karlakórs
Reykjavikur og er nýkominn úr
tónleikaför með honum til
Bandarikjanna og Kanada.
Einsöngvarar eru Dorriet
Kavanna og Kristján Jóhanns-
son.
Dorriet Kavanna, sópran-
söngkona, er fædd I Barcelona á
Spáni. Hún er ameriskur rikis-
borgari, en býr á ítaliu. Dorriet
Kavanna lauk námi frá Tulane
háskólanum i New York svo og
Leiklistarskólanum Neighbour-
hood Playhouse og Manhattan
tónlistarskólanum, einnig i New
York. Eftir átta ára feril sem
leikkona i ameriskum leikhús-
um, sjónvarpi og kvikmyndum
tók hún að leggja stund á söng
sem aðallistgrein. Hún stundaði
söngnám hjá þekktum kennur-
um svo sem Ascencion Capella
á Spáni, Carolina Segrera i New
York og hjá maestro Ettore
Campogalliani og Sara Corti-
Sforniá ítaliu. Dorriet Kavanna
hefur sungið i stærstu óperuhús-
um Italiu og fyrir sjónvarp og
útvarp þar i landi.
Kristján Jóhannsson er fædd-
ur á Akureyri. Hann hóf söng-
nám við tónlistarskólann á
Akureyri 1974 hjá Sigurði Dem-
etz B'ranssyni, en hélt siðan til
Italiu 1976 til frekara náms hjá
Gianni Poggi tenór og siðar hjá
maestro Ettore Campogalliani
og Ferruccio Tagliavini tenór.
Kristján hefur sungið tónleika
og óperur i mörgum Evrópu-
löndum og er fvrstur Islendinga
til þess að syngja við Scala i
Milanósvo og Piccolo Scala, þar
sem hann söng tónleika sem
einn af þeim sem komust i úrslit
i alþjóðasöngkeppni ungra
söngvara, sem kennd er við
Giuseppe Verdi.
Auglýsinga
síminn
818d6
Félagsmálanámskeið
Dagana 20^22.nóv. n.k. verður haldið i Reykjavik nám-
skeið i félags-og fundarstörfum. Námskeið þetta er öllum
opið og þátttökugjald er kr. 50-. Vegna takmarkaðrar
þátttöku er fólk hvatt til að láta skrá sig hið allra fyrsta.
Skráning á námskeiðið og allar nánari upplýsingar i
sima 15020 milli kl. 9—17.
Fræðsluráö Alþýðuflokksins
i Reykjavik.
Konur, Hafnarfirði
Jólaföndurnámskeið verðurhaldið i Alþýðuhúsinu dagana
23., 25. og 27. nóv. kl. 20—23. Verð kr. 330.-með efni. Þátt-
taka óskast tilkynnt fyrir 12. þ.m. Upplýsingar i sima
5 20 65 Asta og 5 13 91 Valgerður.
Kvenfélag Alþýðuflokksfélags
Hafnarfjarðar.